Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 7
'IfeYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. ágúst 1944 Ferðalag forsela Islands Frh. af 2. siðu úr höfn, en skemmtun hélt á- Jéhanns B. Ágysts Jénssofiar, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 10. ágúst. — Athöfnin hefst mðe húskveðju á heimili hans, Háteigsvegi 19, klukkan ^30 e-h- ' Jli Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fanny Friðriksdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Haliberu Jónsdéttur, SélvaSSagötu 56. Vandamenn. JBcerirm í da$. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: ' 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur. 20.00 Fréttir. .20.30 Útvarpssagan: „Silfurnæl- an“, III., eftir Þórunni Magnúsdóttur. (Höfundur les). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.10 Útvarpssagan: 21.10 Tónverk eftir Chopin og Lizst. 21.35 Hljómplötur: Lyrisk svíta eftir Grieg. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmti- ferðir um næstu helgi. Önnur ferð in er gönguferð á Mýrdalsjökul. Verður lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn og ekið austur að ’Vík og gist þar. Á sunnudagsmorg- un ekið austur undir Léreftshöfuð, en gengið þaðan upp á jökul og að Kötlugjá. Komið niður af jöklinum ■seinnihluta dags og ekið til Reykja víkur um kvöldið. Hin ferðin er hringferð um Árnessýslu. Ekið austur Mosfellsheiði um Þing- völl, austur með Þingvallavatni, niður með Sogsfossum, yfir Gríms nes að Geysi og gist þar. Á sunnu •daginn farið að Gullfossi, Brúar- Möð, niður Hreppa og Skeið. Upp lýsingar og farmiðar seldir á skrif stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og séu teknir fyrir kl. 6 n. k. rfimmtudag. Hjónaband. Annan þessa mánaðar voru gefin ■saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Valgerður Jónsdóttir Öldugötu 7 Hafnarfirði og Larry Lalaguma lögregluþjónn 1 ameríska hernum. Kveðjuhljómleikar Eggerts Stefánssonar siö'ngvara , verða 20. þ. m. Fara þeir fram í Tripólileikhúsinu og hefjast kl. 3,15 síðdegis. Má það teljast til .nýlundu nú orðið, að hljómleikar séu haldnir á venjulegum tíma. — Aðgöngumiðar að hljómleikunum eru seldir í bókabúðum Sigfúsar .Eymundsen, Lárusar Blöndal og .Helgafells. Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi næstu 3 vikur. Uppsögn kaupsamn- inga í Hainariirði. Clrsiéf aiisfierjarat- kvædagreBésiu Hiífar UNDANFARNA daga hefur staðið yfir allherjarat- kvæðagreiðsla í Verkamanna- félaginu Hlíf í Hafnarfirði um uppsögn kaupsamninga. Fóru leikar svo, að samþykkt var uppsögn samninganna með yfirgnæfandi meirihluta atkv. Allsher j aratkvæðagreiðslu Hlífar lauk í gærkveldi og voru atkvæði talin þegar að henni lokinni. í atkvæðagreiðslunni tóku þátt 283 meðlimir félags- ins. Af þeim sögðu 231 já, en 51 nei. Einn seðill var ógildur. Samkvæmt úrslitum þessar- ar atkvæðagreiðslu verður því samningum sagt upp í Hafnar- firði, en þeir renna út 10. sept. næstkomandi. með fánakveðju og stóðu heið- ursvörð, er hann gekk upp bryggjuna. Var forseta síðan fylgt í hús Jónasar Tóm?=" bóksala og gekk hann fram á svalir þess. Var þar framundan mikill mannfjöldi saman kom- inn, sem hyllti forseta ákaft. Er hann hafði ávarpað mann- fjöldann söng Sunnukórinn. Að þessu loknu ók forseti, ásamt bæjarstjórn og sýslunefndar- mönnunum til Birkihlíðar, skólasels Gagnfræðaskóla ísa- fjarðar í Tungudal. Þar voru veitingar fram 'bornár, ræður fluttar og ættjarðarljóð sungin. Hannibal Valdimarsson, vara- forseti bæjarstjórnar ávarpaði forseta fyrir hönd bæjarstjórn- ar, séra Jónmundur Halldórs- son fyrir hönd Norður-ísfirð- inga og Ólafur Ólafsson skóla- stjóri fyrir hönd Vestur-ísfirð inga, en Halldór Kristjánss'—> frá Kirkjubóli flutti forseta ljóð. fAð þessu loknu skoðaði forseti sumarbústaðahverfi ís- firðinga í Tunguskógi. Mikill mannfjöldi var saman kominn er forseti fór um borð en þar afhentu skipasmiðir í skipasmíðastöð Markúsar Bern harðssonar forseta að gjöf mál- verk af Rafnseyri, fæðingarstað Jóns ' Sigurðssonar, eftir Jón Hróbjartsson. PATREKSFJÖRÐUR Forseti sté á land á Patreks- firði kl. 8 á mánudagskvöld. Var kauptúnið allt fánum skreytt er Ægir lagðist að bryggjunni og mikill mann- fjöldi var þar saman kominn. Höfðu börn og skátar skipað sér í raðir beggja vegna á bryggj- unni, en hún var og fánum skrýdd. Sýslumaður Barðstrendinga, Jóhann Skaftason ávarpaði for- seta og bauð hann velkominn, en mannfjöldinn heilsaði for- seta með margföldu húrrahrópi. Lítil frænka forsetans gekk því næst fram og afhenti honum blómvönd. Gekk forseti því næst heim til sýslumanns og hafði þar skamma viðdvöl, en síðan hélt hann að nýju gisti- húsi, sem verið er að reisa í þorpinu og lagði hornstein þess. Er það fyrsti hornsteinninn, sem forseti íslends leggur. En áður en forseti framkvæmdi at- höfnina talaði sýslumaður nokk ur orð og las m. a. það, sem letrað hafði verið á skjal það, sem lagt var í hornsteininn, en þar var þess getið, að forseti íslands hefði gert það. Er for- seti hafði lagt hornsteininn tal- aði hann til fólksins, en sýslu- maður þakkaði honum. Voru síðan ýmsir forystumenn í sýslu og héraðsmálum kynntir for- seta, en síðan gisti forseti heim- ili sýslumanns enn um stund. Að því loknu fór hann um þorp ið og skoðaði byggingar og fyr- ir.tæki. Heimsótti hann þá og föðursystur sína, Júlíönu Jóns- dóttur, sem býr á Patreksfirði og er hún orðin 83 ára gömul. Dvaidi hann hjá henni Um stund, en fór svo til boðs er sýslunefndir beggja sýslnanna efndu til fyrir hann. Þarna sat föðursystir forseta honum til ■ hægri handar og var hann kypntur öllum boðsgestum. Varaoddviti Patreksfjarðar- hrepps, Friðþjófur Ó. Jóhanns- son bauð forseta velkominn, en auk hans og forseta, sem þakk- aði, töluðu séra Sigurður Hauk- dal prófastur í Barðastranda- prófastsdæmi og séra Einar Sturluson á Patreksfirði. Klúkkan 11.30 um kvöldið fór forseti um borð í skip sitt, en mannfjldi fylgdi honum á bryggju og árnaði honum allra . heilla. Að því loknu sigldi Ægir fram í samkomuhúsinu fram á nótt. Veður var dásamlega gott glaða sólskin og steikjandi hiti. STYKKISHÓLMUR Forseti kom til Stykkishólms kl. 14 í gær. Bauð sýslumaður hann velkominn með ræðu en forseti þakkaði. Kl. 16 ávarpaði sýslumaður forsetann fyrir utan sýsluskrif- stofuna að viðstöddu miklu fjöl menni, en síðan hélt forseti ræðu. Um kvöldið héldu hrepps nefnd Stykkishólmshrepps og sýslunefndin forseta kvöld- verðarveizlu í barnaskolanum. Eins og áður getur varð há- tíðahöldunum í Stykkishólmi ekki hagað eins og ætlað var, sökum óhagstæðs veðurs. Skemmliför templara Frh. af 2. síðu. Klukkan 5 var skemmtun í Alþýðuhúsinu með hljómleik- um, kórsöng og upplestri Brynjólfs Jóhannessonar. Um kvöldið, klukkan 8 var svo sameiginlegur þingstúkufundur haldinn, með templurum af Vestfjörðum og Suðurlandi. — t Þar talaði Helgi Helgason. Á- lyktanir í áfengismálunum voru þar gerðar. Klukkan 11.30 hófust dans- skemmtanir í Alþýðuhúsinu og í Uppsölum. Um morguninn klukkan 5 var lagt af stað í ágætu veðri og haldið til Þingeyrar. Þangað var komið klukkan 8.30, um morguninn (á mánudág). Var gengið um þorpið fylktu liði með Lúðrasveit í broddi fylk- ingar og staðnæmst við sam- komuhúsið og haldinn þar úti- fundur. Bauð Nathanael Móeses son gestina velkomna, en Ein- ar Björnsson flutti ræðu. Frá Þingeyri var haldið af stað klukkan 11 f. h.'áleiðis til Reykjavíkur og var blæja logn og glaða sólskin alla leið. T. d. var veðrið það gott, að dansað var mikið, þegar farin var Látraröst. Hér úti í flóanum, kl. 8.30 um kvöldið, söfnuðust þátttakendurnir í förinni og skipshöfnin saman frammi á skipinu og ávarpaði þingtempl- ar' skipstjóra og skipshöfn og þakkaði þeim fyrir ágæta að- búð og gleðiríkar samveru- stundir. Stórtemplar þakkaði fyrir hönd þátttakendanná ferðanefndinni fyrir undirbún- ing fararinnar og loks svaraði skipstjórinn, Ásgeir Sigurðsson, með hlýjum orðum þátttakend- unum og kvað sér hafa verið mikil ánægja að flytja þá — og óskaði að lokum góðtemplurun- um góðs gengis í störfum sín- um. Klukkan 9 um kvöldið hélt Brynjólfur Jóhannesson mikla skemmtun í reyksal skipsins með svipuðu sniði og áður — og var hann, að henni lokinni, á- kaft hylltur af áheyrendum. — Lúðrasveitin lék annað slagið inn flóann og lauk leik sínum með þjóðsöngnum um leið og lagst var að bryggju klukkan 10,30, en þar var fjöldi fólks saman kominn, til þess að taka á móti Vesturförunum. Þá vil ég ennfremur geta þess, að Sigurður Guðmunds- son ljósmyndari, sem var með í förinni, tók kvikmynd af öllu því markverðasta, sem í för þessari gerðist, bæði á sjó og landi. Að lokum vil ég biðja Al- þýðublaðið að flytja ferðafélög- unum minum, samherjunum vestra, skipstjóra og skips- höfn kærar þakkir fyrir ánægjulegar samverustundir í þessari ógleymanlegu för, og síðast en ekki sízt forstjóra Ríkisskips, Pálma Loftssyni. því án hans velvilja og aðstoðar hefði þessi ágætisför ekki verið farin.“ Oruslan m Frakkland Frh. af 3. síðu. sveitir Breta, Bandaríkjamanna og Kanadamanna haldið uppi harðri sókn og þokað Þjóðverj- um þar aftur á bak skref fyrir skref. Er Vire nú alveg á valdi bandamanna og Bretar búnir að ná austurbakka Ornéárinnar á sitt vald á stóru svæði sunnan við Caen. Enn norðar og austar, suður og suðaustur af Caen, hófu Kanadamenn í fyrrinótt hina grimmilegustu sókn, að undan- genginni hrikalegri loftárás 1000 Halifax- og Lancasterflug Harðar loftárásir ha 'a verið gerðar á landamæralhéruð Aust ur-.Prússlands og standa mörg þorp þar í björtu báli; en. unn- ið er að 'því af iÞjóðverjum nótt og dag, að víggirða landið gegn 'hinni yfirvofandi innrás Rússa. Inni í Varsjá berjast Pólverj- ar og Þjóðverjar .af vaxandi heipt, og segir í fregnum frá herstjórn Pólverja, að Iþeir 'hafi enn náð nýjum borgailhlutum Frúin á leynivopnin Frh. af 3. stðu. í London og á Suður-Engiandi, að þess gæti ekki orðið nema skammt að bíða, að Bretar bæð ust friðar! Þá höfðu sumir þeirra enn- fremur þá sögu að segja, að þýzka herstjórnin hefði í fórum sínum enn aimað leynivopn — ósýnilegar flugvélar, sem farið gætu árásarferðir alla leið til Ameríku og myndu þá og þegar hefja þær! véla á varnarlínu Þjóðverja. Var 6000 smálestum af sprengi efni varpað niður á stöðvar þeirra þar, en því næst brun- uðu skriðdrekahersveitir Kan- adamanna fram. Tókst þeim þegar í gær, að komast 4—5 km. inn í virkjabelti Þjóðverja á þessum slóðum, þótt við jarð sprengjur og ótal hættur væri að eiga á hverju strái. á sitt vald, og .beiti nú fyrir sig skriðdrekum, sem iþeir hafi tekið herfangi af Þjóðverjum. Suður í Galizíu og Karpata- fjöllum gengur sókn Rússa enn sem fyrr greiðlega. Hafa þeir tekið bæina Saimbor og Bori- slav suður við rætur Karpata- fjalla, en fyrir vestan Weichsel eiga þeir aðeins 50 km. ófarna til Krakow. AjjstisrvsgstöSvarnar; Misheppnuð fiiraun Þjóðverja v N al brfótasl í gep frá Leltlandi Sékn Hússa Siefur i bifii sföðvast við landa- mæri Austur-Prússlands. FREGNIR FRÁ MOSKVA í gærkveldi hermdu, að þýzki her- inn, sem innlokaður er í Lettlandi og Eistlandi, hefði fyrir tveimur dögum, byrjað áköf áhlaup um 90 km. vegarlengd suð- austur af Riga í því skyni, nð rjúfa herkvína og' brjótast í gegn til Austur-Prússlands. En hann hefði nú orðið frá að hverfa eftir gífurlegt mannfall og hergagnatjón og hefðu Rússar nú hafið sókn á þessurn slóðum og tekið Krustpils við Dvina, um það bil miðja vegu milli Dvinsk og Riga. Frá vígstöðvunum við landamæri Austur-Prússlands bárust litlar fréttir í gærkveldi. Hefir Rússum lítið miðað áfram þar um helgina. En af orustunni um Varsjá bárust þær fregnir síðast í gærkveldi, að Rússar væru mi í úthverfum borgarmnar að austan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.