Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 6
. ALÞYÐUBtA^P ______________________ Reykjavfkurniétið: KR: „Bezta knattspyrnufélag Rvíkur" Sigraði Val í úrslitaleik með I marki gegn 0. I Kosningaáróður í Ameríku. j , t ' ’ ■ * ... . Báðir aðalflokkar Bandaríkjanna, demókratar og repúblik- anar, hafa nú ákveðið forsetaefni sín við forsetakjörið, sem fram á að fara í haust, og kosningaáróðurinn er byrj- aður. Það er margt, sem þeim hugkvæmist til þess að veiða atkvæði; þannig hafa til dæmis repúblikanar þessar þrjár blómarósir á aðalkosningaskrifstofu sinni í Chicago, til þess að hvetja til að kjósa Dewey. Þær verða sjálfsagt ekki fé- legustu áróðursmennimir fyrir hann. Píslarvoffur frelsisins. Frfa. af 5. bSSkl .eins og leið llá eftir þjóðveg- inum út úr Iborginni. Mattdotti veitti árásarimönn- uim sínum viðn'ám og tókst meira. að segja að ibrjóta glugga bifreiðarinnar, en áriásarmenn hans 'báru hann þó briátt ofur- liði og stungu hann rýtingi, uns foann beið bana. Tuttugu ár eru nú liðin frá því að rödd þessa málsvara foins ítalska frelsis hljóðnaði hinzta sinni. , “ En frá því þann dag, sem Matteotti var myrtur, hefir bölvun hvílt yfir Mussolini og fasismanum. Fréttaritarar fengu alls eigi fyrir löngu upplýsingar um það, að ráðin um morðið á Matteotti hefðu verið lögð í skrifstofu Mussolinis að Palazzo Vimiale. Morðið var framkvæmt af glæpamanni ættuðum frá St. Louis, Amerigo Dumini að nafni. Lík Matteotti var falið í gryfju í héraðinu Roman Camp- agna. En gervöll ítalska þjóðin spurði: „Hvar er MatteottiT'1 Og rödd ítölsku þjóðarinnar varð svo þróttug, að Mussolini brá í brún. Hann reyndi að telja þjóð sinni trú um það, að hann væri ekkert við morðið riðinn. Hann lagði meira að segja svo fyrir, að nánustu samverka- menn hans og ráöunautar skyldu teknir höndum. Að nokkrum vikum liðnum, þegar hann hiigði, að þjóðin hefði spekjazt látið að nýju, lét hann hið . lemstraða lík Matteottis koma í leitimar;. ítalska þjóðin laut höfði í lotning. Matteotti var syrgður af sérhverju sönnu ítölsku hjarta. En hinir nánu samverka menn Mussolinis flýðu af landi brott og ákærðu hann fyrir að hafa lagt á ráðin um morðið, þegár þangað var komið. Það var að sjálfsögðu heilög skylda konungsins að mæla svo fyrir, að Mussolini skyldi tek- inn höndum. En konungurinn, sem hafði svikið Ítalíu og ítölsku þjóðina 28. dag október- mánaðar árið 1922, þegar hann fékk Mussolini voldin í hendur, sveik nú öðru sinni land sitt og þjóð með því að vernda Musso- lini og láta hann sitja áfram við völd. Og Mussolini neytti valda aðstöðu sinnar til þess að skipu leggja einræði sitt og harð- stjórn. * ORÐIÐ á Ciacomo Matte- otti lýsir vel ástandinu í ein ræðisríkjunum. Mussolini varð að skerða allt borgaralegt frelsi til þess að geta þaggað niður rödd ítölsku þjóðarinnar. Hann kom á kúgunarlögum. Hann stpfnaði sérstakan dómstól fas- ista. Iiann afnam málfrelsi. Hann leysti upp andstöðuflokk ana og verkalýðsfélögin. Hann bannaði blöð andstæðinga sinna. Hann lét varpa mótstöðu mönnum sínum í fangelsi og fangabúðir. Hann ofsótti og fjöl skyldur þeirra andstæðinga sinna, sem flúið höfðu af landi brott. Mussolini efndi til allra þess- ara ráðstafana vegna þess, að hann óttaðist ávallt Matteotti og hugsjónir hans. Hinn 10. maí ár hvert lögðu KNATTSPYRNUMÓTI REYKJAVÍKUR — hinu 20. i röðinni — er nýlega lokið. Því lauk með sigri KR. Tiveir síðustu leikir mótsins fór fram ó fimmudag og fóstu- dag í s. 1. vlku. A fimmtudagskvöldi kepptu Fram og Víkingur, lauk þeim imeð jafntefli 2:2, en úrslitaleik- urinn var iháður kivöldið eftir, milli K. iR. og Váls og sxgraði K. R. með 1:0. Léikurinn miMi Fram og Vík- ings var urn margt f jörugur, þó var veður Óhagstætt, bæði all- •mikill vindur, sem fór vaxandi er á leið og irigning. Fram kaus að leika með vindi í byrjun. En þriátt tfyrir það þó Víkingur ætti gegn vinda að .sækja, liðu ekki nema (fáeinar mínúttur þar til irtark var skorað hjá Fram, vair það gert með ágætri só'kn og snöggri, iBörður imiðfrh. skoraði Fleiri mörk voiru ekki skoruð í þessurn háfleik, þrátt fyrir lát- lausa sókn Fram tókst þeim al- drei að komast í örugga skot- aðstöðu við Víkingismarkið, en meginþungi sóknarinnar í þess um QuálfJeik var allur af þeirra hálfu. Lauk hálfleiknum með 1:0 fyrir Víking. Almennt var ivið því búist að Víkingur myndi bera glæsilegan sigur úr býtum í leik þessum, með Iþví að í seinni hálfleik fékk (hann vaxandi vind að samherja. En fiíðari hálfleikurinn var miklu ibetur leikimn, einkum af hálfu Fram, og er fáar mínútur voru af leik, tókst Fram að hef ja ágæta sókn, er lauk með harðri hríð að Víkingsmarkinu. í þess- ari lotu varð einn framh. Fram tfyrir aíllhastarlegri bakhrind- ingu, þar sem hann stóð í ágætri skotaðstöðu við moiark Víkings, og iféll harm við, á slíkum augna- Iblikuim reynir mjög á drengskap leikmanna. Vegna bakhrinding- ar þessarar var Víking dæmd vítaspyrma, sem er hin þyngsta retfsing á/ knattspyrnuVelli, með vítaspyrnunni jöfnuðu Framm- arar imetin, og stóð nú leikurinn 11:1. Þes'si atburður leiddi til auk ins fjörs í leiknum, hertu Vík- ingar sóknina, en allt kom fyrir ekki, vörn Fram hratt áhlaupum þeira jafnt og þétt, og er um 20 mín. voru af leik, sikoruðu Frammarar en eitt mark, með skyndisókn sem virtist koma Víking mjög á óvart, en á :síð- ustu mínútunum tókst framJh. Víkings samt að kivitta og lauk leiknum því með jatfhtefli 2:2. Dómari var Guðmundur Sigurðs son. Úrslitaleikur mótsins lór svo tfram kiveldið 'etftir, s. I. föstu dagkvöld og voru það KR og Válux sem þar áttust við, en þau félög hatfa löngum eldað grátt silifur saanan um úrslit móta hér í foæ. Það var þegar sýnt í upphatfi leiiks að K.R.-ingar voru lákveðn ir í að liggja ekki á liði sínu og draga hlvergi atf sér, var leikur þeirra allur miklu fjörugri og ákveðnari en Vals. SÞeir voru jafnan óþekktir menn blóm á staðinn þar sem ráðizt var á Matteotti. Hinn 10. maí ár hvert komu jafnan frjálsir ítalir víðs vegar um, heim saman til þess að hefja fána Matteottis á loft. En jafnframt varð hinn 10. maí sá dagur, er Mussolini efndi til nýrrá hermdarverka. Það var að kvöldi hins 10. mai áriö 1937, er Carlo og Nello Rosselli, sem voru bræður og andfasistar, voru ntyrtir að ráði Mussolinis einhvers staðar á Frakklandi. snaraxi í sniúningum, fljótari að knettinum og úthaldsbetri en mótherjarnir. Þeix höfu allt að vinna en engu að tapa. Þeix sýndu og oft ágætan samleik Valsmenn voxu óvenju rólegix, eins og þeix xeiknuðu með því að sigxa af gömlum vana, án séxlegrar fyrirhafnar, en slíkt er ekki vænlegt til sigurs. Það gerði sýnilega gæfumuninn að KR-ingar komu til leiks fullir eldmóðs og vel æfðir, en foinir treystu, æfingarlitlir, fornri tfrægð og sigurigitftu undangeng- inna ára. Atf Vals ihálfu var fyrri foáltf- leikurinn betur leikinn og áttu þeir nokkur góð tækifæri á imaxk KR, sem þó nýttust ekki, í þessum 'hálfleik skorar KR sig- urmark sitt, var það gert upp úr hornspyrnu, af miðh. Herði. í síðari hálfleiknum voru það KR-ingar, sem frum'kvæðið foöfðu og kom þá greinilega í Ijós hvoru megin úthald og æf- ing var meiri. KR-liðinu hafði bætzt Birgir miðfrv. og er það liðinu sem heiild mikill og góður styrkur, en það var enganveginn nær- vera hans eing'öngu setm olli ó- sigri Vals, heldur samtakaleysi liðsins í (heild sem meðal ann- ars statfar af ónógum ætfin'gum. Fyrir utan markskotaleysi sem bagar framlímu Vals, voru innherjarnir, þótt góðir séu, sem einstaklingar, Qwergi nærri ná- kvænair í sinu starfi, spyxnur þeixra til útherjanna oft bæði fumkendar og ónákvæmar. Þeir tfylgdust hvergi nærri nægilega með sókn og vörn, gáfu framv. KR allt of mikið svigrúm. Jó- hann Eyjölfsson gat ekki leikið með vegma meiðsla en sá sem kom í hans stað fy/llti hvergi nærri skarð Jóhanns. Geir útv. Vals gekk iúx axlar- lið í byrjun síðari hálfleiks, en lék samtf með áfram er kip.pt hafði verið í liðinn aftur, en auðvitað íháði þetta óhapp hon- um imjög það sem eftir var leiks ins. Vörn Vals stóð rösklega gegn áhllaupum hinna xösku KR-ihga og dró hvergi af sér. Eins og þegar hetfir verið fram tekið var lið KR einart og 'iákveðið í því að £etfa ekki hlut sinn ,fyrr en í fulla hnefana. Framherjarnir lóku oft ágæt- lega samain .Hörður er snöggur og sprettharður miðfnh. innherj- arnir ,einkum þó Jón Jónasson voru nákvæmir í samleik sín- um við úíherjana, sem og tókst vel upp. Framv. léku vel, eink- um þó Ófli B. sem vann eins og víkingur bæði í sókn og vörn, enda fékk ihann eftixlitslaust af Vals hálfu að fara allra sinna ferða. Bakverðirnir eru klaufar í staðsetningu og spyrna langt, tfast og ónákvæmt þegar svo ber undir, þeix eru veikustu hlekk- irnir í liði KR eins og sakir standa, það kom að vísu ekki að sök í þetta sinn iþví sókn Vatfs var aldrei beihlínis foætituleg. Og það var hinn 10. maí ár- ið 1940, sem Mussolini þröngv- aði Ítalíu í stríðið með því að reka rýting í bak Frakklandi. Það er því vel farið, að ein- mitt hinn 10. maí hefir orðið sá dagur, er hinn fyrsti refsidóm- ur var kveðinn Mussolini og fasismanum. Það var sem sé hinn 10. maí árið 1943, sem ey- virkið Pantelleria féll í hendur bandamanna, en þar með var innrásin á Sikiley og síðar ítalíu tryggð og örlög Musso- linis og einræðis hans ráðin. 4 Föstudagar .11. ágúst 1944 Sfjornskipun Banda- ríkjanna. Frh. á 4. síðu. gress, eins og það heitir, er i tveim deildum. í öldungadeild- inni (Senate) eiga sæti 97 með- limir, tveir senatorar frá hverju hinna 48 ríkja, og svo varafor- seti Bandaríkjanna, sem er for- seti deildarinnar, en greiðir að eins atkvæði, ef jafnt stendur á tölu atkvæða. f fulltrúadeild- inni (House of Representatives) eru 465 þingmenn, og er þeim dreift á ríkin eftir fólksfjölda. Hinar ýmsu nefndir þingsns, sem eru fjölmargar, hafa mikið vald og geta venjulega svæft hvaða frumvarp, sem þær vilja. Eru það örlög margra frum- varpa,enda kemst aðeins lítill hluti alls þess, sem fram er lagt, gegnum völundarhús þings ins. * * #’ Það er álit margra sérfræð- inga, að versti gallinn á stjórn- arkerfi Ameríku sé það, hversu sundurskilið þing og forseti eru. Hefir margt verið lagt til, sem til bóta mætti verða, en-' ekkert ,náð fram að ganga. Þótt kerfið hafi sína galla (eins og öll önnur kerfi) hef ég litla trú á að nokkur breyting verði gerð á því næsta mannsaldur- inn. Til þess er það orðið of rótgróið. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. Svona sþgur og þessu likar — ganga um landið. Og auðvitað spyr almenningur hvað satt sé í þessu og hverju logið. Og þjóðin hefir fullan rétt til að spyrja svo.. Hún hefir fullan rétt til að fá skjölin á borðið. Sú krafa yerður trauðla bæld niður hér eftir. Víki forráðamenn þjóðarinnar sér undan að verða við þessum kröfum, eru þeir vitandi vits að vega að lýðræðinu. Lýðræðið verð ur þvL aðeins tryggt að fullur trún' aur sé milli yfirboðara og undir- manna, og allir verði að svara fyr ir sínar gjörðir, hver sem staða þeirra er í þjóðfélaginu.“ Þetta er vitanlega alveg rétt. Hér á ekki að viðhafa neina leynd. Eftir allt skrafið' um nauðsyn á myndun innanþings stjórnar er ekki nema sjálf- sagt að skýra almenningi frá því, hvers vegna ekki er unnt að koma slíkri stjórn á lagg- ixnar. • Sigurður markvörður stóð sig vel, enda voxu þau skot sem hann fékk á markið úr löngu tfæri og því mjög Iþægilegt að fylgjast með þeim. Etftir ledk sínum átti KR skil- ið að vinnia þennan úrslitaleik, og |þar með titilinn „Bezta knarttspyrnutfélag Reykjavíkur árið 1944. Dómari var Guðjón Einarsson Valur Iþarif að athuga sinn igang fyrir Walterskeppina í haust, samstilla kraftana, ætfa vel og minnast (hvernig tfór um iþað mót í fyrra. Var það ekki KR, sem |þá sigraði með 4:0 Að leik loknum afhenti Er- lendur Ó. Pétursson foxmáður KH grip þann sem keppt var um, en iþað var Reykjavíkur- foornið, með ræðu. Hann virtist vera mjög ánægður með úrslrf- in og þakkaði félögum þeim sem þiátt tóku í mótinu fyrir þátt- tökuna. KR hlaut 4 sti'g í mótinu, Valur og Víkingur jafnir að stigum, sín 3 hvor en Fram hlaut/2 srtig, jafntefli við Val og Víking. Víkingur skoraði flest mörk, 6:4, KiR 3:3, Valnr 2:2 og Fram 2:4. ■ • Ebé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.