Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 1
Civarpið 20.20 Erindi: Þjóðrækn- istarfsemi Vestur- íslendinga (Riehard Beck prófessor). 11.00 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 20. júlí 1944. 159. tbl. S. siðan tlytur í dag athyglisverða grein eftir hinn fræga brezka rithöfund W. Som- srset Maugham, er hefir áð geyma ráð til ungra rit íiöfunda, sem mörgum mun þykja fróðlegt að kynna sér. NEISTAR Bók, sem hver þjóðrækinn Islendingur þarf að eignasl Lokað á morgun frá hádegi til kl. 4 FryslihúsiS Herðubreið Félag Yestur-lslendinga Fundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu niðri föstudaginn 21. júlí kl. e. h. Heiðursgestur próf. Richard Beck. Vestur-íslendingar, sem hér eru staddir, eru sérstak-* lega boðnir. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sameiginlegt kaffi. — Dans. Aðgöngumiða má vitja í verzlunina Kjöt og Fiskur, Baldursgötu, helzt fyrir fimmtudagskvöld. ^'"‘c STJÓRNIN Tilkynnin Samkvæmt 86. gr ' reglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skíija eftir eöa geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Nú verður hafin hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæðinu. Flutningurinn fer fram á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögregl- an telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsunin mun fyrst fara fram á svæðinu milli Lækjargötu og Garðastrætis annars vegar, en Skot- húsvegar og Tryggvagötu hins vegar og verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum fyrir 24. júlí n.k. Lögreglustjórinn 1 Reykjavík, 19. júlí 1944. , Agnar Hefo@d~Hansen Skipti á húsum Einbýlishús í Sandgerði er til sölu í skiptum fyrir hús eða íbúð í Reykjavík. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir lok júlímánáðar, merkt: SANDGERÐI. Tilkynning Vegna sumarleyfa verður afgreiðsla Félagsins Heyrn arhjálpar, Ingólfsstræti 16, lokuð frá 24. júlí til 8. ágúst. Félagið Heyrnarhjálp. , Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. öíði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 Enskar bækur nýkomnar í Búkabúð Æskunnar sem birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að yen komnar til AuglýS” iagraskrifstofunnar i Alþýðúhúsinn, (gengið ii_ frá Bfverfisgötu) fyrir ki. 7 aS kvöldl. Sími490$ Athygli allra viðskiptavina vorra er hér með vakin á því, að vér höfum lagt niður nafnið Byggingafélagið h.f. en tekið í þess stað upp nafnið Byggingafélagið Bru h.f. Skrifstofa vor er á Hverfisgötu 117. Sími 3807. EIEEHCHc „PÚU« * Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar í dag. vestur og norður í byrjun næstu viku. Tekið á móti flutningi til Skagafjarðar-, Húnaflóa- og Strandahafna síðdegis í dag og á morgun (föstudag). Pantaðir far- seðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Hýkomnar amerískar Telpna- ©g lisiggingakápur Seljum í dag nokkur stykki, sem hafa óhreinkast, frá kr. 65,00. SPARTA, Laugaveg 10 Nikið úrval K. Einarsson & Björnsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.