Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.07.1944, Blaðsíða 7
Laugardagiim 22. júlí 1944. Bœrinn í da<>, j Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur: Jón Sigurðsson í ræðu og riti; bókarkafli (Vilhjál-mur Þ. Gíslason). 20.45 Hljómplötur: íslenzk lög. 21.00 Leikrit: „Jólagjöfin" eftir Arthur Schnitzler (Harald- ur Björnsson, Alda Möller). 21.25 Hljómplötur: Lög frá ýms- um löndum, sungin og leik 1 in. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sigfinnur Jónsson, Suðurgötu 43 í Hafnarfirði er sextugur 1 dag.' Valdimar Sigurðsson á Elliheimilinu hér í bænum er fimmtugur í dag. Valdimar er starfsmaður hjá Leikfélagi Reykja víkur og Iðnó. Áður var hann skósmiður og um skeið starfsmað ur hjá Eimkipafélaginu, en fyrir allmörgum árum veiktist hann og lá lengi á sjúkrahúsi. Frú Gjjðbjörg S. Jóhsdóttir, Hring'braut 180, er sextíu ára í dag. Sjómannadagsráðiff í Reykjavík og Hafnarfirði efn- ir til skemmtiferðar til Akranes á morgun, 2,3. júlí. Farið verður með Súðinni kl. 10 árdegis. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í förinni. Allur ágóði af ferðalaginu rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Jónsdóttir, Týsgötu 4 og Arinbjörn Steindórs son, Freyjugötu 5. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stefanía Sigurjóns- dóttir, Kirkjuskógi í Dalasýslu og Eiríkur Kristinsson, cand. mag. Dómkirkjan. Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Nesprestakall. Messað á morgun kl. 2.30 e. h. Séra Jón Thorarensen. Kópavogsholt. Messað á morgun kl. 5 síðdeg- is. Séra Jón Thorarensem Hailgrímsprestakall. Engin messa á morgun. Félafsllf. Ksiattspy r bi uf élagSð Valur Farið í skíðaskálanri kl. 2Vz í dag frá Arnarhvoli. Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, <, Sósulcönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 ALlÞYÐtJBELA'ÐIÐ Einstæður bókmennfaviðburður Frh. af 2. síðu. kunnur, að hann þurifi ekki skýr ingar við. Öðru cmáli gegnir um söngtextann, hann er aðeins lít- ill hluti ljóðafliokksins sem hann I er tekinn úr. Þegar ritverki er breytt í óratoríu-texta hverfa eðlileiga úr því ýms megin at- riði ritsnillinnar, svo seim rök- fimi, löng samtöl, spaklegar á- lyktanir, niáttúrulýsinigar o,g annað slíikt. Þiá er aðeins stikl- að á brennipúnktum — ekki endilega ritverksjns, heldur formsins, eða þá öllu heldur í þágu þess, þannig, að táknræna tónlistarinnar og tilfinninga- vaki nái þar algerlega jÆirihönd, oig geti fyllt svo upp í eyður orðanna, að þeirra verði ekki vart. Þiannig kemur t. d. sami textirin fram í jafnivel þrem ó-, sámstæðuim þláttum í þessu verki. En aif þessu, ásamt miörgu öðru leiðir hinsvegar, að list- gildi tónverksins, án tillits til t'ónsmíðarinnar eingöngu, getur orðið mjög á annan veg en frum textans. Af þessum ástæðum, og með það fyrir augurn, að þetta er fyrsta óratóríó, sem geifin er i út hér á landi þykir útgefendu- um vel til fallið að gefa l'ítils- háttar skýringu á þessu söng- verki, sem þá jafnframt ' gæti gefið örlitla innsýn í • óratóríó-formið, en það er ef til vill stórfenglegast og jafnvel dulúðugast allra tónrœnnar framsetningar, bæði vegna þeirra mangþættu tján- ingar-krafta, sem það er byggt fyrir, oig þeirra táknrænu mögu leika, sem það hefir yfir að ráða. Að gera öðrum. ljóst hverskonar listarform hiér er um að ræða er þó hægara sagt en gert. Samt miá með nokkrum rétti segja, að óratórían sé hlistæð óperunni á diálítið »svipaðan hátt o,g saga er hliðstæð leikriti. Þar sem ó- peran hefir hlotið nafnið ,,söng leikur" gæti óratórían kallast „söngsaga“ eða „sönigdrápa", sem er mun tiLhlýðilegra. Ann- aris má ekki táka þessa samlík- ingu 'otf bókstaflega', því enn ber margt á milli. Sikal- nú leitast við að gefa sérstaka skýringu á tónverkinu „Friður á jörðu“ í örifáum pennaidráttum vegna takmarkaðs rúms. Sá grunntónn, sem verkið að- allega hvílir á, er huigmyndin ‘ uim missta og endurheimta Para díts. Fónspjallið táknar radidir englanna eða „sóilroðans barn-. anna“ í rííki alverunnar, er „syngja á jörðina frið,“ eða inngöngusálm lífsins á jörðina. Næstu fjiögur númer eru svo eins fconar morgun-líotfisöngur lífsins sem finnur sig altekið af fcærleiika og nálægð Guðs sjálfs, svo að „jafnvel blómið og steinn inn 1 himnesbum ljósvaka lif.ir.“ En von bráðar kernur hin ó- þroskaða sjálfselska til skjal- anna, köld og kærleikssneuð og umhvenfis Paradís í fcvalastað. Alftiir heyris til „sólroðans barnanna“ endurhljómur alf for spilinu í 'millispili nr. 6., en nú er söngur þeirra „isiorgbland- inn“ og „hljóda,pur“ Paradís er misst, ;,sálin flögrar í útlegð í helsfcugga dölum“ og „jafnvel blómin og steinarnir andvarpa áf angist af kvölum“. En þrátt fyrir all-a bölvun yfirgefur frið arfþráin ekki jarðlífið, og undir niðri lifir sameiginleg von þess um „Guðsríiki á jörð“ langt í fjarsika, og enn heyrist endur- óimur af fiptsipilinu í undirleik við nr. 10, sem táknar grunn- tón þessarar Guðsríkis-vonar og í iok 'þáttarins hróipar jarðlífið sameiginleiga um „eilífan frið.“ Annar þáttur, einkimi fyrri hlutinn, stiklar á hölfuðdráttum fornaldarsögu Austurlandi og Gyðinga, en síðari hlutinn er einungis tileidkaðuri meistará meistaranna, Jesú Kristi. Hann er einiskionar yfirlit ytfirlit yfir hið þögla og sorglega píslar- vætti andríkis, snildar og kær- leika,'sem þrátt fyrir allt hefir verið o,g verður allt af mann- kynsins eina líiftaug oig lílfsvon. En öðrurn þræði er hann jafn- framt einskonar þrioskasaga hnefaréttar og yfirdrottnunar- stefnu og enn fremur þess hugs unarlháttar sem prýðir grafir spámannanna, en grýtir sína beztu menn. Raunar er þessi þáttur tvísikiptur, ekki einpngis að eífni til, heldur líka að fram- setningu, en það er engu veiga- minna atriði þegar um óratóríu er að ræða. Honuim er skipt í sundur með millispilinu: nr. 18, sem m. a. igetur ,þá táknað lengra eða skeimimra tímabil milli þe.ss að þáttbrótin fara fram, þar eð síðari hlutinn er allur í þátíðar- framisetninigu. En síðasti kórinn í þættinum gæti hugsast eins- konar trúarjátning eða ályktun kristinna 'manr a. Þriðji þátturinn gerist í fyll ingu vargaldarinnar rómversku, og r.aunar allra vargalda. Það er dagur í Róm, eftir mikla land vinninga, og mikið um dýrðir hjá siigurvegurunum. Sigurbog- ar eru reistir og skrúðfyíkingar eru á ferli, og múgurinn hróp- ar „Ave Gæsar“ í heimsiku sinni og þrælsótta. En það er fleira á ferli I Riómabiprg daginn þann, m. aí „Önmagna her,“ með and- leg líkatmleg ólífissár, . grátndi ekkjur oig imunaðarleysingjar eiftir fallna hermenn. ,,föður- landsvina“ herfangar með ævi- langan þrældióm framundan og önnur ifórnardýr herjarlanda, lolftið er lævi blandið, og- svo kemur kvöld. Keisarinn heldur mikla veiziu í tilefni af larnd- vinningunum. Við þ,að tækifæri flytur kennilýðurinn guðunum þafckir, og tízkusfcáldin/syngja keisaranum lof og dyrð fyrir níðingsverk, sem hann hefir raunar aldrei unnið, en unnin hafa verið í hans naifni, og svo kemur nóttin. Keisarinn skjöigr ar til hvílu sinnar drukkinn og dasaður, það sækir illa að ho’n- um, ag þó ekki um sfcör fram því, að ,,úti á torgi við súlubak s'íðhettir reika“ með morðkuta innanlklæða, og einn þessara miorðkutasvæfir loks keisarann svefninuim lengsta undir morg- uninn. •— Oig svo kemur dagur (iþótt sá virðist raunár ókominn enn). Lo6:s rekur. að 'því að mannikýnið fær ráðrúm til að virða fyrir sér viðurstyggð eyði leggingarinnar, svona í kaup- bæti við ihundrUð Iþúsundir milljónir dýrmætra mannslífa, og hvarvetna sér það hrunin listasölfn o-g eyðilögð menningar verðmœti. Hvarvetna blasa við því 'bolar augnatóiftir lýginnar niálykt, seim ætlar það lifandi að fcæfa, oig enda þótt það hafi aldrei reitt vitið í langsekikjum, verður því ljióst, að þeir sem það ihéfir dýrlka.ð og tilheðið voru raunar stærstu miorðingj- arnir oig hættulegustu þrándarn ir í götu þess. Og það fylltist viðhjóði og biður slík heljar- skinn aldrei þrífast, eða í það minnsta að sofa og gleymast til eilífðar. Fjórði og síðasti þátturinn er einsbonar áfraanhald fyrsta þætti oig mjög 'hliðstæður hon- um. Þar sam fyrsti þáttur tákn ar fortíðardrauma þess um hið sama. Friðarvonin er nú orðin víðtælkari. Jaífnvel náittúran sjálf, lækjir, jurtir o. s. frv. „biðja dreymandi Drottinn um frið.“ Mannkyninu er orðið það Ijósit, að það verði sjálft að leggja hönd á plóginn, eigi frið- ardraumar þess að rætast, og þáð tjáir sig fúst til. þess. Því er ennfremur ljóst, að vegur- inn til friðar sé eimhuga, kær- leiksrík samtök 1 stað úlfúðar og hermidiarverka og hver eggj- Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar Astis BprasdóttMr ©g s©nar ©kkar Fyrir hönd dóttur okkar, Elsu. • Sigurður Guðmundssorii Kraftbrauðin eru komin á markaðinn. Eru seld í öllum matvöruverzlunum KRON. Neytið aðeins hollustu fæðunnar. SveinabakaríiS áustíirðíngafélagið í Seykjavík og Félag ausífirzkVa kvenna halda sameiginlegan fund og kaffidrykkju í Oddfellow- húsiriu (Tjarnarcafé) miðvikudaginn 26. júlí kl. 20^45. Prófessor Riehard Beck verður heiðursgestur. fundarins. Öllum Austfirðingum heimilt að sækja fundinn. Aðgöngu- miðar hjá Jóni Hermannssyni, Laugavegi 30, eftir kl. 14 á mánudag. Stjérnir féiaganna Héraðssamkoma verður haldin á Leikskálavöllum- við Búðarhraun helgina 5.—7. ágúst. Fjölbreytt skemmtiskrá. Allur ágóði rennur til héraðsgarðs Snæfellinga og Hnappdæla í Búðarhrauni. SnæfeSEingaféBagsfJ ©g fcéra$snefndin 1 eða 2 skrifstofusfúlkur geta fengið atvinnu á næstunni. Vélritunar- og hraðritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist utanríkisi áðuneytinu fyrir 1. ág. ytandidsráéuneyiið ar annan til slíkra samtaka. | himnana opnast og Guðsríki Loks sér það friðarboðann skína stíga niður á jörðina og fyrir- álenigdar, oig ,,vonar-dísm“ birt- j hitna landið blaisir við því. — ist því í allri sinni dýrð. Það sér ' Paradís er fundin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.