Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 6
ALÞYBUBLAÐie Föstadagjnr 21. júlí 1944. t. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur templara með m/s. Esju til ísafjarðar 5.—7. ágúst næstkom- andi. Farseðlar óskast sóttir næstu daga í verzlunina Bristol, Bankastræti 6, og skrifstofu Stórstúku íslands, Kirkjuhvoli. Lúðrasveit Reykjavíkur verður með í förinni. Burtfarartími skipsins laugardaginn 5. ágúst nánar aug- lýstur síðar. F. h. Þingstúku Reykjavíkur. Þ®rst. I. Sigur$sson , Heigi Reigason Éinar BJörnsson Þegar Heydrich var myrtur Frh. af 5. síðu. stormtreyjunni og dró upp aðra marghleypu. Hann hleypti af tveim skotum, en freistaðist því næst flótta. Maður .reis upp í framsæti bifreiðarinnar. Þegar hann kom út á strætið,. sá ég, að hann bar einkennis- búning. Hann reikaði yfir strætið, tók fram marghleypu og hóf skothríð á eftir hinum flýjandi manni. * Eg stóð grafkyrr í sömu spor- um. En nú gat ég greint þriðja manninn gegnum rykskýið, sem myndazt hafði. Það var maður- inn með skrítilega kassann undir arminum, sem hafði hlaupið aftan að bifreiðinni og varpað handsprengju á hana. Hann kastaði kassanum frá sér, hljóp að limgirðingunni, tók þar fram reiðhjól, snarað- ist á bak því og hraðaði sér brott. Allt hafði þetta gerzt á svo sem fimm sekúndum. Flótta- maðurinn og sá, sem veitti honum eftirfölr, var svo sem fimmtíu metra frá mér. Eg stóð enn grafkyrr sem fyrr. — ' Skyndilega nam árásarmaður- ; inn staðar, snérist á hæli og hóf skothríð á manninn, sem veitti honum eftirför. Því næst tók hann til fótanna á nýjan leik og stefndi inn á Rybná Ulice, sem liggur upp á hæðina. Mað- I urinn á einkennisbúningnum veitti honum eftirför sem fyrr. Skömmu síðar kvað við önnur skothríð. Svo varð allt hljótt. Eg/ starði á bifreiðina. Þar varð engin hreyfing greind. — Maður hallaðist fram á stýrið. Afturhlið bifreiðarinnar var mölbrotin. Nú tóku menn að flykkjast að hvaðanæva og slógu hring um bifreiðarflakið. f sömu and rá kom sporvagninn fyrir horn- ið. Hann ók framhjá bifreiðar- flakinu og nam staðar, þegar að graseyjunni kom, þar sem ég beið hans. Eg stökk upp í hann. Vagnstjórinn og eftir- litsmaðurinn voru á tali. Far- þegarnir, sem í vagninum voru, störðu út um afturglugg- ann til þess að virða fyrir sér bifreiðarflakið og það, ’sem þar gerðist. En enginn gerði sig þó líklegan til þess aö yfirgefa vagninn og hyggja nánar að þessu. Það var ekki hyggilegt að temja sér forvitni í Prag. Sporvagninn ók af síaö. Fjöl- menn sveit lagði leið sína eftir Na Rokosce stræti og hraðaði sér á slysstaðinn. Tékkneski lögregluþjónninn, sem ég hafði séð fvrir örskammri stundu, kom í Ijós og blés í hljóðpípu sína. Sporvagninn bar okkur hratt brott frá stað þeim, þar sem þessi eftirminnilegi aí- burður hafði gerzt. Eg kom mér þægilega fyrir í sæti og varpaði öndinni léttar. Hjartað barðist ótt í brjósti mér. Nú, þegar þetta var um garð gengið, fannst mér sem hrollur hríslaðist um mig all- an. Eg hafði verið sjónarvottur að glæp, sem framinn hafði verið á einhverjum áhrifa- manni nazistanna. Slíkt var engan veginn öfundsvert hlut- skipti fyrir útlending. Eg kenndi um daginn eins og venjulega og reyndi að gleyma því, sem fyrir augu mín hafði borið. En ég heyrði margar út- gáfur af sögu þessari manna milli. Atburður þessi var á allra vörum. Það var enginn annar ne sjálfur Heydrich, sem ráðinn hafði verið af dögum. Nei, hann hafði ekki verið drepinn, aðeins særður. Hann hafði ver- ið fluttur í Bulovka-sjúkrahús- ið. 200 sjúklingar höfðu orðið að víkja fyrir honum. Einka- læknir Hitlers var á leiðinni til Prag í flugvél. Það varð að gera mikla læknisaðgerð á Heydrich. Fimm menn voru viðriðnir samS særi þetta, m. a. bifreiðarstjóri hans. Hann hafði verið drepinn af S.S. mönnum sínum. Slíkur var orðrómur sá, sem barst manna milli meðal Pragbúa. Klukkan hálfsex var ég á heimleið með sporvagni og var létt í skapi, því að ég taldi mig ekkert hafa að óttast. Skammt frá torgi heilags Wenceslausar hafði hátölurum verið komið fyrir til þess að birta almenn- ingi tilkynningar. Þar voru og lúðrar þeyttir. Þar glumdi við svo hátt að undir tók: „Achtung! Acntung!“ Sporvagninn nam staðar. Um- ferðin minnti helzt á elfi, sem færist í ísdróma. Fólkið stóð hreyfingarlaust á gangstéttun- um og hlustaði í ákefð og eftir- iryæntingu. Hörkuleg rödd flutti hin geigvænlegu tíðindi: ,,í dag var gerð tilraun til þess að myrða verndara Bæ- heims og Mæris, Reinhard Heyrdich. — Samkvæmt þessu ivar hann þá enn á lífi! — Afleiðing þessa er sú, að Prag er lýst í hernaðarástand. Öll um ferð er bönnuð eftir klukkan 9 að kvöldi. Frá þeirri stundu verður öllum skemmtistöðum lokað. Fleiri en tveim mönnum er bannað að safnast saman. Vopnaðir þýzkir varðmenn munu halda uppi eftirliti á strætunum. Sérhver sá, sem ekki nemur þegar staðar, þá skipað er, verður skotinn fyrir- varalausí. Allir gluggar skulu vera lokaðir. öllum sarngöngu- leiðum frá og til Prag hefur verið lokað.“ Aftur voru lúðrar þeyttir. „Verðlaun, er nema tíu millj- ónum króna, eru heitin hverj- um þeim, sem gefur upplýsing- ar, er leiða til handtöku hinna seku manna. Sérhver só, sem veit hverjir eru valdir að morð- tilraun þessari, en lætur yfir- völdunum ekki þær upplýsing- ar í té, verður skotinn, svo og öll fjölskylda hans.“ Lúðrarnir voru þeyttir einu sinni enn. Svo varð allt hljótt. Skýrsla Landsbankans: Frh. af 4. síðu. voru saltfiskbirgðir 792 tonn, miðað við fullverkaðan fisk, en í árslok 34 tonn. Isfiskveiða r voru, eins og þrjú stríðsárin á undan, sú grein sjávarútvegsins, sem lang mesta |þýðingu hafði. 81,5 (79,6)% af heildaraflanum var flutt út ísaður. Togararnir fóru 336 (304) ferðir ó árinu, flestar í mad, 41 (júní, 35), en í janúar voru engar söluferðir farnar, vegna þess að þá stóð enn yfir siglingarstöð’vun sú, sem hófst í nóvember 1942, vegna kröfu brezkra stjórnarvalda um það, að tvær af hverjum þrem ferð- um togara yrðu til hafna á aust urstranda Bretlands. Samkomu lag náðist á þeim grundvelli, að fjórir minnstu togararnir mættu halda áfram að sigla til hafna á vesturströndinni. í fe- brúar voru farnar 15 söluferð- ir, og það sem eftir var ársins voru siglingar togaranna stöðug ar. Meðalsala í ferð yfir árið var £ 11.023, ó móti £ 10.471 árið áður. Framan af árinu voru meðalsölur í hverjum mánuði svipaður, milli 11 og 12 þús. sterlingspund, en í mán uðunum júlí til september voru þær um 2.000 sterlingspundum lægri, vegna lækkaðs hámarns- verðs, en auk þess voru nokk- ur brögð að skemmdum í fisk- inum. í nóveniber var meðal- sala á ferð £ 12.310 og í des- ember £ 1(2.232. Meðalmagn landað í hverri ferð yfir árið var 1§0 tonn, á móti 160 tonn- um árið áður. Samkvæmt íisk- sölusamningum fluttu togarar aðeins eigin afla, eða afla ann- arra togara, er ekki hefði verið skipað á land. Auk togaranna stunduðu 20 íslenzk fiskkaupa- skip ísfiskflutninga og fóru 112 ferðir til Bretlands. Árið áður var tala- þessara skipa 34 og ferðirnar 171. Það voru nær eingöngu hin stærri mótorskip og línugufuskip, sem voru höfð í isfiskflutningum, og aðallega á vetrarvertíðinni og fram í júní. Á öðrum tímum barst svo litið af fiski að landi á þeim stöðum, þar sem íslenzku skip- in máttu kaupa fisk, að flutn- arnir voru ekki taldir svara kostnaði. Meðalsala þessara skipa var £ 7.618, á móti 6,344 árið áður, en þess er að gæta, að milklu oninna kvað að si'glingum minni skipa en á árinu áður. Skip matvælaráðuneytisins brezlka keyptu fiísk á þeim stöð- um, þar sem Iþað hafði einka- rétt til fiskikaupa, þ. e. í Faxa- flóa og á Vestfjörðum. Loks voru mörg færeysk skip, sem keyptu fisk til útflutnings ’í ís. Fengu þau isinn fisk á Vest- mannaeyjum og við Austur- og Norðurland, en áslenzku skipin keyptu aðallega fiskinn í Vest- mannaeyjum og nokkuð við Austurland. Ef frá er tekinn stuttur tími um mitt sumarið, /Eengu togararnir og ásflutninga- Vagnstjórinn hringdi bjöllu sinni. Mannfjöldinn dreifðist. Við héldum áfram leiðar okkar. En vart voru fimm mínútur liðnar, þegar röddin í hátölur- unum kvað við að nýju og við námum staðar öðru sinni. Að þessu sinni var tilkynningin svohljóðandi: „Nú verða lesin nöfn þeirra manna, sem skotnir hafa verið eftir að sannazt hefur, að þeir hafa lýst velþóknun sinni á á-* rásinni á Reinhard Heydrich“. Ógnaverk nazistanna voru hafin. Nöfnin voru lesin, fyrst á þýzku, þá á tékknesku: „Stehlik, Vaclav, fæddur ár- ið 1897, frá Rokycany. Nováková-Stehlikova, Ruz- skipin því nær alltaf fyrir fisk- inn hámarksverð það, er var á gildi í Bretlandi. í júná var há- marksverðið á iþorski, ýsu, ufsa og steinbít lækkað allveru- lega, isérstaklega á hinum tveim síðar nefndu, en í október var verðið aftur hækkað, þannig að verð á þors-ki og ýsu varð hærra en það hafþi verið fyrir lækk- unina á jiúnií. Aiftur á móti var verð á uifsa' og isteinlbít lægra en • það var fyrri hluta ársins. Þar til breýting var gerð í júní U9/(3, hafSi lengfi eikkii verið gerður neinn imiunur ó verði af- angreindra ‘ fisktagunda, vegna hinnar miiklu eftirspurnar leftir fiski, en nú’ hefir verðhlutfallið milli þeirra ifærzt nær því, sem áður var. (Þégar hómarksverðið í Bretlandi var lækkað, var létt af gjaldi því, isem sett hafði verið órið óður ó útfluttan afla togara, og það var ekki lagt ó aftur um faaustið, þegar verðið hækkaði aftur. Gjalid þetta nam 10% af reiknuðu fohverði fisks- ins. •—- Verð ó bátafiski, sem keyptur var til útflutnings á ís, hélzt óibreytt allt lárið og var 45 aurar fyrir kílóið af þorski, ýsu o. fl. óhausað, en 58 aurar faausað, tfnít^ við iskipshlið. — Samkvæmt ,verzlunaiiskýrslum voru flutt út 135,5 (129,2) þús. tonn af ísffski, að verðmæti 109,8 <107,1) millj. kr. iSamkv. sfcýrslu Fiskifólagsins, sem mið ar við fisk slægðan með háus og reiknar ekki með rýrnun, var imaign Iþess ffiskjar, sem fflutt ur var út ísaður á órinu, 164 (152) Iþús. tonn og skiptist þann ig: iSkip með eigin afla 73,1 (57,11) þús. tonn, áslenzk fisk- kauipaskip 17,9 (20,7) þús. tonn, færeysik fisfckaupaskip 27,4 (31,1) þús. to,nn, og skip mat- vælariáðuneytísins ibrezka 45,5 (42,9) þús. tonn. Síldveiðar voru meira stund- aðar en órið áður. 133 (113) skip með 117 (100) faerpinætur stund uðu herpinótaveiðar, þar af var 1 (4) togari. Fjölgunin var ein- göngu hjá fainum smærri ,skip- um. Tala skipverja var 1,933, á móti lf6.94 árið óður. Afflabrögð á slíldíveiðunum voru ein hin faeztu, sem komið faafa. Varð meðalaffli allra skipafflokkanna, nema línugufuskipa, meiri að þessu isinhi en niokkru sinni fyrr. Stirt tíðarfar gerði mönn- um erfitt ffyrir um veiðarnar. Auk þess voru straumar óvenju strangir og sáldin óð offt svo grunnt, -að venjulegum herpi- nótum varð ekki við komið. Þurffti þá að nota grunnnætur, en öll sfcipin. faöffðu ekki slíkan útfaúnað. Flugvél aðstoðaði í síldarleitinni um sumarið. HeildarsíldarUflinn nam 182 þús. tonnum, ó móti 145 þús. tonnum árið áður. — Fyrsta herpinótasáldin veiddist 6. júlí hóffu verksmiðjurnar móttöku á sáld. Veiði var jöfn -allt sumarið, en úrtök voru tíð sakir óhag- stæðs veðurs. Stóðu veiðarnar ena, fædd árið 1898, kona hins síðastnefnda. Stehlik, Václav, fæddur árið 1915, sonur þeirra. Stehlik, Frantisek, fæddur árið 1925, sonur þeirra.“ Lestur nafna þeirra, sem teknir höfðu verið af lífi, tók stundarfjórðung, er virtist óra- lengi að iíða. Farþegarnir í sporvagninum voru þögulir af ógn. Öðru hverju heyrðist hróp að: ,,Ó, guð minn góður! Jósef frændi, Jósef!“ Eða pNei, nei, þeir dirfast ekki ....“ Röddin þagnaði. Lúðrablást- urinn kvað við, og við héldum enn af stað. , Niðurlag á morgun. Hrandiölin eru komin aftur Skólavörðustíg 5. Sími 1035. venju fremur Iengi að þessu sinni, tflest skipin héldu út fram undir miðjan septemiber. — Síld í bræðslu varð 1,895,395 hl. (1 hl. == % mál), á móti 1,544,159 árið áður. Verksmiðjumar greididu 18 fcr. fyrir málið, ef síldin var iseld þeim, en menn gátu eins og áður lagt síldina inn hjá ríkisverksmiðjunum til vinnslu og ffengið kr. 15,30 fyrir máilið strax og viðbót síðar, er seifcningsskil hefði farið fram. Verð það, er verksmiðjurnar greiddu ffyrir siíldina, var hið saima sem órið láður, þrátt fyrir verðfaækfcun ó siíldarlýsi, en reksturskostnaður verksmiðj- anna halfði hækkað það mikið, að ekki var talið tfært að hækka siíldaírv er ðið. V ersmiðj urnar höffðu vel undan að vinna síld- ina, m. a. vegna þess, að lang- ar veiðihrotur fcomu engar. Þar við faættist, að afgreiðsla þeirra sfcipa, sem lögðu upp síld siína hjá ríkisverfcsmiðjunum á Sigluffirði, gekk imiklu fljótar en óður, vegna iþess að komið haffði verið upp nýjum, tfljót- virfcum löndunartælkjum. — í iðnaðarkaflanum er igerð nán- ari grein ffyrir rekstri síldarverk smiðjanna. —Síldarsöltun hófst 3. ágúst og var það nokkru seinna en árið áður vegna þess, hve síldin var léleg til söltunar. Lítið eitt meira var saltað en árið láður. en þó með minnsta móti, aðallega isafcir þess, að sölumöguleikar voru talkmark- aðir. Tunnulbirgðir voru enn nægar í landinu fyrir það magn, sem til mála kom að salta, og var því ekki þöiff fyrir innflutn- ifag. Alls voru saltaðar 53,680 (49,548) tunnur, þar af Faxa- síld 8,830 (10,714) tunnur. Af Niorðurlandssíldinni voru 19,203 (7,070) tunnur sérverfcuð salt- síld og 15 15,534 (28,874) tunn- ur imatjessiíld. Sólidin var hor- uð ;og því efcki vel fallin til matjessöltunar. •Uim 77% af Niorðurlandssíldinni var söltuð á Siglufirði og var það líkt og árið áður. Næst kom Sauðár- krókur með 10%. Síldarútvegs- neffnd ókvað eins og áður lág- marksverð á ffersksíld til sölt- unar og var það 25 (26) kr.,- miðað við uppsaltaða tunnu af venjulegri saltsíld. Láðimarks- útfflutningsverð á venjulegri saltsíld var ékveðið $ 22,50 (16,50) og á öðru mtegundum saltsíldar í samræmi við það. Síldarútúvegsnefnd só um sölu á allri NorðurlandssiíMinni. Var hún seld til Bandaróíkjanna fyrir hið ákveðna lágmarksút- flutningsverð, en hámarksá- kvæði, er sett voru þar í landi í febrúar ,1944, leiddu til þess, ao geffa varð 3ja diollara afslátt á tunnu ó tveiirh síðustu förm- unumi, eða á þriðjungi síldarinn ar. Þrátt ffyrir þetta fengu eig- endur síldarinnar útíborgað að fullu það verð, samSdldarútvegs neffnd haffði tilkynnt þeim um vorið, að væri óætlað til þeirra fyrir útflutta saltsáid. — Faxa- síldin var söltuð um vorið og síðari hluta sumars. 7,977 tunn- ur vorú saltaðar á Akranesi og afganigurinn í Sandgéirði. Faxa- síldin var- öll iseld til Bretlands. — Fluttar voru út á árinu 31, 632 (47,243) tunnur af síd, að verðmæti 4,824 (5,621) þiús. kr. Þar aí var útfflutningur til Bandarikjanna 29,651 (36,533) tunriur, að verðmæti 4,638 (4,818) þús. kr., hitt var flutt til Bretlands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.