Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarpfð 29.30 Erindi: Um Dante, Þórhallur Þorgils- aoaa.. 22.00 Symfoníutónleik- ar. S. síðan birtir í dag athyglisverða og fróðlega grein um ítalska • jafnaðarmannimi Matteotti, sfem fasistar Mussolinis myrtu árið 1924. > XXV. árgangttr. \ Föstudagur 11. ágúst 1944 177 tbl o Rúðugler Síöfum fengið eriskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt. JÁRN OG GLER H.f. Laugavegi 70. Sími 5362. Tilkynning frá Lofli. Ljósmyndastofan er nú opin aftur, og verður ljósmynd- að frá klukkan 10 til 12 fyrir hádegi og klukkan 1.30 til 4,30 eftir hádegi. — Afgreiðslan er opin eins og venjulega frá kl. 9—12 og 1—6. Loffur. Nýja Bíé. ----------------T------------------- Nokkra v é I v i r k j a vantar oss nu Ngar. Hamar hf. Skrifsfofum vorum verður lokað í dag vegna jarðarfarar. Viðtækjaverzlun ríkisins. Garðastræti 2. Framtíðaratvinna. Heildverzlun vantar pilt, 16 til 18 ára að aldri, nú þegar. Gæti orðið framtíðarat- vinna. Umsókn, ásamt upplýs- ingum og kaupkröfu sendist blaðinu fyrir hádegi á morg- un, merkt: ,,16—18.“ Sá, sem getur útvegað herbergi fyrir ungan Svía, getur fengið góðan, kanadiskan gítar. Tilboð sendist afgr. Alþýðublaðsins merkt: — „Ungur Svíi.“ Takið þessa bók með í sumarfríið. lltsðiuverð á amerískum vindlingúm má ekki vera hærra en hér segir: Lucky Strike, 20 stk. pakkinn Kr. 3.40 Old Gold, 20 stk. pakkinn Kr. 3.40 Raleigh, 20 stk. pakkinn Kr. 3.40 Camel, 20 stk. pakkinn Kr. 3.40 Pall Mall, 20 stk. pakkinn Kr. 4.00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. 19. þing Alþýðuflokksins verður haldið í Reykjavík í nóvem- ber 1944. Tími og fundarstaður verður nán- ara auglýst síðar. Stefán Jóhann Stefánsson, formaður. Jón Blöncial, ritari. Oss vantar I r é s m i ð i nú þegar. Akkorðsvinna og tímavinna. Byggingarfélagið Brú hf. Hverfisgötu 117. — Sími 3807. 11—13 ára vantar til 2.5 gæta foarns, þótt ekki vær nema nckkra tíma á degi hverjum. Góð kjör. — A. V. Á. Námskeið í frjálsum íþrótt- um hefst 15. ágúst á Há- skólatúninu. — Þátttakendur láti innrita sig í skrifstofu fé- lagsins í íþróttahúsinu við Lindargötu. — Skrifstofan verður opin daglega milli 5.30—6.30. Sími 3356 og verða gefnar þar allar nán- ari upplýsingar. Stjórn Ármanns. S B& IP^ÉTGERO „SÚÐIN“ vestur og norður til Þórs- hafnar um miðja næstu viku. Flutningi til Norður- landshafna veitt móttaka síðdegis í dag, árdegis á morgun (laugardag) og ár- degis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Odýrar skemmtibækur Hj artaásútgáf an hefir nú sent eftirtaldar bækur á markaðinn: Dularfulla morðið verð kr. 10,00 Skuggar fortíðarinnar verð kr. 13,00 Þegar klukkan sló tólf verð kr. 9,00 Þéssar þrjár skáldsögur eru mjög spennandi og skemmti- legar aflestrar og því tilvalinn tómstundal«stur. Bækur Hjartaásútgáfunnar eru beztu skemmtibæk- urnar. Eignizt þær allar. — Fást hjá bóksölum. t -.V Hjartaásúfgáfan. uíxuuuíjuuuuíauíauuuUuíauí^ Áskriffarsími Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.