Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 3
LONDON DoVér ENGLAND Southampton Calais Plymouth Somme R. Dleppe^jfþ^Í^ Iens" Le ~ ';i Cherbourg GUERNSEY JERSEY^ Árromanches Granville^l^^^^r'. St Malc fev/re PARIS, NORMANDY. Aléncori Chartres Loudéac 'Rehnés Ouimper FRANCE Vannes Anaers Pímmtudagur 3. ágiist 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ Manuilski gerður að utanríkismáiaráð- herra Ukraine! Maðurinn er gerði bandalag við Hitler á móti játnaóar- mönnum. D REZKA BLAÐIÐ „The -*-f. Observer“, shýl'ir frá því, að utanríkismálaráðherraskipti séu orðin í Sovét-Ukraine að eins fáum mánuðum eftir, að landið fékk sérstakan utan- ríkismálaráðherra. Korneichuk maður Wöndu Wassilievsku, pólska kvenrithöfundarins í Moskva, hefir verið látinn hverfa úr því embætti, og Manuilski, einn af forsprökk- um alþjóðasambands kommún- ista, sem nú að vísu á ekki lengur að vera við líði, verið skipaður i hans stað. Þessi mannaskifti munu ekki þykja benda til þess, að sjálf- stjórn sovétríkjanna á sviði utanríkismálanna sé mikið :meira en nafnið eitt, því að Manuilski hefir að minnsta kosti um tuttugu ára skeið alið aldur sinn í Moskva í æðsta ráði alþjóðasambands kommúnista, enda fylgir ekkert fréttinni um það með hverjum hætti Manui- ilski hafi verið gerður að utan xíkismálaráðherra í Ukraine. 9 í stjórn alþjóðasambands kommúnista gekk hann á sín- um tíma lengra en nokkur ann- ar í hatri á jafnaðarmönnum úti um heim og mótaði meðal ann- ars þá skoðun austur í Moskva skömmu áður en Hitler braust til valda í Þýzkalandi, að Hitler væri bandamaður kommúnis- mans á móti jafnaðarstefnunni •og það bandalag ætti að nota til að vinna á jafnaðarmönnum í Þýzkalandi. Þannig studdu kommúnistar nazismann til valda þar. Annar áfanginn á innrásarvígstöðvunum: ROMMEL er ekki dauður og ekki heldur hættulega særður, að því er þýzka fréttg- stofan lýsti yfir í gær. En jafnframt segir þó í yfir- lýsingu hennar, að Romimel sé særður ©ftir bílslýs ,'sern 'hann hafi orðið fyrir. Bandaríkjamenn Á eftir (herbourgskaga - Bretagne 50 rATlJTE MÍLES Innrásarherinn hefir nú allan Cherbourgskaga á sínu valdi frá Caen til Avranches, og hefir hafið sókn suður á Bretagneskaga bæði í vestur til St. Malo og í suður til Rennes: Báðir þessir staðir sjást á kortinu. við Þýzkaland í gær Það er undir Þjóðverjum komið, hvort það þýðir stríð, sagði Sarajoglu í þinginu í Ankara TYRKLAND sleit öllu stjómmálasambandi og við- skiptasambandi við Þýzkaland í gær eftir að tillaga frá stjórn Sarajoglus um það hafði verið samþykkt á þing- fundi í Ankara. Sarajoglu sagði í ræðu ,sem hann flutti á þingfundinum, að þetta skref þýddi ekki, að Tyrkir væru þar með komnir í stríðið. En 'hvort hins vegar slíkar yrðu afleiðingar þesc — það væri undir Þjóðverjum sjálfum komið. Orustan við Yarsjá ein af mesfu órusfumjfríðsins Sókn Rússa heldur áfram á allri vigBínunni frá EystraSalti tiS KarpatafjaEBa SÓKN RÚSSA heldur áfram á allri víglínunni norðan frá Eystrasalti og suður að Karpatafjöllum, svo og hin grimmilega orusta um Varsjá, þar sem Rokossovski er sagð ur hafa dregið saman meira lið en í nokkurri viðureign á austurvígstöðvunum hingað til. Vestan við Riga er her Ba- ^ Suður í Galizíu miðar sókn gramians nú kominn alla lei‘8 Rússa einnig vel áfraim og eru til sjávar, og í sókninni til Aust- ur-Prússlands á her Tschernia- kovskis ruú fyrir vesitan Grodno aðeins 15 'kiri. ófarna til landa- mæranna. komnir 45 km. vestur fyrir Jaro slaw. Er þaðan 120 km. vegar- lengd til Krakow, en 180 km. til landamiæra 'hinnar Iþýzku Efri-Schilesíu. Sarajoglu gat þess í ræði sinni, að Bretar hefðu lofað Tyrkjum viðtækri aðstoð til að mæta þeim örðugleikum, sem rísa kynnu við það, að bæði stjórnmálasambandinu og við- skiptasambandinu væri slitið. Fregnir frá Ankara í gær sögðu, að Þjóðverjar, sem dval ið hafa í Tyrklandi og sagðir eru hafa verið um 3000 að tölu, væru sem óðast að búa sig und ir það, að fara þaðan, Síðustu fregnir frá Ankara í gærkveldi sögðu, að von Pap- en, sem verið hefir sendiherra Hitlers þar siðan fyrir stríð, sé farinn þaðan með sendisveit sína. Eru þessi endalok á erind rekstri hans þar tvímælalaust einn stærsti ósigurinn, sem hann hefir beðið á taflborði heimsst j órnmálanna. Affaka Cianos greila var kvikmynduð! Bruna áfram í áffina lil Rennes inni á miðj- um skaganum. Brefar hafa brotizt f gegn á víglíntinni sunnan viS Caumont. Að undirlagi Mussolinis REZKA vikublaðið „News Rev,ieíw“ skýrir frá því, að Mussolinji hafi látjð kvik- mynda héttarhöldin yfir Ciano greifa, tengdasyni sínum, svo og síðustu stundir hans í fang- elsinu og stjálfa aftökuna. Biaðið segir, að kvifcmyndin be(rd jþess gr(einileg ajvott, að Ciano greifi haifi í lengstu lög verið viss um að dauðadóimn- um y/fir honum yrði ibreytt í fangeilsi. |Fyrst þegiar prestur hefði, kloimdð inn í klefa hans til að búa hann unddr dauðann, hefðí Ciano misst þiá von og kjarkinn um leið. Kvikmyndin sýndd, hvernig að síðustu hefði orðið að bera Ciano greifa á áftökustaðinn, en þar var hann slkotinn með skammbyssu í hnai ann, sitjandi á stól. 'Allt þetta á að sjást á kvik- mynd Mussolinis, samkivæmt frásögn hins brezka blaðsl A F FREGNUM frá Lond- on í gærdag og í gær- kveldi varð Ijóst, að fyrsti her Bahdaríkjanna, undir forystu Bradleys, sem tók Avranches í byrjun þessarar viku, hefur nú hafið sókn suð ur á Bretagneskaga og stefn ir bæði í suðvestur til hafn- arborgarinnar St. Málo norð an á skaganum og suður til Rennes, hinnar mikilvægu /samgöngumiðstöðvar á hon- um miðjum. Sögðu fregnir frá London síðast í gærkveldi, að bryn- vagnaihersveitir Bandaríkja- manna brunuðu áfram til Rennes, en strax eftir hádegi hafði Churchill gefið í skyn, að þær gætu fyrr en varði verið komnar þangað. Kr af öllu ljóst, að það er ætlun Bandaríkjamanna, að ssekja þvert suður yfir Bretagne- skaga og króa þýzka herinn þar af og hinar mikilvægu hafnarborgir, þar á meðal herskipahöfnina Brest. Norður á Cherbourgskaga brautzt annar her Breta í gær í gegn um varnarlínu Þjóðverja fyrir sunrian Caumont og var síðast þegar fréttist, kominn inn í úthverfi bæjarins Vir, 27—28 km. vegalengd sunnan við Caumont. Höfðu Bretar í gærkveldi þegar tekið 1500 fanga í þess- ari sókn, en sjálfir ekki beðiÓ nema lítið skriðdirekatjón. Harðir bardagar voru einnig háðir suðaustur af Caen, en fyrr óbrotin. CHURCHILL nefndi í ræðu sinni í 'brezka þinginu í gær nokkrar tölur um tjón það, sem orðið hefir af svifsprengj- um Þjóðverja í London og á Suður-Englandi. Hann sagði, að 4735 manns 'hefðu látið líf- ið af völdum þeirra og 14000 særst hættulega. 17000 hús ChurchilE bjartsýnn: Sigurinn á Japönum ekki eins langf undan 60 sumir afella. f* IIURCHILL fluíti í brezka þinginu í gær bjartsýnustu ræðuna, sem heyrst hefur af hans vörum síðan stríðið hófst. Hann sagði, að bandamenn ihefðu nú yfinhöndina á öllum vígstöðvum ög hann sannfærðist meira og meira um, að það myndi líða miklu styttri tírni, en hingað til hefði verið ætlað, frá lokasigrinum yfir Hitíler og þar til lokasigur væri einnig unninn á Japönum. sagði hann, að hefðu gereyði- lagst og 800 000 orðið fyrir j meiri eða minni skemmdum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.