Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.08.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞYOUBLAÐiP Þriðjadagur 15. ágúst. 1944. Sa iTJASNARSi^; ga til næsta bæjar Something to Shout About) 5kemmtileg og íburðarmikil NYJ!A Bið> zb Flöttafólk Áhrifamikil mynd, gerð eftir hinni frægu bók . GAMLA BiO ~ Asl og hneykslismál (Design for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon Sýnd klukkan 7 og 9. söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair fgj / Jack Oakie 3ýnd klukkan 5, 7 og 9. ÞRÁÐl SAMÚÐ. „Ertu ekki hræddur w, að konan þín giftist aftur, ef þú deyrð, var maður nokkur einu sinni spurður. „Ég vildi óska, að hún gerði það, því að þá væri þó að minnsta kosti einn maður, sem aumkaði mig“, svaraði hann. * * * ÓÞARFA ERFIÐI. — Læknir, sagði mæðuleg frú, það veldur mér óbærileg- um kvölum að lyfta upp hægri handleggnum. — Því í ósköpunum eruð þér þá að því? spurði læknirinn ó- þolinmóðlega. m • * BRÁ VANA SÍNUM. Maður nokkur, sem alkunnur var fyrir nízku hótaði einu sinni að gefa öðrum manni löðr ung. „Því trúi pg ekki,“ sagði sá, sem fyrir hótuninni varð. „Þú hefir áldrei tímt að gefa neinum manni neitt.“ <* * # Ekkja nokkur, er fylgdi manni sínum til grafar, bað þá, er við- staddir voru jarðförina að af- saka, að hún gæti ekki grátið, því að alltaf þegar hún gréti, fengi hún blóðnasir. tove iþað yrði dásamlegt, þegar þau væru alvarlegá laus við Drouet, og toún biði eftir honum á kvöldin í þessari vistlegu íbúð. Hann var vongóður um, að Drouet fengi ehga ástæðu til að koima því til tals, að hann væri giftur. ijetta gekk allt svo vel, að toonum fannst það ekki geta breytzt til hins verra. Bráðum gseti hann si-grazt á mótstöðu Carrie, og þá væri allt fullbom- ið. Daginn eftir leikhúsferð þeirra fór hann að skrifa henni regl'ulega eitt bréf á hverjum morgni. Hann var engan veginn 'hneigður fyrir skriftir, en reynsla hans af vaxandi ást juku stílgáfu toans. Hann skrifaði bréf in á skrifstofu sinni, þar sem 'hann gat verið ótruflaður. Hann skrifaði öskju af fagurlitum og ilmandi bréfsefnum með fanga- merki sínu; sem hann geymdi í læstri skúffu. Vinir hans furð- uðu sig á toinu stranga og em- bættisiega látbragði hans. Veit- ingaþjónarnir fimm litu með virðingu á þessa stöðu, sem krafðist svo mdkillar skrifstofu- vinnu og skrifta. Hurtswood varð undrandi yí- ir leikni sinni. Allt, sem hann festi á pappírinn, hafði átorif á hann sjálfan. Hann fór að skynja hjá sjálfum sér iþessar göfugu tilfinningar, sem hann skrifaði. Honum fannst Carrie eiga skil- ið alla þá ást og blíðu, sem toann gat komið fyrir á papp- írnum. Carrie átti sannarlega skilið að vera elskuð, ef æska og feg- ■urð eiga skilið þá toylli lífsins. Reynslan hafði ekki enn nurnið burt þann andlega blóma, sem er mesta prýði líkamans. Hið mjúka og blýja augnaráð henn- ar bjó yfir engum brostnum vonum. Hún toafði liðið af efa og þrám, en hún bar þess lítil merki; önlitla angunværð var að finna í augnaráði hennar og raddlblæ. Munnsvipur hennar var stundum einna líkastur því, að hún væri að því komin að gríáta. Það var ekki vegna þess, að hún væri alltaf sorgmædd. Þegar hún bar fram einstöku orð fengu varir hennar þennan undarlega svip — þennan svip, sem var í senn átakanlegur og einkennilega hríffandi. Framkoma toennar var laus við ailla dirfsku. Hún toafði ekki enn lært að notfæra sér* þótt- ann — þessa mikilmennsku feg- urðarinnar, sem gefur mörgum konum hrífandi áhrifavald. Hún þráði aiúð og nærgætni, en þrá hennar var ekki svo sterk, að toún krefðist neins. Hana skorti öryggi, en reynsla hennar gerði bað að verkum, að óframfærni hennar minnkaði. Hún þráði hamingju, toún þráði lífsstöðu, en samt vissi toún ekki fullkom- lega í toverju þetta væri fólgið. Hviksjá mannlífsns varpaði ljóma sínum á eitttovað, og um leið varð það hið eina sem toún þráði, en á næsta augnabliki snerust tougsanir hennar um eitt tovað annað, sem var enn fegurra og fuflkomnara. Hún hafði sterkt og auðugt tilfinningalíf, eins og er svo al- gengt hjá fólki með hennar skapgerð. Hún fann til innilegr ar hryggðar yfir ýmsu sem hún sá — djúprar samúðar með toih- um veiku og tojálparvana. Það snerti toana alltaf illa að sjá hina fölu og tötralegu menn, sem röltu fram hjá toenni toægt og í þögulli önvæntingu. Hún vor- kenndi af öllu hjarta iila klæddu stúlkunum, sem þutu fram lijfi glugganum ihennar á kvöldin og flýttu sér heim frá vinnu sinni í verksmiðjunum í vesturtoluta fborgarinnar. Hún stóð við glugg ann og beit á vörina, þegar þær ffpncfu fram hiá og hristi höf- uðið og tougsaði. 'Þær eiga svo ■lítið, hugsaði ihún. 'Það var raunalert að vera svona fátæk- og tötralepa klæddur. Göm- ”1 og illa hirt föt snertu hana illa. „Og þær verða að vinna baki brotnu," var eina hugsun henn- Nevil Shute: THE PIED PIPER. — Aðalhlutverk: Monty Woolley Anne Baxter Roddy McDowalI Sýnd klukkan 5, 7 og 9. . ar var alltaf með þessum und- irtoeimum stritsins, sem hún var nýsloppin úr og hún skildi bezt. Enda þótt Hurtswood vissi það ekki, þá stóð hann nú and- spænis konu, sem hafði svona blíðar og viðkvæmar tilfinning- ar. Hajnn vissi það ekki, en samt var þáð þetta, sem dró hann að henni. Hann leitaðist aldrei við að gera sér grein fyrir ást sinni. Honum fannst nægilegt að sjá blíðima í augnaráði hennar, við- kvæmni hennar, glaðlyndi og Henry Aldrich, rrtstjóri (Henry Aldrich, Editor) Jimmy Lydon Rita Quigley Sýnd klukkan 5. vonir í huga hennar. Hann hneigðist að þessari ungu lilju, sem hafði fengið ilm sinn og fegurð 'úr vatni, sem hann hafði aldrei kannað, úr jarðvegi og leðju, sem hann gat ekki skil- ið. iHann hneigðist að henni, því að toún var ung og hress- andi. Hún bar birtu og yl inn í hugskot bans. Hún gaf Hfi 'hans eitthvert gildi. Henni hefði farið mikið fram, hvað útHt snerti. Hún var ekki lengur klunnaleg í hreyfingum, BJÖRNINN ar. Hún sá stundum menn vinna á götunum — íra með haka, kola ,með rtórar skóflur, Am- eríkumenrt önmim kafna við "'erk. iRprn. krafðist, aðeins lókam- Iegs erfiðis — og hún fékk með- a'i’mkvun með beim. Nú þegar Ihún var laus við allt trffiði og strit. fannst toenni það ennþá gleðisnauðara og átakanlegra en þegar hún átti líf sitt undir því Wn sá ba?> pepnum r)„a„,Tvipmnðii —.■ Kloí.Vt op bunP- lyndislegt toélfrökkur. sem var Ht.að af lióðrænum tilfinningum. ■Stundum sá toún föður sinn í andá klæddan rykuffum vinnu- fötum, Ihann gekk eftir götunni op toún ihorfði á hann úr gluss-' amirn. Ffcósroiður. qem negldi. járnsmiður, sem blés í eldinn í eintoverjum þrongum kiallara, rennismiður, sem stóð toátt unni í stiga við, glugpa, 'snöggk'læ'td- m°ð uunbrettar ermar- allir þessir menn minntu hana á verk smiðjuna, sem faðir ' toennar vann í. Hún fylltist döprum tougsunum af þessu tagi, en lét þær sjaldan í Ijós. Samúð toenn- eftir HENRIK PONTOPPIDAN Gamli maðurinn, sem lá fyrir dauðanum, hafði engan veginn lifað lífi, sem talið yrði til fyrirmyndar á nokkura hátt. Meðal annars hafði hann aldrei látið sjá sig í guðshúsi um dagana. Hann afsakaði sig með því, að hann hefði aldrei átt föt til þess að fara 1 kirkju, ef að þessu háttarlagi hans var fundið. Hann hafði þó gert boð eftir presti til þess að fá ein- hverjar upplýsingar um líf það, sem hann átti að hverfa til, og séra Muller settist við rekkju hans og tók að útskýra þetta fyrir honum samkvæmt þiblíukunnáttu sinni. Þegar séra Muller hafði lokið máli sínu, lá maðurinn grafkyrr góða stund þungt hugsandi. Því næst mælti hann á þessa lund: — Ja, en fáum við þá hvorki mat né drykk þarna efra? Klerkur hlaut að svara þessari spurningu hans neit- andi. — Og þér segið, að þar séu hvorki konur né unnustur? — Nei, þar þekkist ekki hjúskapur né annað slíkt —- Fær maður þar ekki svo mikið sem munntóbaksbita, þótt mann dauðlangi til að gæða sér á slíku? En þegar iséra Muller svaraði einnig þessari spurningu neitandi, sneri gamli maðurinn sér til veggjar eins og hann A/O/ltíEY CAN'T BE^THEY’RE 600P AAEN...I CAN SEErriN THEIR EYES/ IPENTIFICATION. THEY CAN FOR6E...BUT THE LOOK OF FREE MEN... NEVEfg/ PSRHAPS. 6IAC0AA0. PERHAPS/ - *»cSHALL SEE...JKIN6 THEMIN/ BUT LOOK OR NO LOOK... IF THEY ÁANNOT PROVE THEY ARE -p" mmrnf AMERICANS... 'r' SOYOU beuevethemto ^ 8EAMERICANS...YOU DONOT KNOW... YOU JUST BELIEVE THEM/ MAYBE THEY ARE y ^—7 THE 6E9TAPO ?! \-X MYNDA- SAG A FORINGINN: „Jæja, svo að þú trúir því að þeir séu Amer- eríkumemi, þú veist það ekki. Þeir geta vel verið nazista- njósnarar." GIACOMO: „Nei, það er ómögu legt. Þetta eru góðir drengir. Ég les það úr augum þeirra! Vegabréf er hægt að falsa, en augnasvip frjáls og góðs manns er ekki hægt að falsa.“ FORINGINN: „Ef til vill er þetta rétt hjá þér, Giacomo — en útlit og svipur nægir ekki. Ef þeir geta ekki sannað að þeir séu Ameríkanar þá. . . .“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.