Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 6
6 ALWtUBLAfltS_______ Pimmtodagor 27^ JúM 19M Tito marskálkur. Þessi mynd er af hinum umtalaða foringja annars skæru- liðahersins í Júgóslavíu var tekin i höfuöbækistög hans í fjöllunum. Fyrir nokkru gerðu Þjóðverjar árás á hann þar úr lofti og létu fallhlífarhermenn síga til ‘jarðar, eri Tito slapp undan og þó á síðustu stundu, að því er sagt er. Milli litos oig Micihilovitoh., foringja hins júgóslaivneska skæru- liðahers, eru sem kunnugt er, engir kærleikar, og er þar bersýnilegt um byrjandi valdabaráttu í Júgóslavíu að ræða. Svar Eimskipafélagsins HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framhald af 4. síðu. framast var hægt að gera það. Á sama tíma hafa þeir tekið upp samvinnu við þau öfl Sjálfstæðís- flokksins, sem eru líklegust til fjandskapar við bændur, Reykja- víkurdeild íhaldsins. Sú samvinna er nú svo innileg, að aldrei sést styggðaryrði í Þjóðviljanum um forráðamenn Sjálfstæðisflokksins. Eftir skrifum Þjóðviljans að dæma er nú ekkert íhald til í landinu nema Vísisklíkan, a. m. k. ekki í Sjálfstæðisflokknum! Kveld.úlfur og Bjarni Ben. eru að verða brjóst vörn frjálslyndisins og framfar- anna í landinu, ásamt vitanlega kommúnistaf lokknum! Frá sjónarmiði hreinræktaðra kommúnista eru slík vinnubrögð næsta eðlilegt. Takmark þeirra er að hafa samstarf við helzta stór- gróðaöflin um að ekkert sé gert til umbóta og allt lendi í sem mestu öngþveiti. Eftir því, sem öngþveitið verður meira, aukast vaxtarmöguleikar kommúnismans. En hinir mörgu óbreyttu kjósend ur, sem fylgja kommúnistum að málum, vilja ekki slíka rás at- burðanna. Þess vegna reyna for- kólfar kommúnista að varpa ryki í augu þeirra, einkum þegar kosn- ingar nálgast, og þá er jafnan flaggað með nauðsyn frjálslyndr- ar, framsækinnar stjórnar. För- spakkar kommúnista munu í þeim viðræðum flokkanna, sem fyrir höndum eru, fá enn einu sinni tækifæri til að sýna það í verki, hver hin raunverulega afstaða þeirra er og eftir þá niðustöðu ætti enginn að þurfa að villast á þeim í næsta sinh við kj|örborðið.“ Upp á vinstri stjórn niunu þeir í öllu falli varla þurfa að að 'bjóða. En máske kjósendur þeirra frá 1942 greiði þeim í næsta sinn atkvæði upp á á- framhaldandi samvinnu við ,,hinn frjálslynda hluta Sjálí- stæðisflokksins“, eins og Þjóð- j viljinn orðar það — Bjarna Benediktsson og Ólaf Thors?! Er friteinn fyrirfram að ÍapasSl Frh. af 4. sfBu. skyldara Þýzkalandi Hitlers en lýðræðisríkjum Vestur-Ev- rópu og Ameríku; enda leið ekki á löngu, eftir að það hafði staðið af sér árás Hitlers, þar til ótryggð þess við At- lantshafssáttmálann varð öll- um hugsandi mönnum Ijós. Það var ekki fyrr sýnt, að því myndi með hjálp Englands og Bandaríkjanna takast að verjast árás Hitlers, og hinar sameinuðu þjóðir vinna sigur í styrjöldinni, en því var í Moskva yfir lýst, að Rússland ætlaði sér að halda öllum þeim löndum, sem það hafði í upp- hafi ófriðarins sölsað undir sig með leyfi Hitlers. Með öðr- um orðum: Þótt Hitler yrði steypt og Þýzkaland yrði að sleppa ránsfeng sínum, ætlaði Rússland að halda öllu, sem því hafði fallið í skaut i vin- áttubandalaginu við það! Og. nú hefir þessi ásetningur verið staðfestur á svo opin- beran hátt, að ekki verður um villzt. Hin rússneska leppstjórn Frh. af 4. síðu. félagsins er talinn rúmar J 8 millj. kr. En eftir að reikning- urinn var undirskrifaður sendu endurskoðendur félagsins bréf til félagsstjórnarinnar, sem lagt var fram á aðalfundi 3. f. m. þar sem þeir telja að á reikn- ingnum sé of lágt áætlað til flokkunaraðgerða skipanna, svo nemi um 3 millj. kr., og sam- kvæmt því ætti ágóðinn ekki að teljast meiri en um lS milJj, kr. Það kemur því í ljós að um % ágóða félagsins síðastl. ár stafar af framangreindri stefnu breyting Viðskiptaráðs um inn- flutning hátaxtavaranna. í skýrslu félagsstjórnarinnar til síðasta aðalfundar felagsins 3. f. m. segir m. a. á þessa leið: „Eins og öllum er kurm- ugt er tilgangur félagsins sá eini að geta betur séð fyrir siglingurn landsmanna með því að eignast ný og betri skip, sem á hverjum tíma samsvari þeim kröfum, sem 1 gerðar eru til félagsins um skipakost“. Undir þetta var tekið einróma af hluthöfum félagsins á aðal- fundi. Þeir halfa í upphaifi lagt fé sitt í félagið í þeim tilgangi að gagna fósturjörð sinni, og aldrei komið til hugar að græða á því, enda hafa þeir frá stofn- un félagsins ekki fengið meira en tæpl. 3 V2 % á ári að meðal- tali af hlutafé sínu. Það er því ólíklegt að árangur verði af þeirri Ijótu viðleitni nokkurra blaða að koma því inn í hugi manna að það fé, sem félaginu greiddist verði notað til annars en alþjóðaheillar. Jafnframt er ástandið til þess að mótmæla enn á ný, þeim sí endurteknu ósannindum í sum- um blöðum að hlutabréf í fé- laginu séu nú kornin í hendur fárra manna. Tala hlutabréfa var hæst árið 1919. Þá voru 14609 hluthafar í félaginu. Nú eru þeir 13724. Vér viljum að endingu taka upp eftirfarandi kafla úr fyrr- greindu bréfi voru til Viðskipta ráðs dags. 8. des. f. á. er skýrir þau sjónarmið er ráða í stjórn og re'kstri félagsins: „Án þess að vér ætlum að fara að rekja sögu félagsins og lýsa því hvernig það hef- ur nú í tæp 30 ár starfað með hag þjóðarinnar fyrir augum en sú saga er öllum kunn, aaíiri, fyHgzt ihalfameð starf- seminni þessi ár, viljum vér aðeins benda á það, að enda þótt félagið sé að formi til „privat“-félag, þá eru hlut- hafar þess svo margir (13 til 14 þús. að töiú), og starfsemi þess svo samtvinnuð lífi og starfsemi fólksins, að skoða | má það að vissu leyti sem op- | inbert fyrirtæki, enda lætur það prenta árlega og birtir reíkninga sína og ítarlegar skýrslur, sem lýsa hag þess og öllu starfi eins Ijóst og unnt er, og hafa allir, hvort í Póllandi, sem fregnir bárust af í gær, sýnir, að hverju stefnt er: í blóra við stjorn Póllands í London, sem fyrst og freirist er sldpuð fulltrúum bænd.a og verkamanria, eru pólskir kommúnistar í Moskva dubbaðir upp íil þess áð leika stjórn að baki hinni rússnesku víglínu og látnir boða rúss- neskt leppríki á Póllandi, sem byrja á tilveru sína með því að afsala sér helmingi hins gamla pólska, landsvæðis til innlimunar í Rússland, er. síð- an að fá bættan skaðann með því að sölsa undir sig víoáttu- mikil þýzk landflæmi með rússneskri hjálp! Þannig á friðurinn og frelsi þjóðanna að líta út í Austur-Evrópu að þessu stríði loknu! sem um er að ræða hluthafa eða aðra landsmenn, aðgang að þessum reikningum og skýrslum. Er því augljóst í sambandi við það mál sem hér liggur fyrir og ekki getur á nokk- urn hátt verið um það að ræða, að vér viljum leyna Viðskiptaráð eða Verðlags- stjóra nokkru sem lýtur að hag og afkomu félagsins“. Þetta ætti að nægja til þess að sýna og sanna að félagið hefir aldrei hvorki nú eða endranær haft annað en þjóðar- hagsmuni fyrir augum, og þeg- ar tekið er tillit til þess að Eim- skipafélag íslands er einasta at vinnufyrirtækið í landinu, sem birtir reikninga sína á þann hátt, sem gjört er, eru ásakanir Viðskiptaráðs um að félagið viiji gefa því rangar skýrslur eða leyna það einhverju algjör- lega ómaklegar, enda teljum vér oss hafa sannað það fylli- lega með frafnangreindu svari voru. Reykjavík, 24. júlí 1944, H.f. Eimskipafélag Islands, G. Vilhjálmsson. FraftÉð ðyðisiga. Frri. al 5 siriu verja munu réttlæta glæpi þá, sem feður þeirra hafa drýgt, og allt annað hið illa, er nazism inn hefir af sér leitt. Ég geng þess engan veginn dulin, að það mun taka langan tíma að uppræta illgresi það, sem naz- isminn hefir sáð í hugarakur þýzku þjóðarinnar. En það hefir að sjálfsögðu það í för með sér, að Þjóðverjar munu enn um nokkra hríð að minnsta kosti telja glæpina og grip- deildirnar til dyggða. Hin mesta vá, sem af nazismanum stafar, er einmitt þessi heim- speki hans. Ég trúi því, að unnt muni reynast að koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar efni til þriðju heimsstyrjaidarinnar. En ég tel, að hitt muni reyn- ast mun erfiðara að koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar efni til uppþota og jafnvel borgarastyrjalda og torveldi þannig endurreisnarstarfið í ýmsum löndum heims. Ég ef- ast að minnsta kosti ekki um það, að þeir muni freista þess, að láta allt það illt af sér leiða, sem þeir framast megi. OG ÞJÓÐVERJAR munu leggja öðru fremur á- herzlu á það að ofsækja og hrjá Gyðingana, því að þeir hafa verið svívirtir og rægðir öðrum þjóðflokkum fremur meðal þýzku þjóðarinnar á liðnum árum. Gyðingar hafa verið hafðir fyrir rangri sök af foreldrum hinna þýzku æskumanna. Og ekkert hatur er meira því hatri, sem bitnar á þeim, sem hafðir hafa verið Hér sér hilla undir svo al- varlega hættu, að engum gei- ur dulizt. Hér er ekki lengur um aðeins það að ræöa, aö verjast þýzka nazismanum og frelsa herteknar þjóðir undan oki hans, heldur á að hafa al- ger endaskipti á hlutunum og setja rússneska kúgun í stað þýzkrar, Stalin í stað Hitlers. Ef slíkar 'fyrirætlanir ná fram að ganga, 1 er friðurinn, sem saminn verður í lok þess- arar styrjaldar, fyrirfram tap'- aður og þriðja heimsstyrjöldin jafnóumflýjanleg og sú var, sem nú stendur yfir, þegar Hitler vóg að frelsi og sjálfs- forræði fyrstu þjóðarinnar við landamæri Þýzkalands á ára- í tugnum, sem leið. Sumar wil sjéinn. Vfyndin sýnir amerísku leik- konuna Marguerite Chap- man í sumarleyfi í einum af sj óbaðstöðum Floridaskag- “•ns. Hún er með stóra sólhiíf til þess að skýla sér í sólar- hitanum á sandströndinni. fyrir rangri sök. Ég hygg, að jafnvel margir hinna þýzku böðla muni blygðast sín fyrir ódæði þau, sem þeir hafa framið og telji, að þau muxii kalla bölvun yfir þá. En millj- ónir ungra manna og kvenna í Þýzkalandi munu hata og of- sækja Gyðingana, sér í lagi vegna þeirra glæpa, sem land- ar þeirra hafa á þeim drýgt. Ég vænti þess, að þeir, sem telja Gyðingaofsóknirnar blett á sögu liðinna ára, muni ieggja sig alla fram um það að koma * í veg fyrir áframhald þeirra í framtíðinni. Gegn slíku ber aþ berjast af oddi og egg. En það, sem skiptir ef til vill ekki hvað minnstu máli, er það, að Gyðingum verði gefinn kostur á því að verjast sjálfir ofsækj- endum -sínum í framtíðmni úr þjóðernislegu vígi sem frjáls og fullvalda þjóð, er eigi sér athvarf innan vébanda þeirra, sem sameiginlegt þióðerni, tunga, saga og trúarsiðir mynda öllum kynflokkum heims samkvæmt skoðun þeirra, sem gerzt hafa for- mælendur frelsisins í heimi þeim, er við byggjrim. > Gjafir til Slysavarnafélasis ísia.i is. Nýlega hafa Slysavarnafélaginu borizt eftirtaldar gjafir: Frá Gu3- rúnu Pétursdóttur, Eiríksgötu 27, dánagjöf kr. 500,00. Frá H. Pét- ursdótcur kr. 5,00. Frá Á. H. kr. 100,00. Frá G. B. G. kr. 10,00. Til björgunarskútu á Vestfjörðum frá börnum Guðmundar heitins Gísla- sonar, bónda að Höfn í Dýrafirði kr. 3000,00. Til Slysavarnadcild- arinnar ,,Fiskaklettur“, Hafnar- firði: Frá Áætlunarbílum Hatinr- fjarðar kr. 250,00. Frá Jóni Vig- fússyni, Hafnarfirði kr. 100,00. Samtals kr. 3965,00. * Áheti á Strandarkirkju. Frá H. G. gamalt áheit kr. 50,00. Frá F. E. kr. 10,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.