Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1944, Blaðsíða 4
4 ALpYÐU BLAÐ 8Ð Fimmtudagur 27. Júlí 1944 Niðurlag á Svari Eimskipafélagsins við greinargerð Viðskiptaráðs, -di: Alþýðuflokkurinn. ■i: Stefán Pétursson. rn og afgreiðsla í Ál- isinu við Hverfisgötu ritstjórnar: 4901 og 4902. afgreiðslu: 4900 og 4906. í lausasölu 40 aura. ýðuprentsmiðjan h.f. Er IriðDrinn fjrrir- fram að fapsí? BEIZK REYNSLA síðustu heimsstyrjaldar og Ver- salafriðarins, sem saminn var eftir hana, ætti að hafa kennt þjóðunum, sem nú berjast í annað sinn á einum og sama mannsaldri gegn Þýzkalandi, að það er ekki nóg, að vinna yfirstandandi stríð; það þarf líka að vinna friðinn, sem á eftir því kemur — þ. -e. skapa þau skilyrði friðsamlegrar sambúðar og samvinnu milli þjóðanna, sem nú berast á banaspjótum, að ekki sæki aftur í sama farið, að þriðju heimsstyrjöldinni verði af- stýrt. Þetta virðast hinar Test- rænu lýðræðisþjóðir líka hafa gert sér fullkomlega Ijóst; þá ályktun hafa menn að minnsta kosti dregið af Atlantshafssátt- mála Churchills og Roosevelts; því að hann var byggður á þeirri grundvallarhugsun al- þjóðlegs öryggis og réttlætis, að hver einasta þjóð, sem svift hefði verið frelsi sínu og landi í þessu stríði, skyldi fá það aftur að stríðinu loknu; engu ríki skyldi haldast það uppi, að græða á því í land- vinningum eða íhlutun um innri mál nokkurrar þjóðar, hversu smá, sem hún væri. * En Atlantshafssáttmálinn var gerður áður en Rússland bættist við í hóp hinna sam- einuðu þjóða. Það hafði tæp- um tveimur árum áður vent sínu kvæði í kross og samið frið og vináttu við fasistarík- in, Þýzkaland og ítalíu, og hlotið að launum leyfi til þess, að sölsa undir sig helming Póllands og þrjú þjóðlönd að auki — Eistland, Lettland og Lithaugaland, meðan Þýzka- land og ítalía lögðu undir sig alla Mið- og Vestur-Evropu, að Englandi undanteknu, sem þau ekki fengu til náð. En síðan kom röðin sem kunnugt er að Rússlandi og er lítill vafi á því, að það hefði íengið líka útreið, ef England hefói ekki haldið stríðinu áfram með stuðningi Bandaríkjanna í Norður-Ameríku og stutt Rúss- land í vörn þess bæði með vopnum og matvælum; þó missti Rússland í bili öíl þau lönd, sem það hafði lagt undir sig, enda lýsti það því þá yfir, að það væri Atlantshafssátt- málanum algerlega samþykkt og myndi að stríðinu loknu virða frelsi og landamæri allra þjóða, sem ofbeldi hefðu verið beittar. * En Rússland Stalins er af öðru sauðahúsi en England Churchills og Bandaríki Roose- velts. Með því var nýtt ríki komið inn í raðir hinna sam- einuðu þjóða, sem að vísu var þeim ómetanlegur styrkur eftir hrun Frakklands, en þó í anda og stjórnarforrú miklu Framh. á 6. síðu. IGREINARGERD Viðskipta ráðsins segir m.a. á þessa leið: „Forriáðamönnuim Eim- skipaféla'gsins ivar vel kunnugt um iþá skoðun ráðsins, enda hefir iþeim verið tjiáð hún, bæði munnlega og skriflega, að á slíikum tímum sem þessum, eigi Iflutningsgjöld ekki að vera hærra en nausynlegt geti talizt til þess að 'hægt sé að halda uppi flutningum til landsins, og þótt aukning skipaflotans sé vissu,- lega mög þýðingarmikil, verði að tryggja hana á annan hátt en með söfnun stórkostlegs gróða, sem fengizt með of háum farmgjöldum“. Á þessu byggir ráðið svo það, að því er virð- ist, að þegar ljóst hefði* orðið, að um verulegan ágóða væri að ræða, hefði félagið átt að snúa 'sér til ráðsins, tilkynna vel- gengni félagsins og sækja um að farmgjöldin yrði lækkuð. En við þessu er það að segja, að þetta er algjörlega rangt sem Viðskiptaráðið segir um vitn- eskju félags vors um þá aðstöðu ráðsins, sem það hér hefir lýst, því í bréfi Viðskiptaráðs til félagsins, dags. 20. maí f. a. stendur að við ákvörðun farm- gjaldanna pr. 8. maí f. á. hafi verið: „tekið tillit til hins sjálfs- sagða, að ekki sé dregið úr möguleikum félagsins til að endurnýja og auka skipakost sinn, að stríðinu loknu“. Hér er því um fullkomna stefnubreytingu Viðskipta- ráðs að ræða sem ekki varð vart fyrr en í bréfi Viðskiptaráðs, dags. 29. des. síðastl. Á sama tíma sem ríkissjóður leggur skatta á þjóðina, til þess að leggja milljónir til hliðar, vegna framtíðar framkvæmda, og löggjafarvaldið veitir útgerð armönnum réttilega færi á að safna sjóðum til útvegunar nýrra skipa að stríðinu loknu þá lýsir Viðskiptaráðið þeirri stefnu sinni að það hafi verið og verði óréttmætt, að farm- gjöldin séu það há, að Eimskipa félagið geti safnað fé til þess að geta fengið sér ný skip að ófriðnum loknum. Vér fáum eigi skilið að þessi stefna Viðskiptaráðs fái staðizt dóm alþjóðar. En Viðskiptaráðið hegðar sér i framkvæmdum isínum eftir tjeðri stefnu sinni í siglingamál inni segir, að nú hafi farm- gjöldin verið lækkuð svo mikið „að ekki væru líkur til, að um ágóða yrði að ræða á yfirstand- andi ári“. í þessu sambandi gefur Við- skiptaráðið félagi voru ávísun á að auka skipastól sinn af stór kostlegum inneignum, sem þjóðin eigi í erlendum gjald- eyri. Oss er ekki kunnugt um að Viðskiptaráðið, þó voldugt sé, hafi ennþá fengið umráða- rétt yfir umræddum inneignum erlendis, sem einn af banka- stjórum Landsbankans nýlega hefir sagt opinberlega að væru sparifé landsmanna. Virðist þvi óþarft að ræða frekar þessa fjár málaspeki Viðskiptaráðsins. í niðurlagi greinargerðar sinnar slær Viðski ptaráðið loks alveg úr hendi sér það varnar- vopn fyrir því að ráðið lækk- aði ekki farmgjöldin fyrr er. gjört var, sem á að liggja í sakargiftinni gegn félagi voru um rangar skýrslur og launung upplýsinga. I greinargerðinni stendur orðrétt: „Ráðið gat að sjálfsögðu án aðstoðar félagsins fylgst með siglingatíma skipanna og flutningsmagninu, en hvað reksturskostnaðinn snertir varð það að byggja á skýrsl- um og áætlunum félagsins en hann hefir reynzt mjög miklu minni en félagið gjörði ráð fyrir í sínum áætlunum“. Menn hljóta nú að spyrja: Ef málið er svona einfalt, hvers- vegna fylgdist ráðið þá ekki með þessum atriðum málsins. sérstaklega þegar félagið hafði beinlínis lýst því yfir að það treysti sér ekki til að gjöra á- byggilegar áætlanir á slíkum grundvelli? En hér vísar svo ráðið ti'l þess að öll villa í þessu máli strfi af því, að skýrslur og áætlanir félagsins um reksturskostnað hafi reynzt of háar. Þetta er algjörlega rangt Ráðið getur ekki átt hér við aðrar „skýrslur og áætlanir“ en þær, sem lágu fyrir vegna farm gjaldahækkunaririnar pr. 8. maí síðastl. ár. En þegar athugaðir eru reikn ingar félagsins fyrir síðastl. ái; og hinir ýmsu reksturskostnað- arliðir í honum eru bornir sam- an við tilsvarandi liði í fyrr- greindum skýrslum og áætlun- um félagsins þá kemur í ljós að áætlanir félagsins um reksturs útgjöld skipanna hafa staðizt, nema að því leyti, að vátrygg- ingargjöld og áhættuþóknanir á leiguskipunum urðu 3—4 millj. kr. lægri en áætlað var, og gat vitanlega enginn séð þær lækkanir fyrir. Hins vegar varð svo kostnað- ur af viðhaldi og aðgerðum skip anna miklu hærri en vér gjórð- um ráð fyrir svo raunverulega hefir reksturskostnaður orðið hærri en áætlað var, alveg gagn stætt því, sem Viðskiptaráðið segir í greinargerð sinni, þann- ig að Viðskiptaráðið getur ekki með nokkrum rétti borið fyrir sig, að reksturskostnaður félags ins hafi orðið minni en félagið gjörði ráð fyrir og að það hafi orðið til þess að Viðskiptaráðið hafi ekki verið á verði viðvíkj- andi ágóða félagsins. Með framanrituðu teljum vér oss hafa sýnt fram á hversu staðlausar eru ásakanir Við- skiptaráðs gegn félagi voru um rangar skýrslur og launung upp lýsinga til þess að leyna ágóða félagsins. En vér teljum þó rétt að víkja stuttlega að nokkrum at- riðum þessa máls, sem opinber ar umræður hafa orðið um í þessu sambandi. Ýms blöð hafa gjört mikið úr því hversu mjög farmgjöldin hafi hækkað dýrtíðina í land- inu. Nú er nokkur reynsla kom in um það hversu mikið vísital- an hefir lækkað vegna þeirrar 45% lækkunar á farmgjöldun- um, sem Viðskiptaráðið ákvað 12. maí síðastl. Viðskiptaráoið lækkaði hámarksverð á innflutt um matvörum 31. maí síðastl., og má væntanlega telja að þar hafi komið fram öll sú lækkun á þeim vörum, sem lækkun flutningsgjaldanna getur haft í för með sér. Afleiðing, að því er vísitöluna snertir pr. 1. f. m., varð ekki meiri en sú að lækk- un téðra vara nam 2 V5 — tveim ur og einum fimmta — vísi- tölustigs. — Þetta sýnir hversu afskaplega ýkt hefir verið þýð- ing farmgjaldanna fyrir dýrtíð- arvísitöluna. Nú hefir ennfrem- ur verið ákveðin vísitalan pr. 1. þ. m., og þar hafði lækkun farmgjaldanna engin áhrif. Að vísu má segja að há farmgjöld hafi þau áhrif að hækka verð á vörum, sem ekki eru teknar með í vísitölureikninginn, og er erfitt að meta þær hækkanir. En mikið af þeim vörum eru munaðarvörur, og við það bæt- ist að töluvert af þeim vörum hefir undanfarið verði selt út- lendingum. Getur hver metið það með sjálfum sér, hvort þarf' ara muni vera að lækka verðið á slíkum vörum, eða tryggja aukning skipastóls Eimskipa- félagsins eftir ófriðinn. Ástæðurnar fyrir hinni sér- staklega góðu afkomu félagsins eru aðallega á tveim sviðum, og skal nú skýrt stuttlega frá- þeim. í fyrsta lagi fóru tímaleigu- skip félagsins, 3 að tölu, alls 15 ferðir milli Ameríku og íslands á árinu 1943, en árið 1942 að- eins 9 ferðir. Útgjöldin iyrir þau skip vaxa ekki að sama skapi og ferðafjöldinn. í öðru lagi veitti Viðskipta- ráðið á árinu 1943 innflutnings leyfi og skiprúm fyrir miklu meira af vörum með háum farmgjöldum (hátaxtavörum) en gjört hafði verið ráð fyrir. t bréfi til félags vors, dags. 20. maí f. á., skýrði Viðskiptaráðið frá því að gjört væri ráð íyrir því að af matvörum, fóðurvór- 13 LÖÐIN halda stöðugt á- l'ram að skrifa um sam- starf milli flokka og þjóðarein ingu, og þau þeirra þó mest, sem ekkert vilja annað en sundrung. Þannig skrifar Þjóð- viljinn í gær: „Meðal almennings hefir vaknað mikill áhugi fyrir því að skapa þjóðareiningu til þess að tryggja sjálfstæði landsins, stjórnmála- lega, atvinnulega og fjárhagslega, til þess að fyrirbyggja atvinnu- leysi að stríðinu loknu, til þess áð tryggja alhliða framfarir og nýskipun atvinnuveganna eftir á- ætlun í náinni samvinnu við hið nýja samfélag þjóða’nna, er upp mun rísa í Evrópu að unnum sigri í hinum mikla frelsisstríði gegn fasisrhanum. Það þarf ekki að fara í graf- götur um afstöðu Vísisliðsins. Hriflunga, Tímamanna og Al- þýðublaðsklíkunnar til þessarar ■hreyfingar. Allir eru þeir herrar logandi hæddir við samstarf verka manna, fiskimanna og bænda og virðast jafnframt bera mikinn kvíðboga fyrir því að riðl kom- ist á fylkingar borgarastéttarinn- ar og stjórnmálamanna hennar. Vísir t. d. fær tíð móðursýkisköst af ótta við það, að hinn frjólslynd ari hluti Sjálfstæðisflokksins kunni að komast að raun um, að hyggilegast sé að komast að sam- komulagi við fólkið í landinu um stund. í Morgunblaðinu kveður við ann an tón......“ Já, það er nú eitthvað annað, að tala við Morgunblaðið og „hinn frjálslynda hluta Sjálf- stæðisflokksins“ — þ. e. Bjarna Benediktsson og Ólaf Thors! — en úið „Vísisliðið, Hriflunga, Tímamenn og Alþýðublaðsklík Augtýsingar, sem birtast ei«a í Alþýðublaðmu, verða að vera komr.ar til Auglýs- inaaskrifstofunnar í Alþýðuhúsin';, (gengið ií— frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldi. Sími 4906 um, sykri og áburði, sem al.lt voru vörur með lágu flutnings- gjaldi (lágtaxtavörur) verði inn fluttar 35 þús. smálestir en af hátaxtavörum 20 ’á þús. sma- lestir. Þetta snérist alveg við í framkvæmdinni, því raunveru- lega voru fluttar inn aðeins rúmar 30 þús. smálestir af lág- taxtavörum (auk tæpra 10 þús. smál. af vörum sem fluttar voru með „láns- og leigu“-skip- um, er vér höfðum afgreiðslu á), en yfir 30 þús. smálestir af hátaxtavörum. Þessi breyting Viðskiptaráðs hafði út af fyrir sig í för með sér um 10 millj. kr. hækkun á ágóða félagsins síðastl. ár, sem á reikningi una“! Það þarf víst ekki að ctt ast um „framfarirnar og nýskip un atvinnuveganna“, þegar Þjóðviljinn og Morgunblaðið eru búin að koma á samstarfi því, sem. boðað er, milli verka- manna, fiskimanna og bænda, undir sameiginlegri forystu Ól- afs Thors og Einars Olgeirsson ar! Tíminn lýsir í ritstjórnar- grein á þriðjudaginn þætti kommúnista í íslenzkum stjórn málum nú og síðustu tvö árin á eftirfarandi hátt: „Þeir básunuðu nauðsyn frjáls- lyndrar og framsækinnar stjórn- ar, bæði í vorkosningunum og haustkosnignunum 1942. Þeir sögðu við kjósendur: \Ef þið kjósið okkur, fáið þið slíka stjórn. Ef at- kvæðamagn okkar eykst og þing- mönnum fjölgar, munu áhrif okk ar aukast svo, að við munum geta knúð fram slíka stjórn. En hverjar urðu svo efndirnar? Framsóknarflokkurinn og Alþýðu flokkurinn létu ekki á sér standa, að slík stjórn væri mynduð. Þeir sátu á samningabekk með komm- únistum heilan vetur til þess að fá þá til að taka þátt í slíkri stjórn. En kommúnistar fóru stöðugt und an í flæmingi, beittu nýjum og nýjum urtdanbrögðum, gerðu nýj- ar óbilgirniskröfur, iþegar búið var að jafna fyrri ágreiningsefni, og báru loks fram skriflegt plagg þess efnis, að samningamir hefðu mistekist, en þó skildu þeir samt aftur teknir upp að misseri liðnu! Þannig efndu forsprakkar kommúnista það kosningaloforð sitt að beitast fyrir frjálslyndri, framsækinni vinstri stjórn. Þeir sviku það eins fullkomlega og Frh. á 6. síðu. Framhald á 6. síðu. *>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.