Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAO&S Þriðjudagur 15. ágúst. 1944.. Helgi Sæmundsson|: Aðalhluli meislaramóts ÍS.Í. J (Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla 1 Al- býðuhúsinu við Hverfisgötu. 3ímar ritstjórnar: 4r'Zl og 4902. 3ímar afe-'^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. SjðlfHB sór verstir. AÐ mætti ætla, að Mbrgun- iblaðið teldi sér ihentast að sem sjaldnast væri rætt um framkomu aðstandenda þess skilnaðarmálinu. En ,rvitsmuna- vera“ blaðsins ber ekki gæfu til að ihaga skritfum sínum í sam- ræmi við 'þessa nauðsyn. Rit- smíðar ihennar benda öðru hvoru til þess, að hún telji sig enn vera að berjast fyrir hrað- skilnaði — og gegn lögskilnaði. 'Ht\ ~ Það var deiltf um það á síð- asta vetri, ihvora leiðina ætti að tfara í skilnaðarmalinu: hina lagalausu leið hraðskilnaðarins, þar sem ekki átti að virða að neinu gerða samninga, eða leið lögskiinaðarins, þar sem sam- íbandsslitin áttu að fara fram í samræmi við gerða samninga við Dani. Þrír þingfiokkanna bundust samtökum u:m að fara leið hrað skilnaðarins. Fyrir síðastliðin láramót itöluðu leiðtogar þessara tflokka digurbarkalega um að knýja fram samibandssilitm strax í byrjun þessa árs og kváðu sig einu gilda ákvæði sambands- lagasáttmálans. Alþýðuflokkur- inn lýsti sig hins vegar andvíg- an því, að traðkað væri í þessu máli lögum og rétti og löglega gerður milliríkjasaanningur ekki bafður að einu. Á sömu sveif lögðust svonefndir lögskilnaðar- menn, en það voru menn úr öllurn stjómmálaflokkum, sem jbundúst samtökum til Iþess að leitast við að sporna gegn hrað- skilnaðí. Sagaóþessa máls er mÖnnum í svo fersku minni, að þess ger- ist ekki þörf, að hún sé rakin, lið fyrir lið. Menn rekur minni til þess, að hraðskilnaðarmenn létu undan síga — góðu iheilli — og féllust á þær kröfur Alþýðu- tfiokksins og ilögskilnaðarmanna að sambandsslitin við Danmörku færi fram að réttum JJögum. Þjóðaratkvæðagreiðslunni var tfres^tað þangað tif sambands- lagasáttm/álinn var útrunninn, samkvæimt áfcvæðum hans sjálfs og íslendingum þvi í sjálfs- vald sett áð siíta sambandinu. Leið lögskilnaðarins varð þann- ig fyrir vaiinu, öllum skyniborn um mönnum til ánægju. Hrað- skilnaðarmönnum tókst ekki að setja á íslenzku þjóðina þahn blett, að hún þverlbryti löglega gerða miHiríkjasamninga. * Ailþýðublaðið hefir enga löng un til að ihirta óðagotsmennina í skilnaðarmálinu með því að vera að rifja upp þetta mál. En hvatvísi Mgbl. gerir það óhjá- kvæmilegt, að ininnzt sé á stað reyndirnar. Að öllu athuguðu fer bezt á því, bæði fyrir hrað- skilnaðarmenn og þjóðina í heild, að ekki sé fjölyrt meira um þetta mál en þegar hefir ver- ið gert. Það tókst að afstýrá þvi, að hraðskilnaðarmenn ynnu tjón áliiti þjóðarinnar út á við, og það vár fyrir mestu. Enginn hefir löngun til að auka á óvirðingu þeirra með því að halda þess- um ágreiningi vakandi löngu I. AÐALHLUTI meistaramóts Í.S.Í. var haldinn á íþrótta vellinum hér í Reykjavík á laug ardag og sunnudag. Áður hafði verið keppt í boðhlaupum, sem K.R. vann og fimmtarþraut, en þar varð Jón Hjartar, KR hlut- skarpastur. Eftir er keppni í 10.000 metra hlaupi og tugþraut. Skráðir voru til leiks alls 67 keppendur frá sjö íþróttafélög- um og samböndum. Tuttugu keppenda þessara voru ' utan- bæjarmenn, og var þátttaka þeirra til þess að gera mótið mun skemmtilegra en ella hefði orðið. Árangur varð hinn bezti, enda þótt veðurskilyrði væru engan veginn eins hagfelld og æskilegt hefði verið. Þrjú ný íslandsmet voru sett og ágætt drengjamet, auk tveggja Aust- fjarðameta. Hér mun gefið nokk urt yfirlit yfir þennaii aðalhluta meistaramótsins þótt aðeins yerði stiklað á stóru. **« ~ . II. Hér mun fyrst greint frá' hlaupunum og áran.gri þeim, sem í þeim náðist. í hundrað metra hlaupi varð Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR meistari. Rann hann skeiðið í úrslitahlaupi á 11.3 sek., en hafði sigrað í riðli á 11.2. Oliver Steinn F.H. varð annar á 11.4 sek. Tveir menn voru dæmdir úr leik, er hlaupið var til úrslita, en það voru þeir Árni Kjartansson, Á. og Gutt- ormur Þormar, U.Í.A. Tími Finnbjörns er ágætt afrek, og keppnin milli hans og Olivers var mjög hörð að vanda. Virðist ástæða til þess að ætla, að þeir muni báðir bæta tíma sinn í bessu hlaupi á næstunni. Finn- björn varð og meistari í 200 m. híaupi á 23.5 sek. Sigraði hann þar glæsilega, og er mikil á- stæða til þess að ætla, að hann befði bætt metið, ef skilyrði hefðu verið hagstæð. Annar í bessu hlaupi varð Guttormur Þormar, U.Í.A. og rann hann skeiðið á 24.4 sek. Árni Kjart- ansson, Á. varð þriðji á 24.6 sek. í 400 imetra hlaupi varð Kjart an Jóhannsson, ÍR meistari og hljóp hann á mettíma sínum, 52.3 sek. Brynjólfur Ingólfsson, KR varð annar á 53.5 sek., en Árni Kjartansson, Á. þriðji á 54.9 sek. Kjartan varð og meist ari í 800 metra hlaupi, en þá hljóp hann á 2:2.5 mín. Brynj- ólfur varð þar og annar á 2:5.p mín., en Hörður Hafliðason, Á. þriðji á 2:7.3 mín. í 1500, metra hlaupi varð Osk- ar Jónsson ÍR meistari á 4:20.2 mín. eftir harða keppni við Hörð Hafliðason, sem rann skeið ið á 4:211.2 mín. Þriðji varð Indriði Jónsson/ KR á 4:29.2 mín. Óskar varð og meistari í 5000 metra hlaupi á 17:3.4 mín. Annar í bví hlaupi varð Stein- arr Þorfinnsson, Á. á 17:12.2 mín., en briðji Indriði Jónsson KR á 17:35.0 mín. Skúli Guðmundsson, KR varð meistari í 110 metra grinda- hlaupi á 17.4 sek., en annar Brynjólfur Jónsson úr sama fé- lafti, og rann hann skeiðið á 19.7 sek. Afrek Finnbjörns í 100 og 200 metra hlaupunum eru góð, og er þó mest um það vert, að eftir að hann er úr sögu. Og þjóðinni í heild er enginn greiði gerður með því að vera sí og æ að minna á það, að slíkir menn sem hraðskilnaðanmenn skyldu láta á sér kræla meðal hennar á einni örlagaríkustu stund í sögu hennar. / Finnibjörn virðist vera í sífelldri framför og mun því mega mik- ils af honum vænta. Kjartan er Ijklegur til þess að setja ný met á 400 og 800 metrum, þegar hann keppir í hagstæðu veðri, og vissulega er hann glæsileg- asti hlaupari okkar á millivega- lengdum, en þeir Brynjólfur og Hörður sjá honum fyrir harðri keppni. Sigurgeir Ársælsson var ekki með að þessu sinni, og Hörður mun ekki hafa verið vel fyrirkallaður, en þeir myndu á- reiðanlega hita Kjartani í hamsi, ef þeir gengju heilir til leiks, enda þótt Kjartan sé óneit anlega þeirra sigurstranglegast- ur. Árangurinn í 1500 metra hlaupinu verður að teljast dá- góður, en hins vegar ber árang- urinn í 5000 metra hlaupinu iSkúli Guðmundsson methafi í hástökki. þess vitni, að það mun engan veginn æft eins og vert væri. Hins vegar er Óskar Jónsson enn aðeins drengur, og má því gera sér vonir um það, að hann eigi eftir að bæta þennan árang- ur sinn. Hörður Hafliðason var Óskari þungur í skauti í 1500 m. hlaupinu, en Steinarr Þor- finnsson virðist munu verða góð ur fimm kílómetra hlaupari. Hins vegar virðist Indriði Jóns- son ekki líklegur til þess að vinna teljandi afrek úr þessu. Guttormur Þormar, sepi var annar í 200 metra hlaupinu, tók ekki þátt í 400 metra hlaupinu, en það hefði vissulega verið Oliver Steinn, methafi í lang- stökki skemmtilegt að sjá hann reyna sig við þá Brynjólf og Árna Kjartansson, en Kjartan er þar öruggur um sigur. Guttormur var óheppinn í 100 metra hlaup inu, svo og Árni Kjartansson, en þeir voru báðir dæmdir úr leik fyrir ,,þjófstart“. Árni hafði sigrað Guttorm í riðilshlaupi, en Guttormur er sterkur hlaup- ari og hefir fengið góðan tíma fyrr í sumar. Árni er orðinn einn af okkar beztu spretthlaup urum. Er mjög tvísýnt, hvor þeirra hefði orðið þriðji í úrslit um, ef til hefði komið. Hins vegar finnst þeim, sem línur • Og það ætti sannarlega að mega gera ráð fyrir því, að hrað skilnaðarmenn sjálfir yrðu ekki til þess að vekja upp skömm sína, þegar aðrir vilja hlífa iþeim. EÆ þeir taka þann kost, eru þeir sannarlega sjálfum sér verstir. þessar ritar ekki að ástæðu- lausu, þótt þess sé látið getið, | að stundum hafa ræsar hér ekki verið eins strangir í dómum fyr ir ,,þjófstart“ og Benedikt Jakobsson að þessu sinni. III. Árangurinn í stökkunum varð mjög góður á meistaramót inu, þar sem í tveimur þeirra voru sett tvö ný íslandsmet og í einu þeirra tvöfalt drengja- met. Oliver Steinn varð meistari í langstökki, og stökk 7.08 metra, sem er nýtt met og hið bezta afrek. Hann stökk tvö stökk yfir sjö metra, og er 'fyllsta ástæða til þess að ætla, að hann muni bæta þetta met sitt vonum f.yrr. Annar í lang- stökkinu varð Skúli Guðmunds son, og stökk hann 6.63 metra, sem líka er prýðilegt afrek, sér í lági þegar að því er gætt, að Skúli hafði nýlokið keppni í annarri grein, þar sem hann setti ágætt íslandsmet. Þriðii í langstökkinu varð Magnús Baldvinsson Í.R., sem stökk 6.54. Magnús er bráðefnilegúr lang- stökkvari, sem efalaust á eftir að veita þeim Oliver og Skúla harða keppni í framtíðinni. í hástökki varð Skúli Guð- mundsson meistari og stökk 1.94 metra, sem er nýtt íslands- met. Þetta afrek Skúla er mjög gott, enda er Skúli einhver hinn skemmtilegasti og frækilegasti íþróttamaður okkar. Um há- stökksmetið er hið sama að segja og langstökksmetið, að það kann að verða skammlíft. Annar í há ■O LAÐIÐ Dagur á Akureyri gerir greinargerð forráða- manna Eimskipafélagsins varð- andi farmgjöldin og, gróða fé- lagsins á síðasta ári að umtals- efni nú nýlega. Segir í Degi m. a. á þessa leið: „Vafalaust myndi þaS gleöja marga velunnara’ þessarar stofn- unar •— „óskabarnsins", er á sín- urri tíma vann merkilegt braut- ryðjendastarf í þágu allrar þjóðar- innar — ef hægt væri að fullyrða, að með svari sínu hefði stjórninni tekizt að skýra öll vafaatriði í þessu sambandi og hreinsa félagið af hverju ámæli um óeðlilegan og óhæfilegan stórgróða á flutning- unum til landsins, þegar sízt var bætandi á hina ægilegu dýrtíð og erfiðleika íslenzkra atvinnuvega og framleiðslu. En því miður verð- úr alls ekki sagt, að svo sé, og raun ar er furðulegt, hve mörgu er enn ósvarað aí ádeiluatriðum Við- skiptaráðs á hendur félagsins. í svari félagsstjórnarinnar er t. d. að mestu gengið framhjá þeirri alvarlegu ásökun Viðskiptaráös, að Eimskipafélagið hafi tregazt við að gefa því Íkýrslu, eftir að stjórn- inni hlaut að vera ,kunnugt orðið um hinar miklu gróðahorfur á síð- astliðnu ári. ðg að það hafi á ann- an hátt reynt að standa gegn lækk un flutningsgjaldanna, eftir að sljórn fél. var orðið vel kunnugt um gróðann. Þá eru útreikningar félagsstjó.rnarinnar á heildargróð- anum engan veginn sannfærandi, heldur hið gagnstæða, því að eftir þann lestur trúa menn því jafnvel enn betur en áður, að raunveru- Gunnar Huseby, methafi í úeggja handa kringlutkasti. stökkinu varð Jón Ólafsson, U. Í.A., sem stökk 1.75 metra, ert það er nýtt Austfjarðamet. Jón er bráðefnilegur hástökkvari og má mikið vera, ef hann á ekkí eftir að ná glæsilegum árangri. Þriðji varð Jón Hjartar, KR, sem stökk 1.65 metra. Keppnin í stangarstökki var eiri hin skemmtilegasta á móti. þessu, enda þótt árangurinn yrði ekki eins góður og vonir margra munu hafa staðið til. Þar sigraði að lokum methafinn, Guðjón Magnússon, K.V., eftir harða keppni við féiaga sinn, Torfs.. Bryngeirsson, og Þorkel Jóhann ess,. F. H., en Torfi varð annar og Þorkell þriðji. Stukku þeir allir 3.40 metra, og eru þessi afrek Torfa og Þorkels nýtt drengjamet, en í umstökki stökk Guðjón 3.48 metra. Guðjón virð ist líklegur til þess að hnekkja hinu nýja meti sínu, er hann Frh. af 6. síðu. legur gróði fél. hafi verið um 25 milj. kr. á ári, þótt hitt sé ljóst,. að nokkur hliiti hans hafi verið æskilegur og eðlilegur til trygg- ingar rekstrinum og framtíðar- fyrirætlunum félagsins. Þá er það: fullkomin fjarstæða, að gróði Eim- Skipafélagsins hafi lítil sem engin. áhrif haft á dýrtíðina í landinu, og sé það sannað með því, að vísi- talan hafi ekki lækkað verulega: við þá lækkun farmgjaldanna, sem síðan liefir fengizt. Vísitalan er auðvitað engin fullnaðarmæli- kvarði á dýrtíðina, endá aðeins ætlað að sýna takmarkaðan þátt hennar, þ. e. framfærslukostnað- inn. Hins vegar sýnir hún t..d. ekki aukningu á framleiðslukostnaði atvinnuveganna nema að nokkru leyti, en þar mun hinn^mikli gróði Eimskipafélagsins sl. ár einmitt vera tekinn að verulegu leyti. Bændur hafa ekki sízt orðið að gjalda þann skatt með hækkuðxi verði innflutts áburðar, fóðurvara og búvela og sjávarútvegurínn ekki þá síður í liækkun tilsvarandi kostnaðarliða hjá sér, og hvar ætti þessi geipileg'a fjárfúlga, 25 mfllj. kr. gróði, að hafa verið tekin, ef þeirrar blóðtöku hefði yfir höfuð hvergi orðið vart í aukihni dýrtíð eða íramfærslukostnaði í lánd- inu?“i / Þetta er einmitt mergurinn: málsíns, éins og oft hefir verið bent á hér í blaðinu. Góð 'af- koma Eimskipafélagsins er eng um þyrnir í augum, heldur hið gagnsfæða. En það verður að 'taka tillit til allra aðstæðna, þegar fella skal dóm um fjár- söfn'un félagsins. á síðasta. ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.