Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 7
ÞriííjuHagur 25. Julí '1944. ALÞYBUBLAÐIÐ Bœrinn í da Næturlæknir er S Hraeknavarð- stofuniii, sími 5030. Nsetnrvörður er í IReykjavík- apötéki. Næturakstur annast ÍB. S. R., sími 1T20. ÚTVARPI®: 12.10—-13.00 Hádegisutvarp. 15.30—‘16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómpllötur: liög úr óper- ettum og tónfilmnm. 20.00 Rréttir. 20.30 Erindi: Hvítramannaland (dr. Jón Dúason.----Þulur :flytur). 20.5S Hljómplötur: aD ‘Tríó eftir Hmdemith. b) .Eirkjutón- ÍÍS! 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. £< fi B ga 1 Öluu PVÍ ÁAGÆTA FÓLK!, é I ER SÝNDIíMÉR VINSEMD ©G HLÝHUG I | FIMMTUGUM, ÞAKKA ÉG INNILEGA. \ | Steefán Jóh. Stefánsson. = ;iiiumi"iM""iii4<HiMmiiiimiiiuiuiniiu«HiiiiiiH*Máw|iiiiiÞ Hjónaband. Nýl. hafa opinberað trúlofun-sína þau ungfrú Aðalheiður .Jónsdótt- ir, Austurgötu 9, Hafnarfirð og Guðmundur DagbjartssorL Grinda vík. a sunnudaginn S,1 óM AK lý A D AG S RÁÐl D gekkst fyrir skemmtiför ítil Aki-aness á sunnudaginn og ' var farið með Súðinni, sem 'Skipaútgerð ríkisáns ’léði endur gjaldslaust. Átti ágóÖinn að renna til hins nauðsyríltga dval arheimilís aldraða sjómanna. Skemmtiför þessi tokst mjög vel, þrátt fyrir það þó að veður væri ekki éins gott og það hafði verið lengi undanfarlð. Heflr sjómannadagsráðið beð ið Alþýðublaðið að flytja Skipa útgerð ríkisins og forstjéra hennar kærar þakkir þess fyr,ir lánið á skipinu. Frh. þá, af 2. síðu. sem ’áksmur p sem ú Heilbrigt lífr tlmarií Ingin fyrir dvelja. ‘1 iB-ygging þessara smærri húsa ex nú eins ag áður er getið haf- in, og voru það sjaliflboðaliðar' ;| úr S. í. B. S., sem stungia fyrstu. || skóflustungunutm fyrir þeim 4..!! júní síðastliðin. Hins vegar tók.;; vinnuflokikur só, sem þar vinn ur ekiki fyrir alvöru til starfa. j fyrr en 3. ‘júlí, en þá var búið ;. að koma fyrir .matstofu, ©g eld-! kÚBÍ, og öðrum nauðsyrilegum verustöðum ifyrir verkamennina | í nokikrum skáluim, iánaðir höfðu verið í áteyrii. Aðlbúð verkamanna er hin. bezta iþarna og láta þéir hið britza af divol sinni þar hvað all , an aðbúnað i fæði og öðrn snert-, ir, balfa þeir þarna heit og köld ; böð, og ýms þægindi fram yfir 1 það, sem tíðkast á venjúlegum.; úfivinnustöðum. Fyrir mótuneyti ýerkamanna , þarna, stendur frú Guðiborg, Stafludóttir. Ytfirumsjón með byggingun- nnn. ’hetfir Þorlákur Óféígsson bygigingarmeistari, og vinna að staöaldri 15 manns hjá tenum en tiltfinnanlegur skortur er á múrurum. Rláðgert er aðtfimm fyrstu hús in ver'ði tilbúin um næstu ára- miót, svo vistamenn, geti 'þá strax komist þangað. Hins vegar er fyrirhugað að halda áfram að byggja þessi hús, 'þannig, að minnsta hosti tíu ver'ði tilbúin næsta vor, Eins og uppörættirnir sýna, eiga að verða 3 herbergi, éid- hús, geymsla og dagstofa í hverju þessara líílu húsa. T\ ö herbergin verða einbýlisher- bergi, en eitt verður fyrir tvo vistmenn, en dagstofan og eldhúsið fyrir þá sameiginlega, en þegar ;aðalbyggingin er kom in upp, wefður , sameiginl.egt snötuneytx þar, en eldhús þess- ,-ara minrá húsa, eru þá hugs- uð fyrir ibúa þeirra húsa, til þess þeir get'i hitað sér þar | kaffi og þess háítar. Á eftir þessu koma svo vinnuskálarhir, sem isjást á skipulagsupdrættínum, en eins og ráður er getið, er ekki enn- þá búið að ganga írá uppdrætti laðalbyyggingarinnsr, en skip- un þess er hugsu'ö þannig, að 'borðstofan taki 100—150 manns, og eldbús, til mat- reiðslu fyrir sama fjölda. Á- ætlað er að í þwí yerði 20 ein- býlisherbergi og 1.0 tvibýlisher- bergi, ennfremur verður þar lesstofa ásamt hókasafní, kennslustefa, 2 vinnustofur, herbergi ráðskonu og hjúkrun- , arkvenna, .skrifstofur, Aækna- 1 stofur og röntgenstofa, sam- komusalur, geymslur, bvotta- hi o. fl. Er svc að rsjá, sem verkiræðingum þeim. sem hér hafa unriið við uppdiætti og skipulagningu bygginganna hafi tekizt veþ’þótt tíminn leiði það vitanlega betur í lj'as. Er það vel farið, ;að SÍBS skuli sýna þá dförfung að leggja iit í þetta Stórbrotna verk, nú strax á þessum erfiðu tímum, Cíg’mun það vera tvennt, sem veldur því, fyrst og fremst traust þess, sem það vissulega hefur ákfcæðu til áð bera til al- mennings, af fenginrii reynslu, í fjáTofluninni iyrir vinnu- heimilinu, sem nauðsynlega ber að halda óáfram, og í öðru lagi hin knýjandi þörf fyrir slíkt vinnuhéimili berklasjúklinga. Verkerriin fyrir vistmenn. heimilisins munu verða nóg hæði vi;5 'jarðræktiáriandinu og einnig við ýmis imnar iðnað, sem fyxirhugaður er í sam- bandi við heimilið. 3>ess má geta, að istjórn bygginganefnd- arinnar er þegar 'búin :að útvega ýms tækí, fli trésmíðavinnu, — -ennfremur er búið að panta saumavélar., þanriig, að hægt verði að réka ’þar fullkomna hraðsaumastofu. Og ýmis kon- ,ar annar iðnaður :mun þarna v.erða þegar stundir líða. Þennan átutta tíma síðan vinna hófst þarna upp frá hefur verkinu rniðað mjög vél áfram. Tveir húsgnmnar eru nú þegar steyptir, og ’þtem er verið að vinna að. Fyrstu frmm húsin verða hlaðin upp úr vik- urst-eini, hvað sem verða kar.n um þau sem síðar koœa, en að- albyggingin mun verða stein- steypt. Eirjs og áður er getið eiga fimm: hús að verða íbúðarhæí um áramól, en jaínframt verður haldið áfram með fleiri, ef eng- ar tafir koma fyrlr., sem von- andi verður ekki. Maðaxinn minn og faðir okkar, @a'ðmuBiidur Jénss©n9 ©ldugcítu 11, ITafn^rfirði, andaðist að morgni 22. þessa mán. Herdís Jónsdóttir og börn. Konan mín, ¥álg:er®nr M. Gaiðmuncisciéttir, andaSSist að heimili sínu, Hringbraut 158, í dag, mánudaginn 24. þj.<m. Jarðaxförin ákveðin síðar. IFyrir rnína hönd og annarra aðstandenda. Kristján Helgason. Það tHteynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengda- mSiir okksr, ÍFáSíua i^argrét Jónsdóttir, j aiídaSist 21. þ. m. að heimili okkar, Hverfisgötu 89. Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 28. júlí og hefst með Msáikveðju.að heimili okkar, kl. 1 e. h. : r ; Jarðað verður frá Dómkirkjunni. .Fyrirojokkar hönd og annarra vandamanna. Kristján Norðdahl. Áskell Norðdahl. M Í3ST A R innilegustu þakkir til allra, f jær og nær, er glöddu mig á fimmtugs afmæli mínu með gjöfum, heilla- iskeytum, heimsóknum eða á annan hátt. Guðm. B. Hersir. Ivær iifreiir úi ai vegfauim. Frh. af 2. síðu. Mlreiðarnar skemmst allveru- legæ Eteki mun Jþarna hafa verið um árekstur .-að ræða, held11’' muíi bifreiðastjóri sá, sem ók bifreiðinni er síðar fór út af, hafá veitt óförum hinnar bif- reiðar'innar of mikla athygli, og ekki gætt'sín íyrr en hans eigin bifreið rann út af vegín- um. KR vams boðhlaup tneistaraméísins BOÐHLAUP meistaramóts í frjálsum íþróltum hófst : á í þróttavelli nu m í gærkvöldi með 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi. Leikar fóru sem h’é- — 4X100 metrar. 1. A-sveit K. R. 45.,7 sek. 2. í. R. 45,8 sek 3 A-xveit Ár- manns, 48 sek. 4. B-sveit K. R., 48.2 sek og 5. B-sveit Ármanns, 49,6 sek. 4X400 metrar. 1. Öveit K. R., 3:38,8 mín. 2. Sveit í. R., 3:42,3 mín. og 3. .sveit Ármanns, 3:43,8 mín. Sveitir K. R. urðu þyí meist arar í báðum vegalensrdum boðhlaup&ins. Eitt af smáfiiíásum vinnuheimilisins. OEILBRIGT Mf, tímarit Rauðakross íslands 1.— 2. hefti þessa árs, er nýkomið út. í ritinu eru fræðandi grein ar um heilbrigðismál og fleira. Áf efni ritsins má nefna: minningargrein uim Gunnlaug Einarsson lælkni, etftir Sig. Sig- urðsson fonmann, R. K. í. Blind- ir inenn á ílslanidi, eftir Kristján Sveinsson augnlæknir. Lækna- skorturinn í sveitum lamdisins, eftir Pál Siigursson fyrrv. hér- aðslæknir. Ritstjóraspjall. Starf rænir sjúkdómar eftir Jóhann Sremundsson tryggingaryfir- lækni. Móðerni, eftir Olaf Ó. Lárúsision héraðisilaaknir, aulk þess eru margs konar snnærra efni í ritinu og ritctómiar um bókina „Matur og megin“ som getfin var út aif Náttúrulækningafélaginu. Húsið er aðeins einlyft og skýrir uppdrátturinn sig sjálfur. Skemmfiför tempiara iii isafjar'far um aðra helgi. EMPLARAR fara héðan til íisufjarðar í skemmtiför um verzlunarmanniahelgina 5—' 7 ágúst undir stjórn þingstúku Re-ykjavíkur. Þjóðkunnir lista- menn og Iiúðrasveit Reyikjavík- ur verða með í förinní. Mikill viðbúnaður hefir verið gerður fyrir þ-etta hjá templur- um ó Vesttfjörðum til móttöku templaranna af suðurlandi. Farið verður vestur með e. s. Esjunni laugardaginn 5. ágúst. Allar upplýsing&r varðandi för ina eru getfnar í símum 4235 og 4335. Leigumai á fíerfoergl- ■ um gisiihúsa. Frh. af 2. síðu. lega ákveðið skal forstöðumann þess skylt að festa upp í fordyr gistihússins skrá yfir verð hven einstaks herbergis eða rúms. 5. gr. Mat það, er fram fe: sumarið 1944 skal gilda til 31 maí 1945. Síðan skulu húsa leigunefndir framkvæma matic í aprílmánuði ár hvert og gildii það frá 1. júní til 31. maí n. á Þó getur félagsmálaráðuneytiic fyrirskipað endurskoðun á mat- inu með styttra millibili, ef á- Stæða þykir til. 6. gr. Brot á reglugerð þess- ari varða sektum frá 10—1000C krÁ Óiafsvakan. Frh. af 2. sfífet Austurbæ j arbarnaskólanum, séra Jakob Jónsson prédikar. Eftir guðsþ j ónustuna verður skrúðganga að gamla kirkju- garðinum. Þar verður blóm- sveigur lagður á grafir tveggja skiþshafna. Urn eftirmiðdaginn verður farið til Vífilsstaða og þjóðdans ar stígnir þar á túninu. Um kvöldið heldur hátíðdn áfram, meö samsæti á Ingólfs Café, þar verða ræðuhöld, söng- ur o. fl. Ennfremur mun útvarp ið helga Ólafsvökunni dagskrá kvöldsins og verður hún þann- ig skipuð: Erindi: Peter Wige- lund skipasmíðameistari, for- maður Færeyingafélagsins. Ein söngur: frú Herborg av Heyg- um Sigurðsson, ennfremur á- vörp, söngur. Ólafsökan mun koma út fyrir hátíðina eins og í fyrra, útgcjfandi og ritstjóri er Samol Davidsen. Otbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.