Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.30 íþróttaþáttur. 21.'05 Upplestur: „Leik- . hús og helgidóm- ur“, bókarkafli eft ir Önnu Larsen- Björner (séra Sig- urður Einrasson). 5. síðan flytur í dag síðari hluta greinarinnar um keisara- sinnana þýzku, er hafa neð sér skipulagðan fé- agsskap og hyggjast areppa völdin eftir ósig- Hitlers. „ i ; f f I ornur f s Ævisaga l Befty Grable, með 20 úrvals myndum, er að koma út. Leikaraútgáfan T v e i r lokaðir skápar til sölu. Helgi H. Eiríksson Sími 4297. S.Í.B.S. vantar aðstoðarslúlku að Reykjum í Mosfellssveit. Upplýsingar. í skrifstofu sambandsins Lækjargötii 10 B. kl. 2—4 daglega. Sími 5535. Ernt er Borgarijörður baðaður í solskini E.s. Sigríður fer frá Reykjavík um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 e. h. Á sunnudag kl. 7 árdegis. í sambandi við skipið fara bifreiðir til allra Vegna samkomu í héraðinu verður burtför skips helztu skemmtistaða og viðkomustaða héraðsins ins frá Borgarnesi á sunnudaginn frestað til kl. 9 síðd. H. f. Skallagrímur Hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu þ. 15. þ. m. með gjöfum, heimsóknum og skeytum og gerðu mér með því daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Árni Magnússon Freyjugötu 25 C. V Bezl að auglýsa I Alþýðublaðinu. YrYiYTYfYTYrrrrrYrflwr*^^ Nýslátrað TRYPPA- og FOLALDAKJÖT í smásölu og heildsölu Ódýr matarkaup EIEYKHÚSIÐ Grettisgötu 50. Sími 4467 með húsgögnum til leigu , strax eða 1. sept. Uppl. í síma 2931 kl. 10—12 í dag og á morgun. Félagslíf. VALUR Vinna við skíðaskálann um helgina. Farið á laugairdag kl. 2,30 frá Arnarhvoli. Innrifun í Iðnskólann í Reykjavík hefst fimmtudaginn 24. ág. í Iðn- skólanum, kl. 7,30 síðdegis. Námskeið til und- irbúnings undir inntökupróf og önnur haustpróf hefst föstudaginn 1. sept, kl. 6,30 síðdegis. Nám skeiðsgjald er kr. 5Q,00 fyrir hverja námsgrein og greiðist við innritun. Skólagjald er kr. 500,00 yfir veturinn og greiðist helmingur þess við inn ritun. Skólastjórinn. Kærar þakkr til vina minna fyrir gjafir og blóm, heilla- skeyti og hlý handtök á sjötugsafmæli mínu 14. þ. m. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi. Áskriffarsími Alþýðublaðslns er 4900. Alþýðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTUKBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Asbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugamesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.