Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐ UBL AÐIÐ Þriðjudagur 11. júlí 1944. «STJARNARBlOaB Diff félk á glapstigum (Let’s Face It!) Bráðskemmtilegur amerískur gamanleikur. Bob Hape Betty Hutton Sýnd'kl. 5, 7 og 9 Öfbreiðið Alþýiublaðið. GILBERT STUART. ame- ríski málarinn, mætti eitt sinn ungri konu á götu í Boston, sem heilsaði honum með, „Ó, . Mr. Stuart, ég var einmitt rétt áð- an að sjá andlitsmynd yðar, og kysti hana af því að hún var svo lík yður.“ ,Og kyssti hún yður á móti.“ „Nei, auðvitað ekki,“ svaraði stúlkan hlæjandi. „Þá hefir hún ekki líkst mér mikið, svaraði Stuart. * * * EINN SONUR Theodore Röosevelts, sagði eitt sinn um föður sinn: „Pabbi vill alstaðar vera mið depillinn. Ef hann fer í brúð- kaupsveislu vill hann helzt vera brúðguminn, og ef hann er við jarðarför vill hann helzt vera hinn framliðni.“ * * * ÞAÐ ER SÖGÐ góð saga af því, hvernig Disraeli losaði sig eitt sinn við óþægilegan um- sækjanda um barónstign. En umsækjandi þessi var, margra hluta vegna, ófær að bera þá tign. „Þér vitið, að ég get alls ekki veitt yður barónstign,“ sagði DisraeU, „en þér getið sagt vin- um yðar, að ég hafi boðið yður þá tign, en þér hafið neitað að taka á móti henni. Það er miklu betra.“ * * * ÞAÐ gildir það sama um kon ur sem sardínur: Þær smávöxnu ber að taka framyfir. Portúgalskur iriálsháttur. 'vizikiuíbit, sem hún hlaut að £á, þegar hann væri farinn. í ná- visit hans var hún smituð aí þjart sýni hans og émægju. „Þér skuluð engar áhyggjur haia af þessu fóliki, sem þér er- uð hjá,“ sagði hann, iþegar þau skilcLu. „iÉg skal hjiálpa yður.“ Carrie skildi við Ihann, og henni Ifannst eins og stór hönd 'hefði birzit henni til að ryðja ölikim ’áhyiggjium úr vegi. Pen- ingarnir, sem hún hafði fengið voru tveir mjúkir, fallegir tíu dollara iseðlar. SJÖUNDI KAFLI. Menn vantar almennt skýr- ingu og skilning á því, hve þýð- ing peniniga er í raun og veru mikil. Ef siérlwer maður gæti gert sér grein fyrir því, að pen- ingar eru og eiga að vera aðeins laun — að það ætti að borga þá út sem heiðarlega innunna orku og ekki semeinhverforrétt indi — þá myndu mörg af hin- um þjóðfélagslegu, trúarlegu og stjórnmálalegu vandamálum ókkar hverfa úr sögunni að fullu. Hvað Carrie snerti var skoðun hennar á gildi pening- anna hin almenna skoðun og ekkert annað. Gamla skilgrein- ingin: „Peningar eru nokkuð, sem allir aðrir eiga og ég verð að eignast," gat fullkomlega lýst áliti hennar á þeim. Nú J élt hún á dálitlu af peningum í hendinni — tveimur mjúkum, grænum tíu dollara seðlum — og henni fannst hún vera marg falt betur stödd fyrir það, að hún átti þá. Þeir bjuggu yfir mætti. Stúlka, sem hafði hugs- að eins og hún, hefði ekkert haft á móti því að stranda á eyðiey með næga peninga. Að- eins langvarandi sultur hefði sannfært hana um, að þeir geta brugðizt í sumum tilfellum. Og jafnvel þá hefði hún ekki skil- ið hið hlufa'llslega gildi pening- anna: hún hefði eflaust harmað það mest, að hafa yfir svo. mikl- um mætti að ráða, en engan möguleika til að nota hann. Vesalings stúlkan var heilluð, þegar hún gekík frá Drouet. Hún skammaðist sín að viissu leyti, af því að hún haifði verið svo veik iiynd að taka við þeim, en þörf hennar var svo ibrýn, að hún var fegin. Nú skyldi hún kaupa sér faSegan síðjakka. Nú skyldi hún kaupa sér fallega, hneppta skó. Hún æíbiaði líka að kaupa sér sokka, pils og — þangað til hún í hugsunum s'ínum var komin langt fram úr kaupmiætti pen- ii.ganna, rétt eirus og boHalegg- 'ingum sínum um vikulaunin. Hún hafði nokfcurn veginn rétt álit á Drouet. í augum henn ar, og reyndar allra annarra, var hann vingjarnllegur, góðhjartað- ur maður. Það var ekki til ill hugsun í honum. Hann gaf henni peningana af einsærri hjarta- gæzfcu — af því að hann sá, að 'hún þurfti á þeim að halda. — Hann hiafði ekki gefið fájtæfcum, ungum manni sömu upphæð, en við megurn ekki gleyma, að fá- tækur ungur maður gæti ekki undir neinum kringumstæðum 'haft isömu áhriif á hann og fátæk, unig stúka. Það var kveneðlið, sem hann hreifst af. Hann var að eðlisfari hneigður fyrir kven fólk. En enginn betlari ' hefði þurft annað en að ávarpa hann með þessum orðum: „Herra minn, ég er að svelta í hel,“ svo að hann gæfi honum með gleði upphæð, sem væri sæmandi að gefa betlurum, og hugsaði svo ekki meira um það. Það hefði orðið án allrar heimspeki. Ann- ars yar ekkert það til í huga 'hans sem vert var að fca'lla þess- um niöfnum. Hann var heilsu- 'hraustur, gekk vel fclæddur, og var eins 'og l'ífsglöð og hugsunar laus melfluga sem fiögrar kring- um Ijósbjarmann. Ef hann hefði verið sviptur stöðu isinni, eða hefði orðið fyrir einhverju hinna margvísiegu óhappa, sem Ikoma iðulega fyrir mennina, þá hefði hann verið eins hjáipaxvana og Carrie — eins hjálparvana, eins skilningslauS, eins aumkunar- verður og hún. Hvað sókn hams eftir kven- fólki snerti, þá vildi hann þeim ekkert Hlt, því að bann sá ekk- ert illt í þeirri hyHi, sem hann vonaðist eftir að ávinna sér hjá þeim. Hann hiafði unun af því að umgangast fconur, að töfra þær imeð bláðu sinni, ekki af því að hann væri hjartallaus, illvHj- aður log slunginn þorpari, held- ur af því að það var honum á blóð 'borið og iharis mesta yndi. Hann var hégómagjiarn, sjálf- hælinn, hann var hneigður fyr- | ir falleg föt eins og hégómleg I unig stúlka. Vel gef inum þorpara 1 hefði veitzt eins létt að snúa honum um fing.ur sér og honum hefði verið að töfra snotra búð- arstúlku. Velgengi hanis sem sölumanns stafaði af góðlyndi hans og hinu rótgróna áliti fyr- irtækisins, sem hann vann við. Hann þaut manna á milli með elju og áhuga — án allra and- legra hæfileika, án nokfcurra göfugra hugsana, án nokkurra tilfinninga, sem gátu talizt var- anlegar. Kvenrithöfundur hefði kallað hann svín, Shakespeare B3 NYJA Blð SSS ■ CAMLA BlO SS „PMsburgh" Bill sjóari Spennandi og viðburðarík stórmynd. (Barnacle Bill) Aðalhlutverkin leika: Skemmtileg sjómannamynd Martene Dietrich Randolph Scott Wallace Beery John Wayne Leo Carrillo Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Marjorie Main Sýnd kl. 7 og 9 kl. 7 og 9. Tónar og tilhugalíf Oiíufundurinn („Strictly in the Groove“) [ Dans og söngvamynd með (Remedy for Riches) Leon Errol Jean Hersholt Ozzie Nelson og Edgar Kennedy hljómsveit hans. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5. hefði kallað hann „my merry child“; Caryoe, ’gamla fylliraft- inum, fannst hann vera lipur og heppinn verzjlunarmaður. I stuttu mláH isagt: hann var ekki sem verstur. - Bezta sönnun þess, að það var eitthvað hreinskHið og gott við manninn, var það, að Carrie skyldi taka við peningunum. Engin slæm og skuggaleg sál ineð iHt í hyggju hefði getað gefið henni fimmtán cent í skjóli vináttu. Hinir sfcilnings- daufu eru ekki aHtaf hjálpar- vana. Náttúran hefir kennt vHli dýrum jarðarinnar að flýja, þeg ar einhver óþekkt hætta vofir yfir. Hún hefir komið inn hjá litla, heimlska Ækornanum ósjálf stæðri hræðslu við eitur. Carrie var ekki vitur, en einis og stuð- kindin í einfeldni snni hafði hún sterkar tilffinningar. Hrvötin tH sjlálffsivarnar, sem er svo sterk hjá öllum jpess háttar verum, var aðeins MtiUega vakin við umleitanir Drouets, eða jafnvel alls ekki. Þegar Carrie var farin, óskaði BJÖRNINIS eftir HENRIK PONTOPPIDAN Þessi fyrsti vetur hafði reynzt honum langur og erfið- ur. Alla hina löngu frostnótt hafði hann setið við lýsislamp- ann hér inni í bjálkakofa sínum, látið höfuðið hvíla milli handa isér og lesið guðsorðabækur. Hann hafði lesið fulla ki'stu af bókum, er trúboðsfélagið hafði fengið honum til far- arinnar. En hversu mikið, far, sem hann hafði gert sér um það að beygja hugsunina undir vilja sinn — hafði honum reynzt alls ómögulegt að festa hugann við bóklesturinn. Hann reis á fætur við sérhvert hljóð, sem honum barst til eyrna, því að hann varð að ganga úr skugga um það, hvað um væri að vera í hvert Skipti. Skyldu þetta vera húðkeipar að koma heim með veiði, hvalskurður niðri á ströndinni eða æskan að dansi? Heyrði hann svo hin gamalkunnu hróp mannanna í húðkeipunum, sem þeir gefa frá sér, er þeir sigla inn fjörð- inn með veiði, var honum alls ómögulegt að halda kyrru fyr- ir lengur. — Hann hafði oft staðið tímunum sáman fyrir utan kofa sinn og hlustað á hin villtu óp, er veiðimermirnir voru að selveiðum úti á ísnum eða veittu særðum birni eftirför, Fyrir nokkrum dögum hafði hann til dæmis gengið í eins konar draumi niður að ströndinni, og hann hafði ekki rankað við ' ROGER.' VISIBILITY MUCH BETTBF, HERE... HOLD OM COURSE, SKIP/ POvVM TEN THO,>CAN!P, HAN.K / Kathy BECOMESA MURSES'AIC'ÍTAMD REMAIM5 wrm the rest of her TROUPEIN A HOSPITAL IN TOWN AA...MEAMWHILE SCORCHY'S SQUADRON IS ON A B0MBIN6 MISSION OVERAM ITAUAN HARBOR.. ■ff^AKK t*q U S Pol 0« AP Frnfu-es Pjdviý WOffl f ANV I HAP TO YAP ABOIJÍ QUIET/ ÖRN: „Við skulum fara niður í 10 þúsumd fet, Hank.“ HANK: „Allt í lagi. Skyggni er miklu betra hérna, haltu bara éfram þessari stefnu.“ ÖRN: „Mér líkar þetta ekki, allt er svo friðsamt. Engar vamir — ekkert.“ SAMMY: ,Allt í lagi, flugstjóri, nú erum við yfir markinu. Haltu henni stöðugri.“ ÖRN: „Jæja, þá byrjar ballið. Og ég, sem var að kvarta und- an kyrrðinni!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.