Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAP8S Miðvikudagur 9. ágúst 1944 SBTJAIfftAftSiitð.__ n s Pittagull (The Strawberry Blonde) Amerískur sjónleikur frá aldamótaárunum. James Cagney Olivia de Havílland Rita Hayworth. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ASTARBRÉF. ' I stagbættum göxmum um strætið ég gekk og stillingar gætti. En titring í hjartað og taug- arnar jékk því tízkunni’ ég mætti. Og ájram hún tijaði ungleg og jrjáls á örmjóum pinnum; í gegnsæju pilsi með gullband um háls og glundroða á kinnum. Káinn. * * * Mennirnir hugsa ekki hnatt- rænt, heldur þjóðrænt. Jörðin stynur undir öllum sínum jöð- urlöndum. Og það er háreysti ejnisins og steinþögn andans, sem hejir hrundið heiminum niður í sitt mikla volæði og ves- aldóm. (Sendih. jrá Júpiter). « * t ,JSINN ER GUÐ í veizlu á Hjaltabakka í Húna vatnssýslu var Sigurður Breið- jjörð . gestur og orðinn svo drukkinn, að tveir menn jóru út með hav.n um kvöldið eðá nóttina, til þess að hjálpa hon- um að kasta aj sér vatni. Sjór var jallinn hátt. Lítur Sigurður þá jram á sjóinn og segir: Fallegt er, þá jellur sjór að jjálla krónum. Einn er guð í öllu stór og eins í sjónum. (Blanda) arvana. Þetta var vissulega raunalegt. ,,Ég er nú efcki svo slæmur,“ sagði ihann afsakandi, eins og hún 'þyrfti á útskýringu að halda. ,,Þér haldið cf til vill, að ég flakki um og hafi margt og mifcið á samivizkunni. Ég hef verið dálítið andvaralaus, en ég get hr-eglega breytzt til batnað- aðar að því leyti. Og þér verið að bjarga mér, ef líf mitt á að fá nokkurt giMi.“ Carrie leit á hann með þeirri blíðu, sem kemur ávallt fram hjá dyggðinni, þegar ihún held- ur, að hún geti komið í veg fyr- ir lestina. Hivernig stóð á því, að slíkur maður þurlfti á stuðn- ingi að halda. Ekki gat hún hreinsað hann af syndum hans, hverjar sem þær voru nú. Þær hlutu að vera smávægilegar hjá honum, sem var svo fullfcominn. í mesta lagi voru það smá hrasanir, og hversu létt er ekki að fyrirgefa slíkar syndir. ‘Hann gaf svo ömurlega lýs- ingu á lífi sínu, að hún varð mjög hrærð. „Er iþað mögulegt?“ sagði hún hugsandi. Hann lagði handlegginn utan um mitti hennar, og hún gat ekki fengið af • sér að færa sig til. Með hinni hendinni greip hann hönd hénnar. Mildur vor- blær blés eftir veginum og feyfcti nokkrum brúnuim fcal- kvistum fró haustinu á undan sér. Hesturinn lötaraði rólega áfram með lausa tauma. „Segið, að þér elskið mig‘: sagði hann blíðlega. Hún leit niður með sektar- svip. „Segðu það, vina mín“, sagði hann innilega. „Þú elskar mig, er ekki svo?“ Hún svaraði ekki, en hann fann, að hann hafði sigrað. „Segðu það“, sagði hann á- stúðlega og þrýsti henni fast að sér, svo að varir þeirra mætt- ust næstum. Hann þrýsti hönd hennar og sleppti henni svo til þess að strjúka vanga henriar. „Þú elskar mig“, sagði hann og varir þeirra mættust. Varir hennar svöruðu í koss- inum. „Nú ertu mín; þú ert stúlkan mín“, sagði hann hugfanginn og augu hans ljómuðu. Og hún hallaði höfðinu mjúk- lega upp að Öxl hans. íj: FJÓRTÁNDI KAFLI. Þegar Carxie kom heim í í- búð sína um kvöldið, var hún í æsingi, andlega og likamlega. Hún gladdist innilega yfir ást : Scorxw And hank ! PiSCOVER THAT.íTHE ! DRiVER OF THEíK CART ’ ' 'iEMBEZ OFTHE M UMDERGROUNJD shoots the ! MlGHTY 'giácomo. j AhÖT OF j POPPINS THAT W£ sinni á Hurstwood og var full af eftirvæntingu. og gleði. þeg- ar hún hugsaði til næsta móts þeirra á sunnudagskvöldið. Þau höfðu komið sér samán um, án þess að þau álitu, að þau þyrftu að fara dult með það að hún skyldi koma inn í borgina og hitta hann þar, enda þótt það væri nauðsynlegt að fara gæti- lega. Frú Hale stóð .við gluggann og sá hana koma heim. „Hm“, hugsaði hún með sjálfri sér. „Hún fer í ökuferð með öðrum, þegar maður henn- ar er ekki í borginni. Hann þyrfti að hafa gætur á henni.“ En í sannleika sagt, var fiú Hale ekki sú eina, sem hugsaði á þennan hátt. Þjónustustúlk- an, sem hafði tekið á móti Hurstwood, hafði einnig sína skoðun. Hún var ekki sériega hlynnt Carrie, því að benni fannst hún vera köld og órnann- trlendin. Á hinn bóginn hafði hún mætur á Drouet, sem var svo kátur og góðlyndur ag á- varpaði hana vingjarnlega. öðru hverju, og yfirleitt sýndi henni þá nærgætni, sem hann var van- ur að sýna kvenþjóðinni. Hurst- wood var fáskiptari og vandlát- ari. Hann hafði ekki eins geð- felld áhrif á þessa starfandi stúlku. Hún furðaði sig á því, að hann kæmi svona oft og frú Drouet skyldi fara út með hon- um, þegar herra Drouet væri fjarverandi. Hún gaf tilfinning- um' sínum lausan tauminn í eldhúsinu hjá eldabuskunni. Af því leiddi, að ýmsar slúðursög- ur komust á kreik, sem bárust í Ieyni milli fbúanna í húsinu. Þegar Carrie var búin að koma upp um tilfinningar sín- ar gafjnvart Hurstwood, gerði hún sér engar grillur út af komu sinni við hann. Yfirleitt hugsaði hún lítið um Drouet, heldur aðeins um töfra og glæsi- leik elskhuga síns og hina ofsa- legu ást hans á henni. Þetta kvöld hugsaði hún ekki urn ann- að en atburði dagsins. Þetta var í fyrsta sfcipti, sem nokkur hafði vakið svona innilega samúð hiá henni, og við það kom í ljós nýr þáttur í skapgerð hennar. Hún fór nú að virða fyrir sér aðstöðu sina og sá grilla í nýja útleið. Hurstwood virtist geta rutt henni braut til sómasam- legs lífernis. ITusganir hennar ,voru heiðarlegar á allan hátt; hún áleit, að þetta samband þeirra kynní að geta bjargað henni. Hún vissi ekki, hvað Hurstwood kynni að gera næst. Hún leit á ást hans sem göfuga MYJA BIÚ Œ GAM9LA BSO („Hello, Friseo, Hello). Skemmtileg musikmynd í eðlilegum litum. ( Aðalhlutverk: Alice Faye John Payne. Lynn Bari Jack Ookie ISýnd kl. 5, 7 og 9. tilfinningu, sem með tímanum myndi hafa hamingju í för með sér. Eins og var hugsaði Hurst- wood aðeins um ánægjuna, sem þessu fylgdi og var laús við alla ábyrgðartilfinningu. Hon- um fannst þetta ævintýri á eng- an hátt geja líf hans flóknara. Staða hans var örugg, heimilis- líf hans var ótruflað, þótt það væri ekki ánægjulegt, og per- sónulegt frelsi hans var óskert. Ást Carrie virtist aðeins auka („The Sky is the limit“) Fred Astair Joan Leslie Freddie Slack og hljómsveit. Sýnd kl. 7 og 9. j„Dr. Broadway" MacÐonald Carey, Jean Philipps. Sýnd kl. 5. iBannað börnum innan 12 ára. á ánægju hans. Hann myndi njóta hamingjunnar með henni, og líf hans liði áfram ótruflað eins og hingað til. Á sunnudagskvöldið borðuðu þau saman í veitingahúsi, sem hann hafði,valið í East Adams Street, og síðan tóku þau vagn og óku til skemmtistaðar í Gott- age Grove Avenue nálægt þrí- tugustu og níundu götu. Meðan á samræðunum stóð, komst Hurstwood að raun um það, að Carrie leit alvarlegri augum á BJORNim eftir HENRIK PONTOPPIDAN Aðstoðarprésturinn tók hins vegar að koma sér fyrir í herbergi því uppi á lofti í prests*setrinu, sem honum hafði verið fengið til umráða. Þangað bar hann hinar f jöldmörgu kistur og koffort, sem hann hafði meðferðis. Hann hengdi og sérkennileg gluggatjöld fyrir gluggana, kom kinum ótal reykjarpípum sínum þar fyrir, sem hann taldi bezt á fara, og gipsmynd af Kristi festi hann á þilið ofan við skrifborð sitt. Hann faldi tóbaksbirgðir sínar í einu horninu og ofan við rúm sitt hengdi hann tilkomumikinn kross. Svo hófst hann handa um að koma „bókasafni“ sínu fyrir, en það , voru ómerkilegar bækur, sem hann hafði keypt af fornbóksala til þess að geta látið svo sem hann ætti einhvern bókakost. Þegar hann. hafði raðað þessum skruddum upp í skáp, var bókasafn hans orðið álíka mikið að vöstum og bókasafn sjálfs biskupsins Nú vantaði ekkert á það, að herbergið uppfyllti all- ar þær kröfur, sem hægt var að gera til vistarveru sliks manns, sem aðstoðarpresturinn hlaut að telja sig og ætlast til að aðrir teldu sig einnig. Hann átti- grænt bengi, sem hann festi á borðlampa sinn. Hann dró meira að segja fram hrákadall og ýmsa fleiri áþekka hluti, sem nauðsynlegir hljóta að teljast ‘á sérhverju heimili. Þegar hann hafði komið þessu öllu fyrir, eins og hann í. • i i h , I l'J vst'i KiU j OFTHE rASáSTI RÁPIPAMENTE/ soot WEWILLBEATTHl H!£7IN6 PLAŒOF |6£k iVU'c. .Wl'i'Yi 'j jP'MATffR WIT' Ti-IAT 5 MÖiSF.'.. 5HE JUbT ! 3TAMDS PERE, LOOR- .... ...i , YtAM.., IT'S AWFUl j SAD-'-.THE WAYI I HEAR IT/ 5EEMS j LIKE SHE 6ÖT A CRUSHONACO-PILOT ... AND HE DON'T COME BACK WITH MYNDA- SAG A • J Reg. U S. Pa». OH AP reatures- ÖRN: „Við verðum að komast til bækistöðva okkar eins fljótt og auðið er. Giacomo: Það er ýmislegt í bígerð núna, sem við viljum gjarn- an geta tekið þátt í. GIACOMO: „Vitanlega, herra minn. Við viljum hrista af okkur fasistana, sem allra fyrst. Bráðum munum við í leynibaráttunni yfirgefa bækistöðvar okkar. (Meðan þessu fer fram, snúum við sögunni til M-flugvallarins): FLUGMAÐUR: „Hvað er þetta eiginlega, Mifcki. Stúlfcan stendur þarna 1 — og sýnist svo óhamingjusöm?“ MIKKI: „Já, það er svo sorg- legt. Hún varð ástfangin í flugmanni — og síðan bíður hún eftir hverri flugvél, sem kemur og spyr piltana um þennan flugmann.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.