Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. júli 1944. Banatilræði við Hiiler :í GÆR bárust þær fregnir út um heiminn, samkvæmt þýzkum heimildum, að Ad- olf Hitler, ríkisleiðtogi Þjóð- verja, yfirmaður alls þýzka hersins, flotans og flughers- ins, hefði orðið fyrir bana- tilræði. Fregnir um þetta eru enn næsta óljósar, en svo virðist sem einhver mað- ur eða einhverjir menn hafi gert tilraun til þess að granda honum með sprengi- efni, dynamiti, án þess að það hafi borið árangur. Þetta vakti feikilega athygli hvarvetna í heiminum. Ekki af því, að slíkt væri lítt hugsandi, því maður í stöðu Hitlers getur átt von á slík- um aðgerðum hvenær sem er, eins og flestir eða aliir einræðisherrar veraldarinn- ar. ADOLF HITLER, sem nú varð fyrir slíkri árás, ef taka má íregn þessa trúanlega, er ekki einungis forsvarsmaður Þriðja ríkisins, hann er ekki ■aðeins dauðleg vera eins og við hinir. Hann er um leið tákn, „symbol“ kúgunar og vélræðis á þessari öld. Hann er ekki þjóðhöfðingi á sama hátt og til dæmis Georg Bretakonungur eða Hákon Noregskonungur, án þess að hér sé á nokkurn hátt gerð nein samlíking á þessum mönnum, hann er annað og öðruvísi, með honum stend- ur og fellur allt það, sem kennt er við nazista og and- lega kúgun, líkamlegar meiðingar, ódrengskap í al- þjóðaviðskiptum og annað það, sem gerir fyrstu áratugi þessarar aldar svo óskemmti- lega. Við nafn hans er tengd minningin um bóka- brennur, Gyðingaofsóknir, fantaskap í hvívetna, van- mat á manngildi og manns- lífum. Þess vegna er jafnan hætt við, að menn sem hann verði fyrir árásum sem þessari. Undir handarjaðri hans hafa starfað menn eins og Heinrich Himmlre, Jul- ius Streicher og Reinhard Heydrich, sem sennilega verða nefndir á ókomnum árum sem tákn alls þess viðurstyggilegasta, sem þessi- öld framfara og menn- ingar hefir alið. ÞÁ HAFA ÝMSlR þeir menn, sem verst hafa dugað með- bræðrum sínum á rauna- stundum, svo sem þeir Vid- kun Quisling, Léon De- grelle, Pierre Laval, Anton Mussert og fjölmargir aðrir, getað baðáð sig í ljósinu, sem um eitt skeið virtist leika um persónu þessa manns. Milljónir manna í Evrópu, Tékkar, Pólverjar, Norðmenn, Frakkar, Danir, Belgar og margar aðrar þjóðir líta til þess dags, er kúguninni verður aflétt. Þær munu að öllum líkind- um krefjast þess að fá að Frh. & 7. efíta. ALÞYÐUBLAÐIÐ Hann sJáSfur sagður lítið ep ar hasis Liutu aivar- E-f IN opinbera þýzka frétta stofa, Deutseþes Naeh- rishtenbureau, tiikýnnti í gær, að Hitler hafi verið, sýnt banatilræði. Ekki er get ið um, hvar þetía þafi áít sér stað nema að þettá hafi ver- ið í aðalbækisíöð hans. Hins vegar er þess getið, að bana- tilræðið hafi veríð framið með dýná,miíspreiigjum. Hitlers sakaði -n ekki að neinu ráði, særðist smávægi- lega, segir í hinni þýzku til- kynningu, og hlaut nokkur brunasár. í>rír af hershöfð- ingjum þeim, sem voru í för með honum, særðust mikið, ,en ellefu hlutu nýnniháttar meiðsli. Meðal þeirra var Jod'l hershöfoingij sem er sérráðgjafi Hitlers,í hernum. Fregnir um þetta eru enn ó- ljósar, en þýzka fréttastofan gefur í skyn, að hér hafi verið að verki erindrckar erlends rík- is. — I London er beðið átekta f því ekki er vitað nema hér sé um að ræða blekkingar af hálfu Þjóðverja til þess að afla Hitl- er vinsælda. r Þegar tilræðið hafði' verið fraimið, segir í þýjzkum fregn- um, fór Cörirg marskálkur þeg ar á fund Hitlers, sem hafði str.ax tekið til starifa og síðan, átti fiitler tal við Mussolini. iýjasfa myndin af llier A þer-ari myrd, ;::em er rreö þeim sícustu, sem hingað hafa borizt sésí Hitler taka í höndina á stallbróður sínum, Benito Mussolini. Myndin barst frá Stokkhólmi til Nev/ York, en síðan hingað. ftalía: Bandamenn á bökk- um Arnofljóis ■pFTIR töku hersveitir Ekki er enn vitað, hvað þeim fór á milli. íSiíðast var gerð tilraun til þess að riáða Hitler af dögum, segir brezka útvarpið, 8. nóvember 1939, er tímasprengju hafði verið koimið fyrir í Biorgar'abjór kjallaran'Uim í Munclhen. Þá slapp Hitler einnig ómeiddur, hafði farið þaðan nokkrum mín íhuim áður en sprengingin varð. I Lo.ndon er eikkert um þetta sagt, rnn fram urnmæli þýzka útyarp'SÍniS' og ekki lagður á það dómur, hivort ihér sé um að ræða ciánæigju flokksins sjállfs í Þýzka landi eða hvernig þsssu sé var- ið. Livorno sækja úr 5. hernum ameríska viðstöðuHtið fram og hafa nú komizt til syðri bakka Arnofljóts. Sjá hermennirnir til Pisa, sem talin er í yfirvof- andi hættu og munu Þjóðverj- ar í þann veginn að flytja sig á brott þaðan, enda ekki seinna, vænna, að því er fréttir hermdu í gærkvöldi. Hersveitirnar, sem sækja fram á miðvígstöðvunum eiga nú aðeins um 25 km. ófarna til Flórens og munu Þjóðverjar einnig vera farnir að undirbúa brottförina þaðan. Talbot fréttaritari, sem þarna er staddur segir samt, að lands. lagið sé mjög örðugt yfirferðar og vera megi að sóknin reynist þyngri á næstunni en verið hef ir. Pólskar hersveitir, sem tóku Ancona halda áfram sókninni á Adríahafsströndinni, þrátt fyrir öflugt viðném Þjóðverja. Monlgomery I Hor Hér má sjá Sir Bernard Law Montgomery, hinn vinsæla hershöfðingja Breta, er hann steig á land í Normandie, er innrásin var gerð í'mánuðinum, sem leió. Iíann er að koma í p.k'- út úr farartæki, sem getur farið jafnt á láði sem á legi.. i áfhverfum Bresf-Lifovsk renglst um Lwow-borg, en selu- verja þar hefir vonlausa aðsiöðu AMKVÆMT síðustu tilkynningu Rússa, er nú barizt í út- hverfum járnbrautarbæjarins Brest-Litovsk, en þangað hafa Rússar beint sókn sinni eftir töku Kovel. f sumum fregnum seg- ir, að Rússar hafi einnig rutt sér braut inn í Lwow, en það hafði ekki verið stiaðfest oþinberlega seint í Igærkvöldi í Moskva. Annars er talið í öðrum fregnum, að Rússar eigi aðeiiis 5 km. ófarna til borgarinnar og hafi hersveitir Konevs sniðgengið borg- ina og umkringt hana, án þess að Þjóðverjar fengju að gert. Stalin birti dagskipan í gærþ þar sem hann greindi frá því, að hersveitir Rokossovskys sæktu fram frá Kovel á 50km. breiðri vígiínu. Sumar her- sveitirnar ssekja í áttina til Lublin og verður vel ágegnt. Er talið, að sú borg sé í yfir- vofandh hættu. Konev marskálkur hefir, að því er virðist, leikið á Þjóð- verja og tekizt að koma her- sveitum sínum framhjá Lwow og umkringt borgina. Sumir fregnritarar segja, eins og áð- ur greinir, að þegar séu hafin átök innan borgarinnar. Þjóð- verjar , verjast enn sem fyrr mjög harðfengilega, en geta lit ið aðhafzt. Þýzki fluglierinn hefir verið athafnasamari að unci rnu, en samt er sýni- legt, i r> Rússar ráða lcgum og lofum í lofti. Talið er, að Þjóðverjar hafi um 4—5 herfylki í og í grennd við Lwow og eiga þau sér tæp- ast undankomu auðið. Hafa Þjóðverjar gert mörg og hörð gagnáhlaup á þessum slóðum, en árangursjaust. Þá halda Rússar áfram sókninni til landa mæra Lettlands og virðist sókn Mormasidie! BANDAMENN halda áfram sókninni austur og s.uður aif Caen. Þeir tóku í gær Troan, sem er skammt frá Caen, en sú borg var miikilvæg varnarstöð Þjóðverja. í sömu sókn tóku þeir 6 smáþorp suðaustur af Caen. Bandamenn beita ekiki mikið skriðdrekum og vélahergöignum þ'eissa stunddna, heldur vinna þeir að þiví að enduriskipuleggja vélalherfylki sín, en beita þeim mun meir fótgönguliðinu. Frank Gillard fréttaritari, sem er stadd ur þarna á vígstöðvunum segir fr áþví, að Þjóðverjar hafi víða .komio sér rammlega fyrir í smá þorpum og sé erfitt verk að hrekja þá úr stöðvum sínum. Á milli þorpanna Tilly og Cau mont hafa Þjóðverjar orðið að hörifa undan og láta af hendi miarigar varnarstöðvar. Banda- ríkjamenn halda áfram að hreinsa til á Qherlbourgsvæðmu. Frit. 6 7. sdða. Frh. á 7. sí9a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.