Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 1
Civarpið 20.30 íjþróttaþáttur. 21.00 Upplestur: „Leynd- ardómar Snæfells- jökuls“, bókarkafli eftir Jules Verne (Biari.l ^uðmunds- son bn.: ^ulltrúi. nbUölft Föstudagur 21. júlí 1944. Bókin Fundnr Vinlands eftir Henrik Thorlacius er a® kema út Bókin, sem er litógrapheru® í vandaóri og eigulegri útgáfu, veróur prýdd fjölda litmynda, sem eru teiknaSar af hr. Kurt Zier, teiknikennara Handiöaskólans. Eintök áskrifenda verða árifuö og tölusett. - Yerö bókarinnar verður kr. Til þess að gefa nokkra hugmynd um sögulega uppistöðu bókarinnar, skal þetta tekið fram: Söguleg drög aS Seikrifinu eru byggö á þessum sögums Eiriks saga rauöa og Grænlendinga þátfur, IÞorfiniis saga karSsefnis, Eyrbyggja saga, svo og hinu merka riti „Vínlandsfferðir^ (¥©y~ ages to Yinland) eftir próffessor Einar ffaugen, dr. pkiL ~~ Enn~ ffremur er tekin til me'ðferöar sú hugmynd sagnfræðinga, að norrænir menn hafi haft samband við frumbyggja landsins, þá er sunnar bjuggu, allf suður um IVBexico. t>etta verður mjög merkileg bók og þurfa sem alíra flestir að eignast hana. Ssarsem uppiag bókarinnar ertakmarkað, æffu snenn að fryggja sér einfak í tíma. ' Sendið naffn yðar og heimilisfang í BOX £044, Steykjavík. VÍNLANDSÚTGÁFAN. Sumarskáldsagan 1944 — hin töfrandi og ógleymanlega ástarsaga F. E. Sillanpaa: Sólnæíur Þetta er bókin, sem allar konur, ungar og gamlar, óska sér í sumardvölina. — Fæst hjá bóksölum. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR Skeffimtiferð með e.s. Sóðin tiS Akraness á sunnudaginn 23. júlí Farið frá Reykjavík kl. 10 ásd. Dansleikir og önnur skemmtiatriði' Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í förinni. Farmiðar seldir á laugard. kl. 5 e. h. við suðurdyrnar á Hótel Borg, og við skipshlið, ef einhver afgangur verður. AIEur ágéði renimir fil dvaSarheimiiis aidraðra sjómanna. SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ Reykjavík og Hafnarfirði vatnsþéttiefnið í stein- steypu er nýkomið. Pant- anir óskast sóttar sem fyrst. SÖGIH H.F. , Höfðatún 2. Sími 5652. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs- félaganna, í bókaverzlunUm og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. 160. tölublað. S. sióan flytur í dag fyrri hluta at- hyglisverðrár greinar um morðið ó hinum illræmda Reinhard Heydrich, vemd ara Bæheims og Mæris, ritaða af sjónarvotti. Kraftbrauð Þar eð óvíst er hvenær hveitiklíð kemur til lands- ins, höfum við undanfarið gert tilraunir með aðrar korntegundir til kraftbrauðagerðar, og getum nú boðið fólki brauð, sem sízt eru lakari en kraftbrauð úr hveitiklíði. Korn það, er vér notum, er knúsað maltkorn og verða brauð úr því sérlega bragðgóð og yfir höfuð mjög áþekk kraftbrauðum. Læknirinn Jónas Kristjánsson hefir fylgzt með lögun þessara brauða og er meðmælandi þeirra. Eins og áður verða brauðin seld í öllum matvöru- búðum KRON og hefst sala þeirra í dag. Reynið þessi ágætu brauð og þér munuð sannfærast um, að hér er góð vara á ferðinni. F. h. Sveinabakaríisins. Karl Þorsteinsson Borgarfjarðarferðir Hreðavatn E.s. Sigrfður sem annast þær ferðir, er m.s. Laxfoss hafði áður, fer frá Reykjavík alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstu- daga og laugardaga. Um næstu helgi fer skipið til Borgar- ness á laugardag kl. 2 e. h. og á sunnudag kl. 8 f. h. Til baka báða dagana kl. 7 síðdegis. Sérstakar bílferðir í sambandi við skipið til allra helztu skemmti- og viðkomustaða héraðsins. H.ff. Skallagrímur Eimskipið „Dewy Rose“, sem liggur á Reykjavíkur- höfn, er til sölu í því ástandi, sem það nú er í. Byggingarár 1915. Lengd 86-fet 3 þml. Breidd 18 fet 7 þml. Dýpt 9 fet. Hestöfl vélar ca. 170. 100 smálestir. Væntanlegir > kaupendur sendi tilboð sín í lokuðu umslagi merkt: „Dewy Rose“, inn á skrifstofu „Hamar“ h.f. — fyrir 1. ágúst þ. á. i Höfum fengið hið heimskunna M ! D U S Á-sieypuþéítiefni Einnig vatnsþétta Medusa-málningu. Verðið mjög lágt. Jón Loftsson b.f. Austurstræti 14. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.