Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 8
AUÞYÐUBLAÐIf) Fimmtudagur 27. Júlí 1944 ^TJARNARBlOE PÁLL SKÚLASON ritstjóri, sem um eitt skeið var kennari við Menntaskólann, var spurð- ur um það af skólasveini, hvort orðtækið að draga ýsur væri eiginleg eða óeiginleg merking. „Það er óeigirtleg merking, ef þér eigið hlut að mali, því þorskar draga aldrei ýsur,“ svaraði Páll. * * * REYNANDI VÆRI ÞAÐ. Þegar skáídsaga Björnstjerne Björnsons, „Á Guðsvegum“, í íslenzkri þýðingu, var uppseld í Reykjavík, fékk einn hóksölu maðurinn þar símskeyti frá um boðsmanni sinum norður í sveitum, um að senda honum tafarlaust nokkur eintök. Hann sendi eftirfarandi símskeyti um hæ 1: „Enginn á guðsvegum eftir í Reykjavík. Reynið Akureyri.“ * * ."fs DÆMALAUS VINNUKONA. Á meðal þeirra fyrirskipana, sem húsfreyjan gaf nýkominni vinnukonu sinni utan af lands- byggðinni, var að færa henni mjólkurglas á hverju kvöldi kl. sjö. Fyrsta kvöldið kom Sjana með glasið í greip sinni. „Þetta máttu aldrei gera, Sjana“, mælti húsfreyjan. „Þetta eru engir mannasiðir. Þú átt að færa mér mjólkina á bakka.“ Kvöldið eftir kom Sjana með fullan bakka af mjólk og fræði húsfreyju. „Fyrir'gefðu mér, frú mín góð“, mælti hún, „en á ég að koma með spón eða ætlarðu að lepja?“ þegar skoðanirnar og þrárnar stefna í sömu átt. Á sinn hjart- anlega hátt varð honum tíðrætt um fegurð hennar. Hann horfði aðdáunaraugum á hana, og hún hreifst af aðdáun 'hans. En Drouet var vanur að virða fyr- ir sér glæsilega klæddar eða fallegar konur á götunum og koma með athugasemdir um þær. Hann var gæddur svo mik illi kvenlegri ást á fötum, að hann var góður dómari — ekki hvað mannkosti snerti, heldur föt. Hann sá, hvernig þær hreyfðu smáa fæturna, hversu ' tignarlega þær báru höfuðin, með hversu mikilli mýkt og og yndisþokka þær svifu á- fram. Koma, sem vaggaði mjöðmunum á seiðandi hátt, hafði sömu áhrif á hann og ljúf- fengt vín. Hann sneri sér við og horfði á hina undursamlegu sýn, þangað til hún var horfin sýnum. Hann var barnalegur í hinni óhömdu ástríðu sinni. Hann elskaði það sem konur elska hjá sjálfum sér, yndis- þokka. Hann laut gyðju fegurð- arinnar í auðmýkt eins ög kon- urnar sjálfar. „Sástu konuna, sem var að ganga fram hjá okkur?“ sagði hann við Carrie fyrsta daginn, sem þau fóru saman út. „Sú kunni nú að bera sig.“ Carrie horfði á eftir henni og virti fyrir sér fegurð henn- ar. „Já, það er satt“, sagði hún fjörlega, og hún var gripin af þeirri tilfinningu, að henni væri eitthvað áfátt, hvað þetta snerti. Ef þet’ta væri svo mikils virði, þá yrði hún að athuga það nánar. Hún fann ósjálfrátt til löngunar til að líkja eftir henni. Henni hlyti að heppnast það. Þegar kvenmaður með henn- ar skapgerð sér eitthvað, sem hvað eftir annað er lögð á- herzla á og dáðst að, þá er hún fljót að skilja og hagar sér eft- ir því. Drouet var ekki nógu kænn til að sjá, að þetta var ekki rétt aðferð. Hann gerði sér ekki grein fyrir því, að hún varð að þróast í samræmi við sitt eigið eðli, en ekki sem eft- irlíking af konum, sem voru fegurri henni. Hann hefði ekki gert það við eldri og reyndari konu, en í Carrie sá hann að- eins viðvaninginn. Hann var einfaldari en hún og var því ekki fær urn að skilja tilfinn- ingar hennar. Hann hélt áfram að siða hana og særa um leið. Carrie tók leiðbeiningunum fegins hendi. Hún sá, hverju Drouet geðjaðist að; hún fann óljóst, hvar hann var veikast- ur fyrir. Það rýrir álit konu á karlmanni, þegar hún sér, hversu óspar hann er á aðdáun sína. Hún sér nefnilega aðeins eitt aðdáunarvert í þessum heimi, og þetta eina er hún sjálf. Ef karlmaður á að ganga í augun á mörgum konum, þá verður hann að leggja sig allan fram við hverja einstaka. Heima hjá sér sá Carrie ým- islegt, sem benti í sömu átt. í sama húsi bjó leikstjórinn við Standard leikhúsið, herra Frank A. Hale, og kona hans, viðfelldin dökkhærð kona um það bill þrjátíu og fimm ára. Fólk eins og þau er algengt í Ameríku nú á dögurn, fólk, sem lifir heiðarlegu lífi og hefur að- eins til hnífs og skeiðar. Kaup Hales vár fjörutíu og fimm dollarar á viku. Kona hans var snotur og reyndi að líta ung- lega út, en var mjög mótfallin allri heimilisvinnu. Þau bjuggu í þriggja herbergja íbúð eins og Drouet og Carrie og á hæð- inni fyrir ofan þau. Skömmu eftir að Carrie haíði flutzt í húsið komst hún í kunn ingsskap við frú Hale, og þær fóru út saman. í langan tíma var þetta eini féllagsskapuf hennar, og mas leikstjórafrú- arinnar var eina sambandið, sem hún hafði við umheiminn. Það voru þess háttar hversdags legir atburðir, lofsöngur um auð og ríkidæmi, siðferðileg gremja, er fólst í hugsunum og tali þessarar afskiptalausú konp, sem 'hafði áhrif á Carrie og gerði hana ringlaða lengi vel. Á hinn bóginn unnu hennar eigin tilfinningar á móti þess- uip áhrifum. Hún var óneitan- lega fædd með tilhneigingu til að komast hærra og hærra. í íbúðinni hinum megin við gang inn bjó ung stúlka ásamt móð- ur sinni. Þær voru frá Evans- ville, Indiana, eiginkona og dóttir gjaldkera við járnbraut- arfélag. Dóttirin var á tónlistar skcúa í Chicago, og móðir henn ar kom með henni. Carrie kynntist þeim ekki, en hún sá dóttirina koma og fara. Nokkrum sinnum hafði hún séð hana sitja við píanóið, og hún hafði iðulega hlustað á hana spila. Unga stúlkan var óvana- lega klædd af stúlku í hennar stétt að vera. Þegar hún spil- aði, blikuðu demantshringar á finerum hennar. Nú var Carrie mjög næm fyrir tónlist. Hið viðkvæma lunderni komst í sveiflur við ákveðna hljóma, eins og þegar hörpustrengir titra, ef samsvar- andi tónn er sleginn á píanó. Daprir og raunalegir hljómar vöktu undarlegar tilfinningar ■“ NYJA mú SS as GAMLA BÍÚ IS 1 |Eg á þig einn 1 (“You belong to me”) I Leyndarmál Rommels h Rómantísk og fyndin hjú- B skaparsaga. Henry Fonda, Barbara Stanwyck. | 1 Sýnd kl. 9. (Five Graves to Cairo) Franchot Tone Anne Baxter Akim Tamiroff, Erich von Stroheim (sem Rommel).- pfflúsik ©g máiaferli Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 14 ára fá ekki 1 (“How’s about it.”) aðgang. I Skemmtileg söngvamyndf i með Yngissveinar Andrews-systrum. I Sönd kl. 5 og 7. (Little Men). Jack Oakie, Kay Francis. Sýnd kl. 5 innra með henni. Þeir fylltu hana þrá eftir hlutum, sem hún átti ekki. Þeir hnýttu hma fastari böndum við það, sem hún átti. Það var ákveðið lag, sem stúlkan var vön að spiia með undarlegri viðkvæmni og innilejk. Carrie heyrði það gegn- um opnar dyrnar. Það var seinnihluta dags, rétt undir kvöld, einmitt á þeim tíma, þegar hugsunum ferðamannsins hættir mest við því að taka á sig raunalegan blæ og þrárnar vakna í brjósti hans. Sálin tek- ur sér langar ferðir á hendur og snýr aftur með leifarnar af liðnum og fjarlægum ánægju- stundum. Carrie sat við glugg- ann og horfði út. Drouet hafði verið burtu síðan klukkan tíu um morguninn. Hún hafði feng- ið sér skemmtigöngu, lesið í bók eftir Berthu M. Clay, sem Drouet hafði skilið þar eftrr, þótt hún hefði enga ánægju af henni og loks hafði hún skipt um föt fyrir kvöllduð. Nú sat BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN enn á firðinum, þegar hann hélt brott með fjölskyldu sína og stefndi til fjalla. Hann hafði lengi verið móður, og oft var honum svo þungt fyrir brjósti, að hann neyddist til þess að halda sig heima við tjöldin meðal kvenna og barna, þegar hávaði og skothvellir heyrðust frá þeim, sem voru að veiðum uppi á öræfunum. Þetta átti alls ekki við hann. Hann átti þáð til að verða dálítið undarlegur, og dag nokkúrn, þegar Rebekka kom út í tjalddyrnar, sá hún Þorkel sitja hugsi á steini með hönd undir kinn. Hún náigaðist hann hægum skrefum og lagði höndina á öxl honum Það var sem hrollur færi um hann, og hann leit upp glenntum augum. Og þegar hún spurði hann, hvers vegna hann sæti þarna aleinn, reis hann á fæt- ur og'færðist udan því að svara. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum á næstu tímum, og Rebekka varð mjög hrygg í huga. Þegar hann kom til henn- ar inn í tjaldið og sá hryggðarsvipinn á andliti hennar, ' klappaði hann mildilega brosandi á herðar hennar, en forð- aðist að líta í hin spyrjandi augu hennar. Brátt kom svo að því, að vinir ’hans aðrir urðu þess var- ir sér til mikillar hryggðar, að eitthvað amaði að honum. Þeir spurðu hann, hvort hann væri veikur. Hann svaraði því til, að það mætti vel vera. S A G A Meanwhile &P Feqtvjo* PIESEMANNEK HABEN AUGENSCHEINUCH EINEN NERVEN- SCHOCK y- r BEKOMEN / OUK NOSE WHEEL'S 60NE... SC WE'LLHAVE TO CRASH LANDAT FIELD M / WELL/ FELLOWS.. .WE'I COMIN’ IN ON A WIN6...ALL W \NEED NOW IS A PRAYER / S/ýíSli/þ ANTWORTEN ■ SIEMIR/ri ÞÝZKI LIÐSFORINGINN: „Svarið þið mér“! ANNAiR FORINGI: ■ „Iþessir menn hafa augsýnilega fengið taugaáfall“! SAMTIÍiMIS: „Framhluti vélar- innar er farinn og hjólið með. Við verðum að nauðlenda á velli „M.“ jæja félagar! þetta verður hættulför. —< Við skul- um biðjast fyrir“!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.