Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 1
Stvarpið 29.30 Erindi um Hvítra- mannaland (Dr. Jón Dúason. Þulur flytur). 20.55: Hljómplötur. 5. síðan flytur í dag grein eftir danskan sjómann um svað ilfarir bans og félaga hans á hafinu í þjónustu banda manna. arsanrr--. Þriðjudagur 25. júlí 1944 163. tbl. Vanur bókhaldaii getur fengið vinnu frá 1. september næstkomandi hjá iðnfyrirtæki hér í bænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Bókhaldari.“ SjéUæSagerð íslands hf.r Reykjavík, tilkynnir: Verksmiðjan verður lokuð frá 1. til 15. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum. Hikið úrval K. Einarsson & Björnsson Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, þw meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis ÞjóShátíSarblaS AlþýSublaðsins ____________________________;__________________ ÞjóðhÉf idarbiað Aiþýðubiaðsins Ekki þarf lengi að athuga Þjóðhátíðarblað Alþýðu- blaðsins til þess að sannfærast um, að þáð er lang merkilegast þeirra blaða, er út voru gefin í tilefni þessarar 'miklu hátíðar íslenzku þjóðarinnar. Blaðið er sjálfsagður leiðarvísir öllum þeim, sem vita vilja einhver drög að forsögu lýðveldisstofn- unarinnar, baráttunni, allt frá byyrjun ttil enda. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins og kostar aðeins 3 krónur. Iskriflarsími Alþýðubla&sfns er 4900. SMIÍ»AUTC EIPHP Ns. Helgi hleður til Vestmannaeyja. — Vörumóttaka til hádegis í dag (þriðjudag). „SÚÐIH“ Burtför ákveðin klukkan 12 á hádegi í dag. Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. AiþýÖufBokksfóEk utan af lasidi, sem / ^ fil bæjarins keenyr, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á flokks- skrifsfofuna. SKEMMTIFERÍ) templara til ísafjarðar með Ms. Esju 5.—7. ágúst. Farseðlar sækist á þriðju- dag og miðvikudag í verzl- unina Bristol, Bankastræti, Bókabúð Æskunnar og Helga Helgasonar verzlun- arstjóra, Jes Zimsen. Sím- ar: 4335, 4235, 3458. Verkamenn! Borðið á Leifskaffi, — Skólavörðustíg 3. Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið ýður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon, óbrigðult rotvarnarefni. Bensonat, bensoesúrt natrón. Peetinsi, Sultuhleypir. ' ¥ínedilCy gerjað úr ávöxtum. Vanilletöflur. Vínsýru. Flöskulakk í plötum. Alll frá Cbemia h.f. Fæst í öllum matvöruverzlunum. Alþýðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Veezl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52. MIBBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu ;16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐ ARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. ákranes - Ireiaýafn Áætlunarferðir hef ég 22. þ. m. alla daga eftir komu m/s Víðir kl. 12,30 frá Akranesi, — kl. 15,30 frá Hreðavatni, nema laugardaga, þá 15,30 frá Akranesi og 18,30 frá Hreðavatni. Þ. Þéröarson / • \ Sími 17 — Akranesii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.