Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 1
HTOÍHg. Ctvarpið 20.50 Prá útlöndum (Ax- el Thortemsson) 21.15 Uprplestur: Bréf Guttorms Hallsson ar úr Barbaríinu (Bjarni Viljhálms- son cand mag.)/ (Uj>ijDnl>lðDtD Jrwr ' Fimmtudagiir 3. ágúst 1944. 171. tbl. 5. sítfan Elytur í dag grein um Hrun og endurlausn Frakklands eftir hinn ræga ameríska blaðamann William Henry Chamber- lain. VÖRUHÚSIÐ opnar affur Á morgyn, 4. ágúst, opnar VÖRUHÚSIÐ aftur í Laugavegi 22 (inngangur frá Klapparstíg.) Aætlunarferðir um Borgarfjarðarhérað Höfum áætlunarferðir um Borgarf jarðarhérað, sem hér segir. Frá Akranesi kl. 12,15 um Borgarnes og Reykholt, miðviku- daga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. 0 Til Akraness um Reykholt og Borgarnes, sunnudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Borgarnes — Hreðavatn, eftir komu skips í Borgarnes, laug- ardaga og sunnudaga og einnig aðra daga ef með þarf. I 5—26 manna bifreiðar að jafnaði til í lengri og skemmri ferðalög. Afgreiðsla Akranesi: Hótel Akranes. Bifreiðasföð K. B. Borgarnesi. Yifar og sjómerki Auglýsing fyrir sjómenn 1944. - Nr. 5. / 1. Kveikt verður á Malarholtsvita við Stein- grímsfjörð 1. ágúst n. k. Ljóseinkenni og ljós- magn óbreytt eins og áður. 2. Á Málmeyjarvita á Skagafirði verður ekki kveikt fyrst um sinn. Reykjavík, 31. júlí 1944 Vitamálastjórinn, Emil Jónsson. Bókin Fundur Vinlands eftir Henrik Thorlacius er a$ koma út Bókin, sem er litógrapheruð í vandaóri og eigulegri útgáfu, verður prýdd fjölda litmynda, sem eru teiknaóar af hr. Kurt Zie, teiknikerrara Handíðaskólans. Eintök áskrifenda verða á- rituð og tölusett. -- Verð bókarinnar verður kr. 70,00. Til þess að gefa nokkra hugmynd um sögulega uppistöðu bókarinnar, skal þetta tekið fram: Söguleg drög aö leikritinu eru byggö á þessum sögum: Eiríks saga rauöa og Grænlendinga þáttur, Þorfinns saga karlsefnis, Eyrbyggja saga, svo og hinu merka riti „Vínlandsferðir" (Voy- ages to Vinland) eftir prófessor Einar Haugen, dr. phil. -- Enn- Fremur er tekin til meöferðar sú hugmynd sagnfræðinga, að norrænir menn hafi haft samband við frumbyggja landsins, þá er sunnar bjuggu, allt suður um Mexico. Þetta verður mjög merkiíeg bók og þurfa sem allra flestir að eignast hana. Þar sem upplag bókarinnar er takmarkað, ættu menn tryggja sér eintak í tíma. Sendið nafn yðar og heimilísfang í Box 1044, Reykjavík. að VÍNLANDSÚTGÁFAN SSEBSBSœSSS VIKUR-einangrun ávallt fyrirliggjandi VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson, Sími 3763 Tvær afgreiðslusiúlkur óskast. Heitt og Kalt. ^ Reykjavíkurmótið í fullum gangi í kvöld kl. 8,30. Allir út á völl! Fram — Víklngur Alitaf meira og meira spennandi Ungur Svíi óskar eftir herbergi nú þeg- ar. Má vera óinnréttað. Há (eiga. Tilboð sendist af- ireiðslu Alþýðublaðsins nerkt „Svíi“ Odýrar skemmlibækur Hjartaásútgáfan hefir nú sent eftirtaldar bækur á markaðinn: Dularfulla morðið verð kr. 10,00 Skuggar fortíðarinnar verð kr. 13,00 Þegar kiukkaii sló tólf verð kr. 9,00 Þessar þrjár skáldsögur eru mjög spennandi og skemmti- legar aflestrar og því tilvalinn tómstundalestur. Bækur Hjartaásútgáfunnar eru beztu skemmtibæk- urnar. Eignizt þær allar. — Fást hjá bóksölum. Hjartaásútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.