Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 1
- OtvarpiS 20.45 Leikrit: „Hvar er Burke liðsforingi?“ eftir Etty Shiber (Ævar Kvaran o. «.). 5. síðan Elytur í dag grein, sem lýsir viðhorfi fólksins í Júgóslavíu til þýzka inn- rásarhersins annars veg- ar og júgóslafnesku her- sveitanna hins vegar, en þar í landi er um almennt wðnám gegn Þjóðverj- um að ræða. XXV. árgang”r. Laugardagnr 12. ágúst 1944 178 tbl. © I. K. Dansleikur í AlþýÖuhúsinu í kvöld klukkan 10. Aðeins gömlu dansarnir. AðgöngumiSar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Óskars Cortez Kominn hebn. * Bjarni Snæbjörnsson, læknir. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 3355. i 1 k y n n i n g u m k a r 1 ö f 1 1 u v e r ð . Verðlagsnefnd garðávaxta hefur tilkynnt ráðuneytinu, að hún hafi ákveðið að heildsöluverð á kartöflum skuli frá og með 11. þessa mánaðar vera kr. 190.00 hver 100 kgr. og smásöluverð frá sama tíma kr. 2.35 hvert kgr. og gildir hvort tveggja fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveðið. Ráðuneytið hefur í tilefni þessa ákveðið samkvæmt heimild í lögum nr. 42/1943 um dýrtíðarráðstafanir, að smásöluverð á kartöflum skuli ekki vera hærra fyrst um sinn en kr. 2.00 hvert kgr. og heildsöluverð kr. 160.00 hver 100 kgr. Jafnframt hefur ráðuneytið falið Grænmetisverzlun ríkisins, að kaupa eftir því sem ástæður leyfa, eða semja við aðxa um að kaupa þær kartöflur, sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. Grænmetisverzlunin getur sett nánari ákvæði um vörugæði og móttöku og annað er viðkemur kaupunum á karíöflum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 10. ágúst 1944. - ioíaSa blikkbrúsa ~ kaupir Venlim 0. Ellingsen fi.f. T ú n óskast á leigu, helzt í Fossvogi. — Afgreiðslan vísar á. Varðskipið Þór Annast Akranessferðir Víðis í nokkra daga. Þór liggur við endann á Grófarbryggju. KjötbúS til sölu. — Á bezta verzlun- arhorni í Austurbænum, er til sölu, kjötbúð í húsi, sem er í byggingu. Semja ber við Magnús Einarsson. Sími 2085. VerÖ fjarverandi næstu 4 vikur. Á meðan gegna þeir læknarnir Úlfar Þórðarson og Gísli Pálsson læknisstörfum mínum. Jónas Sveinsson. í fjarveru minnf í nokkra daga gegnir hr. læknir Gunnar Cortes störf- um mínum. Hannes Guðmundsson. Stúlkur! — Piltar! Sjálfboðavinna í Jóséfsdal um helgina. Farið frá í- þróttahúsinu í dag kl. 2 og 8. Ármenningar! Námskeið í frjálsum íþrótt- um hefst 15. ágúst á Há- skólatúninu. — Þátttakendur láti innrita sig í skrifstöfu fé- lagsins í íþróttahúsinu við Lindargötu. — Skrifstofan verður opin daglega milli 5.30—6.30. Sími 3356. og verða gefnar þar allar nán- ari upplýsingar. Stjóm Ármanns. VALUR Allir sjálfboðaliðar mæti til þess að fullgera skíða- geymsluna o. fl. núna vf;- helgina. Farið :.ús kí. 2.30 trí ArLarnvoli. v . \ Duflega verkamenn vantar í vinnu við flugvöllinn. — Vaktavinna. — Ráðning daglega frá klukkan 10.00 til 11.00 í Vinnu- miðlunarskrifstofunni, Alþýðuhúsinu. kynning frá ríkissljórninni. Brezka flotastjórnin hefur tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni, að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1, september 1944, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í til- kynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segir: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku flotastjórn- inni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice-konsúlnum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 11. ágúst 1944. tfnpr maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi sem fyrst. — Upp- lýsingar hjá Flugfélagi íslands. Sími 5040. Amerísk - Karlmannaföt, allar stærðir. — Opnum í dag, eftir sumarleyfið. r Skólavörðustíg 19. Sími 3321. i©níilsmisr og járnsmiðir geta fengið átvinnu nú þegar í Bezt að aoglýsa í Alþýðublaðlnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.