Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.08.1944, Blaðsíða 8
ALÞYQUBLAÐI0 Fimmtudagur 17. ágúst 1944. —^JARMAgSBtö— L i Saga til næsta bæjarí [Something to Shout About) Skemmtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Biaúr AKUREYRARFRÉTTIR 1872. í fréttabréfi frá Akureyri til Tímans, dags. 28. febrúar 1872, segir m. a. á þessa leið: „Jón Mýrdal (ættaður hér að sunnan og hagorður vel) hefir verið hér um sveitir í vetur að semja skáldsögu, er heitir „Mannamunur,“ og á að fara að •prenta hana hér. Sagan er fremur öllum vonum góð, eftir mann, sem er ómenntaður kall- aður. Hér í Eyjafirði (á Espihálsi) hefir verið gefið út skriflegt „tímarit“ í vetur, til þeirra austaú megin árinnar, en lítið veit ég að fræða þig úr því riti. í gær var hér haldinn mik- ill og fjölmennur „Gránu“- fundur, og á að panta tvö skip að vori komanda, timburskip hið þriðja, og byggja verzlunar hús. á Oddeyri (við Akureyri), sem nú er orðin eign félagsins. Hingað og þangað eru menn hér að læra enska tungu, sem allir skildu til Ameríku með framtíðinni. Mikið er um þær ráðagerðir, og fátt um annað tiðræddara um norðursveitir. Það litur því út fyrir að þess- um undirbúningi til Ameríku- ferða fylgi fullkomin og yfir- gripsmikil alvara. — Því má enn fremur hér við bæta, að margir merkismenn bæði hér ir, og það var mest um vert. En hvað hún var ólík þessum konum, sem voru gersamlega viljalausar. Hann varpaði frá sér öllum hugsunum um þær. „Og þú veizt ekki, hvenær hann fer burtu næst?“ spurði Hurstwood rólega. Hún hristi höfuðið. Hann andvarpaði. ' „Þú ert sannarlega ákveð- inn kvenmaður,11 sagði hann eftir nokkra stund og leit í augu hennar. Hún fann straum heitra til- finninga streyma um sig við þetta. Það var hreykni yfir að- dáun hans — ást til mannsins, sem hafði slíkar tilfinningar gagnvart henni. „Neij það er ég ekki,“ sagði hún feimnislega. „En hvað á ég að gera?“ Hann krosslagði hendurnar og leit yfir grasflötina og út á strætið. „Ég vildi óska, að þú vildir koma til mín,“ sagði hann há- tíðlega. „Ég þoli ekki að vera sí og æ fjarri þér. Hvað er unnið við það að bíða? Þú verður ekki hamingjusamari fyrir það?“ ,,Hamingjusamari?“ sagði hún blíðlega. „Þú veizt það nú bezt.“ „Þarna sérðu,“ hélt hann é- fram í sama tón. „Við erum að eyða tímanum til ónýtils. Þú ert ekki hamingjusö'm, og heldurðu þá að ég sé iþað? Ég sit og skrifa þérmestanhlutadagsins. Égskal segja sér, Carrie,“ kallaði hann og iskyndilegt ástríðuvaid kom frarn í rödd hans, og hann horfði beint í augu hennar, „ég get ekki lifað án jþín, og það er allt og sumt. Og hvað á ég að gera?“ sagði hann að lokum og rétti fram hvíta og vel hirta hönd sína með vonleysislegu lát- bragði. Carrie gladdist yfir því, að hann skildi leggja þessa byrði á herðar henni, og þessi byrði, sem var laus við allan þunga hrærði hið kvenlega hjarta henn ar. úr sýslu og Þingeyjarsýslu hafa nú í ráði að fara þegar við fyrsta tækifæri til Vesturheims. Tíðin er góð en alveg afla- laust. — Hér um sveitir geng- urur mikið af kvefi og hósta, sem kállaður er „kíghósti,“ er þykir hættulegur gestur fyrir börn.“ „Geturðu ekki beðið dálítið enn.þá?“ sagði hún innilega. „Ég skal reyna að komast að því, hvenær hann fer.“ „Hvað er það betra?“ spurði hann með sömu vonlausu rödd- inni. „Við gætum ef til vill komið þessu í lag.“ í raun og veru sá hún þetta ekkert Ijósar en áður. En hún var að komast í það Ihugará- stand, /þegar kona lætur undan af meðaumkun. Hurstwood skildi þetta ekki. Hann var að velta fyrir sér, hvernig hann ætti að sannfæra hana — hvernig hann gæti feng ið hana til að svíkja Drouet. Hann fór að óttast, að ást henn- ar væri ekki nógu sterk. Hann reyndi að hugsa upp einhverja spurningu, sem gæti sýnt innsta hug hennar. Loks kom hann með eina af þessum vafasömu tillögum, sem hylja oft okkar eigin tilfinning- ar, en koma okkur í skilning um þá erfiðleika, sem aðrir leiða okkur í, og opna okkur þannig leið út. Tillagan var ekki , í neinu samræmi við áíbvaranir hans og var varpað fram af hend ingu, áður en hann hafði íhug- að hana nokkuð. Ástmey hans leit á hann með viðkvæmnislegu augnaráði, og svar hennar var á reiðum hönd- um, áður en hann hafði lokið máli sínu. „Já,“ sagði hún. „Þú myndir ekki draga Iþað á langinn, velta málinu fyrir iþér eða útbfúa þig undir ferðina og annað slíkt?“ „Ekki ef þú gætir ekki beð- ið?“ Hann brosti, þegar hann sá, að hún tók hann alvarlega, og hann hugsaði með sér, að ef ; til vill byðist þarna tækifæri j til þess að lifa sældarlífi í nokkr . ar vikur. Hann ætláði í fyrstu ■ að segja henni, að hann væri | að gera að gamni sínu og reka alvöru hennar á flótta, en áhrif- in hlöfðu verið of dlásamleg. — Hann lét það eiga sig. „Já, en ef við Ihefðum ekki tíma tii að gifta okkur hér?“ spurði hann og fékk nú nýja hugmynd. „Ef við giíftum okkur strax og við 'kæmum á áfangastaðinn, þá kæmi það í sama stað niðnr.“ „Það var það sem ég átti við.“ „Já, auðvitað.“ Nú fannst honum veðrið svo undarlega bjart og fagurt. Hann furðaði isig á, hvaðan hann hefði . NYJA B?ð Floiiafólk („The Pied Piper“) Monty Woölley Anne Baxter Roddy McDowall Sýnd klukkan 9, „Hi, Buddy“ klúbhurinn Skemmtileg dans- og söngvamynd, með: Harriet Hilliard, Robert Paige, Dick Foran. Sýnd klukkan 5 og 7. rnm GAMLA BÍÚ ásl og hneykslismál (Design for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon Sýnd klukkan 7 og 9. Henry Aðdrich, ritstjóri (Henry Aldrich, Editor) Jimmy Lydon Rita Quigley j Sý„d — , fengið þessu hugmynd. Þetta var fjarstæða, en hann gat ekki vardzt brosi yfir kænsku sinni. Nú vissi hann, hve hún elskaði hann. Nú var enginn efi í huga hans, og hann fyndi einhver ráð ti.1 að vinna hana. „Jæja,“ sagði hann í glensi. „Ég sæki þig eitthvert kvöld- ið,“ og svo hló hanm. „Ég vildi samt ekki vera hjá þér, ef þú giftist mér ekki,“ bætti Carrie við hugsandi. „Það vil ég heldur ekki,“ sagðd hann blíðlega og greip hönd hennar. Hún var ákaflega sæl, þegar hún I skildi þetta. Hún elskaði hann enn meir fyrir það, að hann ætlaði að bjarga henni. Hivað Hurtswood snerti, hafði hann engar óhyggjur út af gift- ingunni. Hann var að hugsa, að ekkert gæti staðið honum í vegi fyrst hún elskaði hann svona heitt. „Við skulum ganga svolítið BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN Að þessari skýringu fenginni, gerðist maðurinn aftur glaður og reifur og sneri sér að prestinum á ný. Því næst spennti 'hann greipar, veitti hinu heilaga sakramenti mót- töku og gaf upp andann. En þegar þessi saga varð heyrum kunn, olli hún geysi- legu hneyksli meðal nágrannaprestanna. Að lýsa drottni sjálf um sem eins konar veitingamanna og heimkynni sálnanna eins og óþrifalegri veitingakhá, það var állt of langt géngið. Prófasturinn tók sér þegar penna í hönd og skrifaði biskupn- um og skýrði honum frá öllu af létta. Hann lauk bréfinu með því að láta bess getið, að menn myndu vart geta deilt um það, að hér eftir væri það alls kostar óafsakanlegt að láta sér Miiller gegna prestskap. Þegar prófasturinn hafði lesið þetta bréf, barði hann hnefanum í skrifborðið sitt og tók ákvörðun, sem ’lengi hafði verið vænzt af hans hálfu: Hann tilkynnti biskupnum það, að hann myndi koma í eigin persónu til sóknar séra Mull- ers og kynna sér alla málavexti. \ HEY, SCORCH...THIS 6UY ISN'T ICIPPINS/ WE 8ETTER PO SOME FAST6UM BEATIN6 IF WE’KE 60NNA CONVINCE HIM WE’RE AMERICANS/ANP WE HAVÉ . -t NO ÍPENTIFICATION / —* HA! HA/ THAT’S ALMOST FUNNY. THINKIN6 THAT WE'RE THE ^ 6ESTAPO/ ) J, I’M AFRAIP A YOUR LEVITY ’ HARDLY LESSENS THE GRAVITY OF YOUR POSITION/ 72 Y0UN6 AAAN...WOULD YOU MINP REPEATIN6 WHAT vou*ve just saip íi rr^ YEAH...ANDTHATS WHAT AAAKES . IT SO IRONI6/ IF WE WEgE 6ESTAPO/ WÉP PROBABLY HáV£ SHINY NEWPAPERS PROVING WE’RE YANKS/ BUT WE HAVEKTT SO THEY THINK WE'RE...HO/ | mggT THAT'S RICH / MYNDA SA'GA ÖRjN: „Mikil ban.sett vitleysa er þetta! Hann heldur að við séum kannske 'Gestaipómenn, ha, há!“ FOŒtaiNlGjlNiN: „Ég er hræddur um að glaðværð yðar sé ekki í samræmi við núverandi að- stöðu yðar.“ HAINK: „Heyrðu Öm. — Hon- um er fúlasta alvara! Við verð um að vera snarir í snúning- um ef við eigum að geta sann- Æært hanin um að við séuxn Ameríkanar. Við höfum engin skilróki!“ ÖRN „Já, og iþað gerir þetta aflt svo hlægilegt. — Ef við værum Gestapómenn, mynd- um við áreiðanlega hafa full- komin skiiríki fyrlir iþví að við værum Ameríkanar. En þau höfum rvið ekki og þess vegna heldur hann að við séum---- En sú bölvuð vitleysa! FORMGIÍNiN: „Ungi maður. — Váljið þér vera isvo góður og enduirtaka það sem þér voruð að segja?!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.