Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. Júli 1M4 ALÞYPU3LAÐIQ ússar komnir vestur að Weichsel á 50 km. breiðu svæði "O* YÍRIR NÖKKRU'M dögum var tilkynnt á hæðstu stöð um í Þýzkalandi, að mdkilvæg bneyting heíði tverið gerð á stjórn Iþriðja ríkisins. Breyt- ing Jþessi er í því fólgin, með- al annars, að einhver verst þokkaði maður á meginlandi Evrópu, Heinrich Himmler, hefir verið gerður að æðsta manni þýzka hervaldsins, til þess að vega upp á móti hers höifðingjunum gömlu, sem flestir munu nú sjá fram á ósigur Þýzkalands og vilja bjarga því, sem íbjargað verð- ur. Þá hefir Hermann Göring, ríkiismarskálkur og æðsti mað ur flughersins verið gerður að yfirmanni nýrrar stjórnar deildar, sem á að hafa það verkefni með hiöndum að sam ræma ialla orku þýzka ríkis ins og hafa algert einræðis- vald með höndum, þannig, að til dæmis er (hægt að fækka stafsfólki hjá fyrirtækjum til þess að auka mannafla þýzka hersins og í hergagna- iðnaðinum. Við hlið sér hef- ir Göring dr. Paul Josef Göiblb els, sem mun eiga að annast aðalfframkvæmdirnar. ÞAR MEÐ eru einvaldar Þýzka landis orðnir fjórir að tölu, þegar Hitler er meðtalinn. Þetta eru onikil tíðindi. Til þessa hefir ekki iþótt nauðsyn legt að brýna fyrir þýzku þjóð inni, sem raunar er orðin langþreytt á bráðurn fimm ára styrjöld, að nú verði hún að taka á öllu sínu til þess að allt fari ekki f hundana. Nú verði hafið „totalitert stríð algert stríð.“ Má fara nærri um, að Þjóðverjum, óbreytt- um þýzkum borigurum, sem eru orðnir þaulvanir því að standa í röð fyrir utan hálf- tómar matvælabúðir, hrjáðir sprengj um bandamanha, verði órótt innaribrjósts, þegar þessir dánumenn, sem áður voru nefndir, eiga enn að heroa þrælatökin á þjóð inni. EN ÞAÐ ER jafnframt talsvert spaugilegt, að þeir Göring O'g Göbbels skuli nú þurfa að vinna saman að svo mikil- vægu og erfiðu málefni. Vit að er, að þessir rnenn hafa haft megnustu andstyggð hvor á öðrurn. Göbbels er tal inn teljast til gáfumanná naz istaflokksins. Hann er mennt aður maður, hefir doktors- nafnbót og mun því þykjast yfir þá í flokkn- um, sem ekki eiga slíkt til. Á hinn bóginn er Göring fæddur hermaður og hefir því hálfgerða lítils virðingu á þeim, sem ekki eru að öllum jafnaði í eirikennis- búningi og igeta ekki sýnt neina jámkrossa og önnur virðingarmerki fyrir frækilega Enn barizt a Lwow ©g BiaSystok. Hijssar fara inn í Eistiand; Narva nú þegar á vaEdi þeirrai TILKYNNT var í Moskva í gær, að Rússar væru nú komn ir að fljótinu Weidhsel á 30 km. breiðu svæði. Er það í um 90 km. fjarlægð frá Varsjá. Undanhald Þjóðverja er mjög óskipulegt. Amerískar flugvélar, sem hafa bækistöðv ar í Rússlandi. tóku í gær, í fyrsta skipti þátt í árásinn á stöðvar og birgðalestir Þjóðverja. Enn er barizt í Lwow og í Bialystok, en Rússar 'láta stórskotahríðina dynja á borgum þessum. Norðar á vígstöðvunum er Narva nú á valdi Rússa. Þjónn þýzka hers- höfSingjans í (berbourg. Hér má sjá þýzkan hermann, þjón Karl Wilhelm von 3chliebens hershöfðingja, yf- irmanns setuliðsins í Cher- bourg, sem tekinn var hönd- um ásamt yfirboðara sínum. Hér er hann í enskum hafn- arbæ á leið í fangabúðir með áafurtask hershöfðingjans. FRÁ Kaupmannahöfn ber- ast þær fregnir, að þýzkir lögregOumenn hafi s. 1. mánu- dag drepið þrjá danska föður- Það þykir tíðindum sæta, hvernig Rússum tekst að halda áfrám sókninni með sama hrað anum dag eftir dag. Þeir nálg- ast nú Varsjá hröðum skrefum og eru byrjaðir að undirbúa töku borgarinar með skæðum loftárásum. í gær var ráðist á aðaljárnbrautarstöð borgarinn ar og var varpað niður miklu sprengjumagni. Miklir eldar komu upp í járnbrautarskýlum og vögnum, sem voru hlaðnir birgðum og sprengingar urðu. Þá er lögð áherzla á, að nú hafi Bandaríkjaflugvélar tekið þátt í áköfum loftárásum á hina flýjandi, þýzku heri. í gær réðust flugvélar Bandaríkja manna á herflokka og mann- virki norðvestur af Lwow. Mik ið tjón várð, að þvi er segir í fréttum seint í gærkveldi og 38 þýzkar flugvélar voru skotn ar niður í bardögum. Við Stanislawow hafa Rúss- ar tekið fjöimörg þorp og mikið herfang, þar á meðal margar fallbyssur, sem Þjóðverjar verða að skilja eftir á undan- haldinu. Þá tilkynntu Rússar í gær, að þeir hefðu tekið borgina Narva í Eistlandi og er það fyrsta borgin í því landi, sem gengur Þjóðverjum úr greip- um. Annars hefir verið hljótt um bardaga þar um langa hríð. Þykir fregnin um töku borgar- innar benda til þess, að Rússar séu nú komnir í sókn á þeim vígstöðvum líka og hörfi Þjóð- verjar þaðan með her sinn. landsvini á Friðriksberg og sært 3 aðra í snörpum bardög- um, sem áttu sér stað, er Þjóð- verjar ætluðu að handtaka flokk danskra föðurlandsvini. framgömgu í hernaðarlistinni. Það má því vel vera, að sam- vinna þesssara manna verði ekki ó þann veg, sem æski- legast væri fyrir Hitler, að maður tali ekki um til þess, að sigur ynnist. Það er vafalaust, að énn eru miklar viðsjár í Þýzkalandi og SS-mönnum 'Himmlers hef ir áreiðanlega ekki enn tek- izt að bæla niður mótþróa hershöfðingjanna af gamla skólanum. íÞá mun það tæp- ast bæta úr skák, að Dittmar hershöfðingi, hermálasérfræð ingur þýzka útvarpsins hefir lýst yfir því, að afstaða hers höfðingjanna hefir að rnikl- um mun lamað mjöig baráttu þrek hersins, sem berst í von leysi á austurvígstöðvunum. LOKS ER eíkki ósennilegt, að almenningur í Þýzkalandi muni haf a sínar ákveðnu skoð anir um ástandið, er hann fréttir um áskorun 17 þýzkra hershöfðingja um að hætta baróttunni. Má vel vera, að hann sé orðinn dálítið þreytt ur ó staglinu um guðdómlega forsjá foringjans. 9! Á myndum þessuiri sjást (til vinstri) Stanislaw Mikolajczyk, for- sætisráðherra og Kukiel, hermálaráðherra pólsku stjórnarinnar í London. Þessir menn vilja engin skipti eiga við Leppstjórn- em Rússar hafa komið á fót. og telja hana með öllu nda er hún af engum viðurkennd nema Rússum. Ebi ¥ii|a eBísi' a3& mi«§Sa máSurBi. Fer Micotejczyk á fymd StaSisis? ÓLSKA STJÓRNIN í London hélt tvo fundi í gær. Opinber tilkynning hefir ekki verið gefin út um það, sem gerðist á fundinum, en talið er fullvíst, að rætt hafi verið um leppstjóm- ina nýju. Eden utanríkisráðherra Breta hefir lýst yfir því, að af- staða brezku stjómarinnar til pólsku stjórnarinnar í London sé enn hin sama. Ef til vill mun Mikolajczyk fara til Moskva til við- ræðna við Stalin um þessi mál. Göbbels skýrir bana- lilræðið. áH*ÖBBELS, upplýsinga- málaráðherra Þjóðverja flutti ræðu í gær, þar sem hann skýrði fyrir þýzku þjóðinni, hvernig banatilræðinu væri háttað. Hann hóf mál sitt með því að segja, að er hann hefði frétt um það, hefði sér fundizt, að allt í kringum sig væri að hrynja. Hann skýrði frá því, að sprengjan hefði verið falin í handtösku og allir nema for- inginn Hitler, hefðu særzt al- varlega. Hefði sprengingin ver ið svo mikil, að sumir þeirra, sem viðstaddir voru, hefði kast- azt út um gluggann. Þá sagði hann, að það hefði ekki verið nein tilviljun, að sprengiefnið í sprengingunni, hefði verið brezkt. Samkvæmt frásögn Göbbels, flaug von Stauffenberg til Ber- línar og hélt, að Hitler hefði farizt í sprengingunni. Var hann þegar handtekinn, leiddur fyrir herrétt og síðan skotinn. Göbbels sagði, að hann væri sannfærður um, að guðleg for- sjá væri um Hitler, sem hefði sloppið með svo undraverðum hætti úr svo háskalegri árás. Enn er mikið rætt um hið nýja tilt' ki Rússa og ÍLeppstjórn arinnar i Cholm í blöðum úti um heim. Það hefir vakið mikla athygli, að Anthony Eden ut- anríkisráðherra Breta hefir skýrt frá því, að brezka stjóm- in áliti afstöðuna óbreytta til pólsku stjórnarinnar í London. Er víðast litið svo á, sem Bret- ar vilji halda tryggð við for- ystumenn Pólverja í London. Á hinn bóginn er tekið fram, að Bretar muni eftir sem áður leitast við að miðla málum og vinna að sem beztu samkomu- lagi milli Pólverja og Rússa. Talið er, að pólska stjórnin í London muni því aðeins vilja senda forsætisráðherra sinn til Moskva, að einhver þriðji aðili verði með í förinni til þess að miðla máíum. í London og víðar í lönd- um bandamanna bíða menn með óþreyju þess, sem gerist í þessum málum næstu daga. Skýrt var frá því í gær, að Gestapolögreglan þýzka í Kaup mánnahöfn hafi gert húsrann- sókn i íbúð í Nyhavn nr. 42 C, en þar ætlaði hún að handtaka fjóra danska föðurlandsvini. Einn af þeim, verkfræðingur, P. Liiten að nafni, tók eitur og beið bana af.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.