Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. júlí 1944. ALÞYÐU BLAÐ IÐ EHilaunin og gamla fólkið — Bréf um kjör hinna öldr- uðu — Verðlag — Vísitala^ og hænsni — Smjör og lax — Kveðskanur og bragarhættir. ASTAHÞÖKK FYRIR að þú minntist á ellilaunin og affbúff gamla fólksins um daginn. Ef þú endurtekur þetta nógu oft, þá máttu vera viss um aff þjóffin ger ir skyldu sína aff lokum. Nú fær gamalmenni, sem ekkert á og ekk ert getur, 250 kr. á mánuði, aff segja ef þaff er svo lánsamt aff eiga ekkert barn. Flestir telja þetta þó eftir, en enginn skamm- ast sín fyrir aff henda sömu upp- hæff .fyrir . brennivínshnall.. Þau gamalmenni, sem hafa breytt eftir hoffi drottins og aukiff kyn sitt, sér til erfiffis og armæffu en fóst- urjörðinni til heilla, fá lítil effa engin ellilaun.“ Þetta segir Gamli í bréfi og heldur áfram: „RÉTTLÆTISKENND konunnar lýsti sér vel í samþykkt kvenn- anna á þingi þeirra um daginn. Þær vildu að öll gamalmenni fengju réttláta úrlausn og jafna, hvort sem þau ættu börn eða ekki. Hafi þær þökk fyrir. Þorlákur heitinn í Fífuhvammi hélt ein- mitt þessu fram á alþingi 1887, er hann bar fram tillögu um elli- laun, fyrstur íslendinga." „OKKUR, sem einhverntíma hiöfum verið búðarlokur, finnst spaugileg verðlagning á vöruna múna, þegar alls konar ,,ráð“ sjá um að allir geri rétt og enginn græði á kostnað annarra. T. d. mun 90 punda strausykurpoki bosta rúmar 47 krónur kominn í hús. Heildsalinn selur hann svo á kr. 52.50, en smásalinn aftur á kr. 65.50. Álagningin er Iþví um 18 kr. — Alþýðan borgar. En væri þá lekki réttara að hafa lands- verzlun, þrátt fyrir allt? “ „ÞAÐ ERU fleiri en verkamenn irnir, sem eru áleitnir með ,,skæruhernaðinn“, eða hvernig var það ekki með „vísitölupúturn- ar“? Verðlagsráðið setti í mesta sakleysi hámarksverð á eggin, en helvískar púturnar hættu þá hreint að verpa, svo verðið varð að hækika aftur, „vegna árstíðar- sveiflna“. Þá var laxinn ekki lengi að hverfa þegar hámarks- verðið var sett á hann. Það fékkst ekki einu sinni reyktur lax á 35 kr. Nú er verðið hækkað aftur, og „hver veit nema Eyjólfur hressist?“ „ÞAÐ GENGUR mæðulega með íslenhka smjörið, þó framleiðslan sé verðlaunuð af ríkinu. 30. júní fékk ég þó 1 kg. af snjóhvítu gallsúru smjöri. Þá þykir ýmsum verðið á grænmetinu einkennilega hátt. Nokkrir eru jafnvel farnir að líta í kringum sig áður en þeir kaupa, og lendir því sumt af græn metinu á sorphaugunum.11 FYRIR NOKKRU fékk ég bréf frá gömlum hagyrðingi, Jóni frá Hvoli. í bréfi sínu gagnrýnir hann búninginn á kvæði Huldu skáld- konu, en segist hins vegar vera mjög hrifinn af þessu hátíðakvæði. Jón segir að það sé ófyrirgefanleg synd að bregða út af virðulegum bragarhætti og geti hann ekki þagað yfir því þó að allir aðrir þegi. Hér er bréf hans: „ÞEGAR UM það gildir, að ljóð er ort, fer eins um það og annað í tilverunni — það lýtur alveg föstu lögmáli. Og brot á því lög- móli er ein tegund syndar. Hendi slíkt þann, sem talinn er meðal góðskálda, verður hann að þola gagnrýni.“ „ÞEGAR ÉG HAFÐI LESIÐ ,,Söngva“ Huldu skáldkonu, sem hún helgaði þjóðhátíðardegi ís- lands 17. júní 1944, féll mér allur ketill í eld. Söngvar þessir eru fjögur kvæði. Annað þeirra, í röð inni, mun eiga að vera undir einu af okkar gömlu sálmalögum. Þar er þátturinn þannig byggður, að hver braglína hefst með lágu for skeyti, en rís svo með þrílið á eftir því og rennur • svo út á tví- liðum.“ „EN ÞARNA eru svo miklar háttvillur, að helmingur þeirra myndi teljast ofhlað. Þarna er þríliðum hrúgað saman svo mjög, að hátturinn er úr lagi færður; sumstaðar eru þrír þríliðir í sömu braglínu. Þarna er ekkert fast lögmál. — Fyrsta kvæðið er held- ur ekki háttrétt. En þriðja og fjórða kvæðið eru í ágætum ferða fötum.“ Hannes á horninu. takjðr Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis ÞjóShátíðarblaS Alþýóublaósins I AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Þegar fyrsta innrásarflugvélin lenti í Normandie. Á miynd þessari sjást Bandaríl jahermenn virða fyrir ær fyr.íu Qugvél. handamanna, er lenti (á innrásarsvæðinu í Normandie fyrsta inniásardaginií. Myndin var send laftleiðis ve'stur um !haf. W. Somerset Maugham: , ■, — — ■ -— —. % Ráð ti! imgra rithöfunda. EG ÆTTI raunverulega að skrifa sendibréf í stað þessarar greinar. En ég hata það að skrifa sendibréf, og sér í lagi hefi ég vanþóknun á því að skrifa bréf sem þetta, því að ég hefi þegar skrifað hundr- uð þeirra. Ég hefi nýlokið því að lesa nokkrar smásögur, sem ungur maður um tvítugt sendi mér til lesturs. Hann lætur þau um- mæli fylgja, að hann æski eftir hreinskilnislegri gagnrýni, en ég þykist vita, að það, sem hann æskir eftir í hjarta sínu, séu lofsyrði. En lofsyrðin get ég ekki látið honum í té. Sögurnar eru ekki illa skrifaðar. Höfund ur þeirra hefir að minnsta kosti lagt það á sig að nema undir- stöðuatriði málfræðinnar, en það er erfiði, sem allt of marg- ir ungir rithöfundar, bæði karl- ar og konur, veigra sér við að leggja á sig. Persónulýsingar hans geta og talizt sæmilegar, þegar um smásögu er að ræða, en það er augljóst, að hann hef ir valið sér að rita um efni, sem hann er alls kostar ókunn- ugur. Þetta er sama glapparskotið og svo margir ungir rithöfund- ar gera sig seka um. Ég get ekki annað en bent á þessa stað- reynd, því að hún hefir valdið því, að ég hefi verið til neydd- ur að skrifa sama bréfið aftur og aftur. Það má annars undarlegt heita, að rithöfundar skuli gera sig seka uim þetta glapparsfeot, þvi að manni gæti vissulega virzt, að það muni auðveldara að skrifa um það, sem hö4- urinn bæri skyn á en væri ó- kunnur. Ástæðuna tel ég þá, að þeir leitast við að verða skáld- legir með iþví að iheyja sér við- fangsefni, sem dul hvíli yfir. Þess vegna hygg ég, að þeir séu eins gjarnir á það að rita um málara, leikara, söngvara og fiðluleikara og raun ber vitni. 1 einni sögunni, sem ég las nýlega eftir hinn fyrrgreinda höfund, er greint frá miðaldra konu, sem átti að vera mikil- hæfur slaghörpuleikari. Hún tók sér fyrir hendur að semja merkilegan söngleik og fékk mikilhæfan söngstjóra til þess fýÁ REIN þessi, sem hér er þýdd úr tímaritinu Engl ish Digest, er eftir hinn fræga brezka rithöfund W. Somer- set Maugham og hefir að geyma ráð til ungra rithöf- unda — sem munu eiga erindi til ungra rithöfunda á íslandi sem annars staðar. Maugham lýsir því á skemmtilegan og skilmerkilegan hátt, að eng- inn rithöfundur geti vænzt ár angurs, nema hann hafi aflað sér lífsreynslu og þekkingar á viðfangsefnum þeim, er hann velur sér til meðferðar. að stjórna sýningu á honum. Það krefst ekki mikillar þekk- ingar á tónlist að gera sér fyrir því, að jafnvel óvenjuleg- ur snillingur getur ekki samið söngleik nema hann hafi num- ið tónfræði, og sagan um söng- stjórann og þátt hans er fjarri því að vera þannig, að hún verði lesandanum trúleg. Önn- ur sagan fjallar um málara í París. Ég þyrði að veðja álit- legri fjárupphæð um það, að höfundurinn hafi aldrei komið til Parísar og jafnvel, að hann hafi aldrei komið inn í vinnu- stofu listmálara. Ég þekki mál- verkin, sem hann lýsir sem miklum listaverkum. Þau voru máluð fyrir hálfri öld og hanga í auðnarlegum herbergj- um listasafna. Aldurhnignar hefðarfrúr eru einar um það að gera sér í hugarlund, að jaau séu listaverk. Sannleikurinn er sá, að þegar rithöfundurinn skrifar um mál, sem hann ber ekki skyn á, hætt ir honum undantekningarlítið við þiví að gera glapparskot. Auð vitað getur rithöfundur ekki afl að sér þekkingar um allt, en honum er það nauðsyn að afla sér allra þeirra uplýsinga, ér hann framast mlá um viðfangs- efni þau, sem hann hyggst taka til meðferðar. Það getur stund um verið nauðsynlegt að ýkja hluti, en iþað kreifist reynslu og hæfileika. Það er næsta algengt að rithöfundar geri sér far um að lýsa 'hlutum og atriðum, sem þeir séu ókunnir og takist þann ig, að lýsingin verði fjarri því að vera sannfærandi. En ef rit- höfundunum tekst ekki áð vera sannfærandi í ritum sínum, er venk iþeirra algerlega fyrir gýg unnið. Nú hef ég orðið þess var, að hið eina, sem rithöfundur þessi getur gert, er að segja sannleik ann um það, sem hann þekkir. Og sannleikann verður hann að segja, eins og ihann feemur hon- um fyrir sjónir. Hann virðist ekki eiga þess kost að velja sér ný viðfangsefni, en ef rit- höfundurinn er gæddur per- sónuleika sér hann hin gömlu viðfangsefni í sérstæðu Ijósi og fer þannig lista'höndum um þau, að þau verði mönnum girnileg til fróðleiks. Hann verð ur að leggja óherzlu á það að vera raunhæfur, en viðhorf hans til lífsins verða að vera Niðhorf hans sjálfs, og hann verður að igefa hlutunum sinn sérstæða litblæ. Skoðun mín er skýr og aug- ljós. Rithöfundurinn verður að vera gæddur sjálfstæðum per- sónuleika og skaphöfn. Ef per- sónuleiki hans er verður at- hygli, verða ritsrúíðar hans það einnig. Nú er það mála sannast, að ungur rithöfundur getur vart verið gæddur sjálfstæðum persónuleika, því að persónu- leiki þroskast vart nema hlut- aðeigandi maður hafi lifað reynsluríku lífi. En ef rit'höf- undurinn 'er gæddur hug og dug, getur hann mjög þroskað persónuleika sinn og sjálfstæði, ef hann leggur verðskuldaða á- herzlu á það að hagnýta sér fengna reynslu, þótt hún sé ef til vill ekki mikil. Hann þekkir til dæmis fólkið í fjölskyldu sinni og fólk það, sem hann hef ir haft kynni af frá barnæsku og margt hvert hefir haft áhrif á hann, sem hann mun fara á mis við, þegar hann er kominn á fullorðinsár. Hér hefir hann nærtækt efni. Ef hann getur ekki unnið úr þessu efni, þá er hann óhæfur til þess að ger ast ritlhiöfundur að skyldi ekki eyða tíma sínum til ritstarfa, Frh. áT.rfSn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.