Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 1
I ttfvarpfö 10.3Ö Barátta Germana og og Slava um Evrópu Sverrir Kristjáns- son. XXV. árgang-r. Þriðjudagur 15. ágúst. 1944. 180. tölublað. 3. síðan clytur í dag grein eftir ;inn af heiztu leiðtogum pólska Alþýðuflokksins um Pólland framtíðarinn ir og samfylkingu hinna 'jögurra stjórnmálaflokka Póllands, sem >styðja pólsku stjórnina í Lond- an. Dregið verður i kvöld um bilinn og sumarbústaðinn Ekkerf fær sár sem engan miða á Happdrælti Frjálslynda safnaðarins EGGERT STEFANSSON \ . KVEDJUKONSERT í Tripoli-leikhúsinu (sunnan við Háskólann) sunnudaginn 20.' ágúst klukkan 8.1S e. h. SigvaVdi Kaldalóns, Páll ðsélfssón, Lárirs Pálsson og Vilhj. Þ. Gíslason aðstoða A.ðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sónar, Lárusar Blöndals og Helgafells. u í dag hefst rýmingarsala, sem stendur í 2 daga. Það, sem selt verður er: Dömuljéiar, barnakjólar, dragtir o. m. II. Komið ®g kyhnisf hinni stérkosf- Segy verSlækknn verzlunarinnar. Kjélabúðin Bergþórugötu 2 Hefir þú keypf Bílabókina? UTSALA w.l Sumarkjólum □ n » Laugavegi 17 Páll Sigurðsson læknir gegnir læknisstörf- um fyrir mig næsta hálf- an mánuð. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 14. ágúst 1944. Magnús Pétursson Húsnæði! Maður í fastri stöðu, sem er að byggja, óskar eftir sumarbústað, 2 herb. og eldhúsi í vetur, sem næst bænum. Ábyrgð tekin á húsinu. Tilboð sendist blaðinu- strax merkt „X“. BANN Berjatínsla er stranglega bönnuð í löndum ÞÓRS- BERGS, SETBERGS og HLÉBERGS í Garðahreppi. Jóhannes Reykdal Einar Halldórsson Torfi Einarsson áUGLÝSID í ALÞÝDUBLAÐÍNU Kaupum lireinar iéreftsfuskur i hæsta verði. AlþýÖu- prentsmiöjan h.f. OPNUH búðina aftur Laugavegi 10. ÚtbreiSið AlbÝðublaðið. Ég þakka öllum hjartanlega, vinum og ættingjum, sem sýndu mér vinsemd á 80 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Norðurbraut 17 — Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.