Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLABIÐ Fimmtudagur 17. ágúst 1944, Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4r'Zl og 4902. Símar afgr~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Svíðnr í kannin. ÞAÐ er ekki nema að von- um, að Morgunblaðinu svíði það, þegar minnzt er á afstöðu aðstanöenda iþess í skilnaðarmálinu. Ber Mgbl. í gær glögg merki þess, að svo er. En blað þetta má sjálfu sér um kenna. Með ógætilegum og hvatvíslegum skriifum hefir það orðið þes!s valdandi, að þessi mál hafa verið gerð að umtals- efni á nýjan leik. Alþýðufblaðið hefir enga löngun til að balda ávirðingum Mbl. og aðstand- enda þess á lofti. Þetta mál er ieyst. Og fyrir atbeina Alþýðu- flokkisins og AHiþýðubiaðsins Var það leyst ó þá lund, að heiðri landsins var ekki misiboðið. | i i Mgbl. berfst iila af, þegar það er minnt á þær staðreyndir, að hraðskilnaðarfmenn hafi borið giftu tii að láta undan síga í skilnaðarmálinu og fallast á löglegan skilnað íslands og Dan merkur. En það er vonlaust strit fyrir ,,vitsmunaveru“ Mgbl. að stangast við staðreyndir. Hún er að vísu ekki óvön því eftir langvarandi þrælkun í þjónustu aftuxhaldsins. En það er eigi að síður alltaf jafn von- laust erfiði. (Það er þaríflaust að prenta upp ummæli. hraðskilnaðar- manna til þess að afhjúpa af- stöðu þeirra enn frekar. Les- endum 'blaðanna eru enn í fersku minni stóryrði þeirra á síðasta ári um „tafarlausan skilnað,11 að ekki þyrfti að virða að neinu álkvæði sambandslaga- sáttmáSians o. s. frv. Þessir auðnulitlu menn voru haldnir því kynlega offorgi, að leggja allan sinn metnað í það, að skiln aður landanna yrðl lögleysa. Það var ekki orðið langt eftir því að bíða, að skilnaðurinn gæti farið fram sambvæmt á- kvæðum sardbandslagasóttmál- ans sjálfs. En þessar einkenni- legu sjáifstæðishetjur ætluðu bara að ærast, ef á það var minnzt. Máiflutningur þeirra var meira að segja slíkur, að helzt mátti ætla, að sjálfur skilnaðuírinn væri þeim aukaat- riði. Hitt vaeri aðalatriðið að traðka á lögum og rétti og virða löglega gerðan milliríkj asamn- ing að vettugi. * í þeim umræðum, sem nú hafa spunnizt um þetta mál, er Mgbl. á vonlausu undanháldi. f gær grípur það til þess að vitna í þrenn ummæli Alþýðu- blaðsihs um það, að æskilegast væri, að íslendingar stofnuðu ekki lýðveldið fyrr en þeir hefðu náð tali af sambandsþjóð sinni og konungi. Af hugsanagraut þeim, sem blaðið spinnur utan um þessi umrnæli verður það helzt ráðið, að það telji þau sönnun fyrir því, að Alþýðublað ,ið hafi verið andvígt skilnaðin- um sjáifum. Sá rógur er svo marghrakinn, að ekki er ástæða til að gera honum frekari skil. Hitt er vissulega engin „upp- ljóstun“, að Alþýðublaðið hafi Jónas Guðmundsson: „Við Babýlo IV. Ef Kaj Munk hefði verið prestur á íslandi nú á dögum, mundi ekki hafa staðið um harm mikill styr. Han hefði verið þag aður í hel hér. Hann samdi að vísu ,,sniðug“ leikrit. Það gera íslenzídr prestar líka. Tveir slíkir hafa nýlega fengið verð- laun fyrir leikrit sín. Hefði hann haldið ræður sínar hér, mundi brátt hafa farið svo, að „söfn- uðurinn“ hefði hætt að sækja kirkju; hann hefði ekkert kært sig um að fá „skammir á hverj- um sunnudegi". Ræður Kaj Munks hefðu ekki fengizt birtar í hinum „kristilegu" ritum, sem hér eru gefin út. Hugsið yður t. d. að þessar setningar hefðu staðið í ræðu í Prestafélagsritinu, Kirkjublað- inu eða Kirkjuritinu: „Og treystið ekki prestunum of vel. Þeir sæta óf vesölum kjörum. Og þeir eru aldir upp í manngæðum. Þeir hafa gleymt því, eða aldrei lært það, hvað kristindómur er. Þeir hafa sogið kæ-æ-ærleika inn með barns- túttunni. í hörðum heimi tala þeir alltaf máli linkunnar. Þeir „skifta sér ekki af pólitík“. Þeir prédika frið, hvað sem það kost ar, til uppbyggingar Djöflinum, sem hefir síður en svo á móti því, að hið illa njóti friðar, til þess að breiðast út. Það er ekki skrifað: Þegar náungi þinn er sleginn á aðra kinnina, þá er það þiít að leggja liðviðaðhalda honum, svo að hann verði sleg- inn á hina líka. Treystu ekki prestunum of vel, fyrr en þeir vaka og minnast þess, að þeir eru þjónar fagnaðarerindisins í heild, þjónar friðarhöfðingjans, sem kom ekki til þess að flytja frið, heldur sverð, hans sem fyrirgaf Pétri, en lét Júdas hengja sig, hans, sem var hóg- vær og af hjarta lítillátur, er rak þó út musterisdólga.“ (Leturbr. hér). Hver einasta ræða í þessu safni Kaj Munks er ,skamma- ræða“, meira og minna póli- tísk ádeila. Ef prestar almennt færu að tala svona hér á landi, mundi þess ekki langt að bíða, að almenn krafa kæmi um al- gert afnám kirkjunnar og prest- anna, því pólitík og kristindóm ur fær hvorki samrýmzt að dómi fólksins í söfnuðunum né stjórn málaforingjanna, sem „stjórna“ þjóðinni á hverjum tíma. Og það er alveg óþarfi að hafa nokkrar áhyggjur af því, að ís- lenzkir prestar fari að taka upp á slíku. Þeim er það alveg nóg, að menn deyi „annars staðar“ fjrrir „fagna'ðarerindið“. Ef Kaj Munk hefði verið prest ur hér, mundi hann hafa „grotn að niður“. Hann mundi hafa ver ið álitinn hálf vitlaus og enginn viljað við honum líta. Hann mundi hafa verið talinn æsinga fífl, sem enginn gæti nærri kom ið. Hvað haldið þið t. d., að Morg unblaðið hefði sagt um svona orðbragð í nýársræðu hér í Dómkirkjunni: Þjóð vor skiptist meir og meir í ríka og fátæka. Þér (þ. e. ríkisstjórnin danská). verðið að ofsækja stríðsgróðann með kristi legu miskunarleysi, slá þá, sem græða blóðpeninga, með skött- um, svo að þeim blæði sjálfum, og skipta peningum þeirra nið- ur á þá túgi þúsunda, sem kremj ast af dýrtíð og svindli með gervivörur.“ Eða halda menn að „Þjóð- viljimi“ hefði lagt blessun sína yfir það, ef prestur bæði á þessa leið fyrir íslandi: „Leið oss, kross í fána vorum, leið oss til samskonar baráttu og hinn hlekkjaði Noregur og hið blæðandi Finnland berst í hinu norræna stríði gegn þeirri hugsun, sem er gagnstæð öllum huga vorum.“ Nú, hann hefir þá verið einn af Finna-galdurs mönnunum, mundi þá hafa kveðið við. En Kaj Munk skildi það, sem eng- inn skilur í kommúnistaflokki nokkurs lands, að hver sá, sem elskar ættjörð sína og vill, að hún sé frjáls, er alveg jafn and- vígur „innrásarhernum11, hvort sem sá heitir Stalin eða Hitler, sem stjórna honum, ef takmark ið er að svipta þjóðina frelsi. Þennan ofur einfalda sannleika hefur ekki tekizt að láta komm- únista skilja, hvorki hér á ís- landi né annars staðar. Barátta Finnlands fyrir - frelsi sínu er jafn dásamleg og glæsilfeg enn í dag og hún var 1939. Og Finnland fer að líkt og hin danska hetja, Kaj Munk, einmitt hefði óskað. Það sveigir ekki undan, hvað sem á gengur. Þótt voldugir vinir þess eins og Bretland og Bandaríkin megni ekki að hjálpa því, gefst það ekki upo. Allur heimurinn veit, að Finnland berst ekki fyrir því að koma á nazisma í veröldinni, eða til þess að styðja Þýzka- land. Það berst fyrir frelsi sínu og engu öðru, og það berst fyrir héiðri Finnlands og sæmd. Kaj Munk segir við dönsku stjórnmálamennina í ársbyrjun 1943: „Og gleymið loks ekki, að ríkisgimsteinar þúsund ára gam als ríkis eru í yðar vörzlu, ekki aðeins til dagsins í dag, heldur til þúsund ára framtíðar, og að þrír fyrstu og stærstu gimstein- arnir heita: Heiðurinn, heiður- inn, heiðurinn. Þetta er hið fyrsta og hið síðasta, og ef þér getið ekki varðveitt þetta, þá \ er betra að þér séuð ekki til.“ . Skömmu síðar var engin ' stjórn lengur til í Danmörku. — ! Og ekki mundu aðrir stjórn- málaflokkar og blöð fá betri útreið hjá Kaj Munk. Um stjórn málamennina segir hann: „Trúið ekki því, sem stjórn- málamennirnir sejgja, er þeir mæla fláum fagurgala í eyru vor. Það eru margir vænir og talið fara bezt á því, að endan- legur skilnaður og stotfnun lýð- veldis færi fram að undangengi i um viðræðum við dönsku þjóð- ina. Sambúð sambandsþjóðanr. i. síðasta .aldarfjórðunginn hefir rerið með þeim hætti, að eðli- gast hetfði ýerið að endanleg- ar skilnaður þeirra yrði „bróð- urlegt orð,“ eins og Matthías orðaði það. En hitt var alltaf aðalatriðið fyrir Alþýðuflokk- inn og lögskilnaðarmenn,1 að samlbandáslitin færu fram að fullum lögum. Og þegar loks tókst að knýja /hraðskilnaðar- menn inn á þá braut, stóð ekki á Alþýðuiflokknum og Alþýðu- I blaðinu að veita sitt brautar- gengi til þess, að þjóðin stæði ein-huga um samiband sslitin, enda sýndi reynslan, að þá skap aðist þjóðareining um málið. Það er þarflaust fyrir Mgbl. að taka sér þetta mál svöna nærri. Ávirðingu þess og að standenda þess verður ekki hald ið á loft, nema það gefi sjálft tilefni til þess. Og þó að því sé ekki gefin „andleg spektin,11 ætti að mega igera ráð fyrir því, að það héfði vit á að rílfa ekki sjálft upp þau kaunin, sem sár- ast svíða. a vandaðir menn í þeirra hópi. Dönsku stjórnmálamennirnir eiga fáa í heiminum fremri sér sömu stéttar um flekkleysi handa sinna. Ekki hafa þeir ver ið valdasjúkir, því síður sið- spilltir. En þeir halda, að hlut- verk þeirra sé ekki að leiða, heldur að láta leiðast. — Til- vera þeirra sem stjómmála- manna er enda undir því komin samkvæmt gildandi reglum, að þeir h'rósi fólkinu, hrósi kjósend unum. Treystið þeim ekki, þeim er málið of skylt.“ Út yfir tekur þó meðferðin á vesalings skáldunum í barátt- unni fyrir frelsi og heiðri Dan- merkur. Kaj Munk segir: „Mesta nútímaskáld vort -— bækur hans njóta óseðjandi eftirspurna — hellir fólkið barmafullt af tíbrártralli sínu um það, hvað allt gangi nú eig- inlega að óskum í þessum elsku lega heimi. Og eitt vinsælasta ljóðskáld vort, skáld, sem raun ar ber nafn með rentu, stakk dúsunni að þjóðinni: „Dýri minn og dans, og dingeli og lans, og dýri minn og dingelans . . Já, — dansinn sá varð dýr.“ Mér finnst ég næstum kannast við þennan „dingelans“ héðan að heiman, en kannske er það vitleysa. Kannske er hann hvergi til nema í Danmörku. — Skáldin vita það betur en ég. Þá kemur blessaður „meiri- Auglýsingar, seim birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að vera komr.ar til Auglýs- ineraskrifstoftumar í Alþýðuhúsimi, (gengið ir- frs Hverfisgöíu) fyrir kl. 7 að kvöldi. hlutinn“ einnig við sögu hjá Kaj Munk. Hann segir: „Og treystið ekki Meirihlut- anum, sem er lítt tamdur og því auðteymdur. Allur þorrinn er ölvaður af sífelldu lofgerðar- stagli um sjálfstjórn þjóðarinn- ar, dæmalausa samheidni og miklamenningu. Hvemikillhluti sjálfstjórnarinnar er heigulskap ur? Og er samheldnin fólgin í öðru en því, að látast vera dauð ur, og hin mikla menning í öðru en að hneigja sig fyrir þeim, sem sparkar upp hurðinni? Trú ið ekki á almenning, það er ó- tamning í honum. Eg trúi á kjarnann í honum, — hann er heilbrigður, en það er djúpt á honum, langt í hann. Hann er dekurdrengur og brekabarn, Frh. af 6. siðu. Þ EI'R flokksbræðurnir, Ing- ólfur a Hellu, formaður kjötverðlagsn-efndar, og Sigurð- ur Björnsson frá Veðramóti leiða enn saman .hesta -sína í Mbl„ en ritdeila þeirra hófst eins og menn muna með grein Sigurðar tmi matvælaske'mmd- irnar. Ingólfur skrifar s. 1. laug ardag m. a. á þessa leið: „Svar mitt var stutt og hóg- vært, en ég gaf þar fulla skýringu á staðreyndunum. i>að er því ekki skjmsamlegt fyrir yður aö reiðast, þótt það sé komið í ljós, að þér hafið skrifað grein yðar í fljót- færni og án þess að hafa ábyggi- legar heimildir. Ef þér hefðuð haft hyggindi og aðgæzlu bóndans, eins og leyfilegt var að ætlast, þar sem þér voruð einu sinni bóndi, þá h^fðuð þér sloppið við það að vera talinn fljótfær og framhleypinn. Ég fæ ekki skilið, að það geti verið málstað bænda til góðs, ef framleiðsla þeirra er rægð við neyt endurna. Enginn bóndi mun þakka yður eða teija yður þarfan mann fyrir það, að telja Reykvíkingum trú um, að mjólkin sé vond og óheilnæm. Undanfarin ár hefur landbúnað- urinn tekið miklum framförum. Það eru ekki mörg ár síðan, að hér voru aðeins fá og léleg frysti- hús. Það eru aðeins örfá ár síðan hér voru reist mjólkurbú. En þér sem einu sinni voruð bóndi og hættuð að vera það vegna 1 þess, að þér vilduð fá hægara starf og betur launað, viljið ekki skilja aðstöðu bændanna, þá erfiðleika, kostnað og fyrirhöfn, sem þeir hafa bakað sér með því að reisa frystihús, byggja mjólkurbú og annað til þess að uppfylla sann- gjarnar kröfur neytendanna." í tilefni af þessari grein Ing- ólfs skrifar Sigurður í Mbl. í gær m. a. sem hér segiir: „Þér hafið alveg brugðist von- um mínum og það svo afgerandi,. að ég verða að telja vafasamt eða tilgangslaust að ræða við yður al- varleg mál, slík sem ég tel mat- vöruskemmdamálið vera. í síðustu grein yðar eruð þér bara fullur af stórbokkaskap og merkilegheitum, en.komið hvergi nærri málinu. Þetta er alveg móti von minni og er furðuleg framkoma af manni í yðar stöðu, manni, sem falin hafa verið mörg trúnaðarstörf, bæði fyr- ir alþjóð og smærri heildir, svo sem það að vera formaður Kjöt- verðlagsnefndar, sem er valdamik- il ábyrgðarstaða og krefst réttsýni og sanngirni til beggja handa, bæði gagnvart framleiðendum og neyt- endum. Annað atriði greinar yðar er lof um sjálfan yður fyrir hógværð I fyrir grein yðar. Sér er nú hver hógværöin, að gera andstæðing sín um upp orð til að hrekja, þegar ekki er hægt að hrekja neitt af því, sem hánn segir sjálfur. í fram- haldi hugsunarinnar um þessa virðingarverðu hógværð yðar seg- Iið þér, með ósköp kenniföðurlegri mildi við mig: „Það er því ekki skynsamlegt af yður að reiðast“. En ég spyr, hvaða ástæðu hafið þér til að halda, að ég hafi skrifað nokkuð af því í reiði minni, sem ég hef sagt um þetta mál? Út af hverju hefði ég svo sem átt að reiðast? Allt sem ég hef sagt er óhrakið. Það er viðurkennd stað- reynd hvoru tveggja, að kjötbirgð- Trii. á 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.