Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 8
g ALÞÝP.UBI-AÆMQ Föstudagxir 11. ágúst 1944 pTIARNARSlð Piftapfl (The Strawberry Blonde) Amerískur sjónleikur frá aldamótaárunum. James Cagney Olivia de Haviliand Bita Haywortk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGUM nýliða hafði tekizt að gahba herlækninn til þess að gefa sér heimferðarleyfi, með því að telja honum trú um að hann væri svo sjónlítill og nær- sýnn, að hann sæi ekki skýrt nema fáeina þumlunga frá sér. Þá um kvöldið var nýliðinn setztur í makindum í aftasta bekk í hinu geysistóra kvik- myndahúsi þar í borginni, er hann varð þess vár að herlækn- irinn sat við hliðina á honum og virti hann allkuldalega fyrir sér sér. Nýliðinn sá, að nú voru góð ráð dýr og braut ákaflega um það heilann í skyndi, hvern ig hann ætti að sleppa úr þess- ari klípu. Allt í einu lýtur hann að sessunaut sínum og spyr mjög kurteislega: „Afsakið, herra minn, að ég trufla yður. En þér gætuð víst ekki sagt mér, hvort þetta er rétti strætisvagninn út í spí- talahverfið?“ * n m HATUR veikur illdeilur, en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti. Sálómon. * * * ÞAR, sem engin stjórn er, þar fellur þjóðin, en þar, sem margir ráðgjafar eru, fer allt vel. Salómon. m m m HYGGINN er sá, er á sumri safnar, en skammarlega fer þeim, er um kornsláttinn sefur. Sálomon. sagði Carrie na'unamædd. Yfir- lýsingar Hurstwood gáfu henni hugrekki til þess að segja þetta. ,,Jú, — jú auðvitað — auð- vitað — hvernig dettur iþér það í hug?“ •Hann hætti skyndilega að spegla sig og gekk yfir til henn ar, I fyrsta skipti fannst Carrie nú að hún yrði að hörfa undan honum. ,,'Þú hefir sagt þetta í svo lang an tíma,“ sagði hún og lyfti hinu fagra hötfði sínu upp tiil hans. „Jæja, og ég meina Iþað líka, en það þarf peninga tii þess að geta’ liifað eins og ég vil. Þegar ég fæ þessa launahækkun er ég' kooninn vel á veg. Berðu engar áhyggjur út af því, stúlka litla.“ Hann klappaði henni hug- hreystandi á öxlina, en Carrie fann nú, hversu 'veikar vonir hennar höfðu verið. Hún sá greinilega, að þéssi léttlynda sál hafði engar breytingar í hyggju gagnvart henni. Hann lét það haldast i þessu horfi, því að hann kaus heldur þetta frjálsa líf, sem hann lifði núna, ,en nokkrar lagalegar hömlur. Aftur á móti virtist Hurst- wood sterkur og einlægur. Hann kom aldrei með einar vífilengj ur. Hann hafði samúð með henni og sýndi henni gildi hennar sjálfrar. Hann hafði þörf fyrir fyrir hana, en Drouet stóð al- veg á sama. „Æ, nei,“ sagði hún angur- vær, og í rödd hemnar blandað- ist saman sigurhrós og hjálpar- leysi hennar. „Þú gerir það aldrei.“ „Þú skalt nú sjá 'hvað setur,“ sagði hann að síðustu. Ég ætila nú samt að kvænast ‘þér.“ Carrie horfði á hann og fann, að hún hafði á réttu að standa. Hún leitaði að einhverju, sem gæti róað samvizku hennar, og nú fann hún það. Það var þetta létta og yfirlætislega kæruleysi hans gagnvart öllum kröfum hennar til hans. Hann hafði statt og stöðugt lofað að kvænast henni, og á þennán hátt efndi hann lotfbrð sitt. ,,Heyrðu,“ sagði hann, þegar Ihann hélt, að hann væri búinn að ganga vel frá hjúskaparmál- inu. „Ég sá Hurstwood í dag, og hann vill fá okikur í leikhúsið með sér.“ Carrie hrökk við, en áttaði sig svo fljótt, að hann tók ekki eftir neinu. „Hvenær,“ spurði hún með uppgerðar kæruleysi. „A miðvikudaginn. Eigum við ekki að fara?“ „Þú ræður því,“ svaraði hún stilMlega, að það var næstum grunsamlegt. Drouet tók eftir 'því, en hann hélt, að það staf- aðd af samtali þeirra um gift- inguna. „Hann sagðist hafa komið hér einu sinni.“ „Já,“ sagði Carrie. „Hann kom hingað á sunnudaginn.“ ,,Nú,“ sagði Drouet. Mér skild ist á honum, að bann hefði kom ið fyrir meira en viku.“ „Það gerði (hann líka,“ svar- aði Carrie, 'sem hafði enga hug- rnynd um það, sem kynni að hafa farið á milli beggja elsk- huga hennar. Hún var alveg í öngum sínum og dauðhrædd um að hún kæmi upp 'um eitt- hvað með tali sínu. „Nú, kom hann þá tvisvar?“ sagði Drouet og fyrsti vottur- inn um tortryggni kom fram í svip hans. . „Já,“ sagði Carrie sakleysis- lega, iog fann nú, að Hurstwood halfði líklega aðeins minnzt á eina heimsókn. Drouet hélt, að hann hlyti að hafa misskilið vin sinn. Annars fannst honum það ekki sérlega mikilvægt. „Hvað gat /hann sagt í frétt- um?“ spurði hann dálítið for- vitnislega. „Hann sagðist koma af því að hann íhéldi, að ég væri ef til vill einmana. iHann sagði, að það væri svo langt síðan þú hefð / ir komið og hann vildi gjarnar vita, hvar þú værir niður kom- inn.“ „iGeorge er ágætis náungi,“ sagði Drouet, sem var dálítið hreykinn yfir láhuga Hurstwood á honum. „Komdu nú og við skulum Æá okkur að borða.“ Þegar Hurtswood sá, að Ðrlou,et var konA'.rjn, ísíkdifaðii hann Carrie strax 'eftirfarandi biéf: „Astin mín, ég sagði honum, | að ég befði heimsótt þig meðan hann var í burtu. Ég sagði ekki hvað iofft, en hann hélt víst, að það hefði aðeins verið einu sinni. Segðu mér, hvað Iþú heffir sagt við hann. Sendu mér svar með hraðboða, þegar þú hefir feng- ið íþetta bréf, og elskan mín, ég verð að hitta þig. iSegðu mér, hvort þú getur hitt mig á hom- inu á Joeksion iStreet og Throop Street á imiðvikudaginn klukk- an tvö. Ég iþarff að tala við þig áður en við förum í ;leikhúsið.“ Carrie fékk þetta bréf á þriðjudagsanloirguninn þegar hún bom inn á pósthúsið í West ‘Side og spurði eftir því. Hún svaraði þegar í stað: „Ég sagði, að þú hefðir kom- NYJA Bið Lislamanna líf. („Hello, Frisco, Hello). Skemmtileg musikmynd eðlilegum iiturn. Aðalhlutverk: Alice Faye John Payne. Sýnd kl. 7 og 9 Hver var söku- dólgurinn? Spennandi leynilögreglu- mynd með Lloyd Nolan og Marjorie Weaver. Sýnd klukkan 5. ið tvisvar,“ s’krifaði hún. „Hon- um virtist vera alveg sama. Ég ætla að reyna að hitta þig í Throop iStreet, ef ekkert kemur fyrir. Mér finnst ég alltaff verða verri' og verri. Ég veit, að það er ekki rétt að haga sér ©ins og ég gerif iÞegar þau hittust eins og um- talað var, róaði Hurstwood hana að þeesu llleyti. „Vertu aliveg róleg, 'ástin mín,“ sagði hann. „Strax og hann er atftur farinn í ferðalag, ■ GAMLA BÍO ■ Orlof flugmannsins („The Sky is the limit“) Fred Astair JoaH Leslie Freddie Slack og hljómsveit. Sýnd kl. 7 og 9. „Dr. Broadway" MacDonald Carey, Jean Philipps. Sýnd kl. 5. Bannað hörnum innan 12 ára. geturn við koanið þessu í lag. Við verðum að koma því þannig fyrir, að þú þurfir engum ó- sannindum að bregða fyrir þig.“ Carrie hélt, að hann ætlaði tafarlaust að giftast henni, enda þótt hann hetfði ekki sagt það beinlínis, og hún varð glaðari í bragði. Hún ætlaði að reyna að haga sér skynsamlega, þang- að til Drouet ffaari aftur. „'Þú onátt ekki láta hera á því, að þú sért neitt ihrifnari af mér en iþú varst áður,“ sagði Hurst- 7/ma S) BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN höffuð hans lá mun dýpra milli herðanna en áður hafði ver- ið, og hin litlausu augu hans störðu fram fyrir sig, hvöss og nærsýn. Þegar hann sat þarna í slopp sínum, líktist hann helzt veru af öðrum heimi, svo mjög var hann fölur og tek- inn. Ruggaard aðstoðarprestur 'hafði þegar gert sér glögga grein fyrir 'því, hvert var erindi hans hingað í só'knina og til hvers var ætlazt af 'honum. Hann sá það, að hér bauðst hon- um tilvalið tækifæri til þess að verða hinum merku yfir- boðurum sínum að liði jafnframt því, sem hann myndi vinna mikið og þarft verk 1 þágu kirkjunnar og kristindómsins, ef hann reyndist fær um að rækja erindi sitt eins og vonir stóðu til. Hann var þó nægilega greindur til þess að sjá fram á það, að bezt myndi fara á því, að hann færi að öllu með hægð í fyrstu, enda var hér um syndum spilltan lýð að ræða. Hann kom því fram í fyrstu eins og væri hann iítil- látur og hógvær aðstoðarmaður og vinur séra Múllers eink- um þó við þá menn í sókninni, sem ihann taldi, að mættu sín einhvers. En 'þess varð 'þó skammt að bíða, að hann tæki að vinna að því að framkvæma erindi það, sem honum hafði verið á 'hendur falið, enda 'þótt hann gerði það af hinni mestu varfærni fyrst í stað. • ' NATURALMENTE/ YOU GET EXCITED 50 FA5T X 'AVE NO T(ME TO «g* EXPLAIN... Tfg® THEY'RE. THEY’RE, PlANESf VYHAT'N BEkLIN AKE WE WAITIN ---r FOK ?/ r~.-r< VOU MEAN THE SERMANS j OH, 51 / ABANDONEPTHE FIELP...TTHEY ’AVE AND LEFT PLANES !? /LEFT MANY. MYN DA- SAGA ÖPJN: „Áttu við það að Þjóð- GIACOMO: „ Já, já — þeir verjarnir bafi yfirgefið flug- skildi margar efir.“ vöffinn og skilið tflugvólamar eftir!?“ ÖÍRiN: „ Bftir hverjum fjáranum erum við að ibíða! — Þær eru þá . . .!“ GIACOMO: „Vitanlega! Þið lát- dð sivo óðislega — að ég fæ engan táima til þess að gefa neinar skýiringar. , ? ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.