Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 1
S. se&an flytur í dag grein um her- Eoringjaráðið þýzka — mennina hak við Hitler, sem stjórna hinni þýzku stríðsvél. Civarpíð 20.30 Útvarpssagan: Siifurnælan, þriðji lestur, Þórunn Magnúsdóttir. XXV. árgangia*. Miðvikudagur 9. ágúst 1944 175. tölublaS Sfórt afvinnufyrirfæki, sem er í fúllum gangi og gefur af sér ágætan arð, er til sölu vegna veikinda. Þar með fylgja 2 húseignir á ágætum stað og eru nokkrar íbúðir lausar. Til mála gæti komið að breyta fyrirtækinu í hluta- félag. Komiiui heim. Eergsveinn Olafsson, læknir. Upplýsingar verða ekki veittar í síma. Fasteigeia- & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Viðtalstími kl. 10—12. Alþyðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem fil bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðfals á fiokks- skrifstofuna. UNGLING 11—13 ára vantar til að gæta barns, þótt ekki vær í fjarveni minni næstu 3—4 vikur gegnir hr. læknir Pétur Jakobsson störfum mínum. Ólafur Jóhannsson. Svefnpokí ;apaðist á leiðinni frá Vatns- /iki að Kerinu í Grímsnesi. l'innandi vinsamlega beðinn ið koma honum til skila á Sárastíg 1. Vegna jarðarfarar verða vörugeymsluhús og skrifstofur vorar lokaðar frá klukkan 13—16 í dag. Gdfrar skenimfÉæfcur Hjartaásútgáfan hefir nú sent eftirtaldar bækur á markaðinn: Dularfulla morðið verð kr. 10,00 Skuggar fortíðarinnar verð kr. 13,00 Þegar klukkan sló tólf verð kr. 9,00 \ 1 Þessar þrjár skáldsögur eru mjög spennandi og skemmti- legar aflestrar og því tilvalinn tómstundalestur. Bækur Hjartaásútgáfunnar eru heztu skemmtibæk- urnar. Eignizt þær allar. — Fást hjá bóksölum. Hjartaásúfgáfan. eaW' VIÐ GEFUM ÚT eina barnabók á ári, en við vönd- um líka vel valið á henni — Að þessu sinni höfum við valið harnabók, sem er fræg um öll Norðurlönd: Pési og eftir norsku skáldkonuna BARBARA RING. Þetta er svo skemmtileg barna- og unglingasaga, að hún á fáar sína líka. Hún er þrungin af kitlandi fjöri gáfaðs og óþreyjufulls drengs, sem spyr undrandi um það, sem er fyrir honum leyndardómur lífsins — og fullorðna fólkið kemst sannarlega oft í vand- ræði með að svara. — Þessi ágæta barna- og ung- lingasaga xer þýdd af PÁLI SVEINSSYNI, kennara í Hafnarfirði. — Hún kemur út með haustinu. — Sleipnisútgáfan. i | Barnabóhin nema nokkra tíma á degi hverjum. Góð kjör. — A. V. Á. Rúðugler Höfum fengið enskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt. JÁRN OG GLER H.f. Laugavegi 70. Sími 5362. áskriftarsími Mþýðublaðsins er 4900. * /* • 7 cr a cJL.aí.i.gau,'ea/t ú. Qpi//i Áí'. /0 - /2 ac/ 2- -Á tCay&Oú: simi atf22 Útbreiöið AlþýðublaðiÖ. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs- félaganna, í bókaverzlunum og hjá útgefanda. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. Verkamenn! Borðið á Leifskaffi, — Skólavörðustíg 3. Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.