Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarpið 20.20 Upplestur: Jón Sig urðsson í ræðu og riti; bókarkafli (Vilhjálm ur Þ. Gíslason). 21.00 Leikrit: „Jólagjöf- in“ eftir Arthur Schmitzler (Har- aldur Björnsson og Alda Möller. Tölublað nx. 161 5. sÉ&an [lytur í dag niðurlag greinarinnar, Þegar böðull fékkóslóvakíu var myrtur, sem birtist í blaðinu í gær. ' 1’ / Tjarnarcafé h/f. í Tjarnarcafé í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5—7. * Dansað uppi og niðri. NESTI! Höfum fjölbreytt úrval af alls konar tilbúnu nesti, svo sem: Kjötrétti, fiskrétti og síldarrétti, einnigsmurtbrauðípökkum 5ÍLD & FISKUR Bergstaðastr. 37. Sími 4240. ' Trésmil og verkamenn vantar oss nú þegar. ifllBpSéSaiil Brú 1.1. \ Hverfisgöut 117. Sími 3807. Bakp verða teknir upp í dag. GEYSIR h.f. FATADEILDIN 3 deildarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítalann 1. ágúst og 1. sept. og nokkrar aðstoðarhj úkrunarkonur, einnig saumakonu, vökukonu og starfsstúlkur. Umsóknir sendist til yfirhjúkrunarkonunnar. ICIeppsspífaliifh falnsdæiir Handdælur, 3 stærðir. — Mótordælur, 1 HK. fyrirliggjandi. Jn ÞOR^KSSON & NORB^ANN Bankastræti 11. Sími 1280. Húsmæður! SuBfutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Bctamon, óbrigðult rotvarnarefni. Bensonat, bensoesúrt natrón. PectinaS, Sultuhleypir. Vínedik, gerjað úr ávöxtum. Vanilletöflur. Vínsýru. Flöskuiakk í plötum. AIBt frá (hemla h.f. Fæst í öllum matvöruverzlunum. Smurf brauð í pökkum afgreitt með stuttum fyrirVara. Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37. Sími 4240. Ifr fiskur alls konarl Nú í hitunum, þá munið að kaupa fiskinn úr kæli- skápum okkar, þar sem fyllsta hreinlætis er gætt. Hreinlæti er heilsuverpd. Síi & Fiskur Bergstaðastræti 37. Sími 4240. „Öræfefer®áí Síðasta skipsferð til Öræfa á þessu sumri verður væntan- lega 1 farin í næstu viku. Flutningi óskast skilað á mánudag. J 0 T í allt vor og sumar höfum vér haft til sölu nóg af ágæfu frosnu nauta- og kálfskjöti, og enn eru til nægar birgðir af þessu kjöti. Einnig höfum vér síðan um miðjan júní flesta daga / getað fullnægt eftirspurn á nýslátruðu nauta- og kálfskjöfi, ; og ef að vanda lætur má búast við auknu framboði í næsta mánuði. •y Ágætf frosfö svínakjÖf og grísakjöf höfum vér haft til sölu og auglýst að undanförnu, og aðrir kjötsalar í bænum hafa háft nóg af nýsláfruöu grísakjöti, og hefir það fengizt-í flestum kjötbúðum bæjarins fyrir mjög hóflegt verð. Hangikjöi M fæst alltaf öðru hvoru þó að takmörkuð reykingar- skilyrði valdi því, að aldrei hefir verið unnt að full- nægja eftirspurninni. Agætt saltkjöt höfum vér auglýst hvað eftir annað og fæst það enn. Fryst dilkakjöt er að vísu á þrotum nú, næstu daga, og er það mun seinna en oftast áður. Höfum vér oftast fram að þessu haft nægilegt dilkakjöt til daglegrar sölu þó flutningstregða utan af landi hafi valdið því, að kjötlaust hefir verið einstaka daga. NiðursoSið kindakjöf höfum vér auglýst til sölu að undanförnu. Líkar það mjög vel og fæst nú í flestum matvöruverzlunum í Reykjavík og ^rennd í hentugum dósastærðum. Af framangreindu mega allir sjá, að það ei* fjarri sanni að tala unl kjötskort í Reykjavík, eða halda því fram að eingongu sé um lélegar vörur að velja, eins og fram kom í grein í Alþýðublaðinu 21. þ. m. Sambaid ísi. samvinnufélaga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.