Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1944, Blaðsíða 3
FRANC Brest \-Qjf Mans Rennes Lorient ^,st. m Nazaire ours Nante j Poiíier Rochefort, Limöges ordeaux Bayotine' Santander Toulouso; Bilbao! SPAIN' ofiístudagur 11. ágúst 1944 Sdknln I Frakktandi: Hvað skyldu þeir vera að brugga! Myndin sýnir Mac Arthur, yfirhershöfðingja Roosevelts í stríð- inu gegn Japönum, og Nimitz, yfirmann Kyrrahafsflotans amer- íska með Kyrrahafskortið fyrir framan sig. Roosevelt á mikilvægri herforingja- ráðsíefnu í Pearl Harbor á Hawai. • i — i Sóknin gegn Japönum heldur áfram þar til þesr gefasf upp skilyrðislausf, segir hann. ----—-♦*------- í-j AÐ var tilkynnt í Washington í gær, að Roosevélt hefði ^ 'þrjá undanfama daga verið á ráðstefnu í Pearl Har- bor á Hawai með herforingjum sínum og flotaforingjum á Kyrrahafi. Meðal þeirra, sem þátt tókú í ráðstefnunni, eru nefndir Mac- Arthur yfirmaður Bandaríkjahersins í Kyrrahafsstyrjöldinni, flotaforingjamir Nimitz og Halsey, og Leahy flotaforingi, yfirmaður herforingjaráðs Roosevelts. i inn í Nanfes og Angers. fai Brest og Lorient og iiorður í Mérmandie. O KRIÐDREKASVEITIR BANDARÍKJAHERSINS voru Ls síðdegis í gær komnar suður að Loirfefljóti í Frakk- landi á breiðu svæði milli borganna Nantes, sem stendur um 45 km. frá Loireósum, og Angers, sem er um 50 km. lengra inni í landi. Seint í gærkveldi var sagt í fregnum frá London, að Bandaríkjaherinn væri kominn inn í báðar bessar borgir, Frá sókn þeirra brynvagnasveita Bandaríkjamanna, sem tóku Le Mans á leiðinni til Parisar í fyrradag, bárust engar fréttir í gær,1 en talið var víst, að þær héldu sókninni þaðan áfram í austurátt af fullum krafti, þó að ekkert væri látið uppi um hana i ’bili. SFrækilegl afrek norskr ar flugsveitar. Skaut EiiSur þrjár þýzkar flugvélar, missti sjálf enga. FREGN frá London í gær til norska blaðafulltrúans í Reykjavík segir, að sam- kvæmt opinberri tilkynningu hafi hin fræga, norska orustu- flugvélasveit, sem starfar í sambandi við Royal Air For- ce, skotið niður þrjár þýzkai orustuflugvélar í lok vikunn- ar, sem leið, án þess að missa nokkra flugvél sjálf. Þar með ©r þessi flugsveit Norðmanna búin að skjpta niður samtals 94 þýzkra flugvélar. Hin opinbera tilkynning' seg- ir þannig frá viðureigninni við hinar þýzku flugvélar: Norsku fkigvélarnar voru í fylgd með brezkum Lancasterflugvélum, sem ætluðu að gera árás á um- hverfi Parísar, en lentu í þykk- um skýjabakka á leiðinni. For- fngi nonsku flúgsveitarinnar segir: Ég var hér um bil búinn að ráða það við mig að snúa við, en hugsaði, að réttara væri að sjá, hverju fram yndi. Sum ir okkar böfðu ekki séð þýzkar orustuflugvélar síðan í lok fyrra mánaðar, og okkur lang- aði til að komast í kast við þær. Og þá skipti það ekki nokkrum togum, að við lcom- um auga á 40—50 þýzkar flug- vélar, ,sem voru í skjóli skýja- bakkahs í þann veginn að ráðast á sprengjuflugvélar Breta. Vit anlega lögðum við þegar til orustu og tókst að koma Þjóð verjunum alveg á óvart; og þó að þýzku fiugvélarnar væru fer fallt fleiri en okkar tókst okkur að skjóta þrjár þeirra niður. Allar norsku flugvélarnar komu :úr orustunni heilar á húfi. Þrálálir bardagar við laadamæri Austur- Prússlands. 'Sékn Hússa til Riga miðar veS áfram. Oagnáhlaup Þjóðverja halda áfram við landa- Anæri Austur-I*rdsslands að aústan, samkvæmt fregnum frá London í gærkveldi, en þeim hefur verið hrundið af Rússum Norður í Lettlandi hefur Rússum miðað vel áfram niður með Dvinafljóíi og þteir tekið Jakohsstadt, sem er um það bi miðja vegu milli Krustpils og Riga. Sókn Rússa í Póllandi, milli Siedlce og Bialystok heldur á- fram, en við Varsjá virðist í foili vera kyrrstaða. Og frá Pól verjum, sem berjast inni í borginni berast þær fréttir, að ]>eir hafi sums staðar orðið að liörfa úr borgarhlutum, sem þeir voru búnir að taka;; þó hafa þeir enn ráðhús borgar- innar á valdi sínu. Talið er að ráðstefna þess hafi tekið hinar mikilvægustu ákvarðanir um hernaðinn gegn Japan og er það meðal annars látið opinberlega uppi, að áætl- anir hafi verið gerðar um það hvernig ná skuli Filippeyjum aftur úr höndum Japana. Roosevelt sagði við blaða- menn á eftir ráðstefnunni, * að ekki myndi verða staðar num- ið í sókninni gegn Japönum fyrr en þeir hefðu gefizt upp skilyrðislaust. Ný amerísk loftárás á Japan í gær. Ráöist á Nagasaki /A.TÓR amerísk flugvirki af nýjustu gerð gerðu mikla loftárás á iðnaðarhorgina Na- gasaki í Japan í gær. Fóru þau, til árásarinnar frá flugvölliun í Kína. Er þetta önnur loftárás Bandaríkjamanna á Japan á ' þessu sumrí; sú fyrri var gerð á stáliðnaðarborgina Yawata. Kveðja irá norsku heimavígsWSvunum til danska frelsis- ráðsins. C5 REGN frá London til norska blaðafulltrúans í Reykjavík hermir, að Trygve Lie utanríkismálaráðherra norsku stjórnarinnar hafi í bréfi til Christmas Möllers, for rnann danska frelsisráðsins, til kynnt honum, að yfirstjórnin á heimavígstöðvunum í Noregi hefði beðið norsku stjórnina að færa danska frelsisráðinu svo- fellda kveðju: „Yfirstjórnin á norsku heima vígstöðvunum sendir danska frelsisráðinu- hlýjar hamingju- óskir í tilefni af þeim sigri, sem danska þjóðin hefir unnið í bar áttunni við hinn sameiginlega ó vin. Ein® og danska þjóðin bíð- um vér, í hinum hertekna Nor- egi, þess dags með óþreyju, en Frh. á 7. síðu Nantes er langstærsta horg- in, sem innrásarher banda- V manna hefur hrotizt inn í hingað til; hún hafði um 200- 000 íbúa fyrir stríðið. Hún er líka hernaðarlega mjög mikil- væg, hergagnaiðnaður þar mik Íll og jámbrautir í allar áttir: til St. Nazaire niðri við ósa Loire, suður alla Atlantshafs- strönd Frakklands, upp með Loire til Angers, Tours og Or- leans, norðaustur til Parísar, um Le Mans, og norður til Rennes. Vestur á Bretagneskaga er harizt enn um Brest og Lori- ent, en báðar borgirnar er nú algérlega umkringdar með því, að Bandaríkjamenn eru komn- ir til sjávar háðum megin við þær. Sama er að segja um St. Nazaire; en þessar þrjár horgir hafa verið þýðingar- mestu kafhátabækistöðvar Þjóðverja við Atlantshaf. f St. Malo hafa Bandaríkja- menn tekið 3000 Þjóðverja til fanga. Er sagt, að þýzku her- Prh. á 7. síðu. Atlantshatsslrönd Frakfclands. Efst a myndinni sést Bretagneskaginn meö St. Malo, sem Banda- , t ríkjamenn toku í fyrradag, og Brest og Lorient, sem enn er bar- izt.um. Ofarlega til hægri sést Loirefljót, sem Bandaríkjamenn > eru komnir suður að á á breiðu svæði mil'li Angers og Nantes, seim þeir burtust inní í gær, og kafbátahöfnina 'St. Nazaire, sem þeir eru á næstu grösum við. Efst til Íiægri sést Le Mans, sem Bandaríkjamenn tóku í fyrradag, en þar eru þeir komnir lengst í sókninni inn í land, til Parísar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.