Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. júlí 1M4. ALOTÐUBLABm ■>■■1 III . - II— — ------------ . ^ Bœrinn í dar » * \ Næturlækriir er í Læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. tTTVARPIÐ: 12.10—13.00 Bádegisutvarp. 15.30—16.00 Miðdegisutvarp. 19.35 Hljómplötur: Harmóiníku- lög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþrótta'þáttur. 20.50 Hljómplötur: Göngulög. 21.00 Upplestur: „Ueyndardómar Snæfellsjökúls“, bókarkafli eftir Jules Verne (Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúij.í 21.25 Hljómplötur: a) Sönglög eftir Hugo Wolf. b) 21.40 Valsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutöriléikar (plötur): a) Symfóríía í g-moll eftir Moeran. b) Lundúna-svítan eftir Eric Coátes. 23.00 Dagskrárlók. Allligrjarmótið. í grein Helga Sæmundssonar um allsherjarmótið og íslenzkt í- þróttalíf hefir slæðzt sú meinlega prentvilla, að Gunnar Huseby hafi varpað kúlunrii hálfan fjórt- ánda metra, en átti aö vera hálfan sextánda metra. Met það í kúlu- varpi, sem Huseby sétti 18. júní, var 15.32 m., en á allsherjarmót- inu bætti hann það upp í 15.50 metra. Tímarit Verkfræðingafélags íslands er nýkomið út, er þetta 1. héfti 29. árgangs, Af efni ritsins má nefna: Virkjun jarðgufu til rafmagns og hitanotkunar eftir Gísla Halldórs- son, Virkjun borhola hjá Reykj- um, Félagsmál og margt flfiira. Eas. „SVERRIH*4 Tekið á móti flutningi til Snæ- fellsnesshafna, Búðardals, Gils- fjarðarhafna og Flat,eyjar ár- degis á • morgun (laugardag). Félagsllf. i ~ c Hanctaaffgeiksmót Ármzmis mun hefjast í annarri viku ágústmánaðar. Keppt verður með 11 manna liði á 110 metra velli. Öllum félögum innan Í.S.Í. er heimil þátt- taka. Þátttaka tilkynnist stjórn Ármanns fyrir 1. ágúst n.k. ÁRMENNINGAR! Handknatt- leiksflokkur karla, æfing í kvöld kl. 8 á túninu við þvottalaugarnar. Mjög áríð- andi að þið mætið allir. Stúkan Freyja nr. 218 Enginn fundur fyrr en 3. ágúst n. k. Æt. Kjilsbrtiíí í bænun Frh. af j2. síðu. nefnda eða félaga, þá ein sak- laus spurning: Hverjir standa fyxir skipulagningu kjötsölumál anmá? Það er vitað mál, að kjöt neyzla Reykvíkinga er um 3/4 af kjötneyzlu allra lándsmanna, og þeim mun skiljanlegra ætti ‘ það að vera fyrir þá rsök, að þéir telji sig nokkru skipta, hvernig kjötsölumálum lands- ins er hagað. Það er nóg með það, að ekki sé fáanlegt dilkakjöt, nema ís- íhú'slagið, nautakjöt eða bálfa- kjöt er iþað ekki heldur. þó hef- ir nú fyrir skömmu verið hækk að .alliverulega verð .ó nýju nautakjöti, en éins og áður er sagt hefir það ekki ^éztó mark- aðinuim enn þó. Á nýju ddlkakjöti munum við ekki eiga völ fyrr en einhvern- tíma í september, ef dæma má eftir reynslu sáðuistu ára, því eins og kunnugt er hefir slátrun ekki hafizt fyrr en- um .miðjan septomlber undanfarin ár, og er það út af fyrir sig harla ein- kennilegt fyrirk'oimulag. Fyrir nokkrum árum ..er slátr un dilka hófst í síðari hluta júlí, var mikill munur fyrir fóllk að geta haft nýtt kjöt mestan hluta sumarsins, og ólíkt því vand- ræðaástandi, sem n'ú er. Þá létu bændur ærnar sínar bera snemima vors, þarinig að dilk- arnir voru fcomnir í góð hold og orðnir sæmilega vænir þegar slátrun hófst. Nú 'aftur á móti byrjai’ .sauðburður mun sáðar, og hafa 'dilkarnir þar af leið- andi náð litlu meiri þroska, er þeim er slátrað um og eftir miðj an sept., heldur en hinir, sem bornir voru snemma vors og slátrað var um og eftir miðjan jiúlí. Aúk þess sténdur slátur- tíðin nú jþað lengi frameftir haustinu, .að dilikar eru oft farn ir að ieggj'a af, er þeim er slátr- að síðla hausts. Hivað er það, sem aðallega miælir með því, að sliátrun byrji ekki fyrr .en í sepember, en á móti því, að hún hefjist í júlá eins og fyrir nokkrum árum? Ebki hefir táðarfar breyzt svo á íslandi sáðustu árin, að það geti verið rök fyrir því að sauð burður geti ekki 'háfist snemma voris nú eins og áður, enda létu bænidur ærnar bera í húsum. Það eru einlhverjar aðrar ástæð ur, sem valda, dg gera um leið það að verkum, að kjötneyt- endur verða að gera sér að góðu að borða gamalt, misjafnlega hirt íshúskjöt allt sumarið og búa jafnvel við kjöteklu mán- uðum saman. En almenningur gerir sér þetta ekki að góðu, hann vill fá nýtt kjöt á mark- aðinn í stað gamla íshúskjöts- ins. ÞorEákur 6. Otteseo fbRiksgar í gær Þorlákur g. ottesen, verkstjóri hjá Reykjavík- urhöfn varð fimmtugur í gær. Þorlákur G. Ottpsan nýtur mikilla vinsælda meðal starfs- bræðra sinna. Hann hefir lengi verið mjög starfsisamur í al- þýðuhreyfingunni hér í bænum og átti imeðal annars lengi sæti í stjórn Dagsbrúnar. Kaupum tuskur Búsga gBaviDniistoifaji Baldursgötu 30. Hjartanlega þökkum við öllum hinum mörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hlýju við hið sviplega andlát og jarðarför GsiaSm. BJarua sonar okkar. Sérstaklega þökkum við stjórn Rafmagnsveitu Reykjavíkur, yfirmönnum og starfsfólki við Ljósafoss frábæra rausn og vináttu. Guð blessi ykkur öll hvert óstigið spor. Lilja og Ingjaldur Tómasson. Baldurshaga, Stokkseyri. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við útför mannsins míns, Jésis Jónss®íiar á Loftsstöðom0 Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. ( Ragnhildur Gísladóttir. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Rögnu Gunnarsdóttur. Fyrir mína hönd og systkina minna. Nanna Ólafsdóttir. áikriffanlmi Alþýðublaðiim er 4900. <^rirrrvrr?YríiYrnTivrnYTrrmTrrjnYrnYrrrnw nga vantar okkur nú þegar til aö foera út í nokkur iiverfi í bænum. Hátt kaup. ÁlþýðufelaSið. — Sfmi 4900. Rlinningarorð Hapús Sveinsson fersfjérl E. 31. JúH 1894 IX 22. júnf -1944 Magnús sveinsson miætan fann manndóms-aj’f að vonum, 'þéir sam eitthvaðjþekktu hann þi’áðu að kynnast honum. .13 PröðleksbneigðÍE frábær >var og framtakssemin ljósa. Manngildið han® Magnúsar ‘imyndu iflestir kjósa. ‘É Færði eng'um oi>3 ttil méins, unhi :d!áöaistöit£um. iStíIIfi verikuan alltaf eins eftir fjiöldans þöjnfum. Þo'lgæðið í þrekraun bar, það -var fremdaraukinn. Bölhóltsættin átti þar ekfcí sízta laukinn. Þegar ævi ágæts manns endar skyndilega, vonlegt er, að vinir hans verjíst ekki trega. Pyrir æðra sjónarsvið sjálfur laigði veginn. Það hefir eflaust þunft hans við þama hinumegin. Lemstur stór og líkamsþraut lifið hafði að bjóða. Far nú heill á friðarbraut iföðurlandsins góða. Jónas Jónsson frá Grjótheimi. Banafilræðl við Hifler Frh. af 3. síðu. gera upp reikningana við’ sína eigin quislinga og þá, sem á ýmsan hátt reyndu að gera sér mat úr óförum sinnar eigin þjóðar. En sá, er ber siðferðislega ábyrgð á því, sem gerzt hefir í Ev- rópu síðan í september 1939 er Adolf Hitler, spámaður- inn og leiðtógi Þjóðverja síðan 1933. MARGIR ÞEIR MENN, sem ekki eru kunnir að rataskap og fávitahætti telja, að þessi tilrauji til þess að ráða Hitler af dögum sé senni- lega undirbúin af „upplýs- ingamálaráðuneyti“ Göbbels og þá væntanlega í því skyni gerð, að efla vinsældir hans og skapa honum sam- ú<ý Um það verður ekkert sagt að svo stöddu, en samt er rétt að minnast þess, sem gerðist 8. nóvember 1939, sem sagt er frá á öðr- um stað í blaðinu í dag, er tilraun var gerð til þess að granda Hitler með vítisvél í Borgarabjórkjallaranum. — Mörgum þótti undarleg lyktin af þeirri fregn og ekki er örgrannt um, að hún hafi vorið með svipuð- um hætti og bruninn í Rík- isþinginu þýzka árið 1933. En allt þetta eru nánast bollaleggingar, og framtíðin mun væntanlega leiða í Ijós sannleikann í þessu máli. ——— iHXWBi-w Rúsilðíid Frh. af 3. síðu. armáttur þeirra með öllu óbug aður. Heildarmyndin af austurvíg- stöiðvunum og afstöðu herjanna var virðist vera þessi, að því er fréttir hermdu í gær: Rúss- ar halda hvarvetna áfram sókn inni og hafa víðast hert hana en'n til muna, en Þjóðverjar leitast við að tefja andstæðing ana eftir föngum, en verður næsta lítið ágegnt. Bæði á norðurvígstöðvunum og eins á miðvígstöðvunum verða Þjóð- verjar að hrökkva undan fyrir ofurþunga hinnar rússnesku sóknar, en fátt er frétta frá Finnlandsvígstöðvunum. Iformandie Frh. af 3. síðu. og þar hafa igagnláhlaupstilraun- ir Þjóðverja engan árangur bor ið. Flugmenn bandamanna hafa mjög látið til sín taka. Meðal annarís var þess getið í fréttum fr áLondon í gær, að Thunder- holt-flugvélar Bandaríkj amanna hafi gert marigar og skæðar á- ráisir á járnbrautarlestir Þjóð- verja, sem voru hlaðnar skot- færurn, svo og jiárnibrautarbrú. eina, sem sprenigd var í loft upp. Þá er sagt frá vaxandi mót- spyrnu franskra föðurlandsvina sem meðal annars hafi stöðvað þýzka herflutningalest, sem var á leið til Normandie mieð liðs- auka handa Rommel. Hafi braut in verið eyðilögð á löngum katfla. Önnur lest, sem var hlað- in skotifærum, var sprengd í loft upp. Ekki tókst að hand- sama þá, sem að þessu voru valdir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.