Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.08.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐ’JBLAÐSD Fimmtudagur 3. ágúst 1944. ___TJARKARSSC“ I,» »8,™, meyjar Irá Chicago Two Senoritas from Chicago Bráðfjörug gaman- og leik- húsmynd. Jinx Falkenburg r-í -~..««-r5F3n Joan Davis Ann Savage Leslie Brooks Bob Haynes Sýnd kl. 5, 7 og 9. REGLULEG FAGNAÐARHÁ- TÍÐ. „Geturðu sagt mér, hvað það er, sem fólk kállar fagnaðarhá- tíð eða júbelí?“ spurði kona ein grannkonu sína. „Já, það get ég,“ svaraði ná- búakonan. „Þegar fólk er búið að vera gift í tuttugu og fimm ár, þá er silfurbrúðkaup. Og þegar hjón hafa verið saman í fimmtíu ár, þá er gullbrúðkaup. En ef maðurinn er dauður, þá er það fagnaðarhátíð.“ * * GEKK EITTHVAÐ AF? Tvær heiðvirðar hefðarkon- ur þesa bæjar, hittust einn sól- r íkan sunnudagsmorgun og gengu saman í kirkju. Þegar messan hófst, tóku þær báðar þátt í söngnum, eins og þeim fannst vera skylda sín, ef þær ættu að teljast góðar og guð- hræddar safnaðarkonur. Þegar Tdrkjukórinn hafði lokið við að syngja fyrsta sálminn, var önn ur hefðarfrúin í miðju síðasta versinu. Hin hefðarfrúin, sem sat við hlið h^nnar, hállaði sér að henni og spurði í hálfum hljóðum: „Gekk eitthvað af hjá þér, heillin?“ <* * * SVO ÞAUT í ÞEIM SKJÁ! Þegar Jónas í Grjótheimi heyrði úrslitin í forsetakosning unni á Þingvelli 17. júní hraut honum þessi vísa af vörum: „Áttu að fella forsetann fimmtán seðlar auðir . . . Höfundunúm enginn ann allir betur — dauðir.“ hrifamikið og ástarorð elsik- huga. ÖÞað heimtaði enga skjóta ákvörðun, og það var ekki hægt að svara því. Menn gera yfirleitt allt of miikið úr gildi orðánna. Þeir haMa, að samtal og umræöur beri góðan árangur. Orðin sýna aðeins yfirborðið. Þau gefa að- eins óljóst í skyn hinar djúpu, sterku tilfinningar og ástríður, sem á bak við liggja. En þegar tungan hættir að villa, fer hjartað að hlusta. í iþessum samræðum heyrði hún ekki orðin sjálf heldur það sem þau áttu að tákna. En bvað útlit hans var miilt og hlýlegt' Hann har það með sér, að hann var Ihátt settur í þjóðfélaginu. Hin vaxandi þrá hanis haifði ósjiáliijrátt áhrilf á hana. Hún hafði ástæðu til að titra, því að , þetta var ósýni- legt; bún hafði enga ástæðu til að óttast umtal fólks, því gð þetta var eklki áþreiifanleg. Hún var beðin og sannfærð, lát- in af-neita gömlum skoðunum og taka upp nýjar, og samt var ekki hægt að sanna það. Sam- talið ibeindi athyglinni burt frá þessu, eins og hljómiistinni er ia^tlað að ihafa sdfandi láhrilf, þegar eitthvað áhrifamikið er að gerast á leilksviðinu. ,,Há£ið þér séð húsin við Lake Shore norðanmegin?“ spurði Hurstwood. „Jú, ég fór þar einmitt fram hjá í dag — með frú Hale. Eru þau ekki £alleg?“ i „Jú, þau eru glæsileg,“ svar aði hann. „Hamingjan góða,“ sagði Carrie hugsandi. „Ég vildi, að ég aetti heima í slíku húsi.“ „GÞér eruð víst ekki ham- ingjusöm,“ sagði Hurstwood með hægð eftir diálitla þögn. Hann leit upp og horfði fast' í augu hennar. Hann gerði ráð fyrir því, að hann hefði snert einhvern streng í brjósti henn- ar. Nú var tækifæri til að segja eitt/hvað, sem gæti aukið álit hennar á honum. Hann 'hallaði sér fram og horfði stöðugt á 'hana með alvarlegu augnaráði. Þetta var hættuleg stund. Hún reyndi að færa sig fjær, en það var íþýðingarlaust. Allur skap- istyrkur mannsinis hélt hennli fastri. Hann starði og starði, og því lengur sem þetta stóð yfir, því erfiðara varð það. Litla verksmiðj ustúlkan var í 'hœttu stödd. Síðasta háknstrá- ið var að fljóta burt frlá henni. j,Ó,“ sagði hún löks. ,,:Þér megið ekki horfa svona á mig.“ „Ég get ekki að þessu gert,“ svaraði hann. Hún lét mállið haldast eins og kornið var, og honum óx máttur. „Þér eruð ekki ánægð með Lfið?“ „Nei,“ svaraði hún veikri röddu. Hann sá, að ihann var sterk- ari — hann fann það. Hann rétti fram Ihöndina og snerti hönd hpnnar. „Þetta megið Iþér ekki,“ sagði hún og spratt á fætur. „Þetta var óviljandi," sagði hann léttilega. Hún Ihljóp ekki burt eins og hún hefði getað gert. Hún batt ekki enda á samtalið. En hann beindi samræðunum fimlega inn á önnur efni. Skömmu seinna reis hann á fætur til iþess að fara, og (hún fann, að hann hafði yfiihöndina. „Þér megið ekki líta svona döprum augum lá tilveruna,“ sagði Ihann alúðlega. „Tíminn læknar allt.“ Hún svaraði ekki, iþví að hún vissi ekki, hvað hún átti að segja. v„Við erum góðir ivinir, er ekki svo?“ sagði hann og rétti fram höndina. „Jú,“ ©varaði hún. „Þér segið þá ekkent, fyrr en ég sé yður aftur.“ Hann hélt fast í hönd henn- ar. „Ég get engu lofað,“ sagði hún efa'blandin „Þér eruð veglyndari en svo, sagði hann svo stillilega, að hún komst við. „Við skulum ekki tala meira um það,“ sagði hún. „Gott og vel,“ sagði hann, og það birti yfir svip hans. Hann gekk niður þrepin og inn í vagn sinn. Carrie lokaði dyrunum og gekk upp í her- bergið sitt. Hún tók af sér knipplingakragann fyrir framan spegilinn og krækti frá sér nýja ffallega beltinu úr krókó- dílaskinninu. „Ég er allat að versna,“ sagði hún yfirbuguð af iblygðunartil finningu. „Eg get aldrei hagað mér á réttan hátt.“ Skömmu seinna losaði hún um hár sitt og lát það falla í djúpum, brúnum bylgjum. Hún var að hugsa um afburði kvöidsins. „Ég veit ekki, hvað ég á að gera,‘ muldraði hún að sdðustu. „Jæja,“ sagði Hurstwood, þegar ihann ók í burt. „Henni geðjast ekki illa að mér. Það veit ég þó.“ Og forsfjórinn blístraði alla leiðina til skrifstofu sinnar. Hann blísftraði gamalt lag, sem hann hafði ekki munað eftir í fimmtán ár. SS NYJA Bíð Z BSB GAMLA 6SO 3S Ég elska þig aftur. Útlagar Aðalhlutverk: William Powell og („They Dare not Love“) Myrna Loy George Brent. Sýnd kl. 7 og 9 Martha Scott Skaftergood á Paul Lukas. Broadway Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. ÞEjETTÁNDI káfli Það voru varla liðnir tveir dagar áður en Hurstwood kom afftur til Ogden Place efftir þenn an atburð. iHún hafði varla far- ið úr huga hans. Unjiburðarlyndi hennar hafði á vissan hátt auk ið þrá hans. Hann fann, að hann varð að vinna hana og það sem ffyrst. Tilfinningar hans gagnvart henni, svo að ekki sé talað um ást, voru dýpri en ástráðan ein. Þær voru endúrlífgaðar tillfinn ingar, sem árum saman höfðu legið og visnað í þurrum og ó- frjóum jarðvegi. Það er líklegt, að Carrie hafi mátt teljast til .bet-ri kjvenna én þeirra, sem hann haffði áður lagt lag sitt við. Hann hafði ekki átt nein ástarœvintýri eftir ævintýrið, sem endaði með heilögu hjóna- bandi, og tíminn og tilveran höfðu síðan sýnt honum, hversu illa honurn hefði skjátl- azt í það skipti. Þegar hann hugsaði um það , þá sagði hann BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN skildi sóknarbörn sín — maður, sem þekkti allar tilfinningar og kenndir þeirra og þau gátu því snúið sér til með áhyggjur sínar og harma eins og væri hann eitt þeirra. Hann gat kom- ið inn í híbýli þeirra sem jafningi þeirra, setzt við borð þeirra og satt hungur sitt með því að neyta sömu rétta og sóknar- börn hans snæddu dag hvern, og hann hafði það ekki fyrir sið að taka þégar í stað að halda fyrirlestur eða prédikun, þótt einhvers staðar væru þrír menn eða fleiri saman kómn- ir. Hann þreytti ekki hina sjúku og dauðvona á biblíulestri og langsóttum útskýringum, heldur settist á rekkjustokkinn hjá þeim og ræddi við þá rólega og blátt áfram og lagði alla áherzlu á það að reyna að létta fargi af hjörtum þeirra og hugum. Jafnvel hatrömmuStu andstæðingar séra Þorkels Miill- ers gátu ekki heldur neitað því, að líf og fjör hafði færzt í mannfólkið í sókn Þorkels. Áður hafði kirkjusókn verið þar svo léleg, að orð var á haft, .en nú tók fólk að streyma til kirkju hvem dag, sem messað var, svo að ekki sé á það minnzt, hversu fólk þar var nú mun fúsara á það að inna af hendi greiðslur sínar við kirkju og klerk en áður hafði verið. Og Þorkell hafði jafnan þann sið, er hann var stiginn í stól- inn: „Góðan daginn. kæru vinir, þá emm við hér saman komin einu sinni enn. Hvað er annars orðið framorðið? Hefir MYNDA- SAG A ÞÝZKI HERMAÐURINN: „ítali — bansetti svikabundurinn þinn!“ (Á spjaldinu stendur: „Dauði yfir fasismanum.“ Ökumaðurinn snýr sér skyndi lega við og skýtur þýzka her- manninn til bana. Síðan bein- ir hann skammbyssunni að Erni og Hank og h „Dauði yfir fasismanum! t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.