Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIB Laugardagur 12. ágaist Úr ferðalagi Forseia ísiands. Skagfirðingar taka á móti Forseta íslands á Arnarstapa í Skagaf. Forseti íslands talar af tröppum Húsavíkurkirkju. Yigfús Sigurgeirsson, ljósmyndari tók myndir þessar af fþr for- setans, svo og myndir þær, er birtust í blaðinu í gærmorgun. ur Jónsson, óperusöngvari og Gina Lotito úr U. S. O. Dagskráin verður sem hér segír: 1. Symfonia nr. 104 eftir Haydn, leikin af hljómsveitinni. '2.Sverrir konungur, Gígjan, Sprettur, sungið af Pétri Jóns syni. 3. Milliþáttur og vals úr Copp- elia eftir De Lieb. 4. Franskur hermarz úr alsír- ísku svítunni, eftir Saint- Saens. 5. Musetta vals úr óperunni La Bohéroe eftir. Puecini, Visi d’Arte úr Tosca eftir Puccini', Söngvar, sem móðir mín kenndi mér eftir Dvorak, Ave Maria eftir Gounod. ■ 6. Spánsk rapsódía eftir Chabr- ier, leikin af hljómsvéitinni. 7. Vetrarstormar úr „Váíkyrj- únni“ eftir Wagner, Ði'e beid- en Grenariere.eftir Schubert; Þú ert yndi hjarta ípíns eftir Lehar, sungið af Pétri Jóns- syni. _ !; 8. Forleikur og ástardauði úr Tristan og Isöld eft'ír Wagn- er, leikið af hljómsveitinni. Öllum er heimill aðgangur að tónleikunum án endurgjalds. SAMKVÆMT tilky nningu, sem atvinnu- og samgöngu málaráðuneytið 'gaf út í gær, hefir verið ákveðið að hækka verð á kartöflum mjög mikið. Frá og með 11. þ. m. kosta 100 kgr. 160 kr. og í smásölu kr. 2.00 hvert kg. Verðlagsnefnd garðávaxta vildi hinkvegar hafa verðið nokkuð hærra. Hljómsveif ameríska hljómleika. HLJÓMSVEIT ameríska hers ins hér undir stjórn John Corley, mun halda hljómleika í kvöld ilaugáfdag) .kl. 8 í Andrews Fi'eld Hoúse við Suð- urlandsbraut. Tveir einnsöngvara-r ’ munu ' syngja með hljómsveitinni, Pét Rússland viðurkennir lýðveldið. \ . • • í Sendiherra Rússa gekk á fund * r Forseta Islands í gær. Afhenti honuvn ný emhættSsskiSrski sín. Eftirfarandi fréttatilkynning frá utanríkismálaráðuneyt- inu Ibórust Alþýðublaðinu í gær. í , IDAG tók forseti Islands á móti sendiherra Sovétríkj- anna, herra Alexei Krasilnikov í hátíðasal forsetabú- staðarins að Bessastöðum, og afhenti sendiherrann embætt- isskjöl sín stíluð til forseta hins íslenzka lýðveldis. Fórust sendiherra við iþetta tækifæri orð á þessa leið: ,,Ég hefi þann jreiður að færa' yður skilríki þau, er stjórn æðsta ráðs Sovétlýðveldanna hefir út gefið, en méð þeim er ég skipaður sérstakur sendi- maður og ráðherra með stjórn- arumboði hjá yður. Mér er ánægja að fullvissa yður, herra forseti, um að stjórn min og ég sjálfur finn- um til mikillar ánægju vegna hins vinsamlega samfoands, sem góðu heilli hefir á komizt milli Islands og Sovétlýðveldanna. Sovétstjórnin efaist heldur ekki um að þetta vinsamlega sam- band milli landa okkar beggja muni í framt’íðinni þróast og' leiða til hagkvæmrar samvinnu milli þjóða okkar. I eiginnafni sem sendiherra Sovétríkjanna, er mér ánægja að tjá yður,' herra fofseti ósk mína til að auka og styrkja eft ir beztú getu hin pplitísku, efna iegu og menningarlegu bönd milli Sovétsamveldanna og ís- lands, til hagsbóta fyrir og í foágu þjóða landanna beggja. Leyfi ég mér að láta þá von í ljós, að þér, herra forseti, svo og stjórn íslenzka lýðveldisins, látið mér í té þá aðstoð, sem unnt er í starfi mínu.“ Þessari ræðu sendiherra svar aði forseti á þessa leið: , ,,Mér er það mikil ánægja að veita viðtöku forá yður skjölum þeim, er stjórn æðstaráðs Sov- étríkjanna Ihefir út gefið, þar sem þér eruð skipaður sérstak- ur sendimaður með stjórnarum boði hjá mér sem forseta 'hins endurreista lýðvéldis á íslandi. Ég skoða þetta nýjan vott um vinsemd Sovétríkjanna í garð íslands og er yður sammála um' áð á' því léiki enginn vafi að hin vinsamlegu samskipti milli beggja landa okkar muni í fram tíðinni þróast og leiða til hag- kvæmrar samvinnu milli þjóð- anna. Ég get fullvissað ýður um að ég og ríkisstjórnin munum hér eftir sem hingað til veita yður alla aðstoð, sem unnt er til að þér megið leysa af hendi sendi störf 'yðar, og það er einlæg ósk mín að stjórnmála^ fjár- mála- og menningarbönd milli Islands og Sovétríkjanna megi styrkjast til varanlegra hag- sælda og heilla fyrir bæði lönd- in. Ég ber yður beztu óskir um áframihaldandi sigra fyrir land yðar og þjóð og foeztu heillaósk ir til handa æðsta ráði Sovét- ríkjanna og yður sjálfum." Utam'íkisrúðherra Vilhjálmur Þór var viðstáddur þessa at- höfn. Síðáh baúð foráeti til hádeg- isvérðar, og vorn' meðal gesta utanríkisráðherráhj ónin, sendi- herráhjónin og sendiráðsritar- ar sovétsendiráðsins. effir heigina. l^aajstmót 3. flokks og Barsdsmóf 1. flokks Hp VÖ knattspyrnumót hefj- ast í bænum eftir helgina. Á mánudagskvöld kl. 7,30 hefst haustmót 3. flokks og keppa fyrst Víkingur og Fram, dómari Guðbjörn Jónsson, og því næst KR og Valur, dómari Eiríkur Bergsson. Á þriðjudagskvöld kl. '7 hefst svo Íandsmót 1. flokks. Keppa fyrst Víkingur og Knattspyrnufélag Akraness, dómari Hrólfúr Benediktsson, og þyí næst ÍR og Haukar dóm- ari Ólí B. Jónsson. Á miðviku- dagskvöld keppa svo Fram og KR, dómari Albert Guðmunds- son, en Valúr situr hjá í fyrstu umferð. Hér er um útsláttar- keppni að ræða, og eru því þau félög, sem tapa, úr leik. Vísifalan óbreytt fyrir næsla mánuð. ¥/' AUPLAGSNEFND og Hagstofa íslends hafá nú reiknað út vísitölu fyrir á gústmánuð. Er vísitalan sam kværnt þeim útreikningi ó- breytt frá því, sem .hún vai í síðasta mánuði, 266 stig. Heisiaramét Í.S.Í. hefsl kl. 4 í dag. \ ÐALHLUTI meistaramóts í. S. í. verður háður í dag og á morg’un og ihefst kl. 4. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í iblaðinu, taka íþáitt í meist- araimótinu að þessu sinni 67 keppendur frá 7 íþró-ttafélögum og samböndum. Eru 20 kepp- endanna utan af íandi, eða frá Austfjörðuon, Vestmannaeyjum, Borgarnesi og Háfnafirði. Hinir keppendanna eru frá Reykjavík- urfélögunum, Armanni, í. R. og K. R. Talið er, að mjög góður á- rangur muni nást á móti þessu, enda taka þátt í iþví allir snjöll ustu íþrófttamenn landsins, og er mjög líklegt, að ýmis ný met verði sett. Árangurinn á alls- herjanmótinu varð imjÖg góður, svo sem alkunna er, en nú eru íþróttamennirnir að sjálfsögði* í betri æfingu, auk þess, sem nú keppa menn, sem ekki voru með á allsherjarmótinu, en það veld ur að sjálfsögðu harðari keppni. Leynibrugg upplýst: forsefa með Sjálfstæðisflokknum .. • *—■—■—•— Siguró Eggerz eóa Einar Arnórsson. Forsetaefnið átti fyrirfram að skuldbinda sig tii að mynda nýja ríkisstjórn, er komm- únistar og Sjálfstaeðisménn réðú yfir! SMÁTT OG SMÍÁTT upplýsist um það leynimakk, sem átti kér stað, snemma í sumar milli nokkurra forystu- manna Sjálfstæðisflokksins og miðstjórnar Kommúnista- flokksins og var undanfari atburðanna á Þingvelli 17 júní, er 15 þingmenn skiluðu auðu við kosningu fyrsta forseta landsins og aðrir 5 kusu Jón Sigurðsson frá Kaldaðanesi. f Daglblaðið Vísir skýrði frá því fyrir -nokkrum döguim að niokkru fyrir 17. júní hefðu Kommúnistar komið að máli við. Sjálfstæðisflokkinn og rætt við forystumenn hans um forseta- kjörið og tmöguleika fyrir sam- vinnu flokkanna um það að korna í veg ;fyrir að Sveinn Björnsson yrði kjörinn.' Gátu iþeir Iþess, þegar í upphaifi um- aæðnanna, að þeir væru reiðu- ■bún'ir til (þess að kjósa Sigurð Eggerz bæjarfógeta á Akureyri, :en Sjálifstæðisiflokkurinn hafði stungið upp áihonum. Forysta iSjálfstæðisflO'kksins tók vel í þetta tal og var mjög. um. íþetta rætit, en fór dult. Kormminuistar töldu iþó æski- legra iað Einar Arnórsson núver- andi dómsmálaráðíherra yrði fyr ir valinu og mæltu iþeir mjög með bonuim. En eitt .skilyrði settu þeir strax fyrir því að taka upp samvinnu við Sjlálfstæðis- Hokkinn usn forsetakjörið' og var það á þá leið að forsetaeín- ið iskildi skutLdibinda sig. fyrir- tfram til þess að láta núverandi rikisstjórn fara fúá átrax að kosningunnd lokinni og rnynduð yrði ný ríkisstjórn, sem b;eði •þeir sjálfir og Sjálft íæðisílokk- urinn ættu innangengt í. . Forysta Sjálfstæðisflokksins leist ihdldur ekki illa á þetta og fór að ræða það í flokknum, en þá kom upp úr kafinu að nokk- ur hluti ILokksins var þessu gjörsamlega andvígur og nægði sú anidstaða til þess að koma í veg tfýrir það að þeir Sigurður Frh. á 7. sUSnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.