Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 7
Fimmtu dagxir 3. ágúst AL^YÐUBLAÐIÐ .7 Mœrum í da ISíaðturlæknir er í LæknavarS- fStofunni, sírrii 3HJ30. Næturvörður er í Lyfjabaiðitnii ilðunn. Næturakstur jannast HreySili, sírrii 1633. ÚTVKRPIÐ: T 2 .T 0—43.0 0 Hád’egisútvarp. T5.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplotur: Söngdansar. T.9-.40 Lesin dagskrá næstu vj'ku. 20.00 Fréttir. :20.20 Útvarpshljómsýeitin (Þtirar inn Guðmumdsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Moz- . art. b) Váls eftir Oákar Strauss. 20:50 Frá útlöndum (Axel T'tror- .steinson. :21.'10 Hljómplötúr: Lög leikin :ó cello. 21515 Upplestur: Bréf Gdttorms IHallssonar 'úr Barbaríinu (Bjarrii Vilhjálmsson canfl. mag.). 21.35 Hljómplötur: Litháisk íög. 21.50 Fréttir. DagskráNok. 1 frásögn blaðsins í gær af hanflknattleiks :mótinu í Hafnarfirði, var sagt að idregið væri í efa, að mark það aem Ármann setiti á móli ísfirðing :unum halði verið löglegt, en þar mun vera um rriisskilning að ræða. Hi-ns vegar er déUt um það, hvort upphlaup það, sem markiðwar gert úr hafi verið löglegt, án þess að dómara veriði um Ikennt, sam nýt- ur ítrausts í .dómarastarfi sínu, eða leikendum, aem lékn vel og drengi lega. Til viðbótar 'frásiö'gn blaðs- ins í gær, skál þess getið, að dóm- ari dæmdi 1 tmark 'égilt, sem Ár- mann isetti, og 1 maiík hjá fafirð- ingunmn. ,'Séra Garðar Ssíavarsson verður fjarver;andi í ítvær vikiur. 'Ferðafélag fslanös biður þátttakeíidur í fjögurrti idaga skemmtiferðinni austur á Síðiii og IHjótshvsrfi er ihefst 9. þ. um a® taka fexmiða ,á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjerðs fyjiir kl. 6 föstudaginn 4. þ. m.„ verða jannars .seldír þeim -jijestu á biðliste. KJÓLAEFNI\ rósótt og einlit Unnur (Grettisgötu — Barónsstíg). Röndótt Sfrigaefni í mörgum litum nýkomið. H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Féisgslíf St. Freyja nr. 210 Fundur í kvöld kl. 8,30 Kosning embættismanna. (9 iðnfyrirtæki slöðv uðust vegna verk- falls ii fólksins. IÐNFY.RIRTÆKLN hér I bæn- um .,sem verkfall iðnaðar- verkajfólksins nær til ‘hér í bæn- 'Uim, eru alls 69 að tölu. Amanti (hf., Árni Jómsson, Ás- garður M„ Belgjagerðin M., Brjóstsykursgerðin Grystai, Blikksmí.ðavinnustofa J. B. Pét- urssonar, .Breiðfjörðs blikksm., Clhemia 'M., Dósaverksm. hf., Edwald Berndsen hí'., Efnagerð Reykjavikur M.., Efnagerð Siglu fjarðar. Fiskimjöl M., Flókagerö V. Kr. ÁrnasDnar, Georg ;og Co. M., Guðm. Guðm. dömuklæðskeri, Gúmm ískógerð Ausituribæjar,, Hampiðjan M., Hanzkagerðin Rex M., Hreinn M., ísaga M„ Kassagerð Reykjavikur, Klæða- verksmiðjan Alafoss M. Kon- ,'fektgerðin Fjóla, Leðurgerðin hí., Leðuriðjan. Atfi Óiafsson. iLeo og Co.. M., Lilla, nærfata- werksmiðja, 'Magnús Tlh. S. IBiöndalhl hí, Málningar- og lakk verksmiðjan Har.paM., Málning arvenksmiðjan ML, Litir mg líökk, Miánrnn M. N i ð u r s u ðuver ksmiðja SÍF,, INiðursuðuiverksmiðja Sláturfél. Suðurlands, Nói M.„ Nærifatag. Hafnarstræti 11, Nærfatagerð- 3æt Harpa M., Ofnasimiðjan hf., CXfnasmiðjan M., O. J- & Kaaib- er M., Pappírspokagerðin hf., Prjönastofan Iðunn, Sanitas M.„ iSirius M., Skógerðin hf., Skóiverksmiðjan Þór, Smjörlíkis gerðin Smiári M., Sig. Guðm. dömuklæðskeri, Sporbvörur hf. Sporíihúifugerðin M., .Siteinsteyp an M., Sútunarverksm'iSjan hf. Sfvaniur jhf., Stiálofnagerðin G. J. Bmðfjörð, Sælgætis- og efna gerðim Freyja M., Sælgætisgerð in Vííkingur, Toledo, teppagerð, Ullarver’ksm. Framtíðin, .Ulllar- iðjan M., Venksm. Fömx, Verk smiðjan ’Herkúles M., Verksm. Magni -M., Verksm. Skírnir, Verksm. Vífilfelil, Veíðarfæra- •gerð íslatvds, Vinnui'atagerð ís- Sands M-„ ’Yin nufataverk-smiðj- ítn hf. Þrjár bifreiðar retrasf á Ungvur piltur meiðisi. IGÆR uim hádegisibilið rák- ust 'þrjár bifreiðar á rétt fyr ír innan Ás við Laiugarveg. Ungur piltur, Jóhaun EyjóMs- son, sonur ’Eyjólfs i Mjólkurfé- ‘lagmu meididist og v,ar fluttur í sjúkrahús. Áreksturinn varð með þeim (hætti, að eiftir veginum fór stór amerísk toifreið, sem hafðí vagn í eftirdragi. Nam ibifreiðin iskynidilega staðar. Á eftir henni var fólksbifreið og stáðnæimdíst hún, en á eftir Ihenni var flutn- ingabifreið, ihlaðin möl. Tókst ekki að stöðva hana nógu isnemma, og rakst hún á fólks- Ibiifreiðina, sem kastaðist aftan á íbifreiðina. Piliturinn, sem meiddist, var í flutningabiifreiðinni. Ferðalag forsefans. Frh. af 2. síðu Síðan söng karlakór 2 lög. í gærkveldi sat forseti fcvöld- verðarlboð hjá Sigurði iSigurðs- syni sýslumanni. Verzlanir ISauðiárkróks voru iokaðar í gær í tileifni af komu forseta. Meisf araanótiÖ: Jón Hjartar varð meisí- ari í fimmtarþrauf í/' EPPT var í fimmtarþraut á meistaramótinu í gær- kveldi. Úrslit urðu þau, að Jón Hjartar .sigraði og hlaut 2627 rstig. Annar varð Bragi Friðriks son, K. R., 2481 st., þriðji Skúli Guð- munds- son, K. R.. 2461 Jón Hjartar. ít., fjórði Einar Þ. Guðjohnsen, K. R. 2435 st. Keppendur voru sex og allir úr K. R. Árangurinn er mjög góður. Beztu árangrar í einstökum greinum þrautarinnar voru: Langstökk: Skúli Guðmunds son, 6,55. Spjótkast: Jón Hjart- ;ar, 49,95. 200 m. hlaup: Brynj- ólfur Ingólfsson, 24,1. Kringlu- fcast: Bragi Friðriksson, 38,35. .1500 m- hlaup: Brynjólfur Ing- ■ölfsson, 4:33,8. Ferðalag búnaðar- málasljóra Frh. af 2: síðu. „í Þingeyjarsýslum eru sláttuvélar mikið útbreiddar, og munu óvíða almennri. Þar eru líka miklar jarðabætur og húsabætur hafa orðið miklar í Norður-Þingeyjarsýslu. Hey- vinnuvélar fá mú færri en vilja, eins og kunnugt er, og liggja fjölda pautanir fyrir um þær, en eins og nú er ástatt er skömmtun á innflutningi þeirra, en reynt verður að bæta úr þörf þeirra að svo miklu leyti sem tök eru á. Bændum er nauðsyn á því að fá landbúnaðarvélar til fram- leiðslu sinnar, bæði þar sem vinnuafl fólksins er dýrt, og í öðru lagi illfáanlegt, enda er svo að sjá t. d. víða þarna á Norð-Austurlandi, sem engja- heyskapur fari mjög minnkandi af þessum ástæðum.“ — Er aukning á nýbýlum? „Nokkur nýbýli hafa verið reist á þessum slóðum á undan förnum árum, en úr því hefir þó dregið á stríðsárunum, eins og flestum byggjngarfram- kvæmdum." — Um garðrækt? „Kartöfluuppskéran lítur mjög illa út víðast um Norð- Austurland í sumar. Eins og áður er sagt var tíð mjög köld frameftir vorinu og var kiaki í jörð lengi frameftir, og því mjög seínt sett niður, og um miðja síðustu viku var svo mik ið næturfrost, þrátt fyrir góð- viðri, sem verið hafa, að kar- töflugrös féllu í kálgörðum. í fyrrasumar var uppskeran sama og engin, þannig að marg ir fengu ekki upp nema rétt til •útsæðis.“ — Skepnuhöld? „Skepnuhöld hafa almennt verið góð. Þrátt fyrir harðan vetur var fé vel framgengið í vor, enda notuðu bændúr síld- ar mél með heyjunum, sem voru þó bæði lítil og slæm frá síðasta sumri. Aftur á móti hef ir kúadauði stungið sér niður allvíða um þessar slóðir, eink- um i Þórshöfn, Raufarhöfn og á Hólsfjöllum.£'‘ Jarðarför Hallberu Jónsdóttur fer fram frá heimili hennar, Sólvallagötu 56, föstudaginn 4. ágúst kl. 4 e. hád. Þórður Halldórsson, Jón Jónsson, Steinunn Pálsdóttir og systkyni. Innilegar þakkir til allra, nær og f jær, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu, dótur og systur GuSrúnar AÓalheiðar Óiafsdóttur Laugarvegi 49. Salómi Loftsson, Ólína P«étursdótttir og synskini. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og velvild við andlát og jarðarför konu minnar Valgerðar H. Guðmundsdótttur Hringbraut 158 Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Kristján Helgason. Þökkum hjartanlega ausýnda vináttu og hluttekningu viS andlát og jarðarför Gísia Jónssonar fyrv. hafnsögumanns Hafnarfirði. Börn og tengdabörn. Lokað vegna jarðarfarar föstudaginn 4. ágúst alian daginn. Verzlunin Rangá. Húseignin Laugavegur 64 er til sölu ef viðunandi boð fæst. Tilboð sendist Ágústi Fjeldsted, hdl. Hafnarstræti 19, Reykjavík fyrir þ. 15. þ. m. Að lokum sagði Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastj.: „Á Fljótsdalshéraði er starf- andi fisMaéktarfélag, sem vinn ur að og hefir gert tilraunir með laxaklak í Lagarfljóti og víðar. Var veiðimálanefnd fyr- ir austan um þetta leyti, en í henni eiga sæti Pálmi Hannes- I son, formaður, Árni Friðriks- son fiskifræðingur og ég. Rædd um við við stjórn fiskiræktun- arfélagsins um þessi mál, aukn- ingu klakstöðva o. fl.“ Þrír presfar sækja um dósentsembæftlð í guðfræði. Uimsióknarifrestur um dócents- emibættið við guðfræðideild iHásfcóIa íslands er nú útrunn- inn. 3 prestar haifa sótt um emb- ættið, þeir séra Björh Magnús- son, prófastur að Biorg á Mýrum, séra Sigurbjörn Einarsson, Rvík og séra Gunnar Árnason á Æsu- stöðum. Verkalýðsfélag Akra- ness segir upp samn- iisgum fyrir (andverka- \T erkalýðsfélag Aíkraness hef- ® ur samlþyikkt að segja upp samningum við ativinnurekend- ur /þar á staðnum, um kaup og kjör landiverkafólks. Alls’herj aratkvæðagreiðsla fór ‘fram dagana 28. til 31. júlí s.l. um iþað, hvort segja skyldi isaimnihgum upp og féllu at- fevæði þannig, að 165 greiddu aitfcvæði með uppsögn samning- anna, en 2 á móti. Samningarnir eru útrunnir 5. sept. næstkomandi. Qfbreiðið AlþýðublsðiS. ÍQOOOOOOOOOö<:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.