Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 20. júlí 1944. ALÞYÐUBLAgtP WTJARNARBIOS. Saísara Spennandi sjónleibur frá| hernaðinum í sandauðrunnil sumarið 1942. HUMPHREY IÍOGART Sýnd kl. 5, 7 og 3. Bönnu‘börnum innan 16 ára.l OtferelSid álþýMa! G'UÐRÍDUR húsmóðirin á Felli hafði geysiháa söngrödd, en iíla tamda og átti það til að fylgjast illa með orgelspilinu, þegar hún söng við messu í súknarkirkjunni, en það gerði hún ávallt þegar hún unnars fór til kirkju. Nú varð sú breyting á, að gamli organistinn lét af starfi sínu og við organistastarfinu tók ■ nýr og hálærður orgelleik ari. Næst þegar messað var, kom Gvðríður til messu og söng svo mikið, að kirkjan nötraði og skalf, en alltaf í humátt á eftir orgelspilinu. Þegar gengið var úr kirkju hafði presturinn orð á því við hana, a8 söngur henn ar hefði fylgt illa orgelspilinu og hefði það spillt mjög söngn- um. Guðríður brást illa við þess- um ávítunum og svaraði með þjósti: „Þetta er ónýtur organisti, sem anar og ganar á undan söngfólkinu, en sá sem 'við höfðum áður var sannur snill- ingur og fór að öllu gætilega, hann var alltaf á eftir söngfólk inu og pá um að enginn dræg- ist aftur úr.“ ♦ * * 1. STÚLKA: Ég ætla mér ekki að giftast fyrr en ég er orðin þrítug. 2. stúlka: Og ég ætla mér ekki að verða þrítug fyrr en ég er gift. svo nð vel færi. Kann var eng an veginn málugur. Hann vildi ekki deila v;ð fóIV og ræddi sjaldan um áhugamál sí- var ekki laus við að vera kreddufullur. Hann leiddi allt hjá sér, sem hann hafði ekki fullkomið vit á. Honum hætti við að láta sér sjást yfir það, sem ókleift var. Á tímabili hafði hann verið ákaflega 'hugfanginn af Jess- icu, dóttur sinni, en þá var hann yngri og ekki eins vel stæður. En nú var Jessica á seytjánda árinu og hafði tamið sér ihroikafull og kæruleysis- legt látbragð, sem hafði ekki beinlínis örvandi áhrif á föður- ástina. Hún var ,í framhalds- skóla, og í lífsskoðun her’ var spegilmynd af lífsskoðun burgeisanna. Hún elskaði falleg föt og var sífellt að biðja um þau. Hugsanir hennar snerust sífellt um ást og glæsileik. í skólanum kynntist hún ungum stúlkum, sem áttu sterkríka foreldra eða feður þeirra voru hluthafar eða eigendur stórra fyrirtækja. Framkoma þessara stúlkna var þannig, að það var auðséð á þeim, að þær komu frá auðugum heimilum. Þær voru hinar einu, seni Jessica bar virðingu fyrir. Hurstwood yngri var tuttugu ára gamall og var þegar kom- inn í framtíðarstöðu hjá góðu fyrirtæki. Hann borgaði ekkert heim til sín, en foreldrar hans héldu, að hann legði peninga sína fyrir til að geta gripið til þeirra seinna. Hann hafði nokk urn dugnað til að bera, var á- kaflega hégómagjarn og skemmtanfýsn hans var mikil, en hafði þó ekki enn spillt skyldurækni hans. Hann kom og fór, gerði algerlega það sem honum sjálfum sýndist, talaði stundum nokkur orð við móður sína eða sagði föður sínum frá ein'hverju smáatviki, annars lét hann sér nægja að leggja stöku sinnum orð í belg, þegar sam- ræðurnar kröfðust þess. Hann ræddi ekki áhugamál sín við hvern sem var. Hann fann held ur engan í fjölskyldu sinni, sem hefði kært sig um það. Frú Hurstwood var ein af þeim konum, sem leitast af fremsta megni við að láta á sér bera, en 1 'jast þó af þeirri staðreynd . aðrar konur eru þeim mikiu iiömri. Lífsskoðun hennar var að öllu ley-ti miðuð við lííssköðun þeirrar stéttar, sem hún tilheyrði ekki — en þráði af öllu hjarta að komast í. En 'hún var þó þegar búin að gera sér grein fyrir, að það var gersamlega ókleift, hvað hana sjálfa snerti. Hún vonaði, að dóttur sinni gengi betur. Með aðstoð Jessicu gæti hún ef til vill komizt lítið eitt hærra. Ef Georg yngri yrði einhvern tíma áberandi maður í viðskiptalíf- inu, gæti hún máskp fengið ým- iss konar sérréttindi. Hurst- wood var sjálfur vel á vegi staddur, og hún var mjög á- fram um, að hann yrði heppinn í fasteignabraski sínu. Eignir hans voru ekki miklar enn sem komið var, en hann hafði góðar tekjur, og hann var í öruggri stöðu hjá Fitzgeráld & Moy. Og hann naut vináttu og næst- um trúnaðar beggja þessara manna. Allir hljóta að skilja, hvernig heimilijsllfið var þarna. 'Það. kom fram í fjölda mörgum smá sam tölum, sem snerust öll um þáð sama. „Ég ætla upp að Fox Lake á morgun,“ sagði George yngri við borðið eitt föstudagskvöld- ið. „Hvað er um að vera þar?“ spurði frú Hurstwood. „Eddie Fahrway er búinn að fá sér nýjan bát, og hann ætlar að sýna mér hann.“ ,,Hvað skyldi hann hafa kost- að?“ spurði móðir- han% „Svona rúma tvö þúsund doll ara. Hann segir, að hann sé fyr irtak.“ „Fahrv/ay gamli hlýtur að græða einhver ósköp,“ skaut Iiurstwood inn í. ,,Já, það hlýtur að vera. Jack sagði mér, að þeir væru komnir í samband við eitthvert verzlun arfélag í Ástralíu núna.“ „Hugsið ykkur,“ sagði frú Hurstwood. „Og fyrir aðeins fjórum árum bjuggu þau í kjall ara í Madison Street.“ „Jack sagði mér, að þau ætl- uðu að byggja sex hæða hús í Robey Street næsta vor.“ „Er það virkilega,“ sagði Jess ica. Við þetta sérstaka tækifæri vildi Flurstwood fara snemma að heiman. „Ég þarf að fara út í bæ,“ sagði hann og reis á fætur. „Eigum við ekki að fara í McVincker á mánudaginn?“ spurði frú Hurstwood án þess að rísa á fætur. „Jú,“ sagði hann kæruleysis- lega. Þau héldu áfram að borða, en hann fór upp og sótti hatt sinn og frakka. Skömmu seinna heyrðu þau hurðarskell. „Nú er paibbi víst farinn,“ sagði Jessica. Jessica hafði fréttir að færa úr skólanum. „Það á að fara að sýna leikrit ! NYJA BIÖ BS í glaumi lífsins. (Footlight Serenade) / Skemmtileg dans- og söngvamynd, með Betty Grable John Payne. Victor Mature Sýnd klukkan 9. Sherlock Holmes og ógnarröddin Spennandi leynilögreglu- mynd með: Basil Rathbone og Nigel Bruce. Böæn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5 og 7. á fyrstu hæð í Lyceum“, hafði Jessica sagt dag nokkurn. „Og ég á að leika.“ „Nei, er það satt?“ sagði móð ir hennar. „Já, og ég verð að fá nýjan kjól. Margar af allra laglegustu stelpunum úr skólanum eiga að leika. Ungfrú Palmer á að leika Portiu.“ „Nú, já,“ sagði frú Hurst- wood. „Þessi Martha Griswold á biö I Flugskyfla (AERIAL GUNNER) Richard Arlen, Chester Morris, Lita Ward. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ■.mmmmmmmmm^mmmmmmtmmm} víst að leika aftur. Hún heldur, að hún sé einhver leikkona.“ „Fjöls'kylda hennar er ekkert sérlega vel stæð, eða hvað? sagði frú Hurstwood með sam- úð. „Eru þau ekki fátæk?“ „Jú,“ svaraði Jessica. „Þau eru fétæk eins oig kirkjurott- ur.“ Hún skipti ungu mönnunum í skólanum í tvo flokka, en margir þeirra urðu hrifnir af fríðleika hennar. BJÖRNINN eftír HENRIK PONTOPPIDAN í land. Sérhver maður nýlendunnar hafði rokið upp til handa og fóta til þess að tryggja sér hlu'ta af feng þessum. Þorkell hafði tékið þátt í starfa þessum af miklum áhuga. Hann hafði hlutað hvalinn í sundur og skipt honum milli hlutaðeigenda. Eftir að hann hafði verið svo lengi meðal blóðs og spiks sá hann nú aðeins rautt fyrir augum sér. Hinn dimmblái himinn hvelfdist yfir höfði hans, og hin- ar stóru, gullnu stjörnur skinu þar hver við aðra. í austri færðist tunglið upp á himininn. Það var nú komið upp fyrir fjallabrúnina og varpaði hinu mjólkurhvíta skini sínu yfir nýfallinn snjóinn. Öðru hverju þutu bragandi norðurljós um geiminn. Neðan frá sjónum barst háreysti og fagnaðaróp. Byggð- armenn voru auðheyrilega glaðir og reifir yfir feng þeim, er þeifn hafði hlotnazt. Fólkið þaut út og inn í kofana. Jafnvel hundarnir kunnu sér ekki læti fyrir fögnuði. Allt í einu heyrði Þorkell hljóð skammt frá sér. Hann leit upp. Þarna í tunglskininu stóð ítebekka og hló við honum. Hún var klædd nýjum, hvítum grænlenzkum búningi, sem bryddaður var um háls og úlnliði svörtu hunda- skinni og skreyttur rauðum böndum. Auk þess var hún í marglitum selskinnsbuxum, sem voru mjög skrautlegar. Þá haíði hún og gulllitað band um hárið. Hann horfði lengi á hana eins og hann væri að vakna S AG A WOW/THAT PELAYEP OPENING ALMOST PULLED AAE APART/ BUT H Ií'EPT US FROAA BEIN6 STRAFEP/ HOW’S) SECBON IN WITH YOU.HANK? ’ JUST 1 HAPPV TO’VE 60TTEN OUT OFTHATNOSE BUTTSTILL CANT UUPERSTANP HOWWEGOTOUTOF, THATCPACK-UPi AUVE/ YEAH/HMM... IFSOMEONE PUT THISINA COMIC STRIP...NO ONE WOULD BELIEVE IT/ ÖRiN: „Drettinn minn! Ég næst um því slitnaði í sundur um leið log vélin klofnaði. En það varnaði okkur þó frá skothríð inni. Hvernig Mður þér Hank?“ HÁNK: „Ég þykist biara hólp- inn fyrst ég slapp í heilu lagi út úr nefi vélarinnar.“ HiANK: ,,Já, ef einhver setti þetta í myndasögu, þá myndi engin trúa því.“ ÖRN: „Ég iskil ibara -ekkert í því hvernig við fórum að því að sleppa lifandi.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.