Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 4
Laugardagur 12. ágúst 1944 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- óýðuhúsinu við Hverf isgötu Eímar ritstjórnar: á"' i og 4902. Símar afé"_j.ðslu: 4900 og 4906. ♦ Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. SnæbjÖTii Jónsson: SfikiD við alpýðBna. KOZv'IMÚNISTAR eru næsta viðkvæmir fyrir Iþví, að þeir séu minntir á framkoxnu sína við forsetakj örið á Þing- velli. Er iþað heldur ekki nema tmjög að vonum, því að sjald- j an mur.u þeir ihaÆa fundið anda til sín jaín köldum gusti fyrir- litningar og andúðar frá almenn ingi eins og einmitt í sambandi viðþaðmál. ( Blað kommúnista reynir í gær að draga atihygli frá íhinni ó- frægilegu framkomu þing- manna kommúnista á Þingvelli með Iþví að jórtra upp gamlan óhróður um Alþýðuflokkinn. Þar er endurtekið 'hið gamal- kunna níð um ALþýðuflokkinn; að hann hafi brugðizt stefnu sinni í einu og öllu, s-vikið um- bjóðendur sína o. s. fnv. í engu kemur ■ fyrinlitning Moskvamannanna fyrir dóm- greind íslenzkrar alþýðu jafn greinilega í ljós og í skrifum sem þessum. Það þarf meira en litla trú á ofurmagni heimsk- unnar til þess, að álíta að hægt sé fyrir flokk eins og kommún- ista að vinna fylgi með því að ásaka Alþýðuflokkinn fyrir svik við málstað álþýðunnar. Hlutur kommiúnista í þeim efnum er slíkur að ætla mætti að þeir forðuðust að tala um svik við alþýðuna. ‘En þeir vanmeta svo dómgreind íslenzkrar alþýðu, að þeir álíta að 'hægt sé að blekkja íhana endalaust með innantómu orðagjálfri og síendurteknum fullyrðingum, enda þótt allt þeirra tal stangist við staðreynd ixnar og sé til þess eins fallið ■að draga atChygli að þeirra eig- in svikum. * í báðum kosningunum á ár- inu 1942 juku kommúnistar all- verulega fylgi sitt. Þeir lofuðu því, að ef þeir eflust á þingi, myndu þeir beita sér fyrir mynd un róttækrar umbótastjórnar í landinu og hrinda í f ramkvæmd margvíslegum umbótamálum til hagsibóta fyrir alþýðu landsins. Margir urðu til þess að veita koanimninistum tækifæri til að efna loforð sín með jþví að gefa þeim atkvæði í kosningunum, enda efldust kommúnistar mjög á þingi og fengu tíu þingmenn í stað þriggja áður. En hver er •árangurinn af þessu stóraukna þingtfylgi þeirra? Þeir hafa ver- ið tómlátir um myndun hinnar róttæku umibótastjórnar en sótt því fastar eftir nánu samstarfi •við Sjálifstæðisflokkinn. Hags- íbótamálum allþýðunnar hafa þeir engum hrundið í fram- kvæmd. í stuttu máli: alþýða landsins hefir alls einskis góðs orðið aðnjótandi vegna hins aukna þingfylgis kommúnista. Hins 'vegar veit hvert manns- foarn á landinu það, að allt, sem áunnizt hefir í réttinda- og hagsmunamiálum alþýðunnar, j er árangur af þrautseigri foar- ' áttu Alþýðuflokksins. Þegar Al- þýðuflokkurinn átti ekki nema einn fulltrúa á þingi, tókst að fá framgengt sumum þýðingar- mestu réttindamálum verka- VAFALAUST eru þeir menn til, sem telja það engu skipta hvort fullnægt er eftir- spurn eftir foókum eða ekki. Ég efa meira að segja ekki að þeir éru til á meðal forustumanna þjóðarinnar. Ýmislegt mætti til tína úr sögu siðasta áratugsins, sem bendir til þess, að hjá leið togunum hafi stundum gætt lítils skilnings á flhlutverki bók- mermtanna í þjóðfélaginu. Þannig var það eift sinn á hor- grindarárum okkar, áður en striðsgróðinn tók að flæða yfir landið og fylla annars sítóman ríkissjóð, að íslenzkum fjár- málaspekingum hugkvæmdist það snjallræði að leggja toll á innfluttar bækur. Þá tókst okk- ur nú það, sem okkur hafði lengi langað til, sem sé að beina að okkur . athygli 'heimsins.% Dönsk, ensk og frönsk blöð (máske lika annarra þjóða, þó að ég sæi þau ekki) sögðu frá þessu. En það leiðinlega við a't- hygli þeirra var það, að þau sögðu frá því sem einhverju fáránlegu og ekki beinlínis til fyrirmyndar. Líklega var það undrun hinna erlendu blaða, sem leiddi til þess, að alþingi lækkaði seglin og lét sér nægja að tolla myndabækur handa börnum og sömuleiðis landa- kortabækur. Helzt sá skattur siðan og verður að teljast bæði skemmtilegur, viturlegur og sanngjarn, því að hann lendir allur á barnaheimilunum, og þau hafa nógu breitt bakið til að bera hann. Að vísu er sá ljóður á, að teóretiskt g e t a þau leitt hjá sér myndabóka- kaupin, en sem betur fer ekki heldur nema teóretiskt. Atlas- ana neyðir rí-kið þau hin-s veg- ar til að kaupa og getur beitt hinni mestu harðneskju ef ein- hver barnamaðurinn þverskall- ast. Því nú • verða allir að menntast. Og í þá daga mundi það hafa þótt viðkunnanlegra að blessuð börnin gætu þó sýnt hvar á hnettinum Þýzkaland væri. En þar voru þeir góðu menn, nazistárnir, sem komu mundu hingað með hægri- bandarakstur og fleiri gæði. En áleppum nú allri fornald- ársögu. Þá vil ég geta þess, að vorið 1937 var mér sagt suður í Lundúnum, að hundaskattur þessi væri gagnstæður því, er lofað hefði verið þegar við sömdum um verzlunarviðskipti við Bretland. Það held ég nú að hljóti að hafa verið misskiln- ingur. Dreg ég þá ályktun af okkar margtuggnu og margjótr- uðu bendingum til Ameríku- manna og Breta að halda gefin loforð. Ekki förum við að pré- dika öðruvísi en við breytum. Trésmiðurinn orðhvassi frá Nazaret mundi aldrei hafa haft ástæðu til að segja við okkur það sem hann sagði um ólukk- ans faríseana. Nei; „þar bjuggu drengir“, sagði Þorsteinn og horfði aftur í tímann. Efalaust mundi hann hafa gefið okkur nútíðarmönnum sama vitnis- burðinn. En nú kem ég aftur að upp- hafinu. Enda þótt þeir séu til, sem litlu þykir gegna um bæk- ur eða ekki bækur, eru hinir miklu fleiri á ísland, sem telja þær ekki tóma þarfleysu, og mundu kunna því illa, að stór- legur skortur yrði á þeim. En sá möguleiki er nú einmitt fyr- ir dyrum. Þetta heíir árum saman verið fyrirsjáanlegt. Það skortir óra- mikið á, að við séum í þessu efni sjálfum okkur nógir. Það er engin þjóð nú á dögum og allra sízt Islendingar. Það verð- ur ávallt óumflýjanlegt fyrir okkur að flytja inn ‘mikið af bókum, ef nokkurt menningar- líf á að vera í landinu. Til árs- loka 1939 kom langmest hinna erlendu bóka frá Danmörku, en siðan hefur vitanlega ekkert þaðan komið. Við höfum orðið að leita til Englands og Ame- ríku um það, sem við höfum þurft á að halda í. þessu efni, eins og öðrum. Innflutningur bóka á þessum árum hefur vit- anlega ekki nema að litlu leyti verið handa okkur sjálfum, hejdur miklu meir handa her- liði því,- er í landinu ’hefir dval- ið, og á bókaverzlun við það, hlýtur ísland að vera búið að hagnast um hundruö þúsurtda. Snemma fór að verð hart um að fá bækur frá Englandi. Þorri enskra forleggjara var, eins og kunnugt er, samansafnaður á litlu svæði í London, og einmitt, það hverfi þurrkaðist út í loft- árásinni miklu- nóttina milli 29. og 30. desember 1940. Þá misstu ýmsir hinna stærstu forleggj- aranna ekki aðeins húsakynni sín, heldur og hverja einustu bók, sem þeir áttu. Útgáfa dróst auk þess mjög saman af öðrum ástæðum — skorti á pappír, vélum og vinnuafli — og sá samdráttur heldúr enn á- fram, svo að nú má telja að vandaræðaástand ríki og horf- urnar séu ískyggilegar. Hefur forleggjarasambandið ekki alls fyrir_ löngu skýrt frá því, að af hverjum tíu bókum, sem út eru gefnar, séu níu miklu meir en uppseldar áður en þær koma út. Af rúmum 18 milljónum binda, sem seldust árið 1943, var fullur hélmingur gamlar birgoir — reyttur saman hjá þeim forleggjurum, sem ekki höfðu misst allt sitt í eldinum. En þessar gömlu birgðir mega nú ‘heita þrotnar. Skólar eru þegar koinnir í hinar mestu kröggur, og þó fyrirsjáanlegt, að stórlega muni þær kröggur aukast í haust, einkum þar sem fræðslulögin nýju krefjast mjög aukins bókakosts. Þó er talið’ að fyrst muni keyra um þverbak, þegar stríðinu við Þýzkaland lýkur. Þá þarfnast herinn hálfr- ar fjórðu milljónar námsbóka, og mun flestum að sinni verða torleyst úr þeirri spurningu, hvaðam • þær foækur eigi að koma. Hvaðanæva af þeim löndum heimsins, sem frjáls eru, hefur í meira en tvö ár látlaust rignt á Englandi kvörtunum um skort á enskum bókum. Vafa- laust hlýtur hið sama að hafa átt sér stað í Ameríku, þó að vitaskuld hafi Ameríka staðið betur að vígi til þess að verða við kröfunum. En gagnlaust er að heimta það, sem ekki er til, og England hefur að tiltölulega miklu leyti orðið að segja nei við foeiðnum þessum. Eg skal rétt nefna tvö dæmi um erfið- leikana að mæta kröfunum — annað þeirra dálítið broslegt: Fyrir nærri þrem árum sendi menntamMastjórnin í Ástralíu pöntun á 50 000 eintökum á Concise Oxford Dict- ionary. Forleggjarinn gat e k k e r t látið. (Hér heíur bók- in oftast verið fáanleg, en venju lega hafa ekki fengist nema 2-6 eintök í senn). Síðastliðið vor, þegar Tito marskálkur sendi fulltrúa sinn til Lundúna til við- ræðna við brezku stjórnina, gaf i-------------------------- hann honum stranga fyrirskip- un um að fara ekki svo af Eng- landi aftur, að hann hefði ekki meðferðis handa sér eintak af þessari sömu frægu orðabók. Þetta mátti nú sýnast létt verk og löðurmannlegt. En reyndin varð önnur. Leitað var í bóka- verzlunum og auglýst í blöðun- um, sagt hver bókina ætti að fá, en alveg árangurslaust. Loks greiddi Clarendon Press úr mál- inu með því að láta eintak, sem þar var á skrifstofunni. Það lætur að líkindum að lönd undir oki Þjóðverja og Jap- ana muni verða bókasnauð, þeg- ar þau frelsast. Fyrir þessu hafa bandamenn þegar hugsað, eins og svo ótrúlega mörgu öðru. Nefnd til að annast þetta mál var fyrir löngu skipuð á Eng- landi og er Sir Ernest Barker formaður hennar. Nefndin safn ar bókum í því augnamiði að hjálpa þessum þjóðum og á svo líka að sjá um skömmtun bóka til útflutnings. Efalaust hafa Bandaríkin eitthvað svipaða til- högun, en á þeirra ráðagerðum og athöfnum skortir ijiig allan kunnugleik. Síðan brezka nefnd in var sett á stofn, hefur það sannazt, að kveður hver sinnar þurftar, og hefur borið ekki all áuglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðubiaðinu, Verða að komnar til Auglýs- iagaskrifstofunnar í AI{jýðuhúsin,<:, (gengið ii_ frs Hverfisgötu) ffyrir kl. 7 að kvöicil lítio á málinu í enskum blöð- um. Mér vitanlega hafa þó ís- lendingar ekkert látið frá sér heyra, nema hvað TheTimes 'birti bréf frá mér 27. maí í vor, þar sem ég vakti lítillega máls á þörf okkar. Olli það hneyksli á meðal islenzkra nasizta, svo að ein lítil sál úr þeirra hópi gat ekki orða bundizt. Sir Ernest Barker svaraði þegar bréfi miínu í sama blaði og lofaði að þörfum þeirrar þjóðar, sem gef- ið hefði heiminum N j á 1 u og Laxdælu, ásamt fleiri. rit- Frh. af 6. síðu. 17 ÍSIR skrifar um Þingvöll í » fyrradag og farast orð m. a. á þessa leið: ,,,Útivist mun vafaiaust aílstað- ar jafnholl á íslandi, en fáir stað- ir eru þjóðinni heilagir. Sennilega veitir núlifandi kynslóð ekki af að vernda þá fáu sögustaði, sem slík helgi hvílir yfir. Þingvalla- nefnd ætti þar að ganga á undan með góðu fordæmi og gæta þess sérstaklega, sem henni 'hefir að lögum verið falið. -Því fer svo fjarri að svo sé, að fullyrt er að á Þingvelli hafi verið komið upp hæli fyrir leitandi sálir, — ekki sálarinnar vegna heldur líkamans, —• og sé þar ekkert tillit tekið til þjóðernis manna né erinda á Þing völl. Fullyrt er að viss tegund kvenna hafi flutt bækistoðvar sín 'ar að nokkuru þangað austur og hafi ekki siðbætandi áhrif á um- hverfið, enda hafi þær þangað nokkuð að sækja. Slíkt er illa far ið og ómaklega gagnvart íslenzku þjóðinni. Lögreglueftirlit hefir verið aukið af þessum sökum á Þingvölltím, að minnsta kosti um helgar, — en slíkt eftirlit kemur að takmörkuðu gagni hafi ein- staklingarpir ekki þá siðgæðis- kennd til að bera að virða staðinn og sögu hans að nokkuru, sem og tilfinningar þjóðarinnar allrar, sem við hann eru tengdar. Séu ís- lendingar ekki gæddiir slíku siú- gæði, er heldur ekki von að er- lendir menn skilji hvers virði siað urinn eir í augum þéirra, eða hagi umgengni sinni þar með fullri nærgætni, sem þó er yfirleitt gætt að því er bezt er vitað, á öðrum stöðum á landinu. Því ættu nauð- leitaraðilar að beina leit sinni í aðrar áttir og knýja á og vafalaust mun verða fyrir þeim upplokið á öðrum stöðum en Þingvöllum.“ Burt með ófremdina af Þing- velli! Það er krafa, sem allir þjóðhollir Íslendingar standa saman um. * í forustugrein i Mbl. nú ný- lega um dýrtíðarmálin og fram tíðarhorfur segir m. a. á þessa leið: „Ráðgert var, að Alþingi yrði kvatt saman til framhaldsfunda, 15. september næstkomandi. Ó- sennilegt er, að ríkisstjórnin geti dregið það svo lengi, að kalla þing ið saman. Hún hefir það vitanlega á valdi sínu, að kalla þingið fyrr saman. En eru þá líkur til, að þingið geti ráðið þessum málum (þ. e. dýrtíðarmálunum) til farsælla lykta? Engu skal um það spáð. En hitt er víst, að ekkert verður gert að gagni í þessum málum án þess að til kasta þingsins komi. Hér í blaðinu hefir margsinnis verið bent á nauðsyn víðtæks samstarfs allra flokka, til þess að leysa þessi margþættu vandamál. Ef til vill er tilgangslaust um þetta að ræða, en þá verður að fá úr því skorið, svo að þjóðin sjái hverjir skerast úr leik“ Já, hvers vegna ekki að gera þjóðinni grein fyrir ástæðunum til þess, að ekki er unnt að mynda samstjórn allra flokka? lýðsinis. En árangurinn af þing- setu tíu kommúnista er ekki að- j eins >enginn heldur verri en engmn. l^AUiAiAiXiAiJUAiAiA^^^ Áskriftarsími Alþýðublaðslns er 4'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.