Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagtir 3. ágúst I944„ Stórkostlegt fjón af völdum elds I , .. ý' •, v, V , ... • i ; ' í Ríkisprentsmiðjunni Gufenberg Aðalskemmdirnar í prentvélasaihum — ^ og verður ekki hægt að vinna þar fyrst um sinn. Ágætt starf slökkviliðsf sem var ,þó fá- mennt, og lögreglunnar. D ÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG stórskemmdist af eldi í fyrrinótt. Er prentsmiðjan óstarfhðéf að mestu og mun að líkindum verða um alllangan tíma. Aðal- skemmdirnar urðu í prentvélasalnum á ne.ðri hæðinni. — Hins vegar urðu litlar'og engar skemmdir í handsetjara- sal og bókbandssal og verður hægt að vinna í þeim sölum áfram. Rannsóknarlögreglan ! telur að kviknað hafi út frá leiðslum. |J Fremri röð frá vinstri: Finnbogi Guðmundsson, Jón M. Jónsson, Gunnar Huseby, Georg L. Sveins- son, Indriði Jónsson, Helgi Guðmundsson, Jens Magnússon og Sigurlaugur Þorkelsson. í miðju: Erlendur Pétursson, form. félagsins. — Efri röð:Haraldur Björnsson, Svavar Pálsson, Brynjólfur Ingólfsson, Óskar( Guðmundsson, "Jóhann Bernhard, Skúli Guðmundsson, Bragi Friðriksson, Páll Halldórsson, Brynjólfur Jónsson, Þór Þormar, Hjálmar Hjartarsson, Jón Hjartar og Haraldur Matthíasson form. íþr.nefndar. — Á myndina vantar: Svein Ingvarsson, Vilhjálm Guðmunds- son, Einar Þ. Guðjohnsen og Sverri Kjartansson Búnaðarmálastjóri á ferðalagi um Norður- og Austurland Sláttur gengur vel og jarðabætur miklar, en þó er skotur á starfsfólki og vélaafli. Eldur í vélbáti fré Reykjavík. f ___ Áhöfninni varS bjargað. FYRRADAG varð benzin- sprenging í vélbátnum Braga frá Reykjavík, þar sem hann var staddur að veiðum á Skaga miðum. Læstist eldur um bát- inn þegar í stað. Þrír menn voru á bátnum og köstuðu tveir þeirra sér í sjó- inn, en þeir voru báðir syndir. Þriðji maðurinn varð eftir í bátnum. Vélbáturinn Freyj a frá Skagaströnd var þarna nær- staddur og bjargaði öllum mönnunum. Bragi brann mjög mikið og mun að mestu eyðilagður. Qteingrímur Steinþórsson, l*“* búnaðarmálastjóri er ný- kominn úr ferðalagi um N.- Austurland, en þangað fór ’hanp til að kynna sér búnað- arlhætti bænda þar um slóðir. Ennfremur sat hann aðal- fund Búnaðarsambands N,- Þingeyinga að Gunnarsstöð- um í Þistilfirði. Tíðindamaður blaðsins hitti Steingrím að máli í gær og spurði hann um förina og nokk- ur atriði í sambandi við hana. ,,Ég ferðaðist aðallega um Múlasýslu og Norður-Þingeyj- arsýslu, að vísu fór ég víðar, en hafði litla viðdvöl, nema í framangreindum sýslum“, sagði Steingrímur. ,,Ég hafði gaman af að kynn- ast Norð-Austurlandi, og land- búnaði bænda þar, þvi af þeim landshluta hefi ég lítil kynni haft. Að Gunnarstöðum í Þist- ilfirði sat ég aðalfund Búnað- arsambands Norður-Þingeyinga dagana 13. til 14. júlí.“ — Grassprettan? „Grasspretta var afar rýr um þessar slóðir fyrrihluta júlí, þvi að vorið var afar kalt, og leit svo út framan af að hrein- asta grasleysi myndi verða í sumar, en í byrjun júlí skipti um tíðarfar og hefir tiðin verið þar einmuna góð, sem annars staðar, og hefir því rætzt mikið úr með grasvö-xtinn, svo að nú má hann teljast afburða góð- ur., Sláttur bvrjaði því með al- seinasta móti, en heyskapu’"> hefir gengið vel það sem af er fyrir það hve tíðin hefir verið hagstæð, hins vegar eru fólks- vandræðin þar, sem viðast ann ars staðar í sveitum mikið vandamál.“ — Jarðabætur? „Jarðabætur eru víða all miklar í þessum sýslum, en úr þeim hefir heldur dregið núna yfir stvrjaldar árin. Þótt nokk- ur búnaðarfélög eigi dráttarvél ar og jarðvinnslutæki, þá eru not þéirra ekki nógu almenn. Hins vegar er mikill áhugi ríkj- andi hjá bændum um þessi mál, og má búast við auknum jarð- ræktarframkvæmdum, þegar liðkast um innflutning jarð- ræktarvéla.“ Landbúnaðarvélar? Frh. á 7. *ífhi. Stórbygging í Hafnarfiröi: Undirbúningur hafinn að því að reisa byggingu fyrir elliheimili, sjúkradeild og fæðingarstofnun ♦ — HAFNFIRÐINGAli hafa í hyggju að reisa stórbyggingu, sem rúmi þrenns konar starfsrækslu, sem er nauðsyn- leg og sjálfsögð í hverju bæjarfélagi. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur rætt þetta mál, en það er að reisa elliheimili, sjúkradeilj og fæðingarstofnun. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar kaus nefnd þriggja manna til að annast undirbúning málsins og hefja framkvæmdir í málinu svo fljótt sem auðið er. í nefndinni eiga sæti, bæjar- fulltrúarnir Ásgeir G. Stefánsson, Guðmundur Gissurarson og Stefán Jónsson. Mun nefndin í þann veginn að hefja starf sitt. Elliheimili hefur verið starfandi í nokkur ár í Hafnar- firði. Hefir það verið í leiguhúsnæði og tekur 30 gamalmenni. Það býr við of þröngan stakk og liggja fyrir margar um- sóknir um vist í því. Sjúkrahús er þar ekki annað en kaþólski spítalinn og fæðingardeild er þar ekki. Klukkan um 3.15 í fyrrinótt var slökkviliðið kvatt að Ríkis- prentsmiðjunni Gutenberg, sem er í mjög stóru og gömlu þriggja hæða timburhúsi i Þinghöltsstræti 4. Þegár slökkvi liðið kom á vettvang virtist eldur vera í kjallara hússins og á annarri hæð, en þar eru prent vélar og skrifstofur. Slökkvi- liðinu tókst mjög fljótt að slökkva eldinn, og var því starfi lokið kl. 4.30, eða 1 klukku- stund og 15 mín. eftir að það fékk brunakallið. Gekk slökkvi liðið mjög vel fram í barátt- unni við eldinn, enda má gera ráð fyrir að stór bruni hefði getað orðið, ef eldurinn hefði getað læst sig upp á efri hæð hússins, en þarna í nágrenninu er mikið af timburhúsum. Samkv%emt því, sem rann- sóknarlögreglan telur, hefir eldurinn komið upp við leiðsl- ur, sem liggja við bita undir lofti kjallarans í suðausturhorni hússins, en þar uppi eru skrif- stofuherbergi prentsmiðjunnar. Var loftið mjög brunnið og bit- arnir, svo og nokkuð af pappír, oliu og tvisti, sem geymt er í kjallaranum. — Gat er þarna á loftinu og var það opið í fyrrákvöld, fór eldurinn bæði upp um það og upp með skil- rúmunum og læsti sig þannig um 1 prentvélasalinn ' og skrif- stofurnar og olli þar miklu tjóni. 1 samtali við Alþýðublaðið í gær, sagði Steingrímur Guð- mundsson prentsmiðjustjóri, að enn væri alls ekki hægt að gera sér grein fyrir því með neinni vissu hvað tjónið væri mikið og víðtækt, eða hversu miklu það næmi. Klukkan 12 á miðnætti eða rúmlega það, fór fólk síðast úr prentsmiðjunni. Fóru þá þeir prentarar, sem voru að Ijúka síðari vaktinni. Um leið, eða ör skömmu síðar, fór kona, sem gerir prentsmiðjuna hreina. Samkvæmt framburði hennar, fór hún í kjallara hússins rétt áður en hún fór, til að skilja þar eftir vatnsfötu. Kveikti hún þar rafmagnsljós, og slökkti aftur, og sá hún þá ekk- ert, sem benti til þess að eldur væri uppi í húsinu, hvorki þar né annars staðar. / ' Ýms verkefni. sem verið var að leysa af hendi í prentsmiðj- unnj skemmdust nokkuð. .Ferðafélag fslands biður þátttakendur í skemmti- ferðunum vestur á Snæfellsnes og út í Breiðafjarðareyjar og ferðinni inn að Hvítárvatni, Kerlingafjöll- um og Hveravöllum (hver ferð 2 1/2 dag) um að taka famiða á skrifstofu Rr. Ó. Skagfjörðs fyrir kl. 12 á hádegi föstudagihn 4. þ. m., verða annars seldir þeim næstu á biðlista. Forseti íslands á Blönduósi og Sauð- árkróki. AllstaÓar forkunn- ar vel fagnaÓ. I FYRRADAG lagði forset- inn af stað frá Búðardal ‘kl. 10 f. h. til Blönduóss. Til onóts við hann suður í Vatns- dalshóla komu: Guðbrandur ísberg, sýslumaður Húnvetn- inga, Páll Kolka, héraðslækn- ir á Blönduósi, séra Þorsteinn Gíslason, prestur á Blöndu- ósi, Steingrímur Davíðsson hreppstjóri' Blönduósshrepps og Karl Helgason, símstjóri á Blönduósi. Til Blönduóss var komið kl. 5 um daginn og var þá farið til kvennaskólans, en kl. 6 var sam- koma fyrir utan Kvennaskóla- hiúsið. Sýslumiaður bauð íforset- .ann ivelkominn, en forseti á- varpaði fólkið, sem Iþarna var saman ko.mið. Um kvöldið snæddi forseti kivöldverð í boði sýslunefndar- innar. íÞar hélt sýsluimaðurinn ræðu og Páll Koilka læknir flutti ikvæði, séra Gunnar Árna- son á Æsustöðuim flutti ræðu og að lokum italaði séra Björn Steif- ánsson prófastur að Auðkúlu. iForseti fór Ærá Bliönduósi kil. 11.30 í gær áleiðis til Skaga- if j arðar. jSýsluimaður^sýslunefnd og þingmenn Skagfirðinga, þeir Jón Sigurðsson og iSigurður Þórðarson komu til móts við ihann að Arnarstapa ,en þar var ihaganlega komið fyrir flagg- stöng og flaggað. Jón Sigurðsson gekk á Arnarstapa með forseta 'Og sýndi ihonum (hina fallegu fjallasýn. iSíðan var ekið til.Sauðárkróks og heim til sýslumanns. Þaðan ■var gengið til kaffisaimsætis, sem sýslunefnd hélt forseta. — Yfir eina götuna á leiðinni hafði verið byggt fallegt hlið, iþar sem skrá'ð var: „Forseti íslands vel- , kominn.“ Við 'hliðið árvarpaði óddviti Sauðárkróks forseta og bauð ihann velkominn, en 'litil stúlka afhenti forseta fagran blámvönd. Undir borðum mælti sýslu'maður til forseta og bauð hann velkaminn ,en for.seiti svar- aði imeð ræðu. Að afloknu kaffisamsæti var gengið í skrúðgarð læknis, og á- varpaði forseti 'þar fólksfjöld- ann, sem saman var kominn, Frh. á 7. síðo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.