Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 11. júlí 1944. Sæmdur helðursmerki Á myndinni sést, þegar verið var að sæma James Stewart, fyrrum leikara í Ilollywcod heiðursmerki. Sést Stewart til hægri á mynd- inni. Harm er nú flugmaður og hefir m. a. tekið þátt í árásum á Þýzkaland. Alhugasemd G er ein þeirra lesenda Al- þýðublaðsins, sem jafnan fylgi með áhuga því, sem María Hallgrímsdóttir læknir skrifar. Ekki sízt vegna þess, að ég hef oft gaman af þessum dulda leik henn- ar með orðin, þar sem „andann grunar ennþá fleira en augað ssér.“ En þeim rithætti má líka auðveldlega misbeiía tii þess að fara með dylgjur og háifkveðn- ar vísur. Og í grein hennar, „Um dag- inn og veginn“ í blaðinu 1. júlí síðastliðinn virðist mér gæta mis- skilnings, svo ekki sé kveð'ið fast- ara að orði, sem nauðsynlegt sé að leiðrétta. Þar er rætt m. a. um 6. lands- fund kvenna og sagt, að konur hafi þar borið fram málefni af þörf og áhuga. En „aðrar virtust frekar til uppfyllingar eins og norska menntakonan" o. s. frv. Hér hlýtur læknirinn að eiga við frú Theresíu Guðmundsson, og eru ummæli þessi vel fallin til að Vekja ástæðulausan misskilning, jafnvel gremju, ef þau væru tek- in alvarlega. Rétt er það, að frú Theresía er dóttir Noregs og þarf hvorugt að skammast sín fyrir skyldleikann. En þótt ég vildi sízt verða til þess að gera lítið úr því hve frá- þærlega vel Norðmenn hafa reynst í hörmungum síðustu ára, né úr því, hvað fordæmi þeirra er og verður þýðingarmikið fyrir smáþjóðirnar, finnst mér samt dkki að við, íslendingar megum fyllast svo mikilli minnimáttar- kennd gagnvart þeim, að við för- um af stað með úlfúð og aðdrótt- anir aðeins vegna þjóðemis. Enda er slíkt fjarlægt hugsunarhætti íslenzkrar alþýðu. En þegar rætt er um þjóðerni frú Theresíu mætti engu síður geta þess að hún hefur verio ís- lenzkur ríkisborgari næstum 20 ár og samið sig. svo vel að land- inu, siðum þess, sögu og máli, að fágætt mun vera um erlenda menn. En ekki var þg|) ástæðan til þess að frú Theresía talaði á kvennafundinum og ekki heldur námsferill hennar, svo sérstæður og uppörvandi fyrir alla, sem unna réttindum kvenna, og hann ér. Því það er sjaldgæft, ef ekki einsdæmi, hér á landi, að kona tafcj aftur upp erfitt nám, eftir að börn hennar eru „komin af hönd- unum," sinni jafn'framt með mik- illi prýði störfum utan heimilis og ljúki námi með jafn glæsileg- um árarígri og frú Theresía gerði. Ástæðan var blátt áfram sú, að frú Theresía var fulltrúi á lands- fundinum og ein af sárafáum kon- um þar með háskólaprófi. Virðist því varla, þegar frá er talin frk. Laufey Valdimarsdóttir, sem tal- aði á fundinum frá öðru sjónar- miði, hafa verið um aðrar að ræða, þegar velja skyldi ræðu- mann úr þeirra hópi. Enda hygg ég, að allir, sem til þekkja, séu mér sammála um, að frú Theres- ía beri, hvar sem hún fer, fram mál kvennanna af skilningi og á- huga, en ekki til „uppfyllingar“. Ymislegt fleira er það í grein læknisins, sem ástæða hefði verið að gera athugasemd við, þó því sé sleppt hér. Það eru ekki svo margar kon- ur, sem láta til sín heyra á opin- berum vettvangi, að mér finnist að þær ættu ekki að vera að búa sér til tækifæri til að hreyta ó- nótum hvor í aðra, heldur reyna a m. k. að unna hvor annarri sannmælis og vinna eitthvað sam- eiginlega að því, sem ég hygg að sé þó aðaláhugamól þeirra: að menntun, öryggi, frelsi og' jafn- rétti rnegí rsá til bceöi kvenna og karla á okkar góða landi, íslandi. Svava Jónsdótíir. Ihissséli !il Jamaka ^Vh. aS 5 siðu. dali hinum græna möttli sínum. Og af skógum þessum stafar heill og nytsemd. Flest skógar- trjánna eru mahognyviður. Milli trjástofnanna gróa blóm og ill- gresi. En illgresið á Jamaica er hvorki meira né minna en — brönugrös. Auk hinna víðfrægu banana og bezta rommsins í heiminum er Jamaica eyja brönugrasanna. Fjölmörg önnur hitabeltisblóm getur hér að líta, svo að engu öðru er líkara en ábreiða hafi verið lögð á skógar- svörðinn. — Maður getur svo sem gert sér í hugarlund, að konur frá Ameríku, er heim- sækja Jamaica, verði meira en lítið undrandi, þegar þær ,fá knippi af brönugrösum fyrir að- eins tuttugu og fimm aura. í heimalandi þeirra munu þær sem sé telja sig hafa gert góð kaup, ef þær fá slíkt fyrir tuttugu og fimm krónur. (Niðurlag á morgun). MMm'1 " ■ ‘ i — n> * - ——1■ »■" mm Húsnæði fyrir einstæðsr mæður Frh. af 4. síðu. se-m er kqmdnn' í skóla. Vetur fer i hönd. Við flytjum í ofn- laust þaklher'bergi á 4. hæð, auð- vitað áður vinnukonuherhergi. Inngangur gegnum þurrkloftið, en utsyn daisaotrdeg vestur yfir bæinn og hö'fnina. Kivöldsólin gyllir ruðumar og glampar hennar róis-vetfa tfölbllátt vegg- tfóður heríbergisins. Það er bjart og rúmgött, meira að segja raf- lýst, þarna er kveikjari bak við hurðina og iframmi á loftinu er afurliítið eldunarpláss aflþiljað. Þetta Idtur vel út, og ég verð bjartsýn og vongóð og alls hug- ar tfegin eftix margra ára hrakn ing og heimilisleysi. Svo kaupi ég mér glóða-rrist, sem ég get yiljað upp með og hitað á. Klukk an 8 þarf ég að vera kotmin til vinnu, en dren.gurinn á að fara í skó'lanu klukkan 10. Þetta er dálítið andistætt, ekki getur 7 ára harn va/knað á réttuim tíma og kpmiizt hjálparlaust í skól- ann. Ég verð að fé að fara heim í kafifitiímanum, en það er ekki leyít í verksmiðjum og ég, hefi ekiki saimáð um það. í húsinu er enginn, sem ég get beðið um að l'íta inn til ha-ns og við erum ein á 4. hæðinni. Sivo fer ég heim í leyfisleyisi 1 þetta sinn og hann kemst í skóilann. Milli 12 og 1 hetfi ég matartíma, þó kemur drengurinn heim. Ég hetfi mat- inn geymdan frá kivöldinu áður inni í eldíhússkópnum. En hvað sé ég? Þar er músaskítur. Mat- urinn okkar er allur eyðilagður. Mig hryllir við, líkt og miér hefði verið varpað ofan í ógeðslega fangelsishoilu. Þetta var þá öll dýrðin, eldhúsið og loftið, alit krökt af miúisum. Ég loka eldhús skápnum, og 'herberginu vand- lega og fer út með barnið og kaupi miðdegiisiverð handa okk- ur háðum á veitingaistblfú fyrir 8 krónur. Klukkan 1 hefíst mlín vinna aiftur, en hvað á ég þá að gera við barnið Hivar getur hann verið? Hjá kunningja? Úti á götiu? Efeki getur hann verið heima. Jú, hann finnur ráð til að bjarga sér sj'álfur, hann þekk ir kraklka, sem hann ætlar að fara tiil. En nú má ég ekki hugsa til að skilja hann eítir einan á mlorgnana innan um mýsnar, uppi á 4. hæð, þar sem ekkert getur orðið tid bjargar, etf elds- voða ber að höndum. En dag- heiimilin? Þau taka ekíki á móti hörnum fyrr en klukkan 9 og eJdl^i lengur en til kl. 5. Þau eru otf langt fná og þótt þau séu góð svo langt sem þau nó, þá henta þau ekki undir þessum kringum stæðum. Klukkan að ganga 7 um -kvöld ið kem ég heiim frá vinnunni og næ í dreniginn minn. Hann er búinn að híða eftir mér við húsdyrnar. En nú er farið að kólna. Her- bergið er kait og óttínn við mýsn ar rænir mig allri ró. Ég kveiki á ráfmagnsristinni, en nú vinn- ur bún lítið á móti kuldanum, svo hita ég handa oklkur mjólk og við hniprum okkur ofan í rúimið, sem ég finn að er kalt og þvailt. Klukkan 7 morgun- inn eftir Iþarf ég að vakna. Þá byrjar nýr vinnudagur. Þegar ég nís upp í rúiminu, finn ég aö sænginn er blaut. Það hefir ringt með mlorgríinum og þakið yfir dkkur heldur ekki dropa. Þá er að fiytja rúmdð ytfir að þilinu himum megin og setja fötu und ir lekann. Ég verð kvíðafull. Mér liggur við að örvænta. Því- lík vonihrigði. Þegar loksins ég þóttrst finna beiimiii-, sem ég gæti átt með litla drengnum mínum, þá var það svona. Og ekkert að flýja. Samningsbund in við atvinnuiveitenda fyrir þessa beitu- Ég verð að reyna að þola það út þennan mómuð, til þess að tapa ekki kaupinu. Reyna að finna einihver ráð til að losna við mýsnar úr eldhús- in-u og fá troðið í gatið á þekj- unni, láta kítta gluggann og reyna að gera ihúðina hreina, en ég verð of sein með það allt, því drengurinn veiktist fyrstu vikuna. Bara vont fcvef, segir lækniriinn. Seinna, þegar kvefið batnar ekki: „LíkiLega kirtlar. Þarf að hafa það gott og fara í ljóshöð.“ Fyrsti mánuðurinn líður. Barnið verður oft að liggja í rúminu einn heima, ég reýni að fá einhvern til að líta til hams öðru hvoru, en það er nú 'hægara sagt en gert, allir eiga nóg með sig. Stundum fæst einhver til að sitja hjá honum sundarkorn, st-undum enginn. Ég get ekki hætt að vinna, þó hann isé veikur, á því lifum við. Ekkert alvarlegt, segir læknir- inn. Ég vona, að þetta skáni. Skammdegið er alltatf verst. En hann kvoðnar niður, verður föl- ur og magur, getur il-la sótt skól ann. Loks tfer hann að fá Ijós- böð í iskólanuim. Hann er þá minna heima í kuldanum og ljós in styrkja hann, svo hann hress ist öðru hvoru, þegar líður á veíurinn. Hvaða atfleiðimg slík aðstaða, sem sú, er við höfum átt við að búa þennan vetur, hefir ó þetta barn, er ekki séð fyrir, en ég veit, að hann hefir beðið við það mikinn hnékki. Ég eetla að háfa hann í sveit í sumiar; tfer líka í kaupavinnu og sleppi íibúðinni, hinni dásam- legu beitu, sem atvinnuveitand inn notaði til þess að fá mig í vinnuna til sín. Svona er nú mín saga og sjálf sagt margra annarra mæðra hér í bænum. En því þjöppum við okkur ekki tfastar saman og kref jum?t að fá að ibúa í húsum, í mannaibúistöðum, skorum á for- ráðamenn bæjarfélagsins að veita okkur ibúðaríhætft húsnæði gegn vinnu okkár, og börnum okkar forsvaranlegrar umsjá. Móðir. Ný bók: Sorrell og soaur. Skáldsaga eftir Warwick Deepiag ____ íkT ÝLEGA er komixm út í ís- * ” lenzkri þýðingu skáldsag- an Sorrell og sonur eftir hinn kunna brezka rithöfund War- wick Deeping. Er þetta ein af þektustu og vinsælustu skáld sögum þessa höfundar. Sofrell og sonur fjallar um tvo feðga, eins og nafnið bendir til. Stefán Sorrell er einn þeirra manna, sem heimsstyrjöldin fyrri hefir slitið úr tengslum við for- tíðina. Hann á örðugt uppdráttar í lífsbaráttunni, en lætur þó aldrei bugast og á þá ósk æðsta að koma syni sínum vel til manns. Kristófer Sorrell er stað- fastur og gáfaður piltur, sem kann vel að meta þær fórnir, er faðir hans færir hans vegná. Er mikil ást og eindrægni meS þeim feSgum allt þangaS til dauðirua skilur þá aS. Síóari hluti bókarinnar fjallar einkum um Kristófer Sorrell, nám hans, ástir og læknisframa. Er bók þessi fögur og hugljúf, auk þess aS vera bráSskemmtileg aflestrar. Útgeíandi bókar þessarar er Bókaútgáfa GuSjóns Ó. GuSjóns- sonar. Er bókin vel og snoturlega gefin út. Sextugur varð í gær Björgvin Hermannsson, húsgagnasmíðameistari, Hvg. 32 B. Magnús Guðmundsson verkamaður ¥ DAG er tfimmtíu ára aS aldri einn atf Iþekktustu verka- mönnum Reykjavíkur, Magnús GuSmundsson. Magniús er Skatftfellingur aS ætt, fæddur aS iÞverá á Siíðu, son ur Guðmundar Egi-lissonar bónda iþar og konu hans Jóhönnu Finn bogadóttur. Var Guðmundur fað ir hans Skafttf'eliingur >að ætt, en J'óhanna móðir Magniúisar var ættuð laustan úr Lóni. Var Guð mundur faðir Magnúsar bróðir Jóhönnu Egilsdóttur formanns verkakvennalfélagsins Fram- sókn. Þeir bræður, Guðmundur og Egill Egilssynir fluttust bú- ferlum austan úr Skaftafells- sýislu, er Magniús var fjögurra ára að aldri. Vonu þeir bræður með fjölskyldiur sínar að Galta- læk í Biskupstungum fyrsta ár- ið éftir brtottÆlutninginn úr Skaftatfellssýslu, en þar er Egill nú ibóndi. Var það árið 1898, sem þeir lögðu leið sína vestur í Árn assýslu. Niæsta ár fluttist Guðmundur að Borgarlhiolti í Biskupstungum, og þar imissti Magnús móður | sína, er hann var fiimm ára að aldri. Óx Magnús svto upp í Btorgaríholti, unz hann tfluttist til Reykjavíkur árið 1916. Hefir hann síðan verið búsettur hér í bænium. Hann kvæntist konu sinni, Guðrúnu Sigurðardóttur, árið 1917. Magnús, gekk strax í Dags- brún, og er harín félagi hennar enn í dag. Hann er einlægur og trauisitur tfylgismaður jafnaðar- stefnunnar og Alþýðutflokksins, enda hefir hann fylgzt vel með 'þroun verkalýðsmlálana á landi hér á liðnum árum og hefir ver- ið skyggn á það, hvaða stjórn- málaELoklki verkalýðurinn á þær hiagsbætur að þakka, sem 'hon- um hafa blotnazt. Magnús hetfir unnið langan og strangan starifsdag, og mun ' hann eiga tuttugu ára starífsaf- mæli hjá bænum á þessu ári. Magnús er maður bókelskur og I fróðleikistfiús, enda greindur vel og rittfær. Ritaði hann á yngri árum sínuim margar greinar í ýmis blöð einkum Alþýðublað- ið. Hann er sérstakt pmðmenni og hollur vinur vina isinna. Miagniús Guðmundsison er sann ur fulltrúi íslenzkrar alþýðu. — Hann hlaut í heimanifylgju hug og dug til þess að nema nýjar slóðir og leggja hönd að þeim verkefnuim, sem hinn nýi tími , 'hlaut að íæra íislenidi'ngum að höndum. En jatfniframt hefir 'hann lagt verðskuldaða áherzlu á það að vernda og varðveita í fari sínu allt hið bezta, sem berniskusveit hans og 'Mfið þar hafði að bjóða. Hann hefir alla- jafna laigt láherzlu á það að verða góðutm mjáletfniuim að liði og getur nú á láíanga fimmtíu ára afanælis litið glaður ytfir far inn veg áður en hann heldur álfram göngunni til þeirrar fram tíðar, sem vonandi verður hon- um löng ag auðnurik. H,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.