Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.07.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐÍQ Þriðjudagxir 25. Júlí 1944 «3>TJARNARBIOSS Minnisstæð n'étt \ (A Night to Remember) Bráðskemmtileg gaman- og lögreglumynd. Loretta Young, SIGVALDI bóksali var að selja guðsorðabækur hér á göt unum. Ein af bókunum hét: Drottinn kemur til vor. Til þess að vekja eftirtekt á bókinni, kallaði Sigvaldi við og við: „Drottinn kemur til vor, heftur á eina krónu tuttugu og fimm, bundinn á tvær krónur.“ * * * GUÐMUNDUR bóndi var vel hagmæltur, en sakaður mikið um ástleitni við kvenfólk og þótti þá stundum full ágengur. Hann kom einu sinni í erindum til nágranna síns, sem var gift- ur annáluðum svarki og hroka- gikki. Maður hennar var ekki heima og lenti Guðmundur í skömmum við húsfreyjuna og átti hún upptökin að því. Skömmu síðar hitt i Guð- mundur nágranna sinn á förn- um vegi og hefur orð á því, að móttökumar heima hjá honum hafi verið fremur kaldar og kastar fram þessari vísu: „Þín er kerling þung á brún þóttafull í rnáli, kjaft og' málbein hefur hún hert úr bezta stáli.“ Nágranninn hugsaði sig um stundarkorn og svarar: „Þeir sem búa í þjóðarbraut þarfnast kjarks og snilli, þegar mannýg þarfanaut þramma bæja á milli.“ » * * JÓNAS GAMLI var að út- mála ókostina á nútíma búskap arlagi og saknaði mjög fornra búskaparhátta. '„Það væri öðru vísi afkoma“, sagði hann, „ef almennt væri fært frá, og mjólkandi kven- maður væri á hverjum bæ.“ 'hann gæti af þeim ástæðum ekki hagað sér eins og skyldi. „Strax og ég kem heim úr ferðalagi mínu til Denver í janúar, þá giftum við okkur“. Þarna fann Carrie grundvöll til að byggja á vonir sínar — það var eins og balsam á hina særðu samvizku hennar, þægi- leg lausn á vandamálinu. Und- ir þeim kringumstæðum væri allt eins og það ætti að vera. Það myndi réttlæta gerðir hennar. í raun og veru var hún ekki ; ástfangin af Drouet. Hún var betur gefin en hann. Hún var farin að sjá óljóst, hvað hann skorti. Ef því hefði ekki verið þannig farið, ef hún hefði ekki getað dæmt hann á vissan hátt, þá hefði hún verið verr Stödd en hún var nú. Hún hefði tilbeðið hann. Hún heíði kvalizt af ótta við að ná ekki ástum hans, að hann missti allan áhuga á henni, að hún yrði skilin eftir, ofurseld ör- lögum sínum. Nú var hún aft- ur á móti lítið eitt hikandi. Fyrst í stað var hún ákveðih í að reyna að vinna hann alveg, en nú var hún farin að sætta sig við að bíða. Hún var ek.X alveg viss, hvaða álit hún hefði á honum — hvað hún viídi eiginlega. Þegar Hurstwood kom í hejmsókn, kynntist hún manni, sem á allan hátt var betur gef- inn en Drouet. Hann sýndi konum alltaf þessa nærgætni, sem þær kunna svo vel að meta. Hann var hvorki hlé- drægur né nærgöngull. Hann var mest aðlaðandi sökum kurteisi sinnar. Hann var æfð- ur í því að töfra hina erfiðustu af sínu kyni, forstjóra og leik- ara, sem heimsóttu drykkju- stofu hans, og hann gat sýnt enn meiri háttprýði, þegar hann leitaðist við að koma sér í mjúkinn hjá einhverjum, sem honum fannst til um. Það var lagleg, fíngerð og tilfinn- inganæm kona, sem honum féll bezt í geð. Hann var ljúfur og rólegur, öruggur og virtist alltaf vera reiðubúinn að gera öðrum einhvern greiða — að gera þessari konu allt sem þægilegast. Drouet hafði sjálfur góða hæfileika í þessa átt, þegar honum fannst það ómaksins vert, en hann var of eigingjarn til að geta ndð þeirri fágun, sem Hurstwood hafði til að bera. Hann var of léttlyndur, ! of rauður í kinnum, of ó- ! óskammf eilinn. Honum gekk vel hjá þeim, sem voru ekki mjög lærðar í listinni að elska. Honum misheppnaðist hrapal- lega, þegar konurnar höfðu að- eins örlitla reynslu eða höfðu meðfædda siðfágun til að bera. í Carrie hitti hann konu, sem var af því tagi. Hann var svo heppinn, að kringumstæðurnar höfðu rekið hana i faðm hans. Ef það hefði verið nokkrum árum seinna, ef hún hefði haft litlu meiri reynslu, ef heppnin hefði verið með henni dálítinn tímay þá hefði það ekki verið viðlit fyrir hann erð reyna að nálgast hana. „Þú ættir að hafa píanó hérna, Drouet,“ sagði Iiurst- wood og brosti til Carrie, „svo að konan þín gæti spilað.“ Þetta hafði Drouet ekki dottið í hug. „Það segirðu satt,“ sagði hann þegar í stað. „Ég kann ekki að spila,“ þorði Carrie að skjóta inn í. „Það er ekki svo erfitt,“ sagði Hurstwood. „Þér getið lært það á nokkrum vikum. Hann var einkar vel upp- lagður þetta kvöld. Föt hans voru ný og báru vitni um vel- megun. Jakkauppslögin voru stíf, en þó beygjanleg, sem er einkenni á góðu efni. Vestið var úr skozku efni með tveim- ur röðum af kringlóttum perlumóðurhnöppum. Háls- bindi hans ljómaði, það var ekki of skræpótt, en ekki of litlaust heldur. Klæðnaður hans var ekki eins áberanai og klæðnaður Drouets, en Carrie tók eftir gæðiinum. Hún tók eftir þessu næstum ósjálfrátt. Hún var farin að venjast Drouet. „Eigum við ekki að spila einn hring?“ sagði Hurstwood, þegar þau höfðu rabbað lítið eitt saman. Hann reyndi eftir megni að forðast allt, sem sýndi, að hann þekkti eitthvað til fortíðar Carrie. Hann leiddi öll einkamálefni hjá sér og talaði eingöngu um almenn mál. Á þennan hátt hafði hann róandi áhrif á Carrie, og hann skammti henni með kurteisi sinni og hnittni. Hann lét sem hann hefði mikinn áhuga á öllu, sem hún sagði. „Ég kann ekki að spila á spil,“ sagði Carrie. „Charlie, þú vanrækir eina af skyldum þínum,“ sagði hann við Drouet, mjög vin- gjarnlega. „En við getum kennt yður það,“ hélt hann áfram. Með framkomu sinni lét hann Drouet finna, að hann dáðist að vali hans. Eitthvað í látbragði hans sýndi, að honum leið vel þarna. Drouet þótti vænna um hann en nokkru sinni áður. Virðing hans á NYJA Bið 2? Eg á þig einn You belong to Me) Rómantísk og fyndin bjúskaparsaga. — Aðalhlut- verk: Henry Fonda Barbara Stanwyck Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Carrie jókst. Hann sá hána í allt öðru ljósi, þegar hann tók eftir aðdáun Hurstwoods. Þau urðu glaðværari. „Við skulum sjá,“ sagði Hurstwood og leit kurteislega yfir öxlina á Carrie. „Hvað hafið þér á hendinni?“ Hann athugaði spilin nánar. „Þetta er prýðilegt,“ sagði hann. „Þér hafið heppnina með yður. Nú skal ég sýna yður, hvernig þér getið jafnað á manninum yðar. Þér skuluð K GAMLA 810 SS Lepdarmál Rommelt (Five Graves to Cairo) Franchot Tone Anne Bexter Altim Tamiroff, Erich von Stroheim (sem Rommel). Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. YngSssveiBiar (Little Men). Jack Oakie, Kay Francis. Sýnd kl. 5 fara að mínum ráðum.“ „Heyrið þið nú,“ sagði Drouet. „Ef þið ætlið bæði að sameinast á móti mér, þá er mér nóg boðið. Hurstwood er hreinn snillingur.“ „Nei, en konan þín er það. Hún hefir heppnina með sér. Því ætti hún ekki að vinna?“ Carrie leit þakklátum aug- um á Hurstwood og brosti til Drouets. Hurstwood hagaði sér eins og vinur þeirra beg^ja. Hann var kominn hingað íil BJÖRNINN eftir HENRIK POÍPTOPPIDAN átti von á honum heim. Og hann skynjaði hina barnslegu tryggð hennar, þegar þau lögðust saman undir feldinn á hinum myrku vetrarnóttum, þegar stórhríðin fór hamför- um úti fyrir og Skók kofann. Hann var hamingjusamur. Og Rebekka var hamingju- söm. Og annað hvert sumar hafði hún eignazt lítinn Græn- lending, þegar þau fóru á hreindýraveiðar að sumrinu. Tengsl hans við heimalandið höfðu smám saman rofn- að með öllu. Hann brosti við, er hann minntist þeirrar ó- þreyju og eftirvæntingar, sem hafði altekið hann fyrsta sinni, þegar póstbáturinn, sem kom einu sinni ár hvert, stefndi inn fjörðinn. Nú var allt heima í föðurlandi hans og ættbyggð orðið honum framandi og óviðkomandi. Félagar hans höfðu gleymt honum og ættingjar hans hirtu ekkert uní að fá fréttir af honum. Þegar honum barst svo eitt árið ekki einu sinni bréf frá móður sinni heldur tilkynning um það, að hún væri dáin, gleymdi hann bernskuheimili sínu með öllu. En hér á nyrztu slóðum, norður við heimskaut, lifði hann löngu og hamingjuríku lífi. Meðal þessa fátæka en nægjusama fólks fann hann hamingjuna, sem hann hafði aldrei látið sér til hugar koma, að hann myndi hafa nokkru, sinni af að segja, þegar hann ól aldur sinn forðum daga suður í Kaupmannahöfn. Hér fann hann, enda þótt hann 60TTFRIEP, HERMANN/ WAS tST IMR fslAME? , MUELLER, KARL! RF.MEAABER...PIAY CHJMB...WFRE ; ViCTIMS OF "SHELL-SHOCK’"/ ■ [^EACHUTtNG DOWNi ^ SOORCHY AND HANK LAND tNTHE OCEAN CLOSE TO SURVJVORS OFA BOMBED NA2ISHIP... SAAEARING OIL ON THEMSELVE5, THEV AXE PICKED UP WITHTHE OTHERS BYANAZI „ CJTTER... r.í:, U, 5 Pnf; OR. WAS IST IHR NAME? IVI YN DA- S AG A ÖR'N! “Mundu að við erum * ÞÝSKUR LIÐSFORING.I: máttlausir - Við fengum 1 „Hvað heitir þú?“ neífninlega tangaáfall” ÞÝSKUR HRMAÐUR: „Gott- ÞÝSKI FORINGEN: „Hvað fred Hermann’”! heitir þú Muller Karl?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.