Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐ8Q Þriðjndagnr 11. júlí 1944. Móðir skrifar um Húsnæði fyrir einsfæðar mæður flíþijfab'laðið Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjómar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðunúsinu vio II. 1 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Sjónarmið og forsefa- efni auðu seðlanna FORSPRAjKKA kaminún- ilsta svíður undan fyrirlitn ingu almennings síðan 'þeir urðu uippvísir að Iþví, að hafa skilað auðum seðlium við forsetakjörið á Þingvelli — eftir allan fagur- galann um nauðsyn þjóðarein- ingar og alvöru á hinni örlaga- níku stund lýðveldisstofnunar- innar. Margar fáránlegar til- raunir hatfa þeír gert til þess að bera í íbætitfiáka fyrir slíka framkomu sína og rugla hina heiibrigðu dómgreind, sem al- menningur hefir sýnt í þessu máli. En allt hefir íkomið fyrii ekki: iFóikið hetfir ekki látið blekkjast. En nú koma kommúnistar, þegar rneira en þrjár vikur eru liðnar ffrá forsetakjörinu, með eina afsölkunina enn: QÞeir segja í OÞjóðviljanum á sunnudaginn, að það sé fbeinlínis árás á :lýð- ræðiðog „kratfa um einræði“, að ætlast til þess, að allir þing- tnenn hetfðu orðið samimiála um forsetakjörið 17. júni! Öðrum Æórst, en ekki þér, munu sennilega nokkuð margir Ihatfa 'hugsað, þegar þeir lásu þetta fals Æ Þjóðviljanum á sunnudaginn. Því að hver reyndi ytfiriLeitt, að koma hér á vinnu- brögðum einræðis og olfbeldis í sambandi við undirbúning lýð- veldiisstotfnunar, eí ekki þessir flugumenn ierlendrar einræðis- stefnu, sem álsamt nokkrum sálu tfélögum sínum d Sjáltfstæðis- flokknum genigu berserlksgang á þvá skyni að bæla niður mál- frelsið á landinu meðan verið var að ræða sambandsslitin og lýðveldisstafnunina, og :létu að síðuistu hafa ií ihótunum við tnenn í útvarpinu, ef þeir greidldu ekki atkvæði við þjóð- aratkvæðagreiðsluna sem einn rnaður! Nú Iþurfti að vísiu engar slík- ar aðferðir til þess að tryggja þjóðareiningu um sjiáltfstæðis- málið, etftir að niáðst hafði sam- kamulag um löglega og sóma- samlega lauisn þes*. Þjóðin var eftir það alveg einihuga í því. En einmitt þesS vegna átti hún þé krötfu á hendur þinginu og ekki hvað isízt þeim flokkum þess sem bæst höfðu hrópað um nauðsyn þjóðareiningar, að það og sérstaklega þeir yrðu að minnsta kosti ekki til þess, að rjúfa þjóðareininguna strax við forsetakjörið, aðeins örtfáum mín útiom eftir að stotfnun iýðveldis íns hatfði verið lýst! En, sem isagt: Þingmenn kommúnista og þeir þingmenn Sjáiifstæðisfloksins, isem skiluðu auðu seðlunum við Æorsetakjör- ið, gerðu eklki sömu krötfu til sjáltfs jslín og Iþeir gerðu til þjóð arinnar! iÞeir vildu tfá, að leika sundrunaglistir sínar og póli- tásk loddarabrögð eftir sem áð- ur! =!■• En það er ekki svo að skilja að þeim hatfi tfyrst og fremst verið legið á hábi fyrir það, að þeir greiddu ekki sama forseta HÉR í REYKJAVÍK eru hús næðisvandræðin orðin slík plága, að það er næsta óskiljan- legt hve lítið er aðhaffzt til að bæta úr brýnuStu þörtfum tfólks- ins og það í siiíkum veltuárum þegar allt fLýtur í peningum og atvinnuski-lyrði eru góð. Fólk tflytzt hingað úr öðrum lands- hlutum, en lítið sem ekkert er gert til þess að sjá sjáltfum íbú- unum sem lengi hafa hér dvalið, fyrir húsnæði, alltaf þrengist meir og meir, aíltatf standa fleiri og fLeiri bæjarbúar ráðþrota við götuna og þá eru það auðvitað þeir umkomulauisustu, sem harð ast verða úti, barnalfólkið og þá einkanLega einstæðar mæður, ekkjur, sem misst hatfa marni- inn tfrá ungwm börnum éSa stúlkur, sem átt hafa börn, en engan mann. Stúlku með lausa- leikis'barn í 'etftirdragi standa sjaldan opnar dyr að neinu því, er kaillazt geti mannabústaður. Þær fá þegar bezt gengur íbúð í „ibragga,“ eða kaldri og rakri kjallaraholu innar af þvottahúis- inu eða hanabjálkakvisther- bergi, þar sem súgurinn smýgur gegnum alla veggi, en rottur oig mýis eiga aðsetur milli þilja. M. ö. o. þar sem engri manneskju er raiuniverulega líft að búa. En það þykir fullgott föðunlaúsum börnum og mæðrum þeirra. Börn, sem alast upp á hrakn- ingi milli slíkra staða, hljóta að bíða af því tjón, atidlegt og lík- amilegt, fyllaist vanmættisikennd og sárri beiskju, er sett getur óatfmáanleg merki á allt þeirra líf. Tilfinningum móður, sem á við slík kjör að búa, tfá engin orð lýst. Hugsið ykkur ekkju, sem á 3 b'örn og hetfir orðið að láta 2 þau eldri frá sér tiil vandalausra en flækjast sjáltf með yngsta barnið upp í sveit, koma hús- munum síinium í geymslu bér og þar, leysa upp allt sitt heimili og bíða í örvæntingarfullu úr- ræðaleysi etftir þeirri von að geta endurheimt einhver brot af heimili sínu. Hennar aðstaða er orðin lítið betri en þeirra, sem í ófriðarlöndunum haía cvð ið fyrir eyðileggingu og ógnum stríðsins. Er þessa ndkikur þörf hér á landi nú? Ég er sanntfærð um að það væri hinn mesti hagur fyrir bæj artféla'gið fjárhags'lega séð, auk þpss sern það væri bæði menn- ingar- og mannúðarvottur, að komið yrði upp, sem ail-lra fyrist, íbúðarbyggingu þar sem mæður með börn gætu fengið leigðar, moð sanngjörnu verði, litlar í- etfni -atkvæði bg þingmeirihlut- inn, þó að þess hefði fullkom- lega imiátt vænta á þessari hátíð legu stund, og íþað því tfremur, sem tfyrsta forsetann átti ek-ki að kjósa nema til eins árs, þar til tími hetfði unnizt M1 þess að þjóðin gæti kosið hann, eins og fyrir er mælt í lýðveldisstjórnar skránni. Það, -sem almeningur tfordæmir mestt af öllu í fram- komu kommúnista og þeirra þingmanna SjáliMæðisflo'kksins sem eins hegðuðu sér, er það, að þeir skiluðu a u ð u m seðlum — kusu hinu nýstotfnaða lýð- veldi ytfirleitt engan forseta! Enda er það sannaSt að segja, að öllu meira alvöruleysi, öllu meiri aumingjaskap, var varla hægt að sýna á svo örlagaríkri stund í sögu þjóðarinnar. Þetta finna tforisprakkar komm úniista lífca vel með sjá^fum sér, og þess vegna gera þeir í Þjóð- viljanum á sunnudaginn sér- staka tilraun til að klóra yfir einmitt þessa höfuðsmán í tfram komu þeirra við forsetakjörið. HÖRMUNGAR húsnæðis- ins halda stöðugt áfram að vera eitt alvarlegasta á- hyggjuefni höfuðstaðarins. I greininni, sem hér birtist, eru húsnæðisvandræði ein- stæðra mæðra sérstaklega tek iii til athugunar. Greinin er tekin upp úr Mæðrablaðinu sem út kom í gær. búðir, t. d. eina stotfu og eldhús eða tveggja til þriggja her- bergja ílbúðir ásamt geymslu, tfæði og öðrum menningarþæg- indum. í isamhandi við þessar íbúðir eða í sömu bygg- ingu þartf að vera dagheiimili fyrir börnin á öllum aldri, því stálpuð börn þurtfa líka að eiga atlhvartf þegar móðirin er við vinmx tfjarri heimilinu. Því stúlka, sem ekki hefir annað fyrir sig.að leggja en það föður- meðlaig, ,sem hún fær með barn- inu sínu, verður að vinna fulla vinnu og hún getur það alveg einis og eifchverjar stúlkur hafi hún aðstöðu til þæs. Mjög væri beppilegt að mat- sala og þvottahús væri starf- rækt í isamlbandi við heimili þessi. Móðirin gæti þá áhyggjulaus gengið til hverrar þeirrar vinnu er henni hentaði þezt, hvort heldur væri í samibandi við startf rækislu innan byiggingarinnar, t. d. í þvottahúsi, matselju eða dag heimili, eða þá við hverja aðra vinnu annars staðar 1 bænum Dagheimilin tækju þá við börn- unum strax á morgnana og önn uðuist þau þangað til móðirin kæmi heim á bvöldin, þá gæti hún fengið að bafa þau hjá, sér á kvölddn og um helgar, átt með þeim sitt eigið litla heimili, veitt þeim sína móðurlegu umlhyggju og aðhlynningu, sagt þeim sög- ur, talað við þau eða leikið, les- ið fyrir þau og átt sinn þátt í uppeldi þeirra, eins og eðlilegt er að sérhiver méðir eigi, sé hún þesis umkomdn. Byggingar þessar (því ég geri ráð fyrir tfleiri en einu húsi) þyrftu að vera þannig í sveit settar, að mæðurnar gætu stund að vinnu í bænum, einniig væri na-uðsynlegt að komið yrði fyrir leikvöllum í sambandi við dag- heimilin. En umtfram allt, það verður að hefjaist handa nú þegar, þetta mál þolir enga bið. Láf og heilsa mörg htmdruð barna og mæðra Og hér er skýring iþeirra: „Þingmenn sósíalista töldu eftir 'atvikum sjáltfsagt að draga sig í hlé tfrá kosningunni, þar sem ljóst var að atkvæði þeirra gátu engu ráðið; þeim bar auð- vitað að blíta úrs'kurði meiri- hlutans; ’hanis var rétturinn að ráða forsetavalinu; en réttur minnihlutans er, að kynna sín sjónarmið og vinna þjóðina til fyigis við það eða þau rforseta- efni, sem hann mun styðja næsta sumar, eftir þv'í sem efni standa til og við verður ko-mið. „Hwer sky-ldi ekki -hafa hleg- ið þegar ihann las þennan þvætt- inig í Þjóðviljanum á sunnudag- inn. Kommúnistar -eiga að hafa skilað auðum seðlum til að „kynna sín sjónarmið“ og „vinna þjóðina til fyilgis við“ eitthvert, annað forsetaefni, en það sem 'fooisið,var! Hver skilur? Hefði þessum herrum ekki verið sæmra að þegja, en að bera slóka dóma- dagsvit-leysu á borð fyrir al- menning? er í veði og fr-amtíð þjóðarinnar bdður við það stórtjón. Auk þess get-ur notazt vinnuatfl, sem ann- ar,s fer í súiginn, því ungar kon- ui- og mæður er-u venjulega á- hugalsamari og ötulli við störtf en einhleypar stúlkur. Mjög æskilegt væri að íbúðir þessar yrði það margar, að hjón með t. d. eitt barn gætu einnig fenigið þarna húsnæði ef konan þartf að vinna utan heimilis. Á- stand það, sem nú níkir hér í Reykjavík í þesum sök-um, er alvarlegr-a ,en nokfcurn þann sem utan hjá stendur, getur gr-unað. Ung stúlika, sem ekki hef-ir viljað ,,gefa“ barnið -sitt og þann ig mi’ssa það lifandi fyrir fullt og a-Ht, hetfir neyðzt ti'l að f-lytja með kornibarnið í „bragga“ þar sem hvoríki er vatn eða salerni. Það miá efeki mikið út af bera með foeilsu hennar til þess að ekki hljótist atf vandræði. En þetta befir hún heldur feosið en að fara í vi-st með barnið, ekkert er jatfn kivíðvænilegt. Hrún veit það, foún h-efir verið á ivilstum. Ég veit það líka og ég vil ekki leggja Iþað otftar á -barnið mitt. Það ier svo víða, -sem vinn-ukonu- barnin-u er otfaukið. Hvaða úrræði hötfum við þá, þessar hornr-ekur þjóðfélagsins, IMARITIÐ ÆGIR birtir í maíhefti sínu athyglisverða grein um landhelgisgæzluna eftir ritstjórann, Lúðvík Kristjánsson, og er það ekki ófyrirsynju, að á hana sé minnzt í sambandi við stofnun hins sjálfstæða lýðveldis og þær skyldur, sem það leggur okkur á herðar. I grein Lúðvíks Kristjánssonar segir m. a.: „Fjöregg vort er sjórinn. Líf vort og menning hvílir að mestu leyti á þeirri björg, sem þangað er sótt, og fremur nú en nokkru sinni fyrr. — Sjórinn hefur verið og mun verða ein styrkasta stoðin undir sjálfstasði voru. En sjórinn er öllum frjáls innan tak- marka alþjóðasamninga og það eru fleiri en vér einir, sem sækjum „björg í bú“ úr hafinu umhverfis landið, en þar ber oss serrj sjálfstæðri þjóð að halda uppi lögum og reglu, ekki aðeins innan heldur og utan landhelginnar. Vér köllum þetta jafnan lanjlhelgis- gæzlu, en hún er þó ekki einvörðungu í því fólgin að gæta landhelginnar sjálfrar, heldur jafnframt, að alþjóða- samþykktir séu í heiðri hafðar utan hennar, t. d. að hinn sterkari sýni ekki hinum minni máttar yfirgang á fjarlægari fiskislóðum. Þetta hvorttveggja er lífsnauðsyn gagnvart oss sjálfum, því að mikill hluti fiskveiða vorra byggist á veiðum smá- skipa á djúpmiðum innan um stærri skip af ýmsu þjóðerni, og á verndun smáfisksins á grunnmiðum hvílir fram tíð fiskveiða vorra. Gagnvart öðrum þjóðum, er hingað sækja til veiða, ætti oss að vera éngu minna áhuga- mál að rækja gæzluna af fremsta megni, því að vanræksla eða mistök á því sviði gætu auðveldlega leitt til lítt æskilegrar íhlutunar nágranna vorra um þessi mál. Af þessum ástæð- um er það akki aðeins nauðsyn heldur og skylda vor gagnvart oss sjálfúm, að landhelgisgæzlan sé þannig fram- kvæmd, að hún frekar auki virðingu fyrir sjálfstæði voru en hitt.“ Síðar í grein sinni segir hann: „Eflaust eru skiptar skoðanir um það, hvernig þessum málum verði hag- áuglýsingar, sem birtast eiga i AlþýðubíaðÍEU, verða að »era komrar til Auglýs- i íaaaskrifstofuimar | í Alþýðuhúsinn, (gengið fró Hverfisgötu) ffyrir kl. 7 a9 kvöldL Sími 4906 sem eigurn börn, en engan mann? E|g ætla otfiurlítið að lýsa síðustu og nýjustu úrlauisnmni, sem okkur er stundium veitt af náð, og ég hetfi sjálf reynt síð- aist'liðinn vetur. Mín saga er sjiálf sagt ekkert verri en margra ann arra, sem við lák kjör búa. Verksmiðjustartf er laust. Hátt kaup í faoði. Húis-næði getur fylgt. — Ég tek þessu feginB hendi án Iþess að líhuga það nán ar, þetta tforðar mér friá vist- inni, ise-m ég kveið svo tfyrir. Ég á sjö ára gamlan dreng, Frh. á 6. síðu. anlegast fyrir komið, þegar fullt tillit er tekið til fjárhagsgetu vorrar. Það virðist þó ekki ástæða til að ætla, að deildar meiningar verði um það, að landhelgisgæzlunni verði stjórnað af sérstakri og sjálfstæðri stofnun. — Hins vegar gæti verið haganlegt, að sú stofnun hefði t. d. ýmislegt sameig- inlegt með skipaútgerð ríkisins, svo sem innkaup alls konar. Saga vorrar eigin landhelgisgæzlu er stutt en lærdómsrík. Hún hefst raun- verulega í lok fyrri heimsstyrjaldar, enda þótt óskir vorar í þeim efnum væru miklu eldri, en stjórnmálaleg og fjárhagsleg geta hefði .hamlað fram- kvæmdum. Þessi saga er flestum svo kunn, að óþarft er að rekja hana hér. Það er nauðsyn, sem knúði oss til þess að byrja landhelgisgæzlu upp á eigin spýtur, þar sem gæzla sambandsþjóðar vorrar hafði alltaf reynzt ónóg. Það þótti nauðsyn að vér héldum henni á- fram, og það er margföld nauðsyn nú, að vér gerum henni beztu skil í fram- tíðinni, skipuleggjum hana og vönd- um til hennar eftir beztu getu. Hún var einn þátturinn í sjálfstæðisvið- leitni þjóðarinnar, og vér settum metn- að vorn í að hrinda henni í fram- kvæmd. Vér höfum stundum rasað um ráð fram, en vér höfum líka margt lært og unnið marga sigra, Nú ber oss að sýna, að vér sem sjálfstæð þjóS séum menn til þess að halda vel og réttilega á framkvæmd löggæzlunn- ar á hafinu." Þetta er vissulega tímabær hugvekja. Við höfum barizt fyrir því, að fá landhelgisgæzluna í okkar eigin hendur og það hefur verið einn þátturinn í sjálfstæðis- baráttu okkar. Nú höfum við fengið sjálfstæðið og þar með fyrir fullt og allt einir tekizt á hendur veg og vanda af landhelg- isgæzlunni. Nú er að sýna að við séum þeim veg og vanda vaxnir. Sigurður Ingimundarson, veggfóðrara- meistari Hrísateig 11, varð bráðkvaddur aðfaranótt sL sunnudagsnótt. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.