Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.08.1944, Blaðsíða 7
iLaugardagur 12. ágúst 1S44 ALÞÝÐU&LAÐW Bœrinn í dat Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsopóteki Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ; 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einlei'kur og tríó. 20,45 Leilcrit: Hvar er Burke liðs foringi?“, eftir Etty Shiber (Ævar Kvaran o. fl.). « Hallgríinssókn. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 11 f. h. á morgun séra Sigur- björn Einarsson. Samþykktir Stórstúkuþingsins. Handknattleiksmótið: f Armann og Valur sigmðu í gærkveldi. Mótið heidur áfram á mániidagskvöld. HANDKNATTLEIKSMÓT- IÐ hófst á íþróttavellinum i gær með leik milli Ármans og Hauka, er lauk þánnig, að Ármann sigraði með sjö mörk um gegn fjórum. Þá fór fram leikur milli Vals og Víkings, og sigraði Valur með tíu mörkum gegn 2. — Mótið heldur áfram á mánudagskvöld kl. 8 og keppa þá Haukar og Valur og Armann og Víkingur. styrkfarneindar að Laugarvatni. VUS ÆÐRASTYRKSNEFND- Á ■» IN bíður konum eins og stofu Mæðrastyrksnefndar- að Laugarvatni um mánaðamót in ágúst—september. Konur, sem ekki hafa áður verið á veg- um nefndarinnar ganga fyrir. Þær konur, sem vilja sinna þessu boði, snúi sér til skrif- stofunn Mæðrastyrksnefndar- innar, Þingholtsstræti 18 frá ,14.—20. þ. m. alla virka daga :kl. 3—-5. leynihruggið um for- selakjörið. Frh. af 2. sí&u. Eggerz, eða Einar Arnórsson, næðu kosningu, hvor iþeirra’ sem yrði fyrir valinu sem forseta- «fni. iStrandaði því léynáibruggið á síðustu stundu, en afledðingin af því varð sú að allir kommún- istarnir skiluð auðu við forseta- kjörið og 5 sjálfstæðismenn fylgdu þeiim, en Ifiimm þingmenn aðallega Sjiálfstæðismenn og ef til iviill 1 eða 2 Framsóknanmenin 'hentu atkvæðum sínum á Jón Sigurðsson frá Kaíldaðarnesi. Þetta mál sýnir óhuggulega mynd af pólitísku innræti þeirra manna, ,sem áttu uppíhafið að því. Forsetaefnið átti fyrir fram að skuldlbinda sig til aðþjómkast pólitískum spekulasjónúm itveggja klíkna í þinginu. - Þetta sýnir hvernig kommúnistar og , ailmargir menn úr forystu Sjálf- stæðisfl. vilja að forsetinn starfi. Það er því rétt fyrir þjóð- ina að vera vel á verði. — Komm únistar tala nú við og við um það, -að allir viti að forseti ís- lands verði ekki sjálfkjörinn næsta sumaq Má vei vera að B'voverði og fekkent við því að segja, — en menn þekkja in.n- rætd þessara herra og vita að Iwerju þeir stefna. AÞINGI Stórstúku íslands, sem haldið var á Akureyri 26. 30. júní s. 1. voru eftir- farandi samþykktir gerðar: 1. Þar sem séð er og sannan- legt að áfengisneyzla og áfeng- iskaup landsmanna fer stöðugt vaxandi, þrátt fyrir alla bind- indisstarfsemi imargra góðra krafta í landinu, á meðan sala og afgreiðsla ó áfehgi er eins og nú á sér stað, ’þá felur Stórstúku þingið framkvæmdanefnd sinni að vinna kappsamlega að því sem allra fyrst, að bæjarstjórn- ir landsins fari að dæmi bæjar- stjórnar Reykjavíkur og Isa- fjarðar og samþykki áskoranir- til ríkisstjórnar og allþingis um algera tokun áfengisútsalanna. 2. íStórstúkuþingið felur fram kvæmdanefnd sinni að halda ó- fram samstarfi, við ríkisstjórn- ina um það, að lögin um hér- aðalbönn komi til framkvæmda sem allra fyrst. Ennfremur sjái iframkvæmdanefndin um, að á öllum stjórnimálafundum, þar sem itillögur eru samþykktar til aliþingis, verði iborin fram til- laga um að skora á ríkisstjórn- ina að láta lögin .um héraðabönn koma þegar til framkvæmda. 3. Þar seirh það erú allra vit- orði að allmikill brögð séu að leynisölu áfengis ;og löggæzlan •hvergi nærri nægilega vel fram kvæmri. þá felur Stórstúkuþing ið framkvæmdanefnd sinni að vinna að því, að hert verði sem allra mest á löggæzlunni, ■ svo , að tekið verði fyrir þetta vand,- j, ræða ástand. • ) 4. Stórstúkuiþingið felur fram kyaemdanefnd sinni," að vinna að því, að íheít verði sem mest á þeirri kröfu bindindismanna í landinu, að stjórnarvöld þjóð- arinnar sj'ái til Iþess, að embætt- ismenn hénnar og aðrir menní lábyrgðarmiklum stöðum, svo sem: skipstjórar, stýrimenu, loftskeytamenn og vélstjórar séu bindindismenn. 5. Stórstúkuþingið beinir þeim tilmælum til áfengismálaráðu- nautar ríkisins, að hann hvetji alila forstöðumenn sköla í land- inu, til að láta bindindisfræðslu fram ifara í skólum sípum, svo sem lög standa til, og sjái jafn- framt um, að allir kennarar fái í ’hendur íhandbók um bindind-, isfræðslu, þeir sem ekki hafa þegar fengið ihana. • 6. iÞóitt teilja verði að viðeig- andi sé að templarar mæti sam- kvæmisklæddir við bátíðleg tækifæri iiinan Reglunnar, v á- lyktar Stórstúkuþingið að órétt- .mætt sé og 'ekki í samræmi við jafnréttis- og bræðralagshug- sjóh Reglunnar að sérstakur klæðnaður sé fyrirskipaður eða gerður að skilyrði fyrir þátttöku í samkvæmum, sem Reglan eða stúkur Ihennár .halda, og bein- ir til reglufélaga að hafa þetta jafnan í huga. Kosin voru í' framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar fyrir næsta kjötímalbil: S'tórtemplar: Kristinn Stéf- ánsson, cand. theol. Stór-kansl- ari: Árni Óla, blaðamaður. Stór varatempar: Þóranna Símonar- dóttir, frú. Stór-ritari: Jóhann Ögm. Oddsson, kaupm. Stór- gjaldkeri: Jón Magirússon, yfir7 fiskimatsmaður. Sitór- gæzlum. ungl.starfs: Hannes J. Magnús- son, kennari. Stór-gæzlum. lög- gj.starfs: Pétur Sigurðsson er- indreki. Stór-fræðslustjóri: Ei- ríkur Sigurðsson, kennari. Stör- kapilán: iSigfús Sigurhjartarson, alþrn. Stór-fegnritari: Gísli Sig- urgeirsson, venkstjóri. Fyrrv. stórtemplar: Friðrik Á. Brekk- an, rithöfundur. umbaðsm. há- teuplars næsta ár, var mælt með Jóni Árnasyni, prentara. Fjársiimmin til bág- staddra Dana nemur nú tæpum 250 þús. EFTIRFARANDI gjafir hafa borizt undanfarið til skrif stofu Kristjáns Guðlaugssonar, sem tekur á móti gjöfum til bágstaddra Dana. Safnað á Akranesi kr. Konan mín'og móðir okkar, Gu3rún Ágústa fiögrsvaWsdóttir, andaðist í fyrradag (10. þ. m.). Jarðarförih auglýst síðar. Ólafur Pétursson og börn. 1200.00, frá starfsfólki í Bélgja gerðinni þ.f. kr. 775.00, Sig.' S. Haukdal, Flatey, kr. 528,50, Stefán Sr.ævarr, Völlum,. kr. 1311,00, Þórður Sveinsson & Co. kr. 1000,00, Bjcrg kr. 30,00, N. N. kr. í00.00. Sigurjón ‘J. kr. 100,00, frá hjórum kr. 100,00 N. N. kr. 50,00. safrað á ísa- firðij kr. 7500,00, síra Björn Stefánsson kr. 590.00. síra Jón Jóhanness. kr. 535,00. síra Fr- lendur Þórðnrscn kr. 20.00, sýslusj. Snæf, og Ensppadrds- sýslu kr. 100,00, skipshöfnm á m.s. K-°r:p lrr. V'O.bÓ Ragnh. O. Björnss., Akureyri, kr.. 100,00, ónefnd kr. 50,00. gíro Þorsteinn Gíslason kr. 480.00, amma líi'.ls drrn*?s kr. 100.00, nafrilaust kr. 200.00 ,sira Er- lendur Sigmundsson, Seyðis- firðr kr. 671,00 S.Í.S. ' kr. 20.000,00, Geir Zoega hí. (starfs fólk') kr. 130,00, saínað af Gunn-1. Fr. Tónss... Akursyri kr. 1320,00, Benjamír Kristjánsson. S.-Laugal. kr. 100.00, Ólafur Jóhannssr-n kr.- “-00:00, Hall- dór Friðjónsscn, Akurryri, kr. 45,00, Bjcrg Einarsdóttir kr. 20,00, S. kr. 50.00, Stafán V. Snævarr k'r. 2217,00, síra Guðm BVlil ta Fórnarsamkórria anna'ð kvöld Hukkan 8.30. — Ræða eftir Rösenius. Allir velkomnír. Uibretot Benediktsson, Barði kr. 310,00, frá biskupsskriístofunni kr. 1240,00, Margrét Ingimundard. kr. 10,00, síra Hálfdán Helga- son kr. 100,00, safnað af Alþýðu blaðinu kr. 152.00, bifreiðastöð in Bifröst (starfsfólk) kr. 150,00, síra Þoi'g. Jónsson, Eskifirði kr. 500,00. Nemur söfnunin þá samtals kr. 243,- 760,50. I Moskva leggur ftm ný embæiiis- sín. e■ /g e r Franz wífws 'í Fréttatilkynning jrá ut- anríkismálai'áðuneytinu. fk þriðjudaginn • 8. þ. m. •**• gekk íslenzki sendiherr- ann 1 Moskva, herra Pétur Bene diktsson, á fund herra Chver- nik, varaforseta æðsta ráðs Sov- étríkjanna og afhenti honum hin nýju embættisskjöl sín, en ■þau eru útgefin af Forseta ís- lands og undirrituð á rrkisráðs- fundi, er haldinn var að Þing- völlum 17. júní. Óður Bernadettu er falleg saga. Hún býr yfir þeirri sterku og heillandi feg- urð, sem sprottin er af sönnum skilningi á óend anlegum markbreyti- leika mannssálarinnar og sameiningunni við hana. Hún myndi vera dásamleg á öllum tím- um. Á þessum tímum býr hún yfir töframætti. Enskur bókmenntafræðingur, sem skrifaci xim bókina, er hún var nýkomin út, sagði meðal annars: „Franz Werfel lxefur liér ekki aðeins skrifað óvenjúléga bók, heldur, eftir því, sem ég hezt veit, bók, sem á sér ekkert fordæmi. Það má sogja, að bók þessi sé hið _ N undraverðasta af undrunum í Lourdes/1 — óður Bernadettu hær til hjarta hvers einasta manns. Bókaverzlun ísafoldarprenfsinid|u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.