Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 8
V s fLÞYÐUBLAPlÐ . i Laugardaginn 22. júlí 1944. Minnisstæð nott (A Night to Remember) Bráðskemmtileg gaman- og lögreglumynd. Loretta Young, Brian Aherne. Sýnd kL 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ÍRINN VANN. „ÞEGAR verið er að tala um hænuv,“ sagði Amevíkumaður- inn, er var í kynnisför á ír- landi, „þá minnir það mig á gamla hænu, sem faðir minn átti fyrir nokkru síðan. Hún ungaði út hverju sem var, frá tennisknetti til lemónu. Svo að ég skýri þetta efni enn betur skal þess getið, að einn dag sett ist hún á ísmola og ungaði út tveimur pottum af vatni.“ Þá mælti íri nokkur, sem hlustað hafði á með mestu at- hygli: „Þetta jafnast ekki á við klumbufætta hænu, sem móðir mín eitt sinn átti. Hænunni hafði af misgáningi verið gefið sag að eta um nokkurn tíma, í staðinn fyrir 'haframél. Jæja, hvað skeði, herra minn. Hún varp tólf eggjum og settist á þau, og þegar hún hafði ungað þeim út, þá höfðu ellefu ung- amir tréfætur, en hinn tólfti var trésnípa!K * * * FYRIR 300 ÁRUM. Vetur í meðallagi. Grassamt vor. Vott sumar og haust. Ár- angur góður til fiskiafla kring- um landið. Þá var ógnarstormur raeð hríðviðri af útsuðri, kom ógur- legur sjávargangur, flóð og fyll ingar, svo ei hafði fyrr svo langt gengið, sérdeilis um vest ur- og suðvesturland, gerði stóran skaða á skipum og sjó- búðum. . (Seiluannáll). Hann ferðaðist ekkl mikið, en 'þegar hann gerði það, var hann vanur að taka -hana með sér. En nýlega kom það þó fyr- ir, að Öldungaklúbburinn1 ætl- aði í skemmtiferð til Phila- delphia — tíu daga skemmti- ferð. Hurstwood hafði verið boðið. „Þarna þekkir okkur eng- inn,“ sagði maður nokkur, sem þrátt fyrir kurteislega fram- komu gat ekki dulið hina rudda legu fáfræði sína og nautná- sýki. Hann gekk alltaf með geysi tilkomumikinn pípu’natt. „Við skúlum sannarlóga skemmta okkur vel.“ Augria- ráð hans varð ísmeygilegt. „Þú mátt til með að koma Geprge “ Daginn eftir tilkynnti Hurst- wood konu sinni ákvörðun sína. „Júlía, ég þarf að fara burt nokkra daga,“ sagði hann. „Hvert spurði hún eg leit upp. „Til Philadelphia í verzlunar erindum.“ Hún horfði hugsandi á hann og beið þess, að hann segði meira. „Ég neyðist til að skilja þig eftir í þetta skipti.“ „Gott og vel,“ svaraði hún, en hann sá glöggt að henni fannst þetta skrýtið. Áður en hann fór, spurði hún hann fleiri spurninga, sem. gerðu hon um gramt í geði. Honum fór að finnast hún óþægileg byrði. Hann skemmti sér prýðilega í ferðinni og eftir þessa tíu daga leiddist honum að þurfa að fara heim. Hann laug ekki af frjáls um vilja og vildi alls ekki þurfa að koma með útskýringar. Ferð in var rædd á venjulegan hátt, en frú Hurstwood hugsaði mik ið um hana. Hún fór oftar út, vandaði klæðaburð sinn og fór í leikhús eins oft og hún gat til að bæta sjálfri sér þetta upp. Slíkt heknilislíf er varla hægt að kalla skernmtilegt. Því var haldið uppi af vana og af ýmiss konar hyggindum. Eftir því sem tíminn leið hlaut það að verða þurrara og þurrara -— unz það varð eldfimt og hætta á, að það fuðraði upp. Tíundi kafli. Það er ómaksins vert að líta nánar á hugarástand Carrie, því að þjóðfélagið hefir síná slcoð un á bonunni og skyldum henn- ar. Þjóðfélagið hefir mæli- kvarða, sem það dæmir allt eft- ir. Allir karlmenn ættu að vera góðir og allar konur skírlífar. Þátt fyrir alla- hinar frjáls- legu kenningar Spencers og ann arra nútíma heimspekinga höf- um við aðeins barnalegan skiln ing á siðfræði. eitt af þr ’ Hún er dýpri inn, sem svo er neín* *__ Hun er flóknari en við getum séð enn sem komið er. Segið okkur fyrst hvers vegna hjartað slær; segið okkur, hvers vegna heim urinn endurómar af raunalePTÍ kvörtun, sem deyr ekki út; lýs- ið hinni fíngerðu sál rósarinn- ar, sem tendrar hið skínandi, rauða ljós sitt i regni og sól- skini. Því að þarna eru frum- atriði siðfræðinnar. „Ó,“ Ihugsáði Drouet. „Hversu dásamlegur er sigur minn.“ ,,Æ,“ hugsaði 'Carrie með döpr um kvíða. „Hvað er það, sem ég hef misst?“ Gagnvart þessu gamila vanda máli stöndum við alvarleg, full áhuga og ringluð; við reynum að mynda hinar sönnu siðfræði kenningar — hið sanna svar við því sem rétt er. Þjóðfélagslega séð var Carrie nú vel á vegi stödd — í aug- um hinna fátæku og hungrúðu, sem eru berskjaldaðir fyrir regni og roki, var hún nú vel sett og í öruggri höfn. Drouet hafði tekið á leigu þrjú her- bergi með húsgögnum i Ogden Place á móti Union Park vest- anmegin. Það var lítil, lagleg og loftgóð íbúð. Fegurri íbúð finnst ekki í Chicago enn þann dag í dag. Útsýnið var dásam- legt. Bezta herbergið vissi út að grasflötunuim í skemmti- garðinum, sem lágu nú brúr.ar og skorpnar kringum lítið stöðu vatn. Yfir hinar laufvana trjá- greinar, sem bærðust í vetrar- vindinum, gnæfði turninn á Fríkirkjunni og í fjarska sáust fleiri kirkjuturnar. Stofurnar voru þægilega út- búnar. Á gólfinu var þykkt Brússelarteppi í rauðum og sit rónugulum litum, sem mynd- uðu stórar blómakörfur, fullar af litfögrum risáblómum. Milli glugganna var stór veggspegill. Stór, mjúkur sófi úr grænu flosi var í einu horninu og nokkrir ruggustólar voru á víð | og dreif í stofunni. Nokkrar | myndir voru þarna, nokkur ? teppi og ýmislegt glingur og svo er allt upp talið. í svefnherberginu, sem var við hliðina á setustofunni, var ferðakista Cafrie, sem Drouet hafði keypt, og í fataskápnum, sem var byggður inn í vegg- inn, voru fjölmargir, glæsilegir kjólar — fleiri en hún hafði nokkru sinni átt. Þriðja her- bergið mátti notast við sem eld. hús, ef í hart færi, og þar hafði Drouet látið Carrié setja upp lít ~ NYJA B30 2“ j 1 Eg á þig einn | You belong to Me) 0,. Rómantísk og fyndin Barbar^ Sýnd kl. 3, 5, 7 og Sala hefst kl. 11 f. inn gasofn til þess að útbúa smá máltíðir, ostrur og annað slíkt, sem hann hafði miklar mætur á. Og að lokum var baðherberg ið. íbúðin var öll mjög viðkunn anleg. Hún var upplýst með gasi og hituð upp með þægileg um ofnum með ofnhlífum og litlum ristum, sem voru þá fyrst að koma í tízku. Carrie var iðin og með hinni með- fæddu regiusemi hennar varð íbúðin mjög hreinleg og frið- œGAMLA BIÖ-S 1 Flugskyíta Sýnd klukkan 7 og 9. Leyndarmál tííé ne, -,me Baxter, Akim Tamiroff, Erich von Stroheim (sem Rommel). Sýnd klukkan 3 og 5. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. sæl. Hérna bjó Carrie þá, laus við áhyggjur út af fjármálunum sem mest höfðu amað hana áð- ur, en áþyngd nýjum vandamál- um, sem voru sálræn eðlis og höfðu svo mjög breytt áliti hennar og skoðunum, að hún hefði vel getað verið annar ein- staklingur. Hún leit í spegil- inn og sá þar fegurri Carrie en ’hún hafði séð áður. Hún leit í spegil sálar sinnar, sem var BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN hvíldi í faðmi hans, leit hún í augu honum, og augnaráð hennar vitnaði um fögnuð og gleði. Þegar kom að kofa Efraíms, gat maður sagt sér það sjálfur, að eitthvað óvenjulegt væri þar um að vera, því að mörg djúp fótspor gat að líta þar í snjónum. Þegar inn var komið, var þar fyrir mikil mannþröng. Fyrst og fremst voru þar meðlimir hinna þriggja fjölskyldna, er 'höfðust þar við. Fólkið sat þar á setunum, karlmenn, konur og börn í einni kös. Allir voru naktir, og hitinn og svækjan þarna inni var ó- lýsanleg. Gömul, hjólbeinótt, feit og sköllótt kona, svört af sóti og óhreinindum, með skinnsvuntu framan á sér, stóð við svarta pottinn, er hékk niður úr loftinu í miðri stofunni. Úti í horni sat hópur af hæglátum börnum og nörtuðu í stór kjötstykki, og spikið rann niður milli greipa þeirra. Ménn höfðu gerzt þreyttir á því að bíða eftir Þorkeli. Sérhver maður hafði náð sér í bita úr pottinum með fingr- urium, og sat nú eða lá og sneið kjötið með hníf sínum. Kof- inn fylltist háreysti þessa málgefna og glaðværa fólfcs. Einn- ig fyllti hitinn af fólkinu og lýsiskolunni þessa þröngu vist- arveru. Loks heyrðist til Þörkels utan við kofann. Dyrnar voru opnaðar, og hann skreið inn, en fagnaðaróp allra við- MAYBEIMEREíSy THEREÚg/ ffgy ARE GdhlMft HELPOS SStAPÉJ QUICKY STRIP OFP YOUROUTER CLOIHING ANP , 7 INSIGNtA/ ---------- ' OH-OH/ HERE COMES A I , OJTTERTHATS PICK1N6 UP, SURVIVORS/ AND WPRE NEXT/ FTHERE WAS ONLY SOME y" WAY WE COÖLP ESCAPE / L- HOPETHEY DIDN'T SPOTUS/ • IFTHEY 6RAB US WHILE THEY'RE. /MAP ABOUT THE BOMBING... "--f WE’RE DEAD PUCKS/ \-< Fearing entangleaaent intheir CHUTES/ THE BOYS PROP OUT SOAAE PISTANCE ABCVE THE WATER... TT^ MYNDA SAG A ÖRN og HANK óttast að þeir flækist í ifalthlífum sínum, svo að þeir losa sig við þær ndkkru áður en þeir falla ísjóinn. HANK: „Ég vona að þeir hafi ekki tekið.eiftir okkur. Ef þeir ná okkur meðan þeir eru óðir út ' af Lsprengjuárásinni, þá brytja þeir okkur í sundur. Þarna kemiur skip, isem er að bjarga þeim, sem af komust. Við erum næstir. Bara að við get- um kornist undan!“ QRN: „Það getur vel verið að okkur takist það! Þeir hjálpa okkur! Flýttur þér að losa þig við föt þín og öll einkennis- merki!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.