Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 6
* Heimsókn til íialíuvígsiððÝanna. Mynd þessi var tekin, er formaður herioringjaráðs Bandaríkj- anna, George C. Marsihall, foeríi.iðfðingi, kom í fyrstu iheimsókn sína til vígvallanna iá Ítalíu, iþar sem miklar o.g örlagaríkar orr- ustur ihafa iverið háðar frá hví að 'hersiveitir bandamanna gengu þar á land á iiðnu 'hausti — og enn geisa iþar mikilvægir bardagar, þótt meira gæti nú vopnaviðskipta á öðrum vígstöðvum i frétt- um af styrjöldinni. Mennirnir á myndinni eru, talið frá vinstri: Mark W. Clark, yfirmaður 5. Ihersins, Marsthall 'hershöfðingi, Satte- mnan, formaður íöringjaráðs 5. hersins og Jacob Devers, hers- höfðingi. Móðir Spaseníja. hægt áfram, þvi að óvinirnir héldu allajafna uppi skothríð gegn okkur, og stundum urðum við meira að segja að 'láta und- an síga. Þetta voru vissulega ýmist fótgangandi eða á hest- baki gegnum votlenda skóga og yfir vatnsmiklar ár> og lifðum á hrossakjöti, sem við urðum iðulega að snæða hrátt. Einhverju sinni dróst ég aft- ur úr. Ég stóð uppi við kofa nokkurn meðal kinda og, naut- gripa og kastaði mæðinni. „Halló, þú þarna, gamli minn, langar þig í mjólkursopa?“ Ég leit undrandi við. Þarna var þá móðir Spasenia 'komin og teymdi kúna sína. Mér varð um það hugsað, hvernig hún myndi hafa komizt hingað, og bar fraim þá spumingu mína. „Nú, þið fóruð, og aðrir komu í ykkar stað. Þegar við' sáum, hverjir þið voruð, sóttum við kúna okkar, sem við höfðum íal ið, og læstum húsinu. Tengda- dóttirin fór til síns fólks, en ég ákvað að ganga i lið með ykk- ur. Ég ætti að geta verið í skæruhernum fyrst bú gétur það. Ég hefi frétt það, að Sre- ten sonarsonur minn sé meðal skæruliðanna. Ég hugsaði sem svo, aö ég kynni að finna hann, ef beppnin væri með mér.“ É" hafði auga með henni næstu tvo daga. Hún var alltaf óðfús að mjólka kúna sína og hjálpr einhverjum. sem bágt átti. En mér er ókunnugt um það, hvort hún mun: hafa. kom- izt hei'lu og höldnu yfir straum- hörðu ána við klifið, sem varð brátt á leið okkar. Ég sá hana aldrei framar. Frh. af 5. síöu. En staðurinn, sem þú kemur i frá, er áreiðanlega staðurinn, | þar sem þú ættir að ala mann- inn, vinur kær.“ „Ég gat það ekki, móðir Spa- seníja. Ég hafði enga eirð í mín- um beinum. Ég varð að fara.“ „Jæja, þú munt hafa satt að mæla, og enginn má sköpum renna. En bíddu annars andar- tak.“ Hún lyfti upp fjöl i gólfinu og tók þar fram dálítinn bögg- ul. Hann reyndist hafa kaffi að geyma, og gamla -konan tók þeg ar í stað að sýsla við það að búa til kaffi handa mér. Ég dvaldist þrjá daga i húsi móður Spaseníju. Hún rýmdi fremra herbergið, en þegar mig bar að garði, hafði þar ægt sam- an ýmsum hinum ólíklegustu munum. Ég svaf á hervoð minni í einu horni þess. Móðir Spa- senía svaf í öðru homi her- bergisins á stóru rúmstæði úr óhefluðum plönkum og hafði vögguna hjá sér á nóttunni. Gamla konan vann hörðum höndum alla daga. Stundum hafði hún hörbrúði handa milli, stundum sat hún við fornfáleg- an rokk og spann af kappi. Hún annaðist garðinn og búpenin.?J inn, vaggaði ungbarninu rg hafði vakandi auga á Lazar litla og hvatti hann til þess aö verða skæruliðunum að öllu bvi liði, sem hann framast mætti. Hún fékk meira að segja tenedadóti- urina til þess að kveikja upp eldinn fyrir okkur, sækja vatn og mjólk, baka ibrauð og, þvo nærföt okkar. Þar kom, að við héldum á- fram för okkar. Okkur miðaði ALÞYÐUBWSÐ Laugardag'ur 12. ágúst % 1Ö44 i J6n Sigurðsson: Félagsdómur og deila hljóðfæra- leikara við Hófel Borg. IMORGUNBLAÐINU s. 1. laugardag, minnist Eggert Claessen litillega á verkfall hljóðfæraleikara í Hótel Borg og vitnar þá enn, (hefir marg oft gerð það áður) í það, að hljóðfæraleikarar hafi af Fé- lagsdómi verið dæmdir fyrir að gera þá kröfu, að þeir fengi að ráða Jivaða menn störfuðu í hljómsveit hússins. Úr því Claessen vitnar svo mjög í Félagsdóm og úrskurði hans og vírðist leggja svo mik- ið upp úr því sem hann ák ■ að- ur og mælir fyrir um, þykir mér hlýða að taka hér upp og birta það sem Félagsdómur hafði að segja um þá kröfu hljóðfæra- leikara, að félag þeirra fengi að ákveða hve margir skyldu vera í hljómsveit hótelisins. í dómi Félagsdóms segir þar um: „Hagsmunir F. í. H., sem við þessa kröfu eru tengdir, virð- þess að samningaumleitanir yrðu hafnar, verið árangurs- laus, því Jóhannes hefur aldrei fengizt til viðtals .um þessi mál. ,Jón Sigurðsson. Frh. af 4. siöu um á borð við þær, skyldi ekki verða gleýmt. Um verðskuldun islenzkrar nútíðar gat hann ekki. „Fjallið þagði . . .“ Seinna befi ég komizt að því, að Sir William Craigie hefur flutt mál íslendinga við néfndina. Það var að vonum, og engirm var til þess líklegri. Ef til vill ætla einhverjir að við munum geta fengið gnægð danskra bóka, þegar er stríðinu lýkur í Evrópu. Þetta er þó í mesta máta ósennilegt. Danir (búa að öllum líkindum við bóka nú um, einnig þar í landi, svo að nú mun vart fást önnurhvor bók, sem prentuð er. Og vita- skuld heldur áfram að þrengj- ast. En ekki þarf að efa, að í þessu sem öðru hjálpi Banda- ríkin eftir því sem unnt er. Þó yæri það óHklegt, að þegar kúg- uðu þjóðirnar loksins frelsast, þá sjái Ameríkumenn brýnni nauðsyn annars staðar en hér. Og ekki færist okkur að lá þeim það. Þannig ætla ég að málið horfi við — hætt við að naumt kunni að verða skammtað, en. hins vegar víst, að við verðum ekki gerðir afskipta. Það fer’ vitanlega eftir viðhorfi manna til bóklegrar menningar, hvort þeim þykir nokkuð i húfi eða eigi. En svo má ætla að. íhugun málsins leiði af sér nýjar spurn- ingu, sem sé þá, hverjar bend- ingar innfluttar bækur gefi um mennir.garstig okkar. Bending- ar um það efni (hljóta ibókakaup in að gefa. Ég hef hugsað mér að skrifa síðar nokkur orð um. það efni, og mun þá að sjálf- sögðu byggja á minni eigin reynslu. Aðrir bóksalar geta svo greint frá sinni, og eitthvað aétti að mega fræðast af sam- eigiplegri reynslu okkar. Sn. J. MUKDEN.?Z; PEIPINGx pTientsin DAIREN Greaf Wall sm lChenghsieni Loyang Tengleng>i Sinyang^ nanking;»3 HANKOwJm hamgha .CHUNGKING <)Nanch; Changsha' Hengyáng Kweiyang Am°vl# unmtng CA NTOn'M HANOI' FR. INDO china HAINAN ast einkum vera auknir atvinnu möguleikar fyrir félagsmenn og svo það, að starfið muni að einhverju leyti auðveldara eft ií því sem hljómsveitin er fjöl- mennari. Þegar þetta er haft í huga annarsvegar og hinsvegar að ekki er unnt að líta svo á, að hér séu gerðar óhæfilega strangar kröfur, þar sem ekki er krafizt fjölmennari hljóm- sveitar eíi verið hefir að jafn- aði á Hótel Borg hin síðari ár og ytri aðstæður almennt óbreytt- ur, þá þykir ekki fullyrðandi að oftnefnd samþykkt sé að þessu leyti ólögmæt gagnvart þá ekki ólögmæt. Þegar Claessen fór i málið fyrir Jóhannes, gerði hann kröfu til, að hljóðfæraleikarar væru dæmdir fyrir að gera þessa kröfu, en félagsdómur leit svo á, eins og að framan greinir, að þessi krafa hljóðfæra leikara væri ekki óeðlileg og þá ekk ólögmæt. Upptalning Félagsdóms á því sem liggur til grundvallar því, að krafa er gerð um það, að ekki verði færri en 6 í hljómsveit á Hótel Borg, en hvergi nærri sæmandi, því þar kemur margt til igreina, t. d. það að hljóðfæra leikarar álíta að stærð hljóm- sveitar eigi og hljóti að fara eitthvað dálítið eftir stærð sal- arkynna og fjölda gesta, og á- líta, sem og rétt er, að þeir sjálfir séu manna dómbærastir um það, hvað hæfilegt er í hverju tilfelli. Þeirri barnalegu, eða jafnvel sálsýkiskenndu fullyrðingu Claessens, að þessi krafa hljóð færaleikara sé undanfari þeirr- ar kröfu verkalýðssamtakanna, sem heildar, að þau ráði á hverjum tíma, hvað margir séu í starfi hjá hverjum einum at- vinnurekanda, gr ekki svar- andi, en hins vegar skal Claes- sen og öðrum atvinnurekend- um sagt það, að verkalýðssam- tökin munu aldrei hvika frá kröfu sinni, um atvinnu fyrir alla þá, er vilja vinna. Claessen segir það einu á- stæðuna fyrir því, að ekki sé hljómsveit starfandi á Hótel Borg, að hljóðfæraleikarar haldi fast við þá kröfu, að þeir ráði hvað margir séu í hljóm- sveit, en um þetta getur hann raunverulega ekkert sagt, því hljóðfæraleikurum hefur ekki gefizt kostur á að ræða þá hluti við Jóhannes eða aðra — hans vegna, því eins og ég sagði í síðustu grein, er ég skrifaði um deiluna, hefur öll viðleitni félags hljóðfæraleik- ara og sáttasemjara ríkisins, til skont sjiálfir, iþví að mjög er hætt við að pappírsekla sér þar í landi. Er því hætt við að nokk- ur tími liði unz þeir geta látið okkur fá bækur svo að nokkru nemi. Það eru einkum Bandaríkin, sem í seinni tið hafa séð okkur fyrir bókum. En mjög þrengist Gfbreiðið Áibvðubiaðið. Strrðið í Kína. LUSt China Sca rCRMOÓA HONG tCONG Soulh China Sea 20CI STiTUTE /.»LES ] Það er ekki nema endrum og eins, sem í fréttunum er getið um stríðið og hina hugprúðu vörn, sem Kínverjar hafa haldið þar uppi árum saman, vopnlitlir og einangraðir, gegn innrás Japana. En síðustu vikur hefur þó öðru hvoru verið getið um nýja sókn Japana þar, sem Kínverjum stendur milcill stuggur af. Japanir hafa að vísu, þegar um langan tíma haft mörg beztu héruð og ílestar stærstu borgir landsins á sínu valdi, ,þar ó meðal Peip- ing í Norður-Kína og Kanton í Suður-Kína, og mestan hluta hinnar löngu jámbrautar milli þessara borga, aðalsamgÖnguæð- arinnar í Kína. En þá hefur þó vantað nokkurn spotta af þeirii járnbraut í Suður-Kína og því ekki getað haldið uppi samgöng- um milli Kanton og Peiping eftir henni hingað til. En nú virðast þeir vera að leggja þann vegarspotta undir sig, sunnan við Hengyang, sem sést neðarlega á kortinu. Hafa þeir umkringt þá borg, en hún er síðasta vígi Kínverja við járnbrautina. Héruðin, sem Japanir hafa lagt undir sig í Kína, eru dökklituð á kortinu. Chungking, aðsetursstaður kínversku stjórnarinnar síðustu árin, sést á kortinu lítið eitt til vinstri, \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.