Alþýðublaðið - 26.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1944, Blaðsíða 1
Sivarpið 21.20 Kveðjur frá ís- lenzkum stúdentum í Vesturheimi (plöt ur). Miðvikudagur 26. júlí 1944 S. siðan flytur í dag síðari hluta greinarinnar „Þrir skip- reikar á átta tímum.“ 20.30 Úívarpssagan: Silf- urnælan eftir Þór- unni Magnúsdóttur (höf. les.) T i I k y n n i n g . Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæð- inu er hafin og fer fram á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Næst verður hreinsað af svæði, er takmarkast af Lækj- argötu, Fríkirkjuvegi og Sóleyjargötu annars vegar og Njarðargötu, Frakkastíg og Laugavegi hins vegar. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendum fyrir 29. júlí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júlí 1944. Agp.ar Kofoed-Hansen. 1 frá Yafnsveifu Reykjavíkur. Athygli bæjarbúa skal vakin á því, að bannað er að nota vatnsveituvatn, á þann hátt, að því sé sprautað úr slöngum við gluggaþvott, húsþvott, gangstéttaþvott, bifreiðaþvott og við vökvun garða. Við slíkan þvott má nota fötur eða önnur hæf ílát, en bannað er að láta sírenna í þau vatnsveituvatn. Einnig er bannað að láta vatn sírenna við afvötnun og kælingu matvæla. Þá er og brýnt fyrir fólki, að takmarka eftir föngum vatnsnotkun við þvott á fatnaði. Þeir, sem gerast brotlegir við þessi fyrirmæli eiga það f á hættu, að lokað sé fyrir vatn í húsum þeirra um lengri eða skemmri tíma. Vafnsveita Heykjavíkur. Opinbera sfofnun vantar sendil, ekki yngri en 14 ára. Umsækjendur sendi eig- inhandar umsóknir, tilgreini fullnaðarprófseinkunnir, nafngreini foreldra og heimili. Umsóknirnar auðkenndar ,,Sendilsstarf“ sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir 29. þ. mán. efnir til Ólafsvökuhátíðar laugardaginn 29. júlí næstk. Kl. 14 verður messað í Dómkirkjunni, séra Jakob Jóns- son predikar. Síðan verður gengið út í gamla kirkjugarðinn t 1 og blóm lögð á leiði tveggja færeyskra skipshafna. Kl. 19 verður samsæti í Ingólfs Café. Aðgöngumiðar verða seldir í bókabúð Sigfúsar Ey- mundssonar, Aust. 18, miðviku-, fimmtu- og föstudag nk. Ath. Það, sem áður hefur komið fram í dagblöðum og útvarpi um dagskrá Ólafsvökunnar, er rangt með farið og í heimildarleysi félagsins. Stjórnin. Féiagslíf. Ármenningar! Handlmattleik^flokkur karla. Æfing í kvold klukkan 7. —- Mætið stundvíslega, því æf- ingin verður stutt. KveSjusamsæfi með dansi halda templarar próf. Richard Beck í Góð- ternplarahúsinu fimmtudag- inn 27. júlí kl. 9 síðd. Fjöl- mennið! — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í bókabýð Æskunnar. Ms. Capifana Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar fram til hádegis í dag (miðvikudag). I Húsmæður! SuBtutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon, óbrigðult rotvarnarefni. Bensonat, bensoesúrt natrón. PeetinaS, Sultuhleypir. FBöskulakk í plötum. ál$ frá (hemia Si.í. Fæst^í öllum matvöruverzlunum. SjókEæðagerð íslands hf., tilkynnir: Verksmiðjan verður lokuð frá -31. júlí til 12. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum. verður lokuð frá fimmtudegi 27. júlí til mánudags 14. ágúst. \ Harald Faaberg. Hafið þið fengið bréf úr sveitinni? Ekkert gleður okkur eins, sem bréf frá barni okkar, sem dvelur í sveit: Ég skal segja þér... bókin, sem út kom fyrir jólin birtir 15 bréf, sem börn hafa skrifað foreldrum sín- um. Hún getur því kennt börnunum að skrifa heim — bréf frá börnunum okkar. heima dveljum, en að fá og aldrei fáum við of mörg Um 200 eintök af þessari ágætu barnabók fást enn í bóka- verzlunum. — Sendið börnunT um ykkar þessa bók í sveitina — og þið munið fljótt fá bréf frá þeim, sem greiðslu út í hönd. Sleipnisútgáfan. Þjóðháf íðarblað Alþýðublaðsins Ekki þarf lengi að athuga Þjóðhátíðarblað Alþýðu- blaðsins til þess að sannfærast um, að það er lang merkilegast þeirra blaða, er út voru gefin í tilefni þessarar miklu hátíðar íslenzku þjóðarinnar. Blaðið er sjálfsagður leiðarvísir öllum þeim, sem vita vilja einhver drög að forsögu lýðveldisstofn- unarinnar, baráttunni, allt frá byyrjun ttil enda. Fæst í afgreiðslu Alhýðublað.úns og kostar aðeins 3 krónur. Beif að augiýsa í Alþýðublaðlnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.