Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 2
Þriðjadagur 15. ágúst. 1944. Tekur Reykjavíkurbær rekstur strælisva Forseta ísiands vel fagnað í Yedmauna eyjum og á Ausfur- landi FORSETI ÍSLANDS hefur nú heimsótt Vestmanna- eyjar, Neskaupstað og Seyðis- fjörð. — í gær mun hann hafa verið að Egilsstöðum og á Eskifirðj, en hann mun koma til Reykjavíkur á fimmtudag. Forseti íslands kom til Vestmannaeyja s.l. laugardag kl. 11 árd. Sigfús Johnsen bæjarfógeti og Hinrik Jónsson bæjarstjóri buðu forseta vel- kominn, en hann svaraði með stuttri ræðu. Forseti snæddi hádegisverð í samkomuhúsi bæjarins. Voru þar ræður fluttar, en að borðhaldi loknu hélt forseti ræðu af svölum samkomuhússins fyrir miklum mannfjölda, er þar hafði safn- azt saman. Var þá haldið inn í Herjólfsdal og þar sýnt bjargsig. Vestmannaeyjar voru fán- um skrýddar, bæði hús og bát- ar, en er forseti fór til skips fylgdi honum mikill mann- fjöldi og kvaddi hann með söng og húrrahrópum. Forseti íslands kom til Norðfjarðar sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Norðfjarðarbátar höfðu siglt fánum skreyttir móts við Ægi. Á bryggjunni tók bæjarfógeti á móti forseta með ræðu, og var síðan geng- Frh. á 7. síðu. Samningar sfanda yfir miili forráðamanna bæjarins og Sfræfisvagnafélagsins SAMNINGAR hafa undanfarið staðið milli borgarstjóra annars vegar og forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur h. f. hins vegar um að Reykjavíkurbær yfirtaki eða kaupi Strætisvagna Reykjavíkur h. f. og eignir félagsins og taki við rekstri almenningsvagnanna. Talið er Iíklegt að samningar takist innan skamms og mim Reykjavikurbær taka við rekstri vagnanna innan ekki langs tíma. Fimm menn fyrlr smáafbroi \ ------------- SAKADÓM'ARI hefir nýlega bveðið upp dóm ytfir nokkr- um mönnum, sem framið höfðu smáafbrot. Einn var dæmdur í 8 mánaða fan.gelsi og sviftur kosningarétti og kjörgengi fyrir að stela úr vasa ölvaðs manns, var þetta ítrekað brot. Annar var dæmdur í 60 daga fangelsi fyrir að stela fatnaði úr stoífu. íÞriðji var dæmdur í 40 daga Jangelsi fyrir að stela peningum frá manni á veitingastað. Fjórði var dæmdur í 60 daga varðhald Æyrir að stela hjóibarða og felgu úr óluktri kistu á bif- reið. Sá fimmti var dæmdur í 60 daga fangelsi fyrir að stela drifi úr bifreið. Allir voru og sviftir kosninga rétti og kjörgengi. Við fáum ekki nærri nóg af gúmmí- skófatnaði til aðjjppfylla þarfirnar Þröng og ólæfi við dyr skóverzlananna, sem fá aðeins mjög lítfð af þessari nauðsynjavöru “*C / VarEa mögulegt aS taka upp skömmtun SVO MIKIL vandræði eru orðin út úr skorti á gúmmí- skófatnaði á börn og kvenfólk að fjöldi heimila eru í mestu neyð út úr þessu. Hefir þetta komið áþreifanlega í ljós undanfarna daga, en undanfarið hefir komið svolítið af slíkum skófatnaði í skóverzlanir. Það hafði vitnazt út um bæ- inn að þessi skófatnaður væri væntanlegur 1 búðirnar og kon- ur hafa því flykkzt að dyrum þeirra löngu fyrir opnunartíma á morgnana. Svo mikil þröng hefur verið að lestin' hefur stað- ið langt út á götur og kveðja hefur orðið lögregluþjóna til að stoðar og hjálpar við dyr verzl- ananna og inni í þeim, en það hefur lítið stoðað og margir hafa fallið í yfirlið og orðið veikir á annan hátt. Fólk talar mikið um þetta um þessar mundir og telja all- ir nauðsyn á þvi að tekin sé upp skömmtun á öllum skófatn aði. Alþýðublaðið sneri sér í gær til forstöðúmanns skömmtunar- skrifstofu ríkisins og ræddi við hann um þetta mál. Hann sagði: Okkur er þetta mál Ij'óst, en við sjáúm ekki möguleika til þess að taka upp skömmtun á þessum skófatn- aði, en skömmtun er á stærri gúmmístígvélum, til dæmis fyr- ir sjómenn. Ástæðan fyrir þess- um vandræðum er sú, að við getum ekki fengið keypt erlend is nándar nærri nóg til þess að uppfylla þarfir fólksins. Það, sem fæst er aðeins örlítill hluti af því sem við þurfum. Ef t-ek- in væri upp skömmtun yrði mikill hluti skömmtunarseðl- anna eða leyfanna algerlega ó- merkur. Fólk fengi ekki út á leyfin, eingöngu vegna þess að varan er ekki til. Við vitum að sagt er, að einstaka maður geti kannske komist að og náð í jafn vel meira en hann hefur bein- línis þörf fyrir, en við sjáum ekki lausn á þessu. Þetta sagði forstöðumaðurinn. Það er rétt, að konur, sem Prh. 6 7. sí®u. Fyrir alllöngu ritaði stjórn Strætisvagnafélagsins bæjar- ráði bréf, þar sem hún fór fram á að fá yfirlýsingu frá hendi bæjarins um að bærinn myndi ekki yfirtaka rekstur almenningsvagnanna í bæn- um í næstu 10 ár. Taldi félag- ið nauðsynlegt fvrir sig að fá þessa yfirlýsingu vegna margs konar framkvæmda, sem það hefði í hyggju, pantana á nýj- um vögnum, húsabygginga og fleiru. Að öðrum kosti taldi fé- lagið sig fúst til að semja við Reykjavíkurbæ um sölu á vögnunum og öðrum eignum félagsins. Bæjarráð gaf lengi engin svör — og ítrekaði félagið þó málaleitun sína. En fyrir tæpum mánuði munu viðræður hafa, byrjað um málið milli forustumanna fé- lagsins og bæjarins og bæjar- ráð mun hafa rætt um málið á tveimur síðustu fundum sín- um, en án þess þó að nokkrar ákvarðanir væru teknar. Nú mun hins vegar hafa komist nýr skriður á þetta mál. Eins og kunnugt er hafa bifreiðastjórar Strætisvagnafé- lagsins sagt upp störfum sín- um hjá félaginu frá og með 20. þessa mánaðar. Munu samn- ingar um kaup þeirra og kjör hafa staðið yfir í gær. Það mun þykja miklum tíð- indum sæta, ef Reykjavíkur- bær tekur í sínar hendur rekstur almenningsvagnanna. Það er gamalt og nýtt bar- áttumál Alþýðuflokksins, enda mælir allt með því að’hann geri það, ef hann kemst að sæmilegum kjörum í samning- unum um kaup á eignum Strætisvagnafélagsins. Maður ræðsf á sextuga konu Dæmdiusr í 4 fangeBsi éskilerðs- bundið FYRIR NOKKRU réðist ölv- aður hér í bænum í eld- hús, þar sem sextug kona stóð við þvottabalann og var að þvo. Maður þessi var tæplega fer- tugur að aldri, þekkti konuna ekki neitt og var allsendis ó- kunnugur í húsinu. Réðist hann á konuna, skellti henni í gólfið og reif utan af henni fötin. Konan fékk tauga- áfall vegna þessarar hrottalegu' árásar, en henni var bjargað úr klóm hins ölvaða manns. Sakadómari hefur kveðið upp dómi yfir manninum. Var hann dæmdur í 4 mánaða fang- elsi óskilorðsbundið. SÍLDVEIÐIN: Hæsfu báfar hjá Ríkisverk- smiðjunum hafa 7300 mál En síldveiðin hefur verið Ireg ----------------------- ASTÆDAN fyrir því að blöð hafa lítið skýrt frá síldar- aflanum, er sá að af ýmsum ástæðum er talið að ekki sé heppilegt að skýra frá síldarmagninu frá degi til dags. í sumar hefir síldin verið allmiklu tregari en undanfarin sumur, en þó er allmikil veiði komin á land. Hefir síldin reynst vel feit, sérstaklega sú, sem veiðst hefir á Húnaflóa og er síldarsöltun byrjuð fyrir nokkru. Hæstu skipin, sem Iagt hafa afla sinn upp í Síldarverksmiðjur ríkisins eru „Sigur- fari“ með 7.300 mál, Traústi (G. K.) með 7.200 mál og „Ás- geir“ (R. E.) með 7000 mál. — Línuveiðarinn Freyja legg- ur upp hjá Djúpavík og hefir Freyja fengið rúmlega 12500 mál. Aftalhluti meistaramóts Í.S.Í.: Ný Islandsmef voru sett í hástökki, lang stökki og kringlukasti beggja handa Mefhafarnir eru Skúll Guðmundsson, OJiver Sfeinn og Gunnar Huseby Einnig var sett tvöfalt drengjamet í stangarstökki AÐALHLUTI meistaramóts í. S. í. var haldinn á íþrótta- vellinum hér í Rvík á laugardag og sunnudag. Þrjú ný ís- landsmet voru sett á mótinu, í hástökki, langstökki og beggja handa kringlukasti, sva og tvöfalt drengjamet og tvö Aust- fjarðamet. Skúli Guðmundsson, K. R. setti met í hástökki, stökk 1.94 m., Oliver Steinn, F. H., í langstökki, stökk 7.08 m., Gunnar Huseby, K. R., í kringlukasti heggja handa, kastaði 73.34 m. og Torfi Bryngeirsson, K. V. og ÞorkeH Jóhannesson, F. H. í stangarstökki, stukku 3.40 metra Skráðir voru til leiks á móti þessu 67 keppendur frá sjö íþróttafélölgum og samböndum og voru 20 þeirra utan af' landi. Úrslit í einstökum fþrótta- Steinarr Þorfinnss. 17:12.6 mín. greinum urðu sem hér segir: Indriði Jónss., K.R. 17:35.0 mínv 800 metra hlaup-. Kjartan Jóhss., í. R. 2:2.5 mín. Brynj. Ingólfss., K. R. 2:5.5 mín. Hörður Hafliðas., Á. 2:7.3 mín. 200 metra hlaup. Finnbj. Þorvaldss. Í.R. 23.5 sek. G. Þormar, U. í. A. 24.4 sek. Árni Kjartansson, Á. 24.6 sek. Kúluvarp. Gunnar Huseby, K. R. 15.40 m. Jóel Kr. Sig., í. R. 13.55 m. Þorv. Árnason, U. I. A. 13.01 m. Hástökk. Slcúli Guðm., K. R. 1.94 m. Jón Ólafsson, U. í. A. 1.75 m. Jón Kjartar, K. R. 1.65 m. É Afrek Skúla Guðmund---------- er nýtt ísiandsmet, en hið fyrra, sem var 1.93 metrar átti hann sjálfur, hafði sett það hinn 18. júní s. 1. 5000 metra hlaup. Óskar Jónss., í. R. 17:3.$ mín. Lanqstökk. > Oliver Steinn, F. H. 7.08. m. Skúli Guðmundss., K. R. 6.63 m. Magnús Baldvinss., í. R. 6.54 m. Afrek Olivers Steins er nýtt íslandsmet, hið fyrra, sem var 6.86 m. átti hann sjálfur, hafðí sett það á allsherjarmótmu hinn 10. júlí s. 1. Spjótkast. Jón Hjartar, K. R. 50.95 m.. Tómas Árnas., U. í. A. 49,68 m. Jóel Kr. Sig., í. R. 48.83 m. 1500 metra hlaup. Óskar Jónss,, í. R. 4:20.2 mín. Hörður Iiafliðas., Á. 4:21.2 m„ Indriði Jónss., K. R. 4.29.2 mín. Kringlukast. Gunnar Huseby, K. R. 43.20 m. Ólafur Guðm., í. R. 38.81 m. Bragi Friðrikss., K. R. 37.89 m. Gunnar setti met í kringlu- kasti beggja handa, kastaðí Fsh. á 7. sfitau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.