Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 3
Þrlðjudagur 11. jújí lf44- lovétstjórnin viður- kenair danska freisisriÍS FySltriJÍ frá því fer tii SVBeskva "O REGN frá London í gær hermir, að sovétstjórnm hafi opinberlega viðurkennt danska frelsisráðið, sem stjómar frelsis- haráttu Dana gegn hinu þýzka oki. Frelsisráðið hefir þegar til- nefnt Thomas Dössing, yfirbóka- vörð, sem sendimann sinn hjá sovétstjórninni. Hann fær þar sömu stöðu og „envoyé.“ En Christmas Möller er fulltrúi danska freisisráð.sins í London. Danska frelsisráðið snéri sér í apríl í vor til sovétstjórnarinn- ar og fór þess á leit við hana, áð hún tæki við fulltrúa frá ráðinu, þannig, að stjórnmálasamband mætti aftur takast milli Dan- merkur og Rússlands. í málaleit- un sinni sagði frelsisráðið, að það hefði verið á móti vilja dönskú þjóðarinnar og þvingað fram af Þjóðverjum, að stjórnmálasam- bandinu við Rússland hefði ver ið slitið 1941. En síðan 29. ágúst 1943, þegar danska stjórnin hætti að fara með völd og Danakon- ungur varð fangi Þjóðverja, sé danska frelsisráðið eina stofnun- in, sem geti á ný tekið upp stjórn- málasamband við Rússland. Strax 23. apríl svaraði sovét- stjómin því, að hún félhst á, að danska frelsisráðið væri hinn eini opinberi aðili til að koma fram fyrir hönd hinnar frjálsu Dan- merkur og því vildi hún gjaman veita viðtöku fulltrúa frá því ráði. Hinn nýútnefndi fulltr. danska frelsisráðsins hjá sovétstjórninni, Thomas Dössing, er mjög frjáls- lyndur maður og áhugamaður um félagsmál. Hann var tekinn fast- ur samkvæmt kröfu Þjóðverja 1942, um leið og Chiewitz prófess- or og fleiri aðrir þekktir Danir, sem sakaðir voru um það, að standa í sambandi við eða vera útgefendur að hinu leynilega blaði „Frit Danmark," sem var sameiginlegt mólgagn mótspymu- hreifingarinnar í lanclinu. Dönsing var síðan dæmdur til íangelsis- vistar eftir langvarandi gæzlu- varðhald. Einnig eftir að henni var lokið, héldu Þjóðverjar á- fram að ofsækja hann. En skömmu eftir, 29. ágúst 1943, tókst honum að komast undan til Sviþjóðar. (Frá blaðafulltrúa danska sendiráosins í Rvík). De Gaulle ánægðiir mei Ameriufer sína JD1 REGN frá London í gær- kveldi segir, að De Gaulle, forseti frönsku þjóðfrelsisnefnd arinnar, sem nú er stacfdur í Ameríku, 'hafi sagt í gær, þegar hann kom af fundi Roosevelts í Washington, að höfuðtilgangi vesturfarar sinnar hafi verið náð, og hann teldi hana líklega til þess að styrkja vináttubönd Frakka og Bandaríkjamanna bæði í nútíð og framtíð. ALÞYDUBLAPIÐ ‘ " igur innrásarhersins: Höluðvirkið í iyrsiu varnarlínu ÞJóðverja í Normandie þar með failið i¥i©iitg®mery hélt sókBíinni áfram í gær- mergnn, en vörn IÞJóSveria tiarónandi ÍNNRÁSARHERINN í Normandíe hefir nú unnið ann- an stórsigurinn. Hinn fyrsti var að sjálfsögðu það, þegar Bandaríkjamenn tóku hafnarborgina Cherbourg. En á sunnudagskvöldið var tilkynnt, að Bretar og Kanadanmenn hefðu tekið Caen, við jámhrautina út á Cherbourgskagann, höfuðvígi Þjóðverja í fyrstu varnarlínu þeirra gegn innrásar- hernum. (' Borgin var að mestu í höndum Montgomerys 36 klukku- stundum eftir að hann hóf sókn þá, sem nú stendur yfir, en leifar þýzka hersins vörðust þá í suðurhverfum hennar og höfðu enn í gærkveldi ekki verið með öllu upprættar. í Isíðustu fregnum frá London í gær var sagt, að hersveitir Montgomerys hefðu hafið sóknina iað nýju kl. 5 í gærmorgun suðvestan við Caen, en vöm Þjóðverja væri harðnandi. Séknin á italíu: Varnarlína Þjóðverja hjá Livorno rofin 5. heriuu krotizt inn í hana FREGNIR frá London í gær- lcveldi hermdu, að 5. her bandamanna á Ítalíu hefði hrot- izt inn í vamarlínu Þjóðverja við Livomo á vesturströndinni og væri hún nú öll í hættu. Inni í miðju' landi áttu Þjóð- verjar einnig í örðugri vamar- baráttu við 8. herinn hjá Arezzo. En austur á Adriahafsströnd sóttu Pólverjar fram og voru, er síðast fréttist, aðeins 15 km. fyr- ir sunnan Ancona. Hinn nýi þáttur sóknarinnar hófst í gænmorgun með ægi- legri stóriskotahríð á 6 ikm. breiðu svæði, suðvestan við Ca- en, og tókst hersveitium Mont- gomerys í gær að sækja um það bil 4 km. fram og ná á sitt vald nolkkrum þorpum, og einni hern aðarlegra mjög þýðingarmikiiji hæð, 112. hæðinni, einis og hún er kölluð, á milli ánna Odon og Orne. Það var þó viðurkemnt í Lundiúnafregnum í gærkveldi að vöm Þjóðverja væri hörð og und anhald þeirra í fullkominni reglu. Vestur á Cherlbourgskaganum héldu Bandarfkjámenn í gær á- fram sókn sinni norðan við. La Haye, og suður af Carpentan, þrátt fyrir votviðri og erfið veð urskilyrði yffirleitt. „Vive la Fancel “ Ftogsprengjur Þjóð- verja ehki hælfulegt vopa, seglr ESsenhower E® REGNIR frá Berlín í gær- kveldi sögðu að hefndar skothríð Þjóðverja á London, eins og flugvélaárásir þeirra eru venjuléga kallaðar í þýzka útvarpinu, héldi stöðugt áfram. í fregnum frá London var við urkennt, að mörg þessara skeyta hefðu enn í gær komið niður víðsvegar á Suður-Englandi. í sömu fregnum var sagt, að Eisenhower hershöfðingi hefði í opinberri yfirlýsingu látið í ljós samúð með þeim, sem orðið hefðu fyrir ástvina- og eigna- tjóni af þessum árásum. En í yfirlýsingunni er jafnframt tek ið fram, að sem vopn í þessu stríði séu hinar þýzku flug- sprengjur ekki hættulegar. Þær muni ekki koma Þjóðverjum að neinu haldi. í fregnum frá London í gær- kveldi var skýrt frá því, að brezkar Taifunflugvélar hefðu átt mikinn þátt í því, að frelsa Caen úr höndum Þjóðverja. Þær hefðu elt hersveitir þeirra á undanhaldinu og skotið rakett um á þær úr aðeins 4 metra hæð. Strax og hersveitir Montgo- merys höfðu rekið Þjóðverja úr miðborginni út í suðurhverfin, tók fólk að flykkjast saman til þess að fagna sugurvegurunum. En sterkast af öllum fagnaðar- látum þess hljómuðu hrópin „Vive la France!“ — Lifi < Frakkland. Caen er allstór borg, hafði 40 —50, þúsund íbúa fyrir stríðið. Ný sfórfeld holalög fundin í Mel RÁ því var skýrt í London í gær, að fundizt liefðu ný og auðug kolalög á Suðvestur- Skotlandi. Er talið að úr þeim muni mega vinna um 70 milljón ir smálesta af kolum. STATUTE MILES Liverpool Manchestér ENGLAND Hel dei " AmsterdanV $!• Hague^£ \ Itettftrd a C* ^Narouf Díeppe, St. Quenlin GUERNSEY Le Havre Carteret* Rouen FRANCE 'Granville :paris A kortinu sést innrásarströndin, Cherbourgskagi í Normandie og öll Ermarsundsströnd Frakklands. Hafnarborgin Cherbourg er nú á valdi Bandaríkjamanna svo og skaginn, sem hún stendur á, suð- urfyrir Carteret, en örskammt þaðan er La Haye, sem nú er bar- izt um. Bretar og Kanadamenn hafa hins vegar tekið Caen, víð járnbrautina út á skagann. Sú borg sést einnig á kortinu. Rússar hafa umkringt Vilna og brofiit fnn í borgina Noróasi viS hasia ery þeir komnir inn í Lit- haugaSand og hafa rofié Járnbrautina millf övinsk í Lettlandi og Kovno í LithaugaiandS LJTIN HRAÐA SÓKN Rússa til Eystrasaltslandanna hélt •*■ viðstöðulítið áfram um heígina og í gærkveldi var til- kynnt £rá Moskva, að stórborgin Vilna hefði verið með 011« umkringd, en rússneskar hersveitir væru jafnframt komnar langt inn í borgina. Alllangt norður af Vilna voru hersveitir Rússa í gær- kveldi komnar inn í Lifhaugaland, höfðu tekið þar járn- brautarbæinn Utena og þar með slitið járnbrautarsaimband Þjóðverja milli Dvinsk í Lettlandi og Kovno í Lithauga- landi. Sunnar á vígstöðvunum var tilkynnt að hersveitir Rússa væru komnar 48 km. vestur fyrir Baranovicze í PóIIandi, en þar stefna þær til Brest-Lifovsk; og suður undir Fripetmýnnn aðeins 60 km. frá Pinsk. Þegar á sunnudagskvöld voru Rúissar kotnnir í úthverffi Vilna að sunnan og haffa götubardag- ar síðan geiisað í borginni, en Rússum miðað hægt og hægt inn í hana, þrátt fyrir hamramma vörn Þjóðlverja, sem í gær sendu fallhl'ífarhermenn inn í borgina til liðs við setiuliðið þar. Baranovicze, sem er all- miklu sunnar og austar í Pöl- lancíi en Vilna, féll í hendur Rússi m á sunnudaginn; og í gær bveldi var tilkynnt fró Moskyu, að herisveitir Rússa, sem sækja fram á Iþeim slóðum, væru komn ar 48 km. vestur fyrir Barano- vicze, áleiðis til Briest-Litovzk, og hefðu tekið járnbrautarbæ- inn Slonim. Enn sunnar, rétt nórðan við Pripetmýrarnar, tóku þeir í gær smábæinn Lum inetz oig eiga þar nú ekki nema 60 km. ófarna til Pinsk. Höettulegust er þó sóikn Rússa talin Þjóðverjum norðan við Vilna, þar sem þeir eru komn- ir inn í Lithaugaland, hafa slit- ið járnibrautarsamfoandið milli Dvinlsk og Kovno og eiga stytzt eftir til sjlávar; því að Þjóðverj- ar hafa um 400—500 þúsund manna ber, að því er talið er, í Lettlandi og Eistlandi, sem þá ekki ætti undankomu auðlð nema sjóleiðis. í fregnum frá Moskvu í giær- kveldi var sagt, að þrír þýzkir hershöfðingjar hefðu gefizt upp fyrir R-ússum í gær oig haffa þá samtals átján þýzkir hershöfð- ingjar gefiist upp á austurvíg- stöðvunum síðan Riúsisar hófu sumarsófcn sffna. Vekur þetta fyr irlbrigði miMa athyigli og þyMr benda tií, að hershöfðingjar Þjóðiverja sóu til ueyddir, að hafa sig í meiri hættu á vígstöðv unum en áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.