Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. júlí 1944. ALÞYÐUBLAÐIO „NóH hinna löngu n í'ÁiAiR FíRElGNlíl hafa vakið jafnmikla athygli og bana- tilræðið við Hitler í fyrra- dag. Á þetta var minnzt í þessum dálki í gær, en þá voru fregnir næsta óljósar um þetta, menn vissu ekki hvernig, né heldur hvar þetta hefði gerzt. Nú er það upplýslt, að því er Berlínar- fregnir herma, að það er einhver herforingjahópur, eða klíka, hvort sem á betur við, sem hér hefir verið að verki. Þar með fellur sú staðhæfing niður, að það hafi verið „erindrekar er- lends valds“, og þá væntan- lega Bretlands, sem þarna voru að verki. Þjóðverjar tóku þann kostinn, í fyrsta fátinu, að það hafi verið er- lendir menn, sem reyndu að koma foringjanum fyrir kattarnef, en nú þykir sýnt, að það voru önnur öfl, sem létu til sín taka. ANNARS MiINNHt FRÁSAGA Þjóðverja um þennan atburð •óþægilega og áþreifanlega á 8. nóvember 1939, þegar maður nokkur, Elser að nafni, var tekinn fastur fyrir að koma fyrir einni djöfullegri vítisvél í bjór- kjallaranum fræga í Mun- i chen, þar sem Hitler er van- ur að láta fylgismenn sína æpa Heil með jöfnu milli- bili, nazistum til skemmt- unar, en öllum hinum sið- menntaða heimi til kátínu, en jafnframt nokkurrar gremju. Þegar bjórkarlar . Hitlers rísa á fætur og öskra eins og þeir geta ,,Sieg heil“, geta menn í okkar landi og öðrum löndum, sem ekki hafa gert sig ber að aulahætti og einberum rataskap hugsað á þá leið, að það sé óskemmtilegt að standa í því að væla eins og páfagaukur samkvæmt skip- unum hins málóða manns uppi á pallinum. En þetta ^er nú aukaatriði. Hitler er, eins og fleiri menn í ver- aldarsögunni fyrir hans daga, einhvers konar milli- bilsfyrirbrigði, hann kemur og fer, en sagan heldur á- fram án þess að skeyta um afdrif einstakra manna. ÞAÐ VIRÐIiST ENN of snemmt að segja neitt uim, hversu víð tœkt það samisæri er, sem Þjóðverjar segja að Hitlér hafi orðið fyrir. Ekki er ó- . sennilegt að ætla, að herfor- ingjarnir sjiái frarn á óum- , flýjanlegan ósigur Þjóðverja , í styrjöldinni. Þeir vilja fiorða sér og sínum, en sjá hins veg ar fram á, að Hitler, Himmler t og fleiri slíkir eru svo illa þokkaðir, að ekki borgi sig að vera í þeirra hóp, þegar kemur að skuldadögunum. ÞETTA ERU AÐ sjálfsögðu get- gátur, en þó er erfitt að verjast þeirri tilhugsun, að eitthvað mikilsháttar sé að gerast í Þýzkalandi, jafnvel í innstu herbúðum Þjóð- Loffbelgir yfir innrásamæðinu Á mynd þessari sjast loftbelgir yfir innrásarsvæðinu í Normandie, svo og birgðaflutningaskip og herflutningaskip bandamanna. Slíka sjón sem þessa getur að líta dag hvernvið strendur Frakklands, sem hinar heimssögulegu orustur eru háðar. þar HersMingpr hafa weri f@lnir if fi sem meBsefcir Himmier er nú yflrmaður alls herafla Þýzkalands FÁAR áreiðanlegar fregnir hafa borizt af hinu margumtal- aða banatilræði við Hitler, isem átti sér stað í fyrmdag. Þó er upplýst, samkvæmt þýzkum heimildum, að hér sé mn að ræða samsæri þýzkra hershöfðingja, sem munu vera óánægðir með her- stjórn Hitlers og sjá fram á ófarir á næstunni. iSá hét von Síauf- enberg greifi, sem kom fyrir sprengjunni, en hún sprakk fyrr en ætlað var og Hitler slapp, eins og sagði í fregnum í gær, með nokkrar skrámur. Síðan var Staufenberg handsamaður og tek- inn af lífi. Þá liefir annar þýzkur hershöfðingi, vqn Beck að nafni verið líflátinn vegna þessa atburðar. Sagt er, að Himmler hafi vérið settur yfir allan þýzka herinn síðan þetta gerðist og fari nú fram fjöldahandtökur. Enn þiá er enfitt að gera sér grein fyrir 'því, setm er að ger- ast í Þýzkalandi. Síimasamband við Siv'íþjóð og Sviss hefir verið lokað og menn vita ekki annað en það, sem Þjóðiverjar sjálfir' segja frá í úbvarpi( sínu. í til-’ kynningum Þjóðverja segir stuttleíga, að saimisæri herfor- ingjahióps ha,íi að engu orðið og fiorystumenn þess hafi ýmist llotans og flughersins. Það þyk * ir 'hins vegar eftirtektarvert, að | engin slík yfirlýsing hefir kom ið frá forráðamönnium hersins og er talið, að Keitel yfirmað- ur herforingjaráðsins þýzka sé eitthvað í vitorði með tilræðis mönnunum, en þetta er þó enn á huldu. Von Kluge, sá er tók við af Rundstedt í Vestur- Evrópu hefir hins vegar lýst jdir því, að hann sé fylgjandi Ilitler, hvað sem á bjáti. Moskvaútvarpið hefir birt á- skorun frá Þjóðverjum í Rúss- landi, þar sem skorað er á þýzku þjóðina að rísa upp gegn nazistum. Evrópuráð banda- manna kom saman í London í gær til þess að ræða viðhorfið. í ráðinu eiga sæti sendiherrar Rússlands og Bandaríkjanna og Sir William Strang af liálfu Breta. framið sjálfsmiorð eða verið skotnir. Blöð í Berlín ræða mól- ið mjög mikið og birta myndir af Hitler og þakka forsjóninni fyrir að hafa haldið verndar- henidi yfir honúm við þetta tækifæri. Þá ræða blöðin í Berlín mjög mikið um ræður þeirra Dönitz og Görings, sem fullvissuðu þjóðina um hollustu þýzka verja, eða öllu heldur naz- ista, þegar fullyrt er, að menn eins og Keitel sé við mál þetta riðnir, hvernig, N sem því. kann að vera varið. Nú berast ýmsar fregnir, sumar næsta glannalegar, frá Þýzkalandi, um að hand tökur og aftökur eigi sér stað. Það er augljóst að í húsi Hitlers, sem sannarlega er reist á sandi, hlýtur alltaf að verða að gripa til harðhentra ráðstafana, sem mundu þykja ótækar með oss eða á öðrum Norðurlöndum. Nú er ekki ósennilegt, að þar sé einhvers konar . i' acht der langen .Messeg'1 - ða ,,nótt hinna iöngu lmí"a“. Hver veit nema Hitler leiki aftur hlutverkið nú sem hæstirétt ur þýzku þjóðarinnar og samvizka d 24 stundir, eins og í júní 1934. Getur svo farið, að nú verði tækifærið notað til þess að losa sig við andstæðingana, hershöfðingj ana, sem ekki sjá fram á ann að en ósigur og trúa ekki, að guðdómleg forsjá fylgi for- ingjanum. lílBirásÍBI! L©físókiiing Árásir á hýzkaland úr veslri og suðri líðindatíiið |_J’ LÉ hefir verið á bardögum í Niormandie undangengið dægur. Riigning var og ófærð á vegum úti og erfitt ,að koma við vélahergögnum. Kanada- rnenn hafa samt náð á sitt vald bænum Bougebus, sem Þjóðverj ar höfðu áður hrakið þá úr. Þá ’haifa bandaomienn brotizt yfir á aui? furibakka Orne á 8 km. ' breiðu svæði fyrir sunnan Caen og nláð þar öflugri fótfeistu. Fyr- ir norðvestan Perier hafa Þjóð verjar gert skæða gagnáráis, en tókst þó ekki að hrekja banda- menn úr stöðvum þeirra. Þjóð- ervjar halda enn uppi stórskota ( hríð á St. Lo, sem Bandaríkja- hlerisveitir tóku á diöigunum, en unnið er a& því að hrekja þá úr skotgriöffunum og virkjunum, sem þeir haf a komið sér upp í nógrenni borgarinnar. IC1 NDA þótt mikið sé um loftárásir á Normandie- svæðinu, hafa bandamenn hald ið uppi stórkostlegri loftsókn á ÞýzkMand undanfarinn sólar hring. Amerískar sprengjuflug vélar af stærstu gerð hafa farið fjóra daga í röð til árása, bæði frá Bretlandi og Ítalíu. í gær fóru um 1200 flugvélar frá Bretlandi, varðar um 800 orr- ustuflugvéíum, til árása á kúlu leguverksmdðjurnar í Schwein furt, sem oft hefir verið ráðizt á áður, svo og hergagnasmiðj- ur í Regensburg. Tjón varð mikið. Þá fóru um 500 flugvélar, er nutu fylgdar. Lightning- og Mu stang-orrustuflugvéla til árása á stöðvar Þjóðverja i Sudeta- löndum, um það bil 160 km. suður af Berlín. »'?8' . ÓTSPYRNA Þjóðverja * * * virðiist frelkar harðnandi á austurivígstöðvunum og hafa þeir gcit mörg og hörð gagná- hlaup undanfarinn sólarhring. Rússar s-ælkja greiðast fram milli Lwiow og Brest-Litovsk. Þeir hafa komið sér vel fyrir á austurlbakka órinnar Bug og flutt fallbyssur yfir hana. Verk fræðingasrveitir vinna að því að leggja brýr á fljótið í skjóli stóriskotahríðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.