Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1944, Blaðsíða 3
Míðvikudagtur '9. ágúst 1944’ ALÞYÐUBLAÐIO 3 Orusfatt tim Frakklðitd í aigleyvningi: erque. Calais NORMANDY lyPARIS Charfres Efampes FRANCE ennes' Orleans Le Mans iT ourt Nevers Bourges Moulins Poitiers Orusian um Frakkiand. v:" . "h'y-’f A ' ENGLAND -v Souíhamptcn " ‘S_Á LANÐ’S END EnjHs!) C'icnrz! '%/>t^arentan J Rouen CHANXEL t4'*" -V IS. ícJE 'gv ba^eux j7^ Coutances —' \ Etaples'CT 1 J j Abbeviíle ^rras .X ‘ / % Diecpe_ime ^ 5- ; Amiens^ ___ r_ ^ S.i ö.jy'N ». <í‘r:St.brieuc • r BRlTTANY~-~~ ... ;• Fecamp ^Che-bourg u % V. 'yA2h V : \/ \ :u.*- Lorient^^p.ya'1"®5 -\V££ _ ° \ Angers Quibercp N antes t. Nazaire or LaKochelle —fc Bandamenn hafa nú á valdi sínu allan Cherbourgskagann í Normandie austur fyrir Caen, og allan Bretagneskaga (Brittany) til vinstri á kortinu, að örfáum bæjum undanteknum, svo sem Brest, Lorient og St. Malo, sem enn er barizt um. Syðst og austast á Bretagneskaga eru Bandaríkjamenn komnir suður að Loireósum báðum megin við St. Nazaire. En frá Rennes, á miðjum skaganum, sækja þeir nú í austur til Parísar, hafa þegar tekið Laval við járnbrautina þangað og nálgast nú Le Mans. Allir þessir staðir sjást á kortinu. Hefnd Hitlers: /• áffa herforingjar hengdir í Þýzkaiandi í gær þar á méSaS einn marskáSkyr, von Witz- leben, og þrír hershiöfðÍBigjar. Þ. AÐ var tilkynnt í Berlínarútvarpinu í gær, að átta her- foringjar, sem játað hefðu á sig hlutdeild í samsærinu á móti Hitler, hefðu verið hengdir í gær, aðeins tveimur klukkustundum eftir að dauðadómur var kveðinn upp yfir þeim. Á meðal þeirra var einn marskálkur, von Witzleben, og þrír hershöfðingjar. Fimm háttsettir herforingjar voru enn sagðir bíða dóms fyr- ir þátttöku í samsærinu. Þréláiir bardagar enn um Florenz. SuSurhluti borgar- inRiar á valdg banda manna. ____ ^ l\RÐIR ( BARDAGAR eru enn háðir um Florenz. Hafa bandamenn náð suðurhluta borgarinnar, þeim, sém er sunn an við Arnofljót, á sitt vald, og náð fótfestu á norðurbakkan- um, en Þjóðverjar hafa tekið sér stöðu fyrir norðan horgina og halda uppi stöðugri stór- skotahríð á hana, þrátt fyrir hátíðlegar yfirlýsingar um að þeir myndu hlífa þessari sögu- frægu og minjaríku borg við eyðileggingu. Samtímis viðureign banda- manna og Þjóðverja um Fló- renz eru ítalskir andfasistar og fasistar sagðir berjast inni í borginni, aðallega í austur- hyerfum hennar fyrir norðan Arno. Pétain fluttur til Þýzkalands! FREGNIR frá Sviss í gær sögðu, að Þjóðverjar hefðu nú flutt Pétain marskálk, for- seta Vichystjórnarinnar, til Þýzkalands, ig væri hann hafð ur í haldi þar. Það fylgdi þessari tilkynn- ingu, að hershöfðingjarnir, sem teknir voru af lífi, hefðu allir játað, auk þátttöku sinnar í sam særinu, að hafa þegar 1943 haft með sér samtök gegn Hitler; von Witzleben var þó sagður hafa haldið því fram fyrir rétt- inum, að tilgangur samsærisins hefði ekki verið sá, að myrða Hitler heldur að knýja hann til að segja af sér. Sjálfur hefði hann, vonWitzIeben, því næst átt að taka við yfirstjórn hers- ins, en Beck marskálkur, sem sagður er hafa framið sjálfs- höfðingi, var sagður hafa átt að tryggja samsærismönnunum yfirráðin í höfuðborginni. Þá var sagt, að það hefði ver- ið upplýst fyrir réttinum, að von Stauffenberg, sem sagð- ur er hafa komið fyrir sprengj unni í bækistöð Hitlers, hefði tvisvar farið með hana þangað, en hætt við tilræðið' í fyrra sinn. Hefði hann, aðspurður hverju það hefði sætt, svarað, að hann hefði þá fengið vit- neskju um, að Himmler, yfir- morð, að verða kanslari hinnar ’ maður Gestapo, yrði ekki við- nýju stjórnar. Yfirmaður setu- staddur, og af þeirri ástæðu liðsins í Berlín, Heffner hers- • frestað tilxæðinu! Brynvagnasveilir þeirra sækja fram frá Rennes og Avranches á 80 iílómefra brelSu svæSi Nálgasl Alencen og Le Mans. Hér um bil allstr Bretagneskaglnn á valdi þeirra. ÞjóSverjar verjasf þar nú aSeins í Bresf, Lorienl og Sf. Malo. T EIFTURSÓKN B ANDARÍKJAHERSINS í FRAKK- LANDI hefir nú tekið nýja stefnu — bfeint í austur frá Bretagneskaga til Parísar. Sækja brynvagnasveitir Omar Bradjeys nú fram með geysihraða frá Rennes með fram járn- brautinni, sem liggur þaðan til Parísar, svo og nokkru norð- ar, frá Avranches, á alls 80 km. breiðu svæði, hafa þegar tekið járnbrautarbæinn Laval og brotizt yfir ána Mayenne og stefna til Le Mans og Alencon. Voru þær er síðast fréttist í gærkveldi, í 160 km. fjarlægð frá París. Samtímis 'hafa brynvagnasveitir Bradleys lagt undir sig hér um bil allan Bretagneskagann, sótt suður til Loireósa báðum megin við St. Nazaire og brotizt alla leið vestur til Brest, hinnar miklu flotahafnar á vesturströndinni. Er ekki getið um að Þjóðverjar verjist nú nema í þremur borgum á skaganum, í Brest, Lorient og í St. Malo, en barizt er nú í úthverfum allra þessara borga. í fyrradag voru Bandarikja- menn þegar búnir að taka 14 000 fanga í sókn sinni á Bret- agneskaga. MisheppnuS gagn- sókn. Vörn Þjóðvérja á Bretagne- skaga hefur alls staðar reynzt veik, nema í þeim þremur borg um, sem enn er barizt um. En því trylltari tilraun hafa þeir gert til þess, að stöðva hina nýju sókn Bandaríkjahersíns, til Parísar, sem ekki aðeins felur í sér þá hættu fyrir þá, að þeir missi höfuðborg Frakk lands úr höndum sínum, heldur og að sambandið 'Iii hers þeirra í Suður-Frakklandi og Norður-Frakklandi verði rofið og her þeirra, sem verst enn í Normandie, umkringdur. í fyrradag hófu þeir ægileg gagnáhlaup austan við Mortain í áttina til Avranches, þar sem" stytzt er til sjávar, í þeim aug- sýnilega tilgangi, að reyna að kljúfa innrásarherinn þar í tvennt, gera Bandaríkjaherinn, sem sækir til Parísar viðskila við þann her Bandaríkjamanna, Breta og Kanadamanna, sem berst í Normandie, og stöðva þannig sókn hins fyrrnefnda, Náðu þeir; í fyrstu atrennu Mortain aftur á sitt vald með skriðdrekaáhlaupi. En í gær urðu þeir að hopa þaðan aftur, eftir að Typhoonflugvélar bandamanna liöfðu rústað fyrir þeim 107 skriðdreka, og var fullyrt, í fregnum frá London, síðast í gærkvöldi, að gagnsókn artilraun Þjóðverja við Mor- tain væri þar með alveg úr sögunni. Sóknin í Normandie. Norður í Normandie hafa her Frh. á 7. síðu. | Omar Bradley, £ yfinmaður 1. 'hers Bandaríkj- anna, sem nú hefir tekið Bret- agneskagann með leiftursókn og sækir þaðan til Parísar. Trúa á lygar Göbbels m leynlvopnln. HöfuS'érar þýzkra strí^sfanga á Bretagneskagá. "C1 REGNIR frá London í gær sögðu, iað þýzkir fangar, sem teknir hefðu verið á Bret- agneskaga, væru margir hverj- ir sannfærðir um að Þjóðverj- ar myndu vinna stríðið með svifsprengjum sínum og öðrum leynivopnum, sem þeir ættu í fórum sínum, og að ekki þyrfti annað, en að þrauka enn um skeið til þess. Þeim hafði verið talin trú um það, að eyðileggingin af völdum svifsprengjanna væri svo mikil Prh. á 7. sáOu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.