Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 1
Sivarpið 20.50 Fíá útlöndum (Björn Franzson). 21.20 Upplestur: KvæSi eftir Einar Bene- diktsson (Karl fs- feld ritstjóri). XXV. árgnn"-". Fimmtudagur 27. Júlí 1944 164. tbl. 5. siðan flytur í dag athyglisverða grein um framtíð Gyð- inga eftir hinn heims- træga norska kvenrithöf- und, Sigrid Undset. Ispyrnum Mörkin skoruð! ! "/O hefst í kvöld kí. 8.30 meö spennandi leik milii) Vals o S | ) AHIr út á völl! ! ) '' ■“ eflir livað skeður! - -- Jafntefli síðasf! Hvað nú! \ s 4 jliSS til iðnaðar, vantar okkur sem fyrst. Bllkksmiðja Reykjavíkur. Sólnælur - h-in ógleymanlega ástarsaga Sillanpáá — ákjósanlegasta bókin í sumarleyfið. Fæst hjá bóksölum. Félagshí. SKÁTAK! Myndirnar frá landsmótinu verða afhentar á Vegamóta- stíg, í dag (fimmtudag) kl. 8—9 e. h. £ ♦ SkemmfHerð tempiara til ísafjarðar með Ms. Esju 5.—7. ágúst. Nokkrir svefnpoka-farseðlar óseldir. Allir aðrir farseðlar uppseldir. Uppl. í síma 4235, 4335 og 3458. Þingstúka Reykjavíkur. í fjarveru minni í ca. 3 vikur gegnir herra læknir Pétur H. J. Jakobsson störfum fyrir mig. Lækningastofa hans er í Kirkjustræti 10. Viðtalstími 3.30—4.30. Jóhannes Björnsson. Takið þessa bók með í sumarfríið. ierai3!q;cn:fn:i.> I Capitana Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar til hádegis í % dag. ! er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs- félaganna, í bókaverzlunum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. á sama stað. Höfum fyrirliggjandi: Rafsuðuvélar. Rafsuðuvír. Raf suðuh j álma. Rafsuðugler. Rafsuðuklær. Hf Egiil Vilhjálmsson ÁRNI PJETURSSON, læknir. Sjéklæðagerð Islands h.f., filkyntigrs Verksmiðjan verður lokuð 31. júlí til 12. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum. Eikarskrifborð fyrirliggjandi. Trésmíðavinnusfofan, Mjölnisholti 14. — Sími 2896. Á Tökum upp í dag ÍS Dðmurykfrakka Dömuregnkápur Herrarykfrakka margir fallegir litir — mjög smekklegt snið (einnig sportsnið). Dömustrandföt Barnaúfiföt Sportfoetti (Leður og gler). Sportjakkar e?sir Fatadeildin. Hafið þið fengið bréf úr sveitinni? Ekkert gleður okkur eins, sem heima dveljum, en að fá bréf frá barni okkar, sem dvelur í sveit: Ég skal segja þér... bókin, sem út kom fyrir jólih birtir 15 bréf, sem börn hafa skrifað fcreldrum sín- um. Hún getur því kennt börnunum að skrifa heim — og aldrei fáum við of mörg bréf frá börnunum okkar. Um 200 eintök af þessari ágætu barnabók fást enn í bóka- verzlunum. — Sendið börnun- um ykkar þessa bók í sveitina — og þið munið fljótt fá bréf frá þeim, sem greiðslu út í hönd. Sleipnisútgáfan. A06LÝSID í ALÞÝÐUBLÁÐIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.