Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzon). 21.15 Upplestur: Smá- saga (Sig'. Magn- ússon kennari). x; argangf”: Fimmtudagur 17. ágúst 1944. 182 tölublað. S. sítfas Elytur í dag athyglisverða grein um keisarasinnana þýzku, er hafa með sér skipulagðan félagsskap og fiyggjast hreppa völdin eftir ósigur Hitlers. I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 AðgöngumiSar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Óskars Cortez Búðarsfúlka óskast, helzt vön. IJppl. og meðmæli, ásamt kaupkröfu sendist KAUPFÉLAGI STYKKISHÓLMS fyrir 1. september. Drálf arvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eign- arskatt ársins 1944 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu í siðasta lagi föstudaginn 8. september næst kemandi. , Á það, sem þá verður ógreitt, reikn- ast dráttarvextir frá gjalddaga, sem var 15. júní síðasiiiðinn. JReykjavík, 15. ágúst 1944. íollifjóraskrifsfofan, Hafnarstræti 5. Hefðr þú keypf Bílabókina? KAUPUM hreinar léreftstuskur liæsta verði. Alþýðuprent- smiðjan hf. Af sérsfökum ástæðum er til sölu í- búðarskúr, tvö herbergi og' eldhús ásamt geymslu, raflýstur. A. v. á. Skilrúmssieinn 6 og 10 sm. til sölu. Upplýsingar í síma 2287 Bókin Vfnlands eftir Henrik Thorlacius er að kema út Békin, sem er litógrapheruð í vandaöri og eigulegri útgáfu, veröur prýdd fjölda Eitmynda, sem eru teiknaöar af hr. Kurt Zie, teiknikerrara Handíðaskóians. Eintök áskrifenda veröa á- rituð ®g tölusett. -- ¥erð békarinnar veröur kr. 70,00. Til þess að gefa nokkra hugmynd um sögulega uppistöðu bókarinnar, skal þetta tekið fram: Söguleg drög að leikritinu eru byggð á þessum sögum: Eiríks saga rauöa og Grænlendinga þáttur, Þorfinns saga karlsefnis, Eyrbyggja saga, svo og hinu merka riti „Vínlandsferöirí4 (Voy- ages to Viniand) eftir prófessor Einar Haugen, dr. phil. — Enn- fremur er tekin til meðferðar sú hugmynd sagnfræðinga, að norrænir menn hafi haft samband viö frumbyggja landslns, þá er sunnar bjuggu, alSt suður um Mexico. Þetta verður mjög merkileg bók og þurfa sem allra flestir að eignast hana. Þar sem upplag bókarinnar er takmarkað, ættu menn að tryggja sér eintak í tima. Sendiö nafn yðar og heimilisfang í Box 1044, Reykjavík. VÉNLANDSÚTGÁFAN mm Vikureinangrun ávallt fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson Sími 3763. Félagsllf. áskrlffarsími AiþýðabiaÖsins er 4900. ÆGIR Æfingar byrja aftur inni í Sundlaugum í kvöld kl. 9 (fimmtudag). Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BÉNSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. Vi LLETÖFLUR. VlNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. St. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefndaratriði. Br. Jón Árnason. Félagar fjölmennið. Æðstitemplar. Alll frá Fæst í öllum matvöruverzlunum. <SJtcí£<ftcf!a cJxwutc? cœbjtusýábf ex a JLaiLaxive<j/ri a. (Jp Ln Áu'. /0-/2 jOq 2- 0 cla.qtega- simi 3/22 Johnsons 6L0-C0AT Málarinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.